Vísir - 29.09.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 29.09.1923, Blaðsíða 3
VÍSIR Iðnskólinn. Veröur settur mánudaginn 8. október, kl. 7 síSdegis. Þeir, sem íetla aS ganga á skólann, gefi sig fram vi'ö undirritaöan fyrir 5. öktóber, í Bergþórugötu 21, kl. 7—9 síödegis. Skólagjaldiö er, eins og áöur kr. 75.00, og greiöist viö innritun. ________HelRi Hermann Eiríksson. B&ran til leígu. Af alveg sérstökum ástæöum vil eg leigja alla Báruna, uppi og niöri, í 1—2 ár frá I. október. Getur komiö til mála aö leigja að cins efri hæöina. Semja þarf strax. Jónas H. Jóasson. Bamaskóli Ásgríms Magnússonar Bergstaöastrsoii 3, verður settur miðyikudaginn 4. október uk. '3ðrn sem sótt hafa um skólann, yerða að hafa heilbrigðisvottorð með sér. Islelfur Jónsvon. Mb. Svamir íer til Breiðafjarðar þriðjudaginn 2. okt. Flutningur komi fyrir há- degi á mánudaginn. NIC. BJARNASON. Hluta velta tSjÚKRASAMLAG REYKJAVíKlíR heldur hlutaveltu á morgun, sunnud. 30. sept., í Bárunni. Eins og vant er verður það stærsta og besta hlutavelta árs- ins. Fjöldi ágætra muna. Eitthvað handa öllum. Meöal hinna ágætu drátta verður: Farseðill til Danmerkur, far- seðill kringum ísland, legubekkur, ur og klukkur, tunna kartöfl- ur, saltfiskur, nýr fiskur, smjörlíki, brauð allskonar, kol, gosdrykkir, o. m. m. fl. — Komið og skoðið! — Komið og reynið. Byrjar kl. 5 síöd. Hlé milli kl. /—8. Inngangur 50 aura. Drátturinn 50 aura. — Aögöngumiðar seld- ir í Bárunni frá kl. 3 sama dag. Skólabörnin áminnast um að koma til skoðunar í barnaskólan- um strax að morgninum kl. 9—12 þá daga sem ákveðið1 hefir verið. Skólavist verður ekki heimiluð neinu barni, sem ekki kemur með vottorð. Signrðar Jtiun. Stýr i man n áskölin n. Inntökupröf byrjar kl. 1 e. m. 1. október. Skóllnn verður settur kl. 1 e. m. 3- okt, Pill HiHdórssan. Útsalan heldur áíram Johs Hansens Enke. E.s, „tioðafoss“ fer héöan vestur og noröur um land til útlanda á mánudagskvöld kl. 12. Farseðlar sækist fyrir hádegi sama dag. Es. Esja fer héöan vestur og noröur um land í hringferð á fimtudag 4. okt. kl. 10 árdegis. Vörur afhendist þannig: Á mánudag til hafna á milli Vestmannaeyja og Akureyrar; á þriðjudag til hafna á milli Siglu- fjarðar og Sands. Farseðlar sækist á þriðjudag. Skrítboi ð. Vandað eikarskrifborð, með skápum og skúffum til sölu. Tæki- færisverð. A. v, a. r KENSLA 1 Þýsku' kennir Frieda Weber, Skólavörðustíg 4. Til viðtals kl. 6—8 síðd. (1019 Nokkrar stúlkur geta fengið til- sögn í kjólasaum hálfan daginn; þurfa ekki að leggja sér til efni, ef óskað er. Ingibjörg Sigurðar- dóttir, Grundarstíg 11. (1052 Nokkur börn geta fengið kenslu í vetur hjá góðum og æfðum kenn- ara. Kenslugjald lágt. Uppl. gefur Sigurlaug Guðmundsdóttir, Þórs- götu 27. Til viðtals frá kl. 3—4 og 8—9 síðd. (1051 Tek börn til kenslu í vetur. Sól- veig Albertsdóttir, Bergstaöastræti 49- (io45 Ensku kenni eg frá I. október. Anna Bjarnadóttir, B. A., Þing- holtsstræti 14. (1029 Kensla. Kenni íslensku, dönsku og ensku. Ingibjörg Björnsdóttir, c.and. phil. 1— Heima 6—8 síöd Ingólfsstræti’io. (T°83 Frá 1. okt. tek eg nokkur börn til lestrarkenslu. Simi 1048. Hólm fríður Hermannsdóttir, Brekkustig 3- (io74 Frú Vigdís Blöndal frá Staf holtsey, tekur börn til kenslu, á Laugaveg 20. Nánari uppl. gefur Alartha Kalman, Laugavegn. 1971 I TILKYNNING I Frönsku kennir Sigurjón Mark- ússon, Lindargötu 41. í10?1 Ensku kenni eg á Stýrimanna- stíg 14 (uppi), frá 1. okt. Snæbjörn Jónsson. (1101 Kvöldkensla, fyrir stúlkur, sem vilja læra aö sauma sín eigin föt. Kenslutími frá 8—10. (T°94 Maöurinn, sem fékk afhentan í misgripum svartan, stuttan, silki- fóðraðan frakka, í staðinn .fyrir sinn eigin, síðastliðið fimtudags- kvöld hjá H. Andersen & Sön, er vinsamlega beðinn aö gera aðvart í síma 32. (1062 Saumastofa min er flutt á Grundarstíg 11, fyrstu hæð. Ingi- björg Sigurðardóttir. Sími 1081. (io53 Jón Erlendsson, Vegbergi, frá Vestmannaeyjum, óskast til við- tals á Vesturgötu 9. (i°3° Sigurður Magnússon tann- æknir, Kirkjustræti 4 (inngang- ur frá Tjamargötu). Viðtals- timi 10%—12 og 4—6. Sími 1097. (6 r FÆÐI i Fæði fæst nú þegar og framveg- is. Einnig stakar máltíðir‘ódýrara en annars staðar, í Fischerssundi 1. Sími 1013. (1013 Enn geta nokkrir menn fengiö íæði. — Matsalan, Vatnsstíg 3, þriðju hæð. (896 Vilji menn fá ágætt fæði, er það að fá á Þórsgötu 3. Waage. (n TAPAÐ-FU N Um I Tapast hafa 50 krónur. Finn- andí vinsamlega beðinn að skila þeim á Barónsstíg 11, gegn fund- arlaunum. (1040 Tapast hefir gylt brjóstnál með dökkum steini. Skilist á Vestur- götu 9. (1038 Framstyklci úr saumavél hefir tapast. Skilist á Óðinsgötu 32. (i°97 r VIMMA 1 Stúlka óskast að Vífilsstöðum. Uppl. í síma 101. (483 Góð stúlka óskast í vist frá 1. okt. Baldursgötu 28. (966 Á Skólavörðustíg 16 eru menn teknir i þjónustu, helst skólafólk. ’ (961 Stúlka óskast í vist Laugaveg 17 uppi. Sími 77. (956 Stúlka óskast í eldhús. Ásta Sig- urðsson, Ingólfsstræti 9. (869 Góð stúlka óskast strax í sveit á gott heimili. Gott kaup. Uppl. Grettisgötu 50, uppi. (998 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. Austurhverfi 2, Hafnarfirði. Sími 79. (104S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.