Vísir - 04.08.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 04.08.1923, Blaðsíða 3
VÍSIR Tii sölu: Réiðhestur, Dráttarsleöar Drátiarvago, (með fjððrum og patentöxuluoo) Aktýgi o. fl. Hið íslenika steinoiiuhlutafjelagf. Síaaar 214 og 737. Leví, Gu'öjón kaupm. Jónsson, Gunnar Egilson, Guðm. Þorkels- son kaupm., Þorvaldur J. Egilson, verslunarm., Ólafur Sigmundsson o gfrú, Gunnar kaúpm. Þóröarsön, frk. Larsen, Magnús prófessor jónsson, Valgeir verkfræöingur j Björnsson og frú. og fjöldi út- ‘ lendinga. BeytiskipiÖ Berlín veröur hér fram yfir helgi, — fer á miöv.dag. i'oringi þess heit- ir von Löweníeld. Á skipiuu eru 22 herforgingjar og liölega 8o for- ingjaefni. — Þess skal getiö, aö öllum er heimilt aö skoða skipið meöan þaö er hér, kl. 4Jú—7^2 siö- degis, virka daga og kl. 1—7^2 á morgun, sunnudag. Þýsku félögin hér í bænum liafa ráðgert að halda dansleik á Hótel ísland á mánu- dagskveld og bjóöa þangaö for- ingjum og foringjaefnum. Kristniboðsfélögin í Rvík og Hafnarfiröi halda sameiginlegan fund í Kópavog, ef veður leyfr á morgun (sunnud.) kl. 2. Veröur fundurinn á sama staö og meö svipuöu sniöi og und- 500 The^mosflöskQr seljaat fyiir kr. 2.75 stk. Eínnig Vekjaraklokkur 5,75. • V08OHÖSIÐ Chaplin’s appelsínur eru bastar. Fáat í La&dstiðMDni. anfarin sumur og allir kristni- boösvinir þangaö velkomnir. Kaffi verör selt á staönum, en hver legg- ur sér sjálfur til bollapörin og brauöiö. Sportnet alveg ný gerö, sórlega klæðileg, nýkomin I Verslunina „QULLFOSS'‘ Sími 599'. Auaturstrœti íá. XltrÐIJGXjEJB. i heiluni kistum. st»rBif: 4?x84 cm. 47x103 cm. 46x90 — 95x115 - Þykkt 3 m.m, Lægsta verð í bænam. Magxxtiasoii db Oo- J&iper's Baflugakltmmv sem setja má saman raf- taugar með áeinni mínútu. Einfaldasta tengingin. Geysi mikill tímasparnaöur LeiSir rafmagnið best. Sparar kveykingu. Sparar einangrun. Einangrar tenginguna best Einkasalar hér á Iandi: H&iiddr Htiðiunndsson & Co. Rafvirkjaféisg, í vaegaklóm. framan viS nefið á Sir Jósef, um leið og hann þrumaSi: — „Hlutfjáreign \)8ar! Hún er ekki eyrisvirði! Enginn, ekki einn einasti af kumpánum yðar, á þar eyrisvirSi. Alla námuna, hvert tangur og tet- ur, á — hinn rétti eigandi. pér eruð svikari á þessu augnabliki. pað ætti að setja yður inn — og það verður bráðum gert! Ah. ]?ér megið glápa! Nú kemur röðin að mér, Sir Jósef. pér hafið kúg- að mig lengi, lengi. En hundurinn, sem þér hafið sparkað og barið, bítur nú aftur á móti. pér virðist ekki skilja mig,“ hélt hann áfram, því Sir Jósef starði á hann með reiði og fyrirlitningarsvip. „Eg skal segja yður það aftur. —“ Elíot lagði aðvarandi hönd á handlegg hans; en nú var auðmýkt Stripleys horfin; hann ýtti Elíot frá sér og hélt áfram. „Heyrið þér til mín?“ hvæsti hann. „Eg segi, að hvorki þér, eða nokkur af þessum fjörutíu þjóf- um, eigið agnar ögn í þessari námu. Hver einasti koparmoli, hver einasti af þumlungum af þessu landi er eign hins rétta eiganda — úngfrú Ryall!“ Nú fekk Sir Jósef málið að lokum. „Vesalings Stripley," sagði hann og sneri sér að Elíot. „pessi ræfill er orðinn vitskertur; alveg band-vitlaus, Elí- ot! Mér þykir það leiðinlegt; hann hefir unnið hjá mér fjölda mörg ár. —“ „En nú geri eg það ekki lengur,“ greip Stripley fram í. Eg er nú ekki lengur þræll yðar né verk- færi. Eg hefi alt of lengi unnið að skamverkum yðar. Eg ætla héðan af að vera heiðarlegur maður Og fyrsta skylda hvers heiðarlegs manns, er að afhjúpa refjahund og refsa þorpara. pér hélduð að yður tækist, að ósekju, að féfletta saklausa ung- mey; en það tekst ekki. Hún hefir vini sér til að- stoðar; hún eignast eiginmann, sem verndar hana —,“ hann kinkaði kolli til Eliots og Sir Jósef leit á þá á víxl, og skildi þegar hvernig í öllu lá. „pú ætlar að kvænast ungfrú Ryall, Elíot, ha? pað eru óvænt tíðindi; en sannarlega ánægjuleg. Hún hefir eflaust sagt þér um söluna á spildunni. Samningurinn er undirskrifaður og löglega aðfar- ið í alla staði. Eg botna ekkert í þvaðrinu í þess- um vitleysingi. Gerir þú það?“ „Ungfrú Ryall hefir ekki skrifað undir samn- inginn,“ mælti Elíot alvarlega. Ef Stripley hefði fullyrt þetta, þá mundi Sir Jósef hafa hlegið fyrirlitlega; en öðru máli var að gegna, þegar Elíot lét sér þessi orð um munn fara. Hann leit fast á Elíot, en síðan mælti hann í lágum rómi og stillilega, og fölnaði lítið eitt við: — „Ertu sannfærður urn það?“ Elíot kinkaði kolli. Sir Jósef stóð alveg hreyf- ingarlaus í fyrstu og starði út í bláinn, eins og hann hefði enga vitneskju um návist þessara tveggja manna. Fölvinn breiddist yfir andhtið og munnur- inn var hálfopinn, en augnalokin, stór og þrútin, huldu augun, og var hann þó úteygður. Elíot var það hræðileg stund; hann óttaðist, að gamli mað- urinn væri að fá aðsvif. En Sir Jósef sneri sér við, leit upp og gaf Elíot vísbendingu um að fylgja sér. pegar þeir voru komnir svo langt, að Stripley heyrði ekki til þeirra, tók Sir Jósef til máls og var röddin hljómlaus og líkust því að hún kæmi úr talvél: — „Svo að hún undirritaði ekki skjalið ?“ „Nei“, svaraði Elíot, „nafnið er falsað." Sir Jósef kinkaði kolli; hann virtist varla draga andann. „pessi bölvuð kerling!“ muldraði hann fyrir munni sér, svo að varla heyrðist. peir þögðu báðir, en síðan sneri hann sér að Elíot. „Eg neita því ekki, en eg get svarið, að mér var gersamlega ókunnugt um það. Mér kom síst til hugar, að hún réðist í slíkt og því líkt; datt ekki í hug, að henni hugkvæmdist það. Hún hefir leikið illa á mig; eg sé það nú! Eg játa það, fyrir þér einum, þegar engin vitni heyra til. En eg skal berjast fyrir rétti mínum, og ef eg tapa, þá ska! eg senda — eins og hann ákvað — „kerlinguna í fangelsi." Hann þagnaði, en tók síðan aftur til máls: „Hvernig mundi þér geðjast að-því? pú ætlar að ganga að eiga dóttur Ryalls; hvernig mundi þér geðjast að því, að stjúpmóðir hennar yrði dæmd til fangavistar fyrir fals? Ungfrú Ryall yrði að bera vitni gegn konu föður síns. — Svei! Smánin af því máli mundi festast við hana„ þig og alla ykkar ætt að eilífu. Eg hefi verið glópur, — glópur að trúa þessari konu. En þú værir meir en meðal glópur, ef þú færir að ofsækja mig og hafa af mér allar eignir mínar. pví að málsókn muncþ koma mér á kné. Eg er í kröggum, en hefi treyst því, að þetta fyrirtæki mundi bjarga mér úr allri klípu. Gáðu nú að, Elíot, þú ert greindur maður. pú verður að sættast við mig. Eg geri samning við þig og konu þína. pú færð Wally Hallow féð og fasteignina, og eg afsala mér helm- inginum af því sem eg hefi fengið og fæ fyrir nám- una. pér er ráðlegra að taka þessu boði. Hugs- aðu þig vel um. Komdu upp í Höllina í kveld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.