Vísir - 14.09.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 14.09.1923, Blaðsíða 2
V?S!R )) HHTmM & OlSEW (djNýtt Gott herbergi er til lelgn i húsi okha? 1 á 1. október. Nýttl O. R. R. 8. karltnaana- og drengjastigvél og skór era akinaadi falleg, llpur Og *létt en þó með afaraterkam vatnsheldnm botnum. MENSÁ ACÁDEIICA Fæöi og allar veitingár — best og ódýrast. — Símskeyti —0-- Khöfn, 13. sepl. Samningarnir um Ruhr. Símað er frá Berlín, um samningana milli Frakka og pjóðverja, að Stresemann hafi lýst yfir þvi, að óvirku mótstöð- unni gegn yfirráðum Frakka í Rulir verði ekki hætt, en að hann bjóðist til að lála af lienni, ef slíkt geti orðið grundvöllur samninga Uppreisn á Spáni. Símað er frá Paris, að upp- reisn sje orðin i Spáni Hefir héraðsstjórnin í Barcelona lýst yfir því, að stjórnin i Madrid sé rekin frá völdum, en að hemað- arsinnar taki við stjórninni. Balkan-deilurnar. Símað er frá London, að enska stjórnin áskilji sér fullkomið at- hafnafrelsi ef Italir verði ekki á burt með her sinn frá Korfu hið bráðasta. Italir draga saman her á landa- mærum Serbíu. Horfumar á Balkan eru mjög viðsjárverðar. ítalir vilja alls ekki liða það, að alþjóðasambandið skifti sér á nokkum hátt af Fiume-mál- inu. Fallegt írval af ■terkum karl- manna og drengja Fataetnum, verð fri kr. 6,90-17,60 mefcr, i unglinga og baraa- kápur, hlý og góð & kr. 6,90 m BLleeðl í kvankápur, margir fallegir litir. BóMfeín. Lárus G. Lúdvigsson Skóverslun. Bækur Sögufélagsins 1923. Sögufélagið gefur út tvær bækur að þessu sinni, auk skýrslu um störf félagsins, — Blöndu (II. 3.) og Grund í Eyjafirði, þ. e. saga jarðarinn- ! ar eftir Kl. Jónsson ráðherra. [ Blanda er mjög fjölbreytt að í vanda og em þar í þessar rit- j gerðir Iielstar: Ferðasaga úr i Borgarfirði vestiir að ísafjarð- j ardjúpi sumarið 1709, ásamt lýsingu á Vatnsfjarðarstað og kirkju, eftir Jón Eyjólfsson i Ási í Melasveit, með inngangi og skýringum eftir Hannes por- steinsson. Sitl af hverju i bundnu máli og óbundnu, eftir ýmsa merka höfunda. Kirkju- staðir i Austur-Skaftafellsþingi, eftir dr. Jón porkelsson, löng ritgerð og fróðleg. Um bæjanöfn ritar eand philos. Páll Bjaraar- son i Winnipeg. Margar skarp- legar tilgátur og athuganir eru í þeirri grein, „þótt sumar skýr- ingar kunni að orka nokkurs tvímælis, enda verður lengi margt vafasamt í jafn vanda- sömum efnum og þcssum,“ eins og útgefendur Blöndu segja i athugascmit við greinina. En höfundurinn er fluggáfaður maður og margfróður, og væri gaman að sjá fleira eftir hann um slík eða þvílík efni. Æfisögu- brot feðganna Sveins pórðar- sonar og pórarins bókbindara Sveinssonar, (eftir pórarinn sjálfan), með inngangi og skýr- ingmn eftir H. p., er fróðleg rit- gerð og skemtileg, er þar margt eins og bestu kaflar i skáldsög- um, en lengra verður ekki jafn- að nú á dögum. pá er samtiða- bréf um Tyrkjaránið, þá Æfi- raun porvalds Rögnvaldssonar i Sauðanesi, kvæði með inngangi og skýringum eftir dr. J. p. Lýs- ir vel í sumu aldarfarinu á 17. öld. Frá Gu'ðmundi kala eftir sira Friðrik Eggerz, hrottalega rituð í meira lagi. pá eru visur frá ýmsum tímuin og smælki. Frá Torfa Einarssyni á Kleifum eftir handriti síra Friðriks Egg- erz, með mynd Torfa og við- auka eftir dr. J. p.. Síðast er rit- gerð eftir dr. J. p. um Beina- kerlingar og var hennar minst fyrir nokkru í Vísi. Loks er þess að geta, að mynd er i Blöndu af puríði formanni eftir Finn Jóns- son frá Kjörseyri. Saga Grundar í Eyjafirði eftir Kl. Jónsson mun verða tvö eða nykommr í stóru og fjölbreyttu úrvali. Braus YbizIhb Aðaístræti 9. þrjú hefti, svipuð þessu.fyrsta, sem er 80 bls. og nær fram á Sturlungaöld. Fylgir því mynd af Grund, eins og hún er nú. Mikill fróðleikur verður i þessu riti og ætli Sögufélagið að gangast fyrir þvi, að ritaðar yrðu sögur sem flestra höfuð- bóla landsins. Skýrsla félagsins' sýnir, að tala félagsmanna hefir aukist um 23 á síðasta félagsári, en fé- lagsmenn nú oéðnir nær 500. Nýir félagar fá kjarakaup á bókum lelagsins, eins og áður. Um útgáfu pjóðsagnanna segir svo í skýrslunni: „Félagið hafði i áformi að gefa þetta ár út 1. hefti af pjóðsögunum gömlu Jóns Árnasonar, undir þá grein, sem hermir í boðsbréfi félags- ins, er sent var út samhliða fé- lagsbókunum í fyrra. En eftir- spum hefir enn ekki verið svo mikil, að byrjað hafi orðið á prentun, enda öll bókakaup nú dræm og dauf i landinu. En hvort sem eftirspumin eykst svo, eða ekki, það sem eftir er þessa árs, að hægt verði að byrja að gefa þjóðsögurnar út á fyrirhugaðan hátt, mnn félagið næsta ár, eftir efnum og ástæð- um, hefja útgáfu þeirra, og hafa þær þá svo sem félagsbók, og þeir, sem haía skrifað sig fyrir þeim, verða þá skoðaðir, sem fé- lagsmenn framvegis, og það, sem þeir hafa sent af fé, látið mæta árstillagi frá þeim, svo langt sem það hrökkur.“ peir, sem gerast vilja nýir fé- lagar, eiga að gefa sig fram við forseta félagsins, dr. Jón por- kelsson þjóðskjalavörð. Ferðaœmland. I'’le.stuin íslendingum kemur saman uin það, að ísland ætti að verða „ferðamanna-land“. p. e. laiid, sem útlendingar kæmu hundruðum eða helst þúsund- um saman til að sjá. En líti'ð er þó gert til þess, að þetta geti orðið. Ýms önnur lönd hafa miklar tekjur af ferðamönnum, og er víða mikið til þess gert, að Iiæna þá að. Hér er í þeim efn- um við marga erfiðleika að striða, og líklega verður þess langt að bíða, að önnur ferða- mannalönd þurfi að óttast sam- kepnina. En í öðrum skilningi er ís- land að verða liklega eitthvert mesta ferðamannaland í heimi. Landsmenn eru sjálfir i einlæg- um ferðalögum út um allau heim. Hefir þetta ágerst svo mjög síðustu árin, að furðu sæt- ir. Og sjást á þvi áhrif „gullald- arinnar“, sem striðinu iýdgdi. Hvert skip, sem héðan fer til útlanda, sumar eða vetur, er íult af farþegum til lengri eða skemri dvalar erlendis. Fyrr & ámm þótti það mjög í frásögur færandi hverjir „sigldu“ með milliferðaskipunum, og voru farþegarnir taldir vandlega upp i hlöðunum. Nú komast blöðiu ekki yfir það áð birta nöfn allra þessara ferðalanga. pað er því venjulega látið nægja, að segja l rá þvi, að skipin hafi farið „full af farþegum“, og í mesta Iagi eitthvert hrafl af nöfnum þeirra „helstu“. petta er eins og önnur óhóf- semi okkar íslendinga. Og í raun og vem er það ekki óhóf af versta taginu, þó að menn eyði fé til utanfara. pví að af því geta menn að sjálfsögðu haft mikið varanlegt gagn, auk ánægjunnar. En eins og högum okkar er nú háttað, þá verður manni á að spyrja, hvort við höf- um ráð á þessu? Margir af þess- um ferðamönnum hafa sjálfir nóg efni til þess að „veita sér“ þetta. Mörgum er nauðsynlegt að ferðast til annara landa í ýmsum crindagei'ðum. En eins víst er hitt, að fjöldi af þessu fólki, sem er að fara til annara Ianda, ýmisl sér til skemtunar eða til að „læra“ eitt og annað, ýmist á eigin kostnað eða með

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.