Vísir - 15.09.1923, Síða 4
V t s ! R
' Isstjirnarsii Sóreyjar
(Sorö Husholdningsskole)
Ðanmörk. — 2. stunda ferð fré
Kaupmannahöfn. Yeitir itarlega
varklega og bSklega kensln i
ðllnm húsverknm. Nýtt 6 mán
eða námskeið byrjar 4. nóvem-
bsr og 4. mai. Kenslngjald 125
krénnr & mánnðl. Ssndi program.
E. Vestergaerd
forstöðnkona.
Nykomið:
Ný egg, nýjsr kartöflcr á 14 kr
pokinn, Þeir sem óika eftirgeta
fangið hálfan poka á 7 kr. gul-
■ #4fnr óvenjnlega _ góðar, appelsin-
ar, epli, sltrónur og Iaukur.
Vörnrnar sendar heim sam*
rtundis, ef óskaS er.
¥ersl. Von Simi 448.
Bilaolia
mjög ódýr, nýkomin.
Jónatan Dorsteinssos
Hygginn faðir
gefur stálpaðri
dóttur sinni
f
FÆÐl
I
Þrír menn geta fengiö ódýrt
fæöi og þjónustu. Uppl. í síma
íi73- (322
Rúmstæði
aBskonar, fyrir fnllorðr a og börn
í stórn úrvali.
• JóQstan Þorsteiiisson.
f
TAPAO-FUNDI»
\
Tapast hefir bakka servietta frá
Bankastræti til Tjarnargötu. A. v.
á- (3r4
TSLKYNNtKlO
Hestar eru teknir í fóöur. Uppl.
gefur Páll B. Melsted. Sími 585.
(296
Til Vífilsstaða fara bifreiöir á
sunnudaginn kl. og 2y2 frá
Nýju Bifreiöastöðinni. Lækjargötu
2. Sími T529. (328
Jöhann Sigfússon úr Húna-
vatnssýslu, er vinsamlega beöinn
sö koma sem fyrst til viötals \iö
Theódór Bjarnar, Grettisgötu 6 A.
Snni 1228^
Gott og ódýrt fæði fæst á Frakkastig 10. — Þjónusta og strauning á sama stað. (293
Nokkrir menn geta fengið fæði fyrir sanngjarnt verð. A. v. á. (297
Gott fæöi og húsnæði fæst ná- Iægt miðbænum. Uppl. Grettis- götu 55 B. (294 1
Gott fæði geta nokkrir menn fengið, þjónusta á sama stað. A. v. á. (254
Get selt nokkrum mönnum ódýrt og gott fæði. A. v. á. (443
LEISft |
Hesthús fyrir 1—2 hesta til leigu. Uppl. Vesturgötu 18. (309
Brauðgerða.rhús á ágætum stað hér í borginni til leigu frá 1. okt. n. k. Aðeins regiusamur og duglegur bakari getur komið til greina, sem leigjandi. Tilboð auðk. „Framtíð“ sendist afgr. þessa blaðs (274
| KENSJLA 1
Eins og að undanförnu tek eg börn til kenslu í vetur. Sigriður Árnadóttir, Smiðjustíg 7. (217
Heimiliskensla óskast. Bréf auð- kent: „Æfð kenslukona" sendist afgr. Vísis næstu daga. (323
Kenni stúlkum allskonar hann- yrðir. Mikið úrval af áteiknuðu, púðar, ljósadúkar, löberar, kafíi- dúkar 0. fl. Mikill afsláttur gef- inn. Jóhanna Anderssop, Þing- holtsstræti 24. (319
Stúdent vill taka aö sér heimi!
iskenslu. Uppl. á skrifstofu stú
dentaráösins. Sími 1218 eöa 1292
(31:
Á Laugaveg 49, fyrstu hæö, eru
stúlkur teknar í kenslu viö kjóla-
saum. (305
Á Laugaveg 42, fyrstu hæð,
eru stúlkur teknar í kenslu við
kjólasaum. (266
Fríhendisteikningu allskonar
kennir undirritaður á komandi
vetri. Veröur það nauösynlegur
skóli fyrir alla hagleiksmenn og
hannyröakonur, heimilisiðttaðar-
fólk, kennara o. fl. Ríkaröur Jóns-
son myndhöggvari, Sambands-
húsinu. (204
Frú Vigdís Blöndal frá Staf-
holtsey tekur börn til .kenslu í vet-
ur. Uppl. gefur Martha Kalman,
I.augaveg 11.
1 VUUU ( | KAUPSKAPUR
Stúlka óskast i vetrarvisL á sveitaheimili; mætti hafa með sér stálpað barn. Uppl. á Skólavörðu- vörðustíg 31, sunnudaginn 15. þ. m. kl. 6—7 síðd. (299 Hús, lítið en vandað steinhús er iil sölu með sanngjörnu verði. — Uppl. Freyjugötu 4. (300
(Ódýrustu vetrarhattana fáið þiö hjá Lilju Marteinsdóttur, Freyju- götu 11. ' (292-
Unglingsstúlka 17—19 ára göm- 11!. getur fengið vist nú þegar, hjá frú E. Nielsen, Eimskjpafélags- húsinu. (Til viðtals kl. 7—9 e. h.). , (295 j
Allskonar notaöir fatnaðir eru til sölu á Vesturgötu 17 (útenda). (291
Abyggileg stúlka með 8 ára telpu, óskar eftir vetrarvist á gófcu fámennu heimili. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. A. v. á. (329 Peysuföt, kápa 0g sjal til sölu á Þórsgötu 2, uppi. (290
Mikið úrval af ódýrum og hlýj- um kvenvetrarkápum, íslerisku gardínu- og. dívanteppa-taui, hör í dúka 0. fl. selur Nýi Basarinn, Laugaveg 18. ' (288
Stúlka óskast í létta vist. Enn- fremur ábyggilegur drengur. Uppl. Rauðarárstíg 1. (325
Góður látúnshengilampi til sölu í Þingholtsstræti 7 B. (327
Stúlka óskast 1. okt. Krabbe, Tjarnargötu 40, (317
Vanur trésmiður óskar eftir vinnu um tíma. A. v. á. (315 Agætur stofuofn til sölu. Uppl. i síma 1097. (326
Gúmmí og skóviðgerðir eru ó- dýrastar hjá Ragnari J. Þorsteius- syni. Bergstaöastræti 22. (310 Dívanar, fjaðramadressur og stoppdýnur til sölu. A sama stað tr prjónað slétt og brugðið prjón. Laufásveg 43, kjallaranum. (324 /
Ódýrust innrömmun. Miðstræti 10, kjallaranum (sunnanverðu). - Borðstofuhúsgögn seljast ódýri. Afgreiðsla 6)4—7'Á■ ( 307
Nokkur þúsund í veðdeildar- bréfum, er til sölu. Uppl.. í sín'a r345- ' (32C
Stiilka óskast í vist. Una Guö- mundsdóttir, Bjargarstíg 15. (304 Notuð eldavél og tveggja manr.a _vúmstæði til sölu. Jóel Þorleifsson, Skólavörðustíg 15. (3JS
Stúlka óskast í vist nú þegar, til Stefáns Gunnarssonar, Miðstræti 6. (302
Miðsvetrarbæra kú vill Fggert á Hólmi selja, fyrir minna eri 300 kr. (316
Ódýrar veggmyndir og mynda- innrömmun á Freyjugötu 11. (272
Hvítkál fæst hjá Jcs Zimsen. (306
Stúlka með 6 ára gamalt baru óskar eftir vetrarvist i góðum stað. A. v. á. (301 Fjórir 40 lítra olíubrúsar og 1 olíuofn til sölu hjá Stefáni Gunn- arssyni, Miðstræti 6. (303-;
Stúlka óskast 1. okt. Hverfis- götu 14. (276 Heilliráð. jAð, sem þjáist af blóðleysi, lystarleysi. máttleysi, svefnleysi, taugaveiklun, höfuðverk, melt- ingarörðugleikum 0. fl., notið blóðmeðalið „Fersól“, sem öll- um er ómissandi. Fæst í Lauga- vegsapóteki. (257 \ Fftirleiðis sel eg snið af alls-1 konar drengjafatnaði og yfir- írökkurii, á aldrinum 5—14 ára,. fyrir sanngjarnt verð. Vigfús Guðbrandsson (klæðskeri). (124. Barnahattar úr flaueli kr. 4,75, 4,80 og 5,254 Plattabúðinni. (246 Ullarhúfur 1,90, 2,25, 2,50, 2,90. 3,50, 4,00, 4,40 í Hattabúðinni. (245
HÚSNÆM (
Góð íbúð óskast 1. október fyr- ir fámenna fjölskyldú. Tilboð auð- kent: „100“ sendist Visi strax. (298
j 3 hcrbergi og eldhús óskast 1. október. A. v. á. (289
3—4 herbergi og eldhús óskast t. okt. Tilboð auðkent: „K.“ send. ist Vísi. (287
2 kjalkiraherbergi til'innrétting- ar og leigu. á Framnesveg 44 (32i
2 samliggjandi herbergi til leigu nú þegar á Grundarstíg 8. Uppi. i neðstu hæð, ld. 5—7 síðd. (313 Regnhattar kr. 6,60, 7,00, 9,50 og 10,25 ’ Hattabúðinni. (244 Filthattar á 9 kr., 9,25, 12,50 i Hattabúðinni. (243 2 skór, nr. 37, lakk og box- calf, er reyndust eiganda of stórir, eru til sölu fyrir tækifær- isverð. A. v. á. (260 Félagsnrpntsmiðian.
Herbergi fyrir einhleypa til leigu í Mjóstræti 6. Uppl. á skrif- stofu Acta. Sími 948. (311
Tvö herbergi og eldhús óska barnlaus hión að fá leigt 1. okt. Föst atvinna. A. v 0 C2g5