Vísir - 26.09.1923, Side 4
V! 5IR
r
KENSLA
1
Kenni þýsku. Ingibjörg Björns-
<lóttir, cand phil. Heima 6—8.
Jngólfsstræti io. (839
Tilsögn í allskonar hannyrSum
byrjar 1. okt. Unnur Ólafsdóttir,
J.ankastræti 14. (828
Stúlka, vanur kennari, mei5 á-
gætu prófi frá Kennaraskólanum,
tekur börn og unglinga til kenslu
í vetur. Uppl. gefur Vigfús Guö-
snundsson, Laufásveg 43. (809
Eg undirrituö Jjpk að mér börn
og unglinga til kenslu. Til viðtals
kl. 6—8 síðd. Þórunn Jónsdóttir,
Baldursgötu 30. - (806
Vön . kenslukona óskar eftir
neimiliskenslu. Uppl. hjá Jónu
Sigurjónsdóttur, Hólátorgi. (796
Ensku kennir Sigrí'ður Gunnars-
son, Vinaminni, Mjóstræti 3. Við-
talstími 3—4 síðd. (736
Hannyrðanámsskeið á kvöldin
verður haldið tvo næstu mánuði,
október og nóvember. — Kent
verður allavega útsaumur, einnig
uppsetning á hannyrðum (Monde-
i'ing). Kenslugjald kr. 12.00, báða
mánuðina. A. v. á. (703
r
TILKYNNING
I
Sigurður Magnússon tann-
læknir, Kirkjustræti 4 (i^ngang-
ur frá Tjarnargötu). ViStals-
tími 10%—12 og 4—6. Sími
1097. (6
r
TAPA»-FUNiaS
\
Tapast hefir gullnál (hálfmáni)'.
Skilist í Skrautgripaversl. Lauga-
veg 3. (830
r
HÚSMÆm
1
Herbergi til leigu. Sími 245
"_________________________(846
Lítið herbergi með sérinngangi
til leigu fyrir einhleypan. Uppl.
hjá Bjarna Sighvatssyni. Stmi 384
eða 507. (837
Herbergi til leigu fyrir eiu-
Meypa. Uppl. Óðinsgötu 28 B
(834
Herbergi með miðstöð og raf-
magni á góðum stað til leigu 1.
okt. fyrir einhleypa. A. v. á. (827
Herbergi ásámt forstofu er til
'eigu á Hverfisgötu 55 niðri. (826
2 samliggjandi herbergi til
leigu á Laugaveg 30. (825
Barnlaust og einhleypt fóll
Iiarf að fá leigt 2—3 herbergi og
eldhús t. okt. Skilvís borgun. Til-
boð auðkent: „77“ sendist Visi
fvrir 30. j'). nr. (816
Til leigu 3 herbergi og eldhús. Uppl. á Laugaveg 76; sími 176. (848
Til leigu fyrir einhleypa, sið- prúða karlmenn, 2 stofur (ekki samliggjandi) i nýju húsi rétt við miðbæinn, miðstöðvarhiti, raf- magn, linoleum fylgir. A. v. á. (720
Sólrík stofa til leigu fyrir reglu- saman mann. A. v. á. (728
Lítil íbúð óskast. Uppl. í síma 618. ' (746
Stofa með sérinngangi og raf- lýst, til leigu nú þegar, fyrir 2 skólaþilta. Á sama stað fæst fæði og þjónusta. A. v. á. (742
Til leigu, 2 stofur með miðstöðv- arhita og raflýsingu. Hólatorgi við Garðastræti. (778
2 piltar, helst námsmenn, geta fengið herbergi og fæði á Lauf- ásveg 45, uppi. (773
2 stofur með forstofuinngangi fyrir einhleypa, svo sem sjómanna- skólapilta, eru til leigu. Hringið í síma 208. (769
3 stofur, eldhús, stúlknaher- bergi, þurldoft (heil hæð), til leigu nú þegar. Elías F. Holm. (812
Sólrík stofa til leigu fyrir ein- hleypa Framnesveg 30. (800
Herbergi með húsgögnum 0g raflýsingu til leigu 1. okt. Banka- stræti 14 (bakhúsið). (824
I VIMB8A f
Stúlka óskast strax á gott heim- ili upp í Borgarfjörð. Uppl. hjá Björgu Skjaldberg, Njálsgötu 4B. (847
Ábyggileg og siðsöm stúlka óskast 1. okt. Uppl. Lindareötu 43B. (845
Góð stúlka óskast i vist, þang- að, sem húsmóðirin er lítið heinia< Uppl. í hattaverslun Margrétar Leví, eftir kl. 1. (843
Stúlka úr sveit, vön öllum hús-
verkum, óskar eftir vist fvrri
hluta dags, í góðu húsi, jafnframi
nerbergi á sama stað. Uppl. Þórs-
götu 27 (uppi,' eftir kl. 6). (838
Stúlka óskast í vist 1. okt. Gott
kaup. Uppl. Brekkugötu 11, Hafn-
arfirði. Sími 27. (836
Kvenmaður óskast í vetrarvist
á gott sveitaheimili. Uppl. hjá
Siggeir Torfasyni, Laugaveg 13.
_____________________________(835
Stúlku vantar mig. ■ Guðrún
Hofímann, Laugaveg 38. (833
2 stúlkur óskast í vist, önnur
upp í sveit og hin í hús í Reykja-
vík. Uppl. Þórsgötu 3. (831
Góð vetrarstúlka óskast 1. okt
Bankastræti T4 (bakhúsinu). (823
Stúlka óskar eftir árdegisvist.
A. v. á. (832
Stúlka óskast í létta vist, lielst
úr sveit. Uppl. Smiöjustíg 10.
(821
Ráðskona óskast. Uppl. Bjarg-
arstíg 14, kl. 8—9. (819
Menn eru teknir i þjónustu á
Óðinsgötu 24. (815
Stúlka óskar eftir vist hálfan
daginn, hefir herbergi. A. v. á.
(813
Eg uitdirrituö sauma kjóla, káp-
ur, dragtir. Valger'ður Jónsdóttir,
Grundarstíg 15B. (810
I4oskinn kvenmaður óskar eftir
vist frá 1. okt. Uppl. í síma 316.
803
Menn eru teknir í jjjónustu. A.
v. á. (801
Stúlka óskast í vetrarvist. Alice
Bergsson, T.okastíg 14. (793
Stúlka, sem hefir herbergi, ósk-
ast í vist. hálfan daginn. A. v. á.
(790
Bakari, ungur og reglusamur,
óskar eftir atvinnu. A. v. á. (789
Stúlka óskast i vist á fáment
heimili. A. v. á. (78S
Unglingsstúlka óskast nokkuð
af deginum eða setn um semur.
A. v. á. (787.
Stúlka óskar eftir vist hálfan
daginn og herbergi. Uppl. Grett-
isgötu 44 B. (849
2 vanir menn slátra í bænum,
hvar sem er. Uppl. á Týsgötu 6,
uppi, eða í síma 978. (689
Frá 1. október óskast hraust og
dugleg stúlka á gott, fáment heim-
ili. A. v. á. * (691
Stúlka óskast að Vífilsstöðum
Uppl. í síma 101. (483
Unglingsstúlka óskast til að
gæta barna. Hans Petersen. Skóla-
stræti 3. (681
Hraust stúlka óskast. Uppl. í
síma 883. (721
F
XAUPSKAPUR
1
Nýtísku kápuefni, mjög fallegt,
til sölu í hattaverslun Margrétar
Leví, verð kr. 90,00. (842
Borð til sölu. Laugaveg 27 B
niðri. (840
Ca. 100 áteiknaðir púðar með
nýjum og fallegum munstrum,
verða seldir fyrir að eins kr. 3,00
stk. til mánaðamóta. Unnur Ólafs-
dóttir, Bankastræti 14. (829
Hænsnahús til sölu. Grundar-
stíg. 17. f822
í
Klæðaskápur, gardínustangir,
amel x og ýmislegt fleira til sölu.
A. v. á. (817
Góður grammófónn til sölu með
tækifærisverði, um 50 plötur
fylgja. A. v. á. (814
Nokkrar snemmbærar kýr til
;ölu. Uppl. gefur Þórður Gunn-
1augsson, Austurstræti 1. (811
Nýtísku vetrarkápa til sölu í
’jarnargötu 24. (808
Eins manns trérúmstæði til sölu
á Óðinsgötu 9. (805
Baklóð til sölu. Uppl. í síma
316. (804
Nýleg satins svefnherbergishús-
gögn til sölu með góðu verði, í
Garðastræti við Hólatorg. Sími
Ó18. (802
Ágætur stofuofn til sölu. A. v. á.
(799
Ný kommóða til sölu á Óðins-
götu 8B. (798
Hús til sölu, með lausum íbútS—■
um 1. oktAUppl. Lokastíg 22. (797
Ágætt borð til sölu. Uppl. í
Slökkvistöðinni. (795
Til sölu mjög falleg kvenvetrar-
kápa í Bröttugötu 3A, niðri. (794
Góður lúðuriklingur fæst í versl.
Sjöfn, Laugaveg 49. (791
VEÐDEILDARBRJEF til sölu.
A. v. á. (850
ílát undir kjöt og fisk, fást í
Völundi. (715.
Buxnaefni, á eldri og yngri, ó-
dýrast í Álafoss-útsölunni, Ný-
Iiöfn, Hafnarstræti 18. (58J
íslenskir dúkar fara Islending-
um best. Hlýjastir, haldbest.ir,
ódýrastir eftir gæðum. Álafoss-
útsalan, Nýhöfn, Iíafnarstræti 18.
' (58IL
gy Hvergi fáið þér ódýr-
ara né betra hár við islenskan
eða erlendan búning, en í versl-
11 n Goðafoss, Laugaveg 5. Unn-
ið úr rothári. (465
Kjóla og kápuefni, á yngri og;
eldri, úr íslenskri ull, haldgóðir
litir, ódýrast og best í Álafoss-
útsölunni, Nýhöfn, Hafnarstræti
[S. (586
gy Makogi barnatúttur að-
eins 30 aura, fást í Goðafoss,
Laugaveg 5. (461
py* Fataefni fá menn'ódýrust-
cftir gæðum í Álafoss-útsölunni á.
Nýhöfn, Hafnarstræti 18. (585
Mesta úrval á landinu af rúllu-
gardínum og dívönum. Hús-
gagnaverslun Ágústs Jónssonar,
Bröttugötu 3. Sími 897. (425
Hefi verið beðinn að útvega
kaupendur að nokkrum tunnum af
ágætu norðlensku kjöti. Hittist í
síma 813, kl. 10—11 f. h. og 8—9
siðd. Helgi Ingvarsson. (BiA'
Félagsprentsmiðjan.