Vísir - 29.09.1923, Síða 2

Vísir - 29.09.1923, Síða 2
VlSiH Rúsínur á kr. 1,60 pr. kg. Versl. B. H. BJARNASON. Reynið sjálf. af öllu tagi, eru áreiðanlega lang- best í , Versl. B. H. BJARNASON. Símskeyti Khöfn, 28. sept. Borgarastyrjöldin yfirvofandi. SímaS er frá Berlín, að Þýska- land sé lýst í umsátursástandi. — Jibert forseti hefir fengið fram- kvæmd ríkisvaldsins í Bayern i hendur Losson hershöfðingja og er valdsviö hans jafn réttkátt von Kahrs forsætisráðherra. Losson hefir bannað Hitler aS halda fundi, þareð hann gat ekki gefið tryggingu fyrir því, að þeir færi rólega fram. Verkamenn x Ruhr hafa gert 24 klukkustunda allsherjarverkfall. Járnbrautarslys í Wyoming. Símað er frá New York, að far- þegalest hafi steypst út af brú, niður í á eina i Wyoming. Eitt hundrað manns fórust. Sættir Frakka og Breta. SímaS er frá London, að Stanley Baldwin hafi staðfest, að banda- lag Breta og Frakka hafi verið endurnýjað. Bcejarfréttir. ' □ EDDA 59231017 — 1 Messur ú^morgun. í dómKÍrkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson; kl. 5, síra Jóhann þor- kelsson. í fríkirkjunni kl. 2, pi’ófessor Har- aldur Níelsson; kl. 5, sira Árni Sig- urðsson. 1 Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. Guðsþjónusta með predikun kl. 6 síðd. Larsen-Ledet heldur seinasta fyrirlestur sinn hér á landi í Iðnaðarmannahúsinu á morgun kl. 8Jd síðd. Umræðuefni: Hvernig vér sigruðum i Ameríku. Kosningin í Reykjavilc. Tveir listar verða lxér i kjöri. A- listi: Jón Baldvinsson, Héðinn Valdimarsson, Hallbjörn Halldórs- son og Magnús V. Jóhannesson, B- lisli: Jón Þorláksson, Jakob Möllpr, Magnús Jónsson og Lárus Jóhannes- son.. Sorglcgt slys. Menja kom inn í nótt með tvo slasaða menn. Annar þeirra, Pétur Þórðárson, bátsmaður, hafði mist annan fótinn, en hinn, Guðmundur ólafsson, háseti, hafði marist all- mikið »og voru báðir fluttir í sjúkrahús. Ekki hefii’ Vísir frétt greinilega, hvernig slysið atvikaðist, neraa mennirnir urðu fyrir vír, sem slóst á þá. Þriðji maður fleygði sér fyrir hórð, til að forðast slysið. Ilann var syndur og hjargaðist ómeiddur. K.F.U.M. Á morgun: V-D-fundur kl. 2, drengir 7-10 ára, Y-D Afmælisfundur kl. 4. Allir drengir 10—14 ára velkomnir. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8%. — Allir velkomnir. Söngvsri heldur hljómleika í Nýja Bíó í k v ö 1 d, klukkan 7ý4- Við hljóðfærið: Frxedrich Spiegel. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og Isafoldar, og við innganginn. Híis til sölu með tækifærisverði. Sér- lega vandað. Ágætis borgunarskil- málar. Laust til íbúðar 1. okt. 4 her- bergi og eldhús. A. v. á. Til Vifilsstaða á morgun sunnudag kl. lD/a og 2^/a 1 krónu sæti afgr. [mi 1216 heima 805, Zophonías. B S R. Ferðir á morgun til Vífilsstaða kl. ny2 og 2y2, þaðan kl. ix/2 og 4. B. S. R. Til Hafnarfjarðar alla daga á hverjum klukkutíma. B. S. R. Austur yfir Hellisheiði alla daga kl. 10 f. h. Símar: 715 og 716. Prjónagam um 60 litir, frá 6,50 per kg nýkorclð Marteinn Ginarsson &Co. HVÍTABANDSFÉLAGAR geri svo vel að muna eftir mán- aðarfundinum mánudaginn 1. okt. Afar áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. S i g f ú s a r B 1 ö n d a 1 s, II. b., íyrra hefti, er komin út. — Fæst b.já öllum bóksölum. ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Skóútsaia. fíálfviröL Næstu daga verða nokkur hundruð pör af Kvenskófatnaði seld fyrir ca. hálfvirði. — Nýjasta tíska. — Að eins ágætar tegundir. —- Mikið úrval. Otialu er i VeliBsudi 3. og rafmagnsáhöld til sölu ódýrt á Þórsgötu 3. - Páll ö. Einarsson. Hárskraut,- spennur, hárnet, bái>iálar, gúmmíhitadunkar, dömu- veski, dömutöskur, Brilliantine, hárvax, hármeðalið „Recorcir1 og Petrol Hahn, hærumeðalið „Jouventine", gullhárvatnið, sem gerir hárið glóbjart, Manicure Etui, brjóstnálar, úrkeðjur, myndastyttur, ýmiskonar tækifærisgjafir úr skelplötu. Gott er að versla í „GOÐAF OSS Símí 436. — Laugaveg 5. ia % Hftsmalir, athngið eititfaraHdi. Hið viðurkenda góða þvottaduft „GOLD DUST“, nýkomið og kost- ar að eins 50 aura pakkinn, en ef heill kassi (100 stk.) er tekinn, þá kostar pakkinn 40 aura. — Munið þetta. Versl. Goðafoss Sími 436. — Laugaveg 5. Til leigu á besta stað í bænum 2—3 stofur fyrir einhleypa eða fyrir skrifstofur. EGILL GUTTORMSSON, Símar: 209, 869. eð es. island komu blá kaffistell og einnig hin margeftirspurðu ódýru bollapör. Nýkomið! Hvítkál, Rauðkál, Selleri, Púrrur, Gulrætur, Rauðrófur, Laukur, Epli, Sítrónur og » Melónur. , 1 Jói HjaTtafsoi & Go. Hafnarstræti 4. — Sími 40. Skólatöskur og reikningsspjöld selur Hannes Jónsson, Laugav. 28. SmjðrMsifl Jm' Hafnarstræti 22. Sími 223. Sími 223. og miödegisverðnr fæst i Hússtj órnarskóíanum Þingholtsstr. 28-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.