Vísir - 03.10.1923, Page 2

Vísir - 03.10.1923, Page 2
HTffillM x Olsem 1 gott herbergi til leigu í húú okkar. Símskeyíi —o— Khöfn 2. okt. óeirðirnar í Þýskalandi. Borgin Diisseldorff hefir veriö lýst í umsátursástandi. Frakk- r.eskt herliö heldur uppi friði. Bæjarstjórn borgarinnar hefir verið handtekin. Búist er við, aö afturhaldsménn og kommunistar geri bandalag til byltingar. Uppreisnarmennirnir í Kustrin reyndu að ná foringjum sínum úr fangelsi, en voru ofurliöi bornir cg kvíaöir í fangelsisgarðinum. Margir voru drepnir, en hinir tekn- ir til fanga. Ritskoðun hefir nú veri'S tekin upp. Búist er viS aS vinna verSi aft- ur tekin upp í Ruhr í dag. Þjóðbanka-gullið. ' Símað er frá Berlín, aS hiS nýja .mtafé þýska ÞjoSbankans nemi 2,y=, miljarð gullmarka. Carpentier sigrar Becket. SímaS er frá Londön, að Car- I>entier hafi sigraS Becket, hnef- leikameistara Englands, eftir 15 sekúndna viðureign. Stephan G Stephansson sjötugur. Stephan G. Stephansson, skáld, er sjötugur í dag og ve'röur þess rninst á Stúdentafélagsfundi í kveld. FélagiS hefir og sent hon- um heillaóskaskeyti, og fleiri skeyti hafa honum borist héðan. Hans verSur og minst í næsta hefti .ISunnar, sem nú er verið að prenta. Stephan hefir nú dvalist hálfa cld í annari heimsálfu og aö eins einu sinni komið heim, sumariS 1917, er nokkur félög gengust fyr- ir því, að honum var boðiS hingað. Fór hann þá viða um land og á hér marga vini, sem minnast hans meS hlýjum hug og árnaðaróskum. alþýðuleiðtoganna. ÞaS mun mörgum þykja kyn- legt. aS heróp al])ýSu-„leiStog- anna“ viS kosningarnar, sem nú fara i hönd, skuli eiga að verSa „þjóðnýting" eSa ríkisrekstur tog- aranna. „AlþýSublaSiö" hefir orS- iS aö viSurkenna, aS þjóönýting Rússa á iönaöarfyriútækjum og verslun hafi mistekist, svo aS nú er aS mestu leyti frá henni horfið. ÞaS er líka kunnugt, að þjóSnýt- ingarkenningin hefir nú lxtinn byr í öörum löndum, meöal jafnaöar- mannanna sjálfra. En þó á nú aS vinna mikinn kosningasigur hér úti á íslándi meö þessu herópi! Það má öllum vera ljóst, aö hér er um ekkcrt annaS aö ræSa, en vandræSalega kosningabeitu. Eng- um þessara rnanna kemur þaS til' hugar í alvöru, að þjóðnýting tog- araútgeröarinnar verSi reynd hér. En alþýSu-„leiStorgarnir“ vita, aö þeim er óhætt aS heita fögru um^ blessun þjóSnýtingár, sem aldrei veröur reynd. ViS höfum nú sjálfir nokkra reynslu af þeirri blessun, sem leiS- ir af „þjóðnýting“ verslunarinnar. ViS höfum feynslu stríösáranna, t. d, af sykur-okri HéSins. ViS höfum reynslu síöustu ára af tó- baks-einokuninni, en við eigum eítir aS reyna steinolíueinokunina tibþrautar. IJéSinn er ákaflega upp meS sér af þessarí reynslu. Hann telur hana sönnun þess, hve vel þaS’muni gefast, að þjónýta alla verslun. En þó aS HéSinn haldi þessu fram, þá stoSar þaö lítiS, ]>ví aS reynslan er ólýgnust. ÞaS veit jafnvel Ófafur Friðrík’sson. Þess vegna afneitaöi hann líka al- gerlega þessum þjóSnýtfngar- gimsteinum IJéSins, á fundinum í Bárauhúsinu í fyrrakvöld. Hann sagöi, aS þaS væri ómögulegt, aS viðurkenna landsverslunarbraskiS sem dæmi um þjóönýtta verslun! Og bragS er að, þá barnið finnur, en jafnvel Ólafur finnur annmark- ana á ráSsmensku Héðins. ESa hann heldur aS minsta kosti aS varlegra sé, aS láta „háttvirta heimska kjósendur“ lifa í þeirri von, aS til sé miklu fullkomnari þjóSnýting verslunarinnar en sú, sem HéSinn fæst viS. — En sú fullkomna þjóönýting var reynd í Rússlandi, en Ólafur viSurkenn- ir sjálfur, aS þar hafi þótt ráS- legra aS hverfa frá henni, svo aS innanlandsverslunin muni nú kom- in aS langmestu leyti í hendur samvinnufél. og einstakra manna. Hann gerði jafnvel ráS fyrir því, aS innanlandsverslun Rússa piundi nú rekin aS hálfu leyti af einstök- um mönnum. En „háttvirtum heimsktin) kjós- endum“ hér á íslandi ætlar hann samt aS telja trú um, aS „þjóð- nýtt“ verslun sé sú albesta. — ÞaS má nú segja, aS mikil er sú trölla- trú, sem þessir menn hafa á btimsku kjósenda sinna! Dreng til sendiferða vantar okkur nú þegar. JóH. Olafsson & Co. Tek fleíri böro 0__á.ra Viðtfís 6. Biðndal, Laugayeg 20. Islands Falk kom frá Grænlandi í morgun, en Fylla fer héðan í dag, áleiSis til Danmerkur. v Apríl kom af veiöum í morgun. 4 Vísir er. sex síSut i dag. Tveir alþingismenn eru sjálfkjörnir: Bened. Sveins- son í NorSur-Þingeyjarsýslu og Pétur Ottesen í BorgarfjarSar- sýslu. ’ Benedikt Á. Elfar syngur í Bárunni kl. 9 í kveld. Belgaum seldi ísfisk sinn í Grimsby í gær fyrir 1579 sterlingspund. Stúdentafél.fundurinn x kveld hefst kl. 8J4 í Mensa Academica. Mínfervu-fundur á morgun kl. 8^2. Veðrið í morgun. Frost í Reykjavík 2 st„ Vest- mannaeyjum o, Akureyri 2, SeyS- isfirBi o, Grindavík 2, GrímsstöS- xim 6, Hólum í HornafirSi o, en hiti á ísafiröi 1, Stykkishólmi 1, Raufarhöfn i^Þórshöfn í Færeyj- um 4, Kaupmannahöfn 9, Björgvin 7, Tynemouth 7, Leirvík 6, Jan Mayen frost 3 st. — Loftvog hæst yfir íslandi. Breytileg vindstaSa. Korfur: SuSaustlægur á suövest- urlandi. hægur sunnan annarsstaö- ar- Kjósendur í bænum, sem ekki geta sótt kjörfund sakir lasleika eSa hrumleika eiga nú rétt á aS fá aS kjósa heima hjá sór. Þeir, sem þann rétt vilja nota, ættu aS gera yfirkjörstjórn eSa kosningaskrifstofunum aðvart um þaS, og mun þá séS um, aS þeir fái þaS. Kosningaskrifstofa B- listans er í IJafnarstræti 18, sími 596. Gjafir til Þjóðminjasafnsins. Frú Agnes Kjödt og konsúll Karl Nikulásson, fósturbörn og erfingjar Mortens Hansen, skóla- stjóra, hafa afhent safninu aS gjöf silfurbikar mikinn, sem skólastjór- anufn var gefinn af nemendum skólans til minningar xxm 30 ára skólastjórnaráfmæli, fyrir tveim árum, og ennfremur margar gaml- ar ljósmyndir ýmsra rnerkra manna. — SömuleiSis hafa þær systurnar, frú GuSrún og ungfrú 2herbergi sérstök eða samhliða, ódýrt ; tál leigu nú þegar. Uppl. í síma 550. Éia oa ðyratjðlttnðyr. Bdita verð I borQÍarxL Verslunin 3ES1 atla •SigríSur, Björnsdætur, ráöherra, gefiS mannamyndasafninu nýlega mikinn fjölda af gömlum ljós- ínyndum úr eigu foreldra sinna. 41 Á listsýningunni seldist í gær 14 raderingar eftir GuSm. Einarsson á samtals 127 kr„ keyptar til Listasafnsins, og málverk úr Laugardal eftir Þór. B. Þorlákssou á 70o kr. — Muniö, aö sýningin verSur aS eins opin þessa viku og næsta súnnudag, \kl. 10—5. Way Down East. — Fólk nýkomið að vestan, skýrði frá undraverðri mynd, sem það hafði séð þar. pað skýrði einnig frá því, að þaS liefði verið erfiðleikum bundiS að fá aðgöngumiða vegna hinn- ar stórkostlegu eftirspurnar og aðgöngumiðar hefðu kostað 15 —20 danskar krónur, en fóIkiS gat þess jafnframt að það hefSi verið peninganna virði að sjá þessa mynd. „þá mynd ættuS þið að fá hingað“, sagði þaS við forstöðumenn bíóanna hér. pað tólcst að fá þessa mynd, því það var Way Down East, sem fólkið átti við. — pegar mynd þessi var fullgerð var liún ekki send til bíóanna i bverjum bæ svo sem venja er, heldur leigði félagið venjulegt leikhxis í hverjum bæ og lét snýa hana þar. pað er fyrst og fremst Ieik- listin í myndinni, sem gefur henni gildi sitt. pað er ekki skraut, heldur stórkostleiki við- burðanna. Griffith hefir sýnt að liann er einnig meistari þegar um stór verkefni er að ræða. Undir handleiðslu hans tókst Lilian Gish að leika þannig, að engin önnur leikkona á þessari jörð mun leika það eflir henni. (Politiken).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.