Vísir - 26.09.1923, Blaðsíða 3
V ISiR
Skóútsala. - HálfvirðL
Næstu daga verða nokkur hundruð pör af kvenskófatnaði seld
íyrir ca. hálfvirði. — Nýjasta tíska. — Að eins ágætar tegundir. —
Mikið úrval.
Útsalan er í VELTUSUNDI 3.
Smíðajárn
Nýkomið smíðajárn sívalt og flatt, ýmsar tegundir.
P 1 ö t u j á r n nr. 16, 18 og 20. — Galv. gjarðajám. .
Jðn Þer!áteso».
\m
1®
Regnfrakkar karla og kvenna, verð frá kr. 39,50. Sömuleiðis
regnkápur, svartar ög míslitar, í miklu og ódýru úrvali, verð frá
kr. 28,50. Barnakápur, gummí og „Waterproof“ af flestum stærð-
iii«.
Marteinn Binarsson & Go.
S í m i 315.
Danssköli
iyrir fullorðna og börn hefst í októher. — Upplýsingar og áskriftar-
listi í Skrautgripaversluninni Laugaveg 3 og síma 1283.
áifa Horinsnn. Ltlla Hðllar.
ierðskrá:
Kvenbolir frá 1.70.
Kvensokkar frá 0.75.
Kvenhanskar frá 1.00.
Barnasokkar frá 0.55.
Karlmannahanskar frá 1.50.
Karlmannasokkar frá 0.95.
Matrósahúfur frá 3.50.
Ullarband frá 5.00.
Alt annað eftir þessu.
Mikið úrval.
Yflfslan
Ben.S Þórafiniongr
Laugaveg 7.
K. F. U. M.
Y.D.
«
Fandur i 6. og 8. sveit i
kvöld kl, 1%. Áriðandi að m»ta
Blnssnfainaðnr
og yfirfrakkar lyrir skóla-
drengi fæst bestnr ódýr-
astar í verslun
Ben. S, Þórarinssonar
Laugaveg 7.
V öðiit*
venjulcgt og leður-,,imitation“
(vaskegta), ódýrast og best. Kom-
i'S og þér mUnuS sannfærast.
Versl. Hjálmars Þorsteinssonar
Skólavöröustig 4. Simi 840.
r
FÆÐl
I
verð. Laugaveg 8.
Piltar og stulkur geta fengi'S
gott fæði á Þórsgötu 21. (844
Ágætt fæöi til sölu. Sanngjarnt
(841
Fæði og þjónusta. — 6—8 menn
geta fengið fæSi og þjónustu. —
Uppl. í Ingólfsstræti 21 B (bak-
húsinu). (820
Gott og ódýrt fæSi fæst á
Frakkastíg 10, .þjónusta og straun-
ing á sama staS. (807
Nokkrir menn geta fengið fæSi
frá 1. okt. Hendrikka Waage,
Þórsgötu 3. (792
Fæði fæst nú þegar og framveg-
is i Fischerssundi 1. Sími 1013.
(693
I, » í & h
Remington ritvél óskast til leigu
stuttan tíma. A. v. á. (851
IÐUNN.
Eg hefi keypt tímaritið Iðunni af próf. Ágúst H. Bjarna-
son og gef hana út framvegis.
Fyrsta og annað hefti 8. árg. eru í prentun og koma bráðum
út. í því eru greinar eftir ýmsa bestu rithöfunda landsins, sem
allir vilja lesa. Geta menn séð þegar heftið kemur, hvort þetta
er ofsagt.
Eldri árgangar fást fyrir gjafverð fyrir nýja kaupendur.
Kostaboð fyrir þá, sem útvega nýja kaupendur. Spyrjist fyr-
ir um það.
í peningavandræðunum kaupa menn það, sem gefur þeim
mest fyrir minsta peninga. Iðunn flytur úrval af því sem ritað
er, fyrir 7 kr. á ári.
Sendið pantanir yðar á hréfspjaldi eða í síma svo fljótt, að
þér fáið nýja árganginn strax er hann kemur út.
Ritstjórn og afgreiðsla er í Bergstaðastræti 9. Pósthólf 451.
Sími 877.
pgnus ^onsson.
dósent.
Bygginear efni:
Sement Ofnar
Kalk Eldavélar
Þakjárn Linoleum
Þakpappi Filtpappi
Þaksaumur Vatnskloset
Saumur 1—7" j Skolrör
Reyrvefur Vatnspípur
Gluggajárn Miðstöðvarofnar
Skrár Ketilkatlar
Lamir Miðstöðvareldavélar
Handföng Steypustyrktarjárn.
t>TSL Þ ► or léb ks«o
r
ÚT8ALA.
Neðantaldar vöxur seljast með 10—33Yz% afslætti.
Eldhúsáhökl (email. & blikk) ............... 25%
Rafmagnslampar og, Rafmagnsofnar ........... 25%
ÁteiknaSir og tilbúnir púðar, Löberar, Ljósadúkar o. fl. 25%
Barnaföt (ungbarna) .................... 33/4%
Sokkar og Hanskar .......................... 15%
Káputau ................................... 25%
Svuntutau, bómullar ....................... 10%
Sirtz & Tvisttau ........................... *5%
Silkitau ................................. 25%
Kjólatau úr ull ............................ 15%
Musscline úr ull ......................... 10%
Musseline úr bómull ........................ ^5%
Karla og kvennærföt úr ull ................. 25%
Kvennærföt úr léréfti ...................... 10%
Handklæði ............................... 2-5°fa
Rúmteppi .................................. 25%
Flauel
15%
sa
L
Johf. Hansem Enfee.
J
ræktað að einhverju eða öll leyti, 2—5 dagsl. að stærö, í slcjóli fyr-
ir norSanátt, í úthverfi Reykjavíkur, úskast keypt. — Tilboð meb
tilgreindu verði og legu landsins sendist afgr. Vísis fyrir 30. þ,
m. auðkent: „S.“