Vísir - 03.10.1923, Page 5

Vísir - 03.10.1923, Page 5
Sraitfólnr buda Uni hefi eg nú fy/irliggiaudi. Fóöar þetta er frá „Coldings kontroll- «rede Foderblandingetu i Danmörku. Þaö er búiö til eftir fyrirsögn og undir umtjjón prófessors Harald Geldscmidt viö Búnaöarháskól- ann í Danmðrkn. Kraftfóönr þetta hefir reyast ágstlega, aö dómi þeirra, sem hafa notað þaö hér á landi, og borið saman við annaö kraftfööur er þaö ódýrast og jafnframt hollatt handa mjólkurkám. Til þe»s aö kýr ykkar mjóikl núkið og gefi heilncma mjólk, þá gefið þe'm ekki annaö kraftfóönr en „Coldings kontrollerede Foderbland'nger". Einkasali íyrir ísland. LágafeJli pr. Reykjavík, 1. okt. 1923. Bogi A. J. Þóröarson. ðott úrval af rammalísínm. Myndir innrammaðar með lægsta ▼erði, Fijót afgreiðsla. Verstaia Katla. Stephan 6. Stephansson Vígsléii, styrjaldarkvæði 3,00, ionb. 5,00 Kolbeiaslag, gamaarima 1,00 Að eins li ið oiöið til af báöum bókunum Bókav Ársæls Árnasonar Kurt Háeser kenslustjóri tónlistarskólans á Ak- ureyri, ætlar aö láta Reykvikinga heyra list sína á föstudagskvöldi'S. Iláeser hefir getiö sér ágætan. orðstír sem pianoleikari. T. d. seg- ir þýska blaöiö „Siegener Tage- blatt“ um hann: „Hann sver sig í ættina til hiirna ágætustu piano- snillinga. Þegar meö undirleik sín- um hreif hann hugi áheyrenda sinna, meö djörfum og listfengum tilþrifum. Meistaralega yfirburöi sýndi hann í meðferö sinni á „Tar- antella“ eftir Liszt.“ Annaö blaö segir um meöferö hans á hinum afar erfiöa C-dur Konsert eftir Bralims : „Háeser vann hinn glæsi- legasta sigur meö framúrskarandi ieikni si'nni, sinum ágæta skiln- ingi og skýru tilfinningu fyrir líö- andi lagsins.“ Loks segir enn eitt blaöiö um leik hans : „Það var ekki eingöngu fullkominn hljóðfærasláttur, held- ur hefir þessi snjalli „lyriker“ lært «Ö skilja dýptina í þögninni og aö samejna töfrandi „teknik“ framúrskarandi krafti og litskrúöi og sleppi hann sér, verður sláttur hans aö „demonisku“ valdi. Þegar hann leikur á hljóðfærið verður alt hljómur og söngur. tónarnir grípa okkur eins og elskuð hönd, sem leiö'ir okkur inn í draumalandið.“ O. B. Útsala Mikill afsláttur af áteiknhðum dákum púðam o, fl. Bókhluða- stlg 9. appi. Reyosla hoifr Sýnt að C heviotin frá okkar hafa reynst ágætlega. Nýkomoar bírgdir. Verð frá 6,90—26,50 ásamt sjerlega fallegum Rykirakka etn um Spaðliðggið sykursaltað dilkakjðt hefi ég til eölu Tuanfen 128 kr. og 152 kr. Hannes Jónsson Laugaveg 28. Blómlaukar Hyacinther, Talipanar Nareisser Tasetter, Crocos. Blómaversl. Sóley Bsnkastræti 14. Simi 587. Garðávextic Gulrófur af íslensku fræi, Kartöflur á kr. 14,00, pok- inn, Persille, Blómkál, Grænkál, „Spids“-Kál, Sell- eri, Pastinak, og Gulræt- ur lcemur nýtt á liverjum morgni. Ef um stærri pant- anir er að ræða, óskast þær tilkyntar deginum áður. — Eiríkur Leif í?oi Laugaveg 25. Talsimi 822. K.F.U.M. XJ-X>. Fandur i kvöld kl. 8Va* A -T> á morgun. Fæði fæst keypt meö sanngjörnu verði, Bergstaðastræti 17. Sigríöur Jónsdóttir. (282 Fæöi fæst nú þegar og framveg- is. Einnig stakar máltíðir ódýrara en annars staöar, í Fischerssrundi 1. Simi 1013. (1013 Fæöi er selt á Vesturgötu 15. (148 x herbergi, raflýst, óskast til j leigu, fyrir lítið skóverkstæði, má vera í kjallara. Tilboö sendist af- j greiðslu Vísis, auök. „Skóverk- j stæði“. (214 í / Einhleypur óskdr strax eftir ! herbergi á rólegum stað, helst á j móti sól. Uppl. Grundarstíg 3, kl. 6—7. (237 Góö stofa til leigu nú þegar. A. v. á. (234 Ibúð vantar strax, fyrir fámenna fjölskyldu. Tilboð auðk. „Fljótt“, sendist afgr. Vísis. (233 Vönduð stofa til leigu. Óðins- götu 16. Kjartan Gíslason. (232 IHerbergi til leigu Týsgötu 6. (23x Herbergi til leigu fyrir 2 reglu- ^ sama pilta, og fæði fæst á sama stað. A. v. á. ‘ (226 Herbergi til leigu Laugaveg 5rB. (223 2 herbergi til leigu á Spítalastíg 7. niðri. (254 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa á Bræðraborgarstíg 18. ___________________________ (253 Stofa til leigu. Uppl. í Vestra- Gíslholti, uppi. (251 Siðprúð stúlka getur fengið gott herbergi með annari. Ódýrt. A. | v- (245 Til leigu góð ihúð með öllum þægindum og sanngjörnu verði, fyrir fámenna fjölskyldu. Þeir, sem myndu vilja sinna þessu, sendi r.öfn sín í lokuðu umslagi, auð- kent: „Ihúð“, á afgr. Vísis. (246 2 stofur með húsgögnum tíF leigu. Forstofuinngangur, raflýs- ing. Uppl. Hverfisgötu 90. (266 2 samliggjandi her'bergi á besta staö í bænum til leigu fyrir ein- hleypa. Fæði með sanngjömu verði ef óskað er. Uppl. á Bergstaöa- stræti 17. (144 Síór stofa, raflýst, til leigu nú þegar. Uppl x síma 468. (261 Sólrík stofa til leigu á besta stað i bænum. Uppl. í síma 1153. (205 Herbergi til leigu, Hverfisgötu 67. (202 Gott herbergi til leigu fyrir eiix- lileypan, Klapparstíg 38. (199 1 herbergi til leigu fyrir ein- híeypa. Uppl. í síma 1159. (250 Vönduð stúlka óskar strax eftir hlýju kjallaraherbergi, sem raf- magn og vatn fylgir. Uppl. Grund- arstíg 3, kl. 6—8. (249 Stór, sólrík, raflýst stofa tii leigu. A. v. á. (247 Til leigu 2 stofur, með mið- stöðvarhita og raflýsingu, Hóla- torgi við Garðastræti. (242 Námsstúlka getur fengið leigt með annari. A. v. á. (240 1 Herbergi, með húsgögnum og Sérinngangi, til leigu Njálsgötu 3. Á sarna stað getur námsstúlka fengið herbergi með annari. (197 } 'mmim— Mentaskólanemandi (4. bekk'i ósltar eftir reglusömum og sið- prúðum pilti í herbergi með sér. Fæði gæti fengist á sama stað. Uppl. í síma 925. (196 Reglusamup siðprúður piltur getur fengið leigt með öðrum pilti j 2 herbergí. Uppl. í síma 32. (192 I ——---------------------------- 1„ , Lítið herbergi með sérinngangf, til leigu fyrir einhleypa. Ranar- götu 23. fiyi Lítið herbergi til leigu, hentugt íyrij sjómannaskólanema, Bræöra- borgarstíg 27. (190 j Mjög stór stofa með forstofu- inngangi, raflýsing og miðstöðv- arhitun, fæst leigð í miðbænum. Bað, ræsting og aðgangur að tele- fón fylgir. — Fæði fyrir tvo meim og þjónusta á sama stað. A. v. á. (182 ’ 1 1 1 ~ Rúmgóð stofa til leigu strax, fyrir reglusaman manh. A. v. á. i ______________________________ (58 Búðirnar á Hverfisgötu 34 fást leigðar nú þegar. Eru hentugar fyrir skrifstofur, rakarastofur og þess háttar. Uppl. gefur Pétur Þ. J. Gunnarsson. (noó Góð stofa nxeð forstofuinngangi, fvrir einn eða tvo. til leigu nú þegar, Grundarstíg 8, uppi. (271 Herbergi til leigu fyrir ein- Meypa pilta eða stúlþur. Njálsgötu 4 B. (267 Til leigu: 3-herbergja íbúð, við miðbæinn, fyrir fámenna fjöl- skyldu, rnjög góð og skemtileg. Leiga kr. 175.00 á mánuði. Sex mánaða fyrirframgreiðsla. Tilbotf sendist afgr. Vísis fyrir 5. p. m., auðk. „1200“. (215

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.