Vísir - 06.09.1923, Side 3
VlSlR
son er fonnaöur fossanefndarinn- | 2, 3 og 4 þingum i röS; dönsk
-ei' í Þórshöfn. j stjórnarvöld breyta eftir ge’öþótta
Þegar Patursson kom tii Nor- , lagafrumvörpum Lögþingsins og
egs frétti hann unnnæli Efíersöe, gera svo breytiriguna a'S gildandi
sem Riteau-fréttastofa í Kaup- lögum í Færeyjum, án vitundar og
mannahöfn haföi sent norskum ! vilja Lögþingsins, dönsk stjórnar-
blöí5um. Þarf eigi a‘ö efa, aS Pat- J völd samþykkja, án vitundar og
nrsson hafi „hitnaö undir ugga“ j vilja Lögþingsins, dönsk laga-
■viö þann lestur! Skrifaði hann ; frumvörp til gildis í Færeyjum.
þegar stutta leiöréttingu við um- ! Eg gæti nefnt mörg dæmi enn,
mæli F.ffersöe, • og sendi norslc . cf þess skyldi óskað.
símfréttastofa grein þessa norsk- j
um og dönskum blöðum. Tel eg '
Bamastráhattar
verða allír seldir með hðlfvirði nœatu daga.
Verslunin „QDLLFOSS“
Sfmi 599, XojBtantraeti g, '
.Siriií’ Raíiapsprnr
em bestar, og kosta aðeins
kr. 1,50.
Helgi Magnússon & Go.
rétt aö birta grein þessa eiris og
hún er, þar eð hún hefir verið svo
herfilega afbökuð í dönskum blöð-
rni og símskeytum, að engu tali
tekur. Er hún á þessa íeið:
Herra ritstjóri.
Er eg lcom hingað til borgarinn-
•ar (þ. e. Kristjaniu) frétti eg, að
norsk blöð hefðu fyrir skömrnu
birt viðtal við færeyskan Ríkis-
þingmann, er fullyrðir:
að Færeyingar óski eigi sam-
bands við Noreg, að færeyska
þjóðin sé mjög blönduð dönskii
blóði, og að stjórn Dana á Fær-
eyjum sé ágæt.
Þetta er villandi, og tel eg mér
því skylt að koma með þessar
skýringar:
Er Effersöe fullyrðir, að í Fær-
eyjum sé engin ósk uppi um það
að ganga í samband við Noreg,
ber að skilja þessi orð haris ein-
göngu á þann veg, að enginn Fær-
eyingur æski stjórnarfarslegs
sambands við Noreg á þann hinn
sama harðhenta hátt, sem við nú
eigum við að búa hjá Dönum. Og
áður en Færeyingar eigi að geta
tekið ákvörðun um það mál, verða
þeir áður að hafa komið sér saman
við Norðmenn um þau skilyrði og
ákvæði, er bindandi ættu að vera
fyrir báða aðilja i þess háttar sam-
bandi. Á meðan þessi hlið málsins
eigi hefir verið rökrædd, ætti fær-
eyskur þjóðarfulltrúi eigi að liera
fram ,neinar fullyrðingar um það,
sem hann hefir eigi skilyrði til að
vita fyrirfram.
Það er einnig algerlega rangt
hjá Erfersöe, er hann telur Fær-
eyinga mjög blandaða dönsku
blóði. Færeyingar eru af jafn-
norskum rótum runnir sem frænd-
ttr þeirra á íslandi og í Vestur-
Noregi. Og erlend blóðblöndun.
dönsk eða annarsstaðar frá, er al-
veg hverfandi í samanburði við
bið norska upphaf þjóðarinnar.
NTorskt blóð er því tæplega hreinna
á íslandi og í Vestur-Noregi, held-
ur en í Færevjum.
Effersöe segir einnig að stjórn
Dana á Færeyjum sé á engan há!:í
aðfinsluverð. Eg skal því nefna
fáein dæmi um meðferð Dana-
stjórnar á Færeyjum: Dönsk
stjórnarvöld heimta, að dönsk
tunga (sem enginn Færevingur
talar) skuli vera kenslumál i fær-
eyskum barnaskólum ; dönsk stjórn-
arvöld banna færevskar guðsþjón-
ustur í færevskum kirkjiim; dönsic
stjórnarvöld neita að samþykkja
'færeysk lagafrumvörp. þrátt fyr-
tr j^að, ]ió að Lögþing Færevja
bafi samþykt þau í einu hljóði á
jafnvel þótt Effersöe sjálfum
þvki þetta crlenda herravald að-
dáunarlegt, ætti hann að halda
þeim skoðunum fyrir sjálfan sig.
Það eru sannarlega ekki margir,
sem eru honum sammála.
j). t. Kristjaníu 27. júní 1923
Tóannes Patursson
(Lögþingsmaður úr Færeyjum).
Dönsk blöð, sérstaklega Kaup-
mannahafnarblöðin urðu alveg
hamstola af heift út af þessurr
ummælum J. P. Heltu þau vfir
hann allra versta munnsöfnuði
sínum af brígslyrðum og skömm-
um. M. a. kölluðu þau hanri land-
ráðamann, kváðu hann liafa stolisc
úr landi til þess að leika óþokka-
brögð sín o. s. frv. Og „Politiken"
réðist með mikilli heift á „Norsk
telegrambyrá" fyrir það, að frétta-
stofa þessi hafði flutt svar J. P.
og sent til blaðanna. Taldi blaðið,
?ð með þessu hefði fréttastofan
gert sig samseka Patursson og
tckið opinbera hlutdeild í máli
þessu. „Politiken“ var svo staur-
blind, að blaðið gleymdi því alveg,
að hálfum mánuði áður hafði hið
danska „Ritzausbyraa" gert ná-
kvæmlega hið sama með ummæli
Effersöes, án ])ess að nokkrum
dvtti í hug að hallmæla fréttastof-
unni fyrir það!
í fylsta og fegursta samræmi
við þennan skilning og framkomu
Khafnarblaðanna vom þau sím-
skeyti er send voru heim til Fær-
eyja um stórtíðindi þessi! Var Jó-
annes Patursson þar talinn hinn
skæðasti landráðamaður, er á för
sínni hefði haft það fvrir stafni að
leitast við að svíkja Færeyjar und-
Það má því svo að orði kveða,
að þessi Noregsför Paturssons
hafi orðið ærið stormasöm. En
konungsbóndinn úr Kirkjubæ hef-
ir komist í hann krappan fyrr!
Hann hló að hryðjunum: Hengd-
ur verð eg tæplega, þegar eg lcerr
heim aftur, en hætt er við að þar
verði heldur en eklci handagangxir
.1 öskjunni! sagði hánn við forn-
kunningja sinn einn i Björgvin
Hélt Patursson glaður heim á leið.
Hann vissi vel, að stjálfstæðisbar-
átta Færeyinga hefir nú betri byt
en nokkru sinni áður, og að hvert
citt áhlaup danskrar stjórnmála-
blindni og takmarkalaus fáviska
sumra Kaupmannahafnarblaða er
að eins æskilegur blástur í þann
eld, sem óðum magnast í Færevj-
um!----------
Lögþing Færeyinga er ætíð sett
| á Ólafsmessu, 29. júlí. Að þessn
I sinni hafði Oliver Effersöe og
■j Sambandsflokkurinn brýnt vopn
: sín vel, svo aö bíta átti, ]iegar á
Grulrófxir,
rúgmjöl. saltkjöt, tólg,
kæfa, ruliupylsur, ostur,
og ný egg langbest i
þing kæmi. Hafði Effersöe þegar
i þingbyrjun !agt fram tillögu til
þingsályktunar á þessa leið:
„Til Lögþingsins.
Með það fyrir augum, að opin-
berar umræður sé heppilegasta
leiðin til að jafna málum, leyfi eg
mér fyrir hönd Sambandsflokks-
ins í Lögþinginu að fara þess á
leit, að þingið taki til meðferðar
og geri opinbera álvktun í tilefni
af ummælum Jóannesar Paturs-
sonar lögþingismanns og kon-
ungsbónda í Kirkjubæ í norskum
blöðum urn meðferð Danastjórn-
ar á Færeyjum nú á dögum, og
einnig um stjórnarfarslegt sam-
band milli Færeyja og Noregs, og
þar af leiðandi skilnað eyjanna
frá Danmörku.
Oliver Effersöe
form. Sambandsflokksins.“
Um miðjan ágúst var mál þetta
tekið til umræðu í Lögþinginu.
Eftir 5 daga ákafar umræður var
því svo vísað til 7 manna nefndar,
og var Patursson sjálfur formað-
ur nefndarinnar! Meðal ræðu-
manna af hálfu Sjálfstæðismanna
voru m. a. Dahl prófastur, Mor-
tensen, Rasmussen og Símun av
Konoy, en á móti sérstaklega
Effersöe og Samuelssen fólks-
þingsmaður. Veittist Patursson
auðvelt að verjast áhlaupi þessu,
enda er hann vel liðaður á Lög-
þinginu. Taldi hann bæði æskileg-
ast og réttmætast fyrir land og
þjóð, að Færeyingar sjálfir réðu
í Færeyjum.
Eg mun seinna skýra nánara frá
leikslokum máls þessa í Lögþing-
inu.
Helgi Valtýsson.
Frú María Ólafsdóttir
andaðist á heimili sínu hér í bæn—
um í gær, 78 ára að aldri. Hún var
ekkja Björns heitins Guðmunds-
sonar, kaupmanns.
Slys á Siglufirði.
3. þ. m. druknuðu þrír menn á
Siglufirði. Einn þeirra var Guð-
brandur A. Guðbrandsson, ungur
maður héðan úr bænum, en ófrétt
er um hina, eða hvernig slysið
atvikaðist.
Veðrið í morgun.
Fliti í Reykjavík 6 stig, Vest-
mannaeyjum 5, ísafirði 5, Akur-
eyri 6, Seyðisfirði 6, Grindavík 6,
Stykkishólmi 5, Grímsstöðum 4,
Raufarhöfn 6, Hólum í Hornafirði
7, Þórshöfn í Færeyjum 11, Kaup-
mannahöfn 12, Björgvin 11, Tyne-
mouth 13, Jan Mayen 3 st. Loft-
vog lægst fyrir suðaustan land.
Norðlæg átt.
I.
95 ára afmæli
á í dag Sigurður Egilsson, fyrr-
um bóndi á Þjótanda í Flóa, nú til
heimils á Njálsgötu 58.
Magnús Arnbjarnarson,
cand. juris, kom til bæjarins í
gær, austan frá Selfossi.
Suðurland
kom úr Borgarnesi í gærkveldi,
með margt farþega. Þar á meðal
voru: Guðm. sýslumaður Björns-
son, Sigurður Sigurðsson frá Vig-
ur og frú hans, bræöurnir Richard
og Kjartan Thors og fjölskyldur
þeirra, Olgeir Friðgeirsson o. fl.
Gullfoss
kom á miðnætti i nótt. Meðal
farþega voru: Einar Benediktsson
skáld og frú hans, Einar H. Kvar-