Vísir - 21.08.1923, Blaðsíða 1

Vísir - 21.08.1923, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Simi 117. . XRt Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Sími 400. 13. Sr. Þriöjudaglna 21. ágú»t 1923. 167. tbl. a ±o I I aður Stcfáns Hullerts. C^£)Cd í Cirkasmynd í 7 þ<sttum eltir skáldsögu Felix Holluuder. Efnisrik mynd, speanandi og lista vel ieikin. SiliiisYeifli í Eliaáii í septamber næstkomandi veröa leigöar 8 stengur á dag til silmr.gs?eiöa iyrir neðan fossa í Elliöaén^m. Veiðileyfiö kostar 5 krónur á dagp fyrir hverja stöng frá 1. — 15. eep'., en 3 krónnr á dag frá 16. — 30. sept. — Veiðileyií fást á skri/stotu bor . arstjóra. Borgaistjórinu í Reykjavk^SO ág'íst 1923. settur. Guðm. Ásbjðmsson LandsiDS hesta úrval a! ramraalisfnm. Myndir innramm- aðar íljótt og vel Hvergl eins óflýrt, Sirai 555. Langaveg !. JSTS'Í&'Tr töflxxar Eggsrt KTOtjáwsaa & C«, Nýkomlð: kex og kökor, m&rgar tegundr. ■VoysX. Von S í m i 4 4 8. Jóo Hailðársson & Go. hefur véia pæni til sölu. Hinir msrgeftirspuröu vinilar irá 'll. svo rena Lop z y Lopez, AmiDt’id, IPliöBíjx ogr » 7 Pa.ricctiou eru komnir aft- nr i nýleaduvöruversluu Jes Zimsen. Byggiigareiai: Þakjiro, nr, 24 og 26, 5 10 f., 4 étt járn, 8 f., 24 Þaksaumur, Pappa.aumur, Þaspappi, „Vikingaru, G-ólípappi, PAuepappf, Rúðugler. eiuf., tvðf. Ka ?r, Asfalt, Olna , Eldavélar. Þvot apottar, Rðr, S&umar 1—6” Má’mingarvöiur allskoaar. flf Gtrl Böepfíier Slcoar 2L cg 821. Kvenhatarinn fæst i Tj*r»»rgötu €5. Mýja Biá Gélffeppi, D vanteppi, Borðteppi, Veggteppi, mikið úrval. Verðið mj• g sanngjftrnt. V0RUHÚSIÐ MENSA ACADEUCA Fæði og allar veitiug-ar — best og ódýrast. — F 1111. I _»tí iil m óriýT i heiíum Mtyhtjnm ÍSBSt í Vejsi 01 Ainiiiidasonar Bínii 149. Laugaveg 24 Pjónleiknr i 6 þáttum eftir Ludv'jr Me z ?er Roliahdr. Aösljiluts'tírkin ieika:- Elimil Jannings, DjaK'iöy Nsrrawn', Og IPíitz Korta&r. Þetta er merkileg myad, sem styðst við Hannsögulega viðbui ð fi á stjórnartið Pje - ura mikla i ítrírg um áríð 17C0, þegísr ‘íusiland þjáðíst undir haus þunKU jámhendí. Myndin e- < iUinr ega út- fisið og gefdr log«A hng- myad um K±t»t> n þe s rui: la marns. Um leikinn þarf ekkí ð fjöþrða þegar Janaings leikur. Böra innau 16 ár& fá alls ekki aðgaug. Sýning kl. 9. Ráð S ‘O o ð vi.S fyrirhugað mötiineyti 50—60 jiámsmahria í Reykjavík, er tekur til starfa um miöjan okt., cr laus til umsóknar. Umsóknir sendist til Asgeirs Asgeirssonar, kennara. Laufási, scni veitir riáriari uppl. fyrir 10. september. Símskeyti Khöfn, 20. ágúst. Andúð gegn þýsku stiórninni. Símaö er frá Berlin, að stjórnin i Ba'yern sé andvíg stjórn Strese- manns,. og verkföil magnist í pýskalanui. Bardagar í Marokkó. SímajS er frá Madrid, að blóíi- ugir bardagar hafi oröið í Mar- okkó milli Spánverja og þarlands- 'manna. Spánskar hersveitir hafa flúiö og margt manna fallið. ítalir hervæöast. Símað er frá París, að ítalir dragi saman lið, og muni jtaS verá gert til að ógna Serbum. Poincaré hefir lýst yfir því, að hánii æski þess, aö samhcldni haldist meo bandamönnum. Iðnaður Breta í voða. SímaS frá London, að iðnaður Breta sé. í voða, vegna he.rtÖku Ruhrhéraðsins. 17. alþjóðaþing 14ndindi.sm.anna situr á rökstólum í Kaupmannahöfn. Alþjóðaráðstefnu jringmanna sem haldin var í lvaup- mannahöfn, er lokið. Rætt var um hlutleysi rilcja, skaðabótamálin og réttarstöðu jíjóernisminnihluta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.