Vísir - 03.10.1923, Side 4

Vísir - 03.10.1923, Side 4
Miðvileuckg'ínn 3. olct. 1923. VÍSIR Kosningaskrifstofa B-listans borgaraflokksins er í Hafnarstræti 18 (Nýliöfn) Sími 596. Ver«lu ln» hefi eg flutt á Grettisgötu 28. Sími 221. Sel eins og áöurj Korttveru, Nýlenduvörur, Hreinlætisvörur og Tóbaksvörur. Steittolíu, bestu teg. Einnig hin ágætu, seiddu brauö frá Hafnarfiröi. GóSar vörur með lægstu veröi! Viröingarfyllst. ■imon Jón»»on Læknavörður L. B. Hœtarvörður október — desember 1923. októbar nivombor desembor Jón Hj. Sígurösson 4'14 24 3 13 23 3 13 23 Matth. Einarsson 5 i5 25 4 !4 24 4 J4 24 Ól. Þorsteinsson 6 16 26 5 i5 25 S ^5 25 M. Júl. Magnús 7 17 27 6 16 26 6 16 26 Magnús Pétursson 8 18 28 7 17 27 7 17 27, Konráö R. Konráðsson .... 9 l9 29 8 18 28 8 18 28 G. Thoroddsen 10 20 30 9 29 9 19 29 Halldór Hansen xi 21 31 10 20 30 10 20 30 Ólafur Jónsson . . . 2 12 22 1 11 21 1 11 21 31 Magnús Pétursson ... 3 13 23 2 12 22 2 12.22 Reykjavíkurapótek hefir vörð vikurnar, sem byrja meö sunnudög- ttnum 7. og 21. október; 4. og 13. nóvember og 2., 16. og 30. des- ernber. j ( Laugavegsapótek hefir vörö vikurnar, sem byrja meS sunnudög- unum 14. og 28. október; n. og 25. nóvember og 9. og 23. des- ember, ■ j ...... iskoiar kijjdd Ávextir, þurkaöir og niöursoönir, fást í heildsölu hjá JÓNATAN ÞORSTEINS6YNI. Itærsta úrvai af bastu bláum Bchaviot- um hji H.Ander?en&Sön Aöalstræti 16, og miðdegisverðar fæat i Hásstjór narsk óisnum Þingholtsstr. 26 sauma eg eins og aÖ uudanförnu. GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR, Laugaveg 27 B, kjallaranum. Listsýningin við Skólftvörðutorg daglega opln kl 10-5, Ve öar aðeins opin þes<a vika. Veggfóður Fjölbreytt irved ftf eniku veggféðri. Ligt yttb. Guðmundur ÁsbjörnsEon Lftugaveg 1. Skildinganes. Nokkrar landspildur og lóöir i landi Skildinganess viö Skerja- fjörö eru til sölu eöa leigu. , _ ... Zj&jjsn-tiim masri r.;ji . . Menn semjt viö , j ■ Eggirt ClaeiUB, feukaitjðn. ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA — aÖ hálfu leyti.“ Hann rétti drembilega úr sér. Nei, ekki sækist eg eftir fjármunum hans; en eg þrái —< jæja, þaö má kalla þaö hefnd. Mig langar til aö hitta hann aftur og leika hattn eins og ætt hans hefir leikið mig. Skyldi — skyldi mér nokkurn tíma auönast þaö? Þaö cr mælt, aö sá hafi byr, sem bíöur. Viö skul- um sjá!“ „Nej, þaö er heimska aö hugsa til þess,“ sagiSi hann eftir stundarkorn og hristi höfuð- iö. „Enginn má sköpum renna. Sem jarlinn af Stranfyre hefir þessi ungi bróöir minn tögl og hagldir. Hann mun njóta auðæfanna, kvæn- ast og geta sér góöan orðstír. En eg niun deyja eins og hundur, í þessari eöa einhverri ann- ari kytru, — ef eg verö þá svo lánsamur, aö hafa þak yfir höfuðið.“ Aö svo mæltu settist hann iniöur. og tók til viö starf sitt af kappi og reyndi auösjáanlega til aö bægja þessum hugsunum frá sér. * Án þess að hafa hugmynd um bölbænir hálf- bróöur síns og án þess aö hafa hugmynd um tilveru hans, bjóst Rafe, meö aðstoð Wilson’s, i fyrsta skifti til meðdegisverðar í húsi meö- ráðamanns síns. Hann var enn í dökku vað- málsfötunum; en þó að hann skeytti því engu, því aö Rafe fann ekki til feimni, haföi hann staðráðið, aö búast ekki verr en þeir, sem hann átti von á aö hafa rnölc viö, eins og hann hafði skýrt skraddaranum frá. Þegar hringt var til miðdegisverðar, og haftn var á leiö itxn í borösalinn, kom hann, - sér til mestu undrunar, augft á telptt, sem hoppaði í hægöum sínum á tánum niöur þrep- in og lét höndina renna niður handriðið. Eifts og öll sönn karlmenni var Rafe ein- staklega barngóður. Telpan var yndisfríð, í drifhvítum silkisokkum, með mjallhvíta satín- skó, og dökkjarpt hárið féll í bylgjum unt hvítan silkikjólinn. Rafe virtist hún áþekkust álfamey, og nú með þvi að það er óvarlegt að yröa of fljótt á huldumeyjar, læddist Rafe á eftir henni, og klappaöi þýölega á kollinn á henni, þegar hann komst í færi. Hún leit upp forviðá, og var ekki laust viö að stæri- læti og ávítun fælist í augnaráöinu. En hún haföi ekki lengi horft framan í Rafe, þegar svipur hennar hreyttist, og í staöinn kom for- vitnisbrós. „Gott kvöld. í fyrstu hélt eg aö þú værir álfamær, en nú sé eg hver þú ert,“ mælti Rafe í þeim rómi, sem strax hrífur öll börn. „Hvar er vagninn þinn?“ Hún hallaðist fram á riöið, hnyklaði brýnn- ar forviöa og staröi á hann. „Hvað áttu viö ?" spuröi hún barnalega. „Nú, ert þú ekki hún Öskubuska og ætl- ar á dansleik ?“ spurði Rafe og lést bæöi veröa forviöa og vonsvikínn. „Eg hélt þú værir sú hefðarmær; eg hefi einhversstaöar lesiö um hana." Hún brosti. „Ó, nú skil eg!“ sagöi hún. „Þú átt viö vagninn, sem huldu-seiðkonan bjó til úr gras- keri handa öskubuskú?" „Jú, jú,“ svaraði Rafe. „Og þaö er ekki mér aö kenna, þó að mér virtist þú vera hún. Þú ert þannig búinn, að ætla mætti, aö þú ætlaðir á veg'lega samkomu." * *’ - — ? - "7*t /-* > „Sýnist þér þaö ?“ spuröi telpan með á- nægjusvip, og veitti nú þessum unga, rauð- hæröa risa enn meifi athygli. „Eg er alt af í þessum fötum á 'kveldin, þegar eg er hjá Maude frænku. Finst þér cg snotur?“ „Snotur, er ekki rétta orðið yfir þaö,“ svar- aði Rafe. settist á þrepiö og staröi meö aö- dáun á telpuna. „Þú ert alveg eins og þú værir klipt út úr myndabók. Og þú eit frænka Maude?“ ,,Já, aö einhverju leyti, en þó ekki náskyld. Mér þykir mjög vænt um hana.“ „Mér lík —. Mér þykir þaö ekki undarlegt,,,r sagöi Rafe. „Og þú dvelur hérna í húsinu?“ ,.Já, eg er í heimsókn,“ sagöi hún. „Eg kem hér oft.“ „Guöi sé lof fyrir jxaö!“ sagði hann ákafur. „En hvaö þú varst skrítinn, þegar þú sagð- ir þetta. Af hverju ertu svo feginn?“ spitrði hún brosandi. ,.Jú, líttu á,“ svaraöi Rafe. „Mér þykir gam- an aö börnum, og mér finst satt aö segja, að á þennan bæ vanti eitt eöa tvö. Og ef mér er óhætt aö trúa þér fyrir leyndarmáli, j>á er eg hálfgerður krakki sjálfur." Hún virti hann vandlega fyrir sér frá hvirfli til ilja. „Þú ert efniskrakki," sagði hún svo, og komu spékoppar í kinnar henni. Rafe hló hjartanlega. „Tarna var prýöiiegt svar,“ sagði hann rneö aödáunarsvip. „Eg hykist vita, aö þú hafir skoðað mig sem hiö mesta tröll." „Jæja, þú ert stór," sagði hún í afsökun- arrórni, „tn þú ert ekki vititnd líkur honum Grámanui."

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.