Vísir - 29.09.1923, Blaðsíða 4

Vísir - 29.09.1923, Blaðsíða 4
VÍSIR Sökum veikinda annarar, óskast ung, dugleg stúlka nú þegar. Her- bergi fylgir. Bendtsen, Skóla- vörðustíg 22. (965 Ungliugsstúlka óskast í hæga vist. Inga Gu'ðmundsdóttir, Berg- staðastræti 6C. (io37 Stúlka, sem hefir herbergi, ósk- ast í vist hálfan daginn. A. v. á. (i°33 Lundgóð og liðleg stúlga ósk- ast nú þegar á fáment heimili. A. v. á. (1028 Stúlka, vön mjöltum, óskast. Uppl. Bragagötu 26 uppi. (1026 Þrifin og góð stúlka óskast frá X. okt. A. v. á. (1024 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (1084 Stúlka óskast í vist til Jóns Hjaltalíns læknis. (1080 Stúlka óskast i vist Bergstaða- stræti 29 niöri. (1079 Stúlka óskast í létta vist á gott heimili hér í bænum. A. v. á. (1078 Stúlka óskast í vist. Uppl. Berg- þórugötu 41, efstu hæð. (i°73 Stúlku vantar til HafnarfjarSar.. Hátt kaup. Uppl. Bókhlöðustíg 9. (1072 Duglega vetrarstúlku vantar mig, a'öallega til hreingeminga. Daníel Daníelsson, Laugaveg 76. • (1070 Stúlka óskast í vi'st allan dag- inn. ÓSinsgötu 28. (1063 Stúlka óskast x vist. Hverfis- götu 55. (1091 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. í síma 1343. (i;o86 Stúlka óskast i vist suður i Garð. iUppl. Bergstaðastræti 29. (iin Stúlka óskast í vist. Guðm. Thoroddsen, læknir. (1109 Stúlka óskar eftir hægri vist. fjppl. á Bergstaðastræti 27. (1059 Hraust stúlka, helst úr sveit, vön .viS húsvei-k, óskast strax, getur íc ngið tilsögn í kjólasaum og einnig kaup. Grundarst. 11. (1055 Sauma eins og að undanförnu: kjóla, kápur, dragtir, plisséra pils •og pífur, sel einnig tilbúna kjóla aneð sanngjörnu verði. Ingibjörg ‘Sigurðardóttir, Grundarstíg 11. (t°54 Menn teknir í þjónustu. Uppl. á Hverfisgötu 18. (980 Hraust og myndarleg stúlka óskast 1. október. B. Benónýsson, Vesturgötu 22, niðri. (1046 Stúlka óskast i vist. Frú Johan- sen, IJverfisgötu 40. (i°43 Unglingsstúlka, 16—17 ára, ósk- •ast í vist nú þegar. A. v. á. (1042 Reglusamur maður (helst náms- maður) getur fengið leigt með öðr- um. Uppl. Grundarstíg 8. (1075 Tvö herbergi og eldhús til leigu á. Smiðjustíg 4. Á sama stað fást grammófótisplötur með tælciíæris- verði. (1068 Herbergi til leigu í Þingholts- stræti 21, hentugt fyrir skólapilta. Simi 575. (1067 Rúmgóð stofa fæst leigð nú þegar. Uppl. á Laugaveg 38. (1066 Búðirnar á Hverfisgötu 34 fást Ieigðar nú þegar. Eru hentugar fyrír skrifstofur, rakarastofur og þess háttar. Uppl. gefur Pétur Þ. J. Gunnarsson. (iioó Roslcna stúlku vantar herbergi. Hjálp við húsverk gæti komið tii niála. A. v. á. (iio5 Ágætt herbergi til leigu fyrir einhleypa í Þingholtsstræti 28. Uppl. kl. 7—8 síðd. (iio3 Stofa með húgögnum til leigu fyrir 1—2 karlmenn, með fæði og þjónustu. Uppl. sjómannastofunni, Vesturgötu 4. (1102 Siðprúð og góð stúlka getur fengið gott herbergi með annari. Ódýrt. A. v. á. (1100 Ágæt stol'a til leigu, með sér- inngangi, fyrir einhleypan, reglu- saman mann. Uppl. Bergstaðastr. 29. (1099 2—3 herbergi og eldhús óskast nú þegat. A. v. á. (1110 Til leigu stofa fyrir einhleypa á Þórsgötu 17. (1061 Raflýst stofa með forstofuinn- gangfi er til leigu. Uppl. á Skóla- vörðustíg 5. (1058 Stór stofa, raflýst, hentug fyrir tvo sjómannaskólanemendur til leigu nú þegar. Uppl. í sima 468. (1044 Stofa til leigu, hentug fyrir tvo tnenn einhleypa. Framnesveg V). (1041 Stofa til leigu á Vesturgötu 10. Forstofuinngangur, leigt aðeins einhleypum sjómönnum. (1098 Neðri hæðin á Nýlendugötu 6 til leigu. (1096 Stofa, raflýst, með forstofuinn- gangi til leigu Þingholtsstræti 18. ________________ _ (io95 Stór stofa pg smáherbergi fyrir einhleypa til leigu á 50 krónur um mánuðinri. Húsgögn geta fylgt. Rafíýst hús. A. v. á. (1088 Lítið herbergi óskast, má vera i kjallara. Fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 713. (1087 Stofa með forstofuínngangi fæst íeigð nú þegar. A. v. á. (1081 Herbergi með miðstöðvarhita og rafmagni til leigu 1. okt. fyrir einhleypa. A. v. á. (1004 Eitt eða tvö hebergi og eld- hús óskast til leigu. A. v. á. (858 Til leigu, 2 stofur með miðstöðv- arhita og raflýsingu. Hólatorgi við Garðastræti. (778 Stofa með sérinngangi og raf- lýst, til leigu nú þegar, fyrir 2 skólapilta. Á sama stað fæst fæði og þjónusta. A. v. á. (742 Herbprgi til leigu í miðbænum, fyrir reglusamt fólk, gæti komið til greina barnlaus hjón. A. v. á. (io39 Skólapiltur getur fengið leigt herbergi með öðrum, á besta stað í bænum, ef til vill fæði. A. v. á. (i°3i 1 kjallaraherbergi til leigu fyrir emhleypan kvenmann. Fyrirfram greiðslg. Uppl. hjá ísleifi Jóns- svni, Bei'gstaðastræti 3. (1025 Herbergi til leigu með öllum þægindum. Uppl. á Öldugötu 8. (1022 Hús fyrir matsölu, á ágætúm stað í bænum er til léigu. Uppl. í síma 503. (1021 Stofa til leigu,. raflýst með for- stofuinngangi. Uppl. í Þingholts- stræti 8B. Vémundr Ásmundsson. (1082 Herbergi til leigu með húsgögn- um og rafljósi, við miðbæinn. Gott fyrir skólapilta. A. v. á. (1085 Stofa með forstofuinngangi, á besta stað í bænum er til leigu nú jxegar. A. v. á. ■ (1076 , Stór stofa með húsgögnum, raf- lýst, til leigu. Uppl. Stýrimanna- stíg 6. (tJI3 1 f KAUPSKAPUr"^ Barnarúm til sölu á öldugötu 8. (1023 Kýr, sem á að bera um vetur- uætur, til.sölu á Rauðará. (n°4 Snemmbær kýr óskast til kaups. Uppl. í síina 619. (io93 Ágætt einsmannsrúmstæði til sölu. Uppl. Freyjugötu 4. (1092 Ný peysufatakápa, peysuföt og upphlutsborðar til sölu á Lokastig 22, nppi. (1089 Notuð myndavél, með Görtz eða Zeiss-Iinsu óskast keypt. Uppl. Skólastræti 3. (H07 Nokkrir rósablómknappar til sölu. A. v. á. (1112 2—3 tófuskinn óskast til kaups sem fyrst. A. v. á. (1108 Stórt borðstofuborð til sölu mjög ódýrf ^ ómissandi hlutur á hverju lieim- ili, er legubekkur úr húsgagna- versl. Áfram, Ingólfsstræti 6, Fjórar mismunandi tegundir fyrir- liggjandi, auk ýmsra annara hús- gagna. (1020 Fílabeins höfuðkambar ódýrastir í bænum, kosta að eins kr. 2,00 stykkið. Ennfremur ma- kogi barnatúttur, sem \ kosta að eins 30 au. stj'kkið. Versl. Goða- íoss, Laugaveg 5. Sími 436. (1060 Ágætir pokar undan kaffi til sölu, í Kaffibrenslu Reykjavíkur, Vatnsstíg 3 B. Sínii 1290. (i°57 Nokkur járnrúm með spíral- botnum til sölu ódýrt hjá Lofti Sigurðssyni, Vatnsstíg 3 B. (1056 Eins manns trérúmstæði til sölu á Óðinsgötu 9. ' (1050- Plusssófi og stólar til sölu. Þingholtsstræti 27. (1049 . Til sölu : Byggingarlóð. Liggur sunnarlega í miðbænum, mót sólu, Umhverfið ágætt. Gísli Þorbjarn- arson. (1090 Nokkrir kvenkjólar seljast f}-rir hálfvirði. Vonarstræti 2, uppi. Sími 1054. (962 Ágætt efni í telpukápur á kr. 8.00 meterinn fæst hjá okkur.. Árni & Bjarni. (893 , He.illaráð. pið, sem þjáist af blóðleysi,. lystarleysi. máttleysi, svefnleysi, taugaveiklun, höfuðverk, melt- ingarörðugleiluim o. fl., notíS blóðmeðalið „Fersól“, sem öll- um er ómissandi. Fæst í Lauga- vegsapóteki. (257 Notaður. fallegur „Brennabor“ barnavagn til sölti ódýrt. Lauga- veg 20 A, (fyrstu hæð). (1036 —1 ................ ......—-----— Mesta úrval á landinu af klukk- um og úrum hjá mér. Sigurþór Jónsson, úrsmiður, Aðalstræti 9.' . (1035 Trúlofunarhringir ódýrastir hjá mér. Sigurþór Jónsson, úrsmiður, Aðalstræti 9. (1034 Hús til sölu, með tækifærisverði og lausum íbúðum. Uppl. Loka- stíg 22. (1032- III | ....... ,| , Eldishestar teknir í fóður. Á sama stað óskast keyptur feitur hestur til slátrunar. Uppl. Óðins- götu 7» niðri. (io77 Hestar teknir í hagagöngu og fóður. Uppl. gefur Isleifur Jóns- son, Bergstaðastræti 3. (1069 Þurkaða saltskötu hefi eg til feölu. Guðjón Knudsen, Lindargötu 23. (1065 Nýr cheviotskjóll 25 kr. og plusskápa 40 kr, til söhi á Bald~ ursgötu 34. (1064

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.