Vísir - 14.09.1923, Blaðsíða 4
V t SIR
Nýjasta nýtt!
Sg undirrituB fcef kllsfcouar Ijósaskerma og heilar ljisakrón-
ar. — Tek aO mér aaum & allikonar skermum, nýjum lem göml-
um. Einnig set npp piða.
Kristjana Einarsdóttir.
Hafnarstr- 8 uppi.
Goodrich Cord Tires.
AUar -venjulegar stetrSir fyririiggjandi. Verð og gæöi er svo vel
þekt a& hver sem einu sinni kelir keypt þessi dekk kaupir ekhi
annaO gúmml.
Qoodrich gúmmí er toesí til lengdar, Umboðsmaður
Jónatan Þoreln
Bö
æm vilja fá inntöku í barna-
ðaild Eennaraskólans, mæti kl. 9
f. h. 14. þ. m
Magnús Holgason.
góðftr og ódýrar Raf-
magmlaktlr
ffist i
Grulrófur
6 kr. 10,00 pokinn (50 kg.)
k&rtöflur kr. 16,00 (50 kg.)
persiile, kjörvel, höfuð, saks
grænkál, dag ega fyiiiliggj-
andi.
Eiríkur Leiísson
Laug&veg 25. Talsimi 822.
us
L&ti& ekki dragast aö fá yönr
óQýrt og íoti í&taelo!,
Buxnaetai á elsri og yngri.
Komíð í dag og á morgun.
Al&icss-útsalan-
Nýhöfn Hafnarstriæti 18.
Til leigu 2 samliggjandi her-
bergi í'yrir einhleypa. Uppl. í
síma 176. (270
Lítiö skrifstofuherbergi í eSa
viS miöbæinn, óskast x. október.
A. v. á. ’ (200
Til leigu á Amtmannsstíg 4,
1 herbergi méð miðstöðvarliita
og rafljósi. Steingrímur Guð-
mundsson. (269
Stofa og hálft eldhús til leigu
fyrir einhleypt barnlaust fólk.
Tilboð auðk.: „65“ sendist afgr.
Vísis strax. (258
2 k jallaraherbergi til innrétt-
ingar til leigu. A. v. á. (252
Tvö herbergi og eldhús óska
barnlaus hjón að fá leigt 1. okt.
Föst atvinna. A. v. á. (285
Eins og aS undanförnu tek eg
böm til kenstu í vetur. Sigriður
; Amadóttir, SmiSjustíg 7. (217
Á Laugaveg 42, fyrstu hæð,
í eru stúlkur teknar í kenslu við
- kjólasaurn. (266
Stúl.ka óskast í vist. Nic.
Bjarnason, Suðurgötu 5. (286
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Uppl. Framnesveg 44. (225
Stúlka óslcast strax Friðrik
Jónsson, Laufásveg. Sinai 30.
(273
Stúlka óskast 1. okt á Vestur-
götu 19, til Svéins Hallgrims-
sonar. (268
Hreinleg og góð stúlka óskast á
fáment heimili. A. v. á. (265
Stúlka, góð og ábyggileg ósk-
ast nú þegar eða 1. okt í grend
við borgina. Uppl. á Laugaveg
46 B. (263
Ungur og ábyggilegur maður,
töluvert vanur verslunarstörf-
um, óskar eftir atvinnu við
verslun, innheimtu eða pakk-
hússtörf. A. v. á. (259
---------------!---------------
Prjóna allskonar fatnað. Sig-
ríður Jóhannsdóttir, Njálsgötu
23, uppi, inngangur frá Frakka-
stíg. (255
Piöskur og ábyggilegur ung-
Ifngur óskar eftir atvinnu nú
þegar. A. v. á. (280
Ekkja með 10 ára dreng ósk-
ar eftir herbergi, vill taka að sér
morgunverk. Uppl. á Lokastíg
14, uppi. (278
Stúlka óskast 1. okt. Hverfis-
götu 14. (276
3 stofur og eldhús til leigu á
Nýlendugötu 6. (282
Stór stofa méð forstofuinn-
gangi til leigu, handa einhleyp-
um. pingholtsstræti 18. Viðtals-
tími 7—8, (277
B 1 jt) «
Brauðgerðarhús á ágætum
stað hér í borginni til leigu frá
1. okt. u. k. Aðeins reglusamur
og duglegur bakari getur komið
til greina, sem leigjandi. Tilboð
auðk. „Framtíð“ sendist afgr.
þessa blaðs. (274
Sölubúð til leigu. A. v. á.(253
Orgel óskast til leigu. Sími
291. (279
TIXJCYMMXMO
Sigurður Magnússon tann-
læknir, Kirkjustræti 4 (inngang-
ur frá Tjarnargötu). Viðtals-
tími IOV2—12 og 4—6. Sími
1097. (6
Nokkrir siSlegir menn geta
1 ‘‘engiS fæSi á Kárastíg 3. Sann-
gjarnt verS. (194
Gott fæði geta nokkrir menn
fengið, þjónusta á sama stað.
A. v. á. (254
Sjóstakkur hefir tapast xír
Fossvogi inn að Múla. Skilist
að Múla. Sími 956. (261
Sótrauður hestur og glófext-
ur í óskilum í Tungu Mark:
fjöður aftan hægra og fjöður
framan vinstra. (281
F élagsprentsmið j an.
I KAUPSKAPUR
Ódýrar veggmyndir og mynda-
innrömmun á Freyjugötu 11.
(272;
Litið notuð Skandia-eldavél
óskast til kaups. Bragagötu 26.
(271
Til sölu: Kringlótt stofuborð
ásamt fallegum borðdúk, einnig
þvottaborð og þvottastell. . Alt
með tækifærisverði. A. v. á. (267
Menn eru teknir í þjónustu. A.
v- á. (215
Eftirleiöis sel eg sniö af alls-
konar drengjafatnaöi og yfir-
trökkum, á aldrinum 5—14 ára.
fvrir sanngjarnt verö. Vigfús
Guöbrandsson (klæðskeri). (124
Bestu kökur og brauö í borginni
eru í búðinni á Bergstaðastræti 19.
(249-
Barnahattar úr flaueli kr. 4,75,
4,80 og 5,25 í Hattabúðinni. (246
Ullarhúíur X.90, 2,25, 2,50, 2,90.
3>5°> 4>oo, 4,40 í Hattabúðinni, (245
Regnhattar kr. 6,60, 7,00, 9,50 og
70,25 ' Hattabúðinni. (244
Filthattar á 9 kr., 9,25, 12,50 i
Hattabúðinni. (243
Peysufatakápa, sem ný, til
sölu með sanngjörnu verði. Til
sýnis í Sápubúðinni, Laugaveg
4°-______________________ (264
Ný fermingarföt til sölu. —
Tækifærisverð. — Laugaveg 74,
niðri (262
2 skór, nr. 37, Iakk og box-
ealf, er reyndust eiganda of
stórir, eru til sölu fyrir tækifær-
isverð. A. v. á. (260
pið, sem þjáist af blóðleysi,
lystarleysi. máttleysi, svefnleysi,
taugaveiklun, höfuðverk, melt-
ingarörðugleikum o. fl„ notið
blóðmeðalið „Fersól“, sem öll-
um er ómissandi. Fæst í Lauga-
vegsapóteki. . (257
Fjögra hektara erfðafestuland
fæst keypt. Tilboð sendist fyrir
17. þ. mán. Jónbirni Gísasyni,
Laugaveg 34 (versl. Eden), sem
gefur nánari upplýsingar. (256
Mesta úrval á landinu af rúllu-
gardínum og dívönum. Hús-
gagnaverslun Ágústs Jónssonar,
Bröttugötu 3. Simi 897. (425
Buffet, bórð og 4 stólar, alt úr •
eik, til sölu nú þegar, mjög
(284-
ódýrt. Laufásveg 3.
Ágætar gulrófuy fást í blóma-
versluninni „Sóley“, Bankastr.
14._____ (283
Fallegur 20-lína bengilampi
(messing) til sölu. Einnig smok-
ingföt á meðalmann Lokastíg»
4, Uppi.