Vísir - 10.10.1923, Blaðsíða 2
VÍSIR
Höftxm fyrirliggjandi:
Kríðtalsápu,
Sultane stangasápu,
Handsápur,
Blegsóda,
Sóda mulfnn,
Colmans Stívelsl,
Ví-To Skúrepúlver.
Gölfvax
sérlega ódýrt, hSínm við fyrirliggjandi.
Jóh. Olafsson & Co.
Údýrt
í heildsölu:
og sérstakir miödagar, lást ávalt 1
Þiogholtsstrœti 88 (Hússtjórnar-
skólauum.)
Símskeyti
Khöfn 8. okt.
Stjórnarvandræðin í Þýskalandi.
Símað er frá Berlín, að efasamt
sé að Stresemann fái hreinan
meirihluta þingsins til fylgis viS
væntanleg lög um auki'ð vald
stjórnarinnar, með því að bæði
jafnaðarmannafl. og „þjóðflokkur-
iim“ hafa skiftst um málið, og vilji
sumir lengra á hægri hliðina en
aðrir á vinstri.
Stinnes verður fyrir áköfum
árásum fyrir það að vilja hafa
ráðagerðir við Degoutte á eigin
hönd.
Matthes, sem er helsti foringi
skilnaðarhreyfingarinnar í Rínarr
löndum, segir að lýðveldisstjórn
verði lýst yfir í Rínarlöndum á
þessu hausti.
Bolshvíkúigar róa undir.
Símað er frá London, að sá orð-
rómur gangi, að rússneskir bolsh-
víkingar veiti þýskum skoðana-
bræðrum og stjórninni þýsku pen-
ingahjálp. Ennfremur er sagt, að
bolshvíkingar hafi safnað liði við
Jandatnæri Póllands.
Frá Konstantínópel.
Símað er frá Konstantínópel, að
Tyrkir séu aftur orðnir alls ráð-
andi í borginni. Hefir „Járnsveit-
in" haldið hátíðlega innreið sína
í borgina.
Khöfn 9. okt.
Frá Þýskalandi. •
Ríkisþingið samþykti síðastliðna
nótt traustsyfirlýsingu til stjórn-
arinnar með öllum atkvæðum, að
undanteknum þjóðernisflokknum,
bayerska „þjóðflokknum“og Kom-
múnistaflokknum. - Bráðabirgða-
ástandið helst enn og samninga-
tilraunum er haldið áfram milli
Degoutte hershöfðingja og iðnað-
armálaleiðtoganna þýsku.
Frá Englandi.
Símatf er frá London, að um-
ræður alríkisráðstefnunnar bresku
fari fram innan Iuktra dyra.
Dómkirkja brennur.
Frá Triest er símað, að dów>-
kirkjan í Pola hafi brunnið.
Finnar og Rússar.
Frá Helsingfors er símað, að
Fmnar vísi á bug tryggingakröf-
um Rússa, en gefi eftir að rann-
j sókn fari fram.
; „Sérnýtiug"
alþýöu-leiötoganna.
i —o—
í Vísir sagði frá þvi um daginn,
að Héðinn Valdimarsson hefði
lýst því yfir á Bárufundinum, að
þeir jafnaðarmennirnir ætluðu að
verða á móti hvaða stióm sem
við völdum tæki. Það voru nú
auðvitað eins margir vottar að
j þessari yfirlýsingu eins og menn
voru þá i húsinu. En Héðinn er
j ekki feiminn; hann lýsir þetta
j staðlaus ósannindi eða útúrsnún-
ing! Síðan tekur hann það þó
fram, að flokkurinn muni verða
á móti „Tíma“-stjórn, hann muni
Hka verða á móti hverri stjóm,
sem flokkur þeirra Jóns Magnús-
sonar og Magnúsar Guðmunds-
sonar kunni að skipa, einn eða í
sambandi við aðra flokka. Hann
telur upp allar hugsanlegar stjórn-
ir, og segir að jafnaðarmenn verði
á móti þeim öllum. Og hann við-
urkennir þar með, að Vísir hafi
sagt rétt frá, en undirstrikar það
í vitund almertnings með því að
ueita því fyrst! — Hann glórir
þó bersýnilega í það, að þetta sé
eitthvað „bogið“ hjá honum. Því
að hann segir, að jafnaðarmetm
muni samt verða svo öflugur
flokkur í þinginú, þó að þeir
verði í andstöðu við stjómina, að
þeir geti neytt hvaða stjóm sem
vera skal til þess að fylgja mál-
um þeirra. En þá tekur ekki betra
við fyrir Héðni, því að þarna kem-
ur hann því upp um sig, að hann
veit ekki einu sinni, hvemig þing-
ræðisstjórn verður til, að slík
stjórn getur ekki orðið til, nema
hún njóti stuðnings meiri hluta
þings. Og hvemig ætti þá lítill
andstöðuflokkur stjómarinnar að
geta neytt hana og flokk eða
fylgismenn hennar til fylgis við
niál sín? Það er auðvitað ómögu-
Iegt, nema þá því að eins, að
stjórnin eða flokkur hennai' vilji
sjálf fá þessum málum framgengt,
og þá em jafnaðarmennirnir auð-
vitað algerlega óþarfir til að
koma þeim fratn.
Nei, það kemst upp þarna, að
Rúsínur, mjög góð teg.
Dööíur.
Suðusúkkulaði.
Haframjöl í pökkum.
Handsápur.
Bonevax, besta fáanlega.
Olíuofnar, emaiL með látúns-
olíugeymir.
Seglgarn i hnotum.
Hjörtur Hansson
Hafnarstræti 20.
málin eða umbætumar eru auka-
atriði í augum alþýðuleiðtoganna.
Það á að eins að nota til að afla
fylgis. Glamrið um umbæturnar,
sem þeir þykjast ætla að koma
fram, er fyrst og fremst kosninga-
glamur. Og tilgangurirm með
glamrinu er |ekki að baesta hag
alþýðunnar, heldur að tæla al-
þýðuna til að hlaða undir þá
sjálfa. Þeir vilja „nýta'* alþýðuna
á þattn hátt. En sú nýting, sem
þar er um að ræða, er ekki „þjóð-
nýting“ heldur hrein' „sérnýting“
alþýðuleiðtoganna.
Hjúskapur.
Síðastliðinn laugard. voru gefin
saman af síra Bjarna Jónssyni, þai_
Finnborg Finnbogadóttir, i rá
Siglufirði, og Guðmundur Pálsson
verslunarm., til heimilis í Þing-
holtsstræti 1.
Einar Benedibtsson
boðar til fundar um Grænlarjds-
málið í Bárunni kl. 9 í kveld. Allir
velkomnir.
f
„Way Down East“,
hin stórfenglega mynd Griffiths,
verður sýnd í síðasta sinni í Nýja
Bíó í kveld og annað kvetd.
Misprentast'
hefir í blaðinu í gær aafn söngv-
arans Sigurðar Skagfeldt, sem
syngur í Nýja Bíó næstk. fösttt-
dagskveld.
Vatnið.
Mönnum er farið að lengja eftir
vatninu úr Gvendarbrunnum og
hefir Vísir spurst fyrir um, hve-
nær það mundi koma. Var því
svarað svo, að það yrði mjög
hráðlega.
Allar konur,
sem orðnar eru 25 ára, hafa
kosningarétt til alþingis í haust,
Es. Sirius
fer héðan á föstudaginn, norð-
ui um land til Noregs.
Gullfoss
fer frá Seyðisfirði í dag, suSmr
um land til Reykavíkur, en ekki
norður um, eins og sagt var í blað-
inu í gær. Hann mun koma hing-r
að á laugardag.
Villemoes
fer frá Antwerpen i dag. Fjár-
flutningurinn tókst vel.
Ný bók.
„Ævintýri“ heitir ný bók, eftb*
Sigurjón Jónsson, bankaritara,
sem kemur út mjög bráðlega.
„Tengdamamma"
heitir nýr sjónleikur í fimm þátt-
um, eftir Kristínu Sigfúsdóttur.
líeykjavikurdeild H. f. P.
heldur fund kl. 8 í kveld, i kaup-
þingssalnum í Eimskipafélagshús-
inu.
Verslunarmannafél. Reykjavífcur
heldur aðalfund sinn anaað
kveld kl. 8t/2 í kaupþingssalnúm
í húsi Eimskipafélagsins.
Gamla Bíó
sýnir „Baráttu kvenna" þessi
•kvöldin; ágæta mynd, leikna af
/ ágætum leikurum í1 Bandarikjun-
um.
VeðriÖ í morgun.
Hiti í Reykjavík o st„ Vesl-
mannaeyjum 2, fsafirði -4- 2,
Akureyri -4- 3, Seyðisfírði —■ 1,
Grindavík 1, Stykkishólmi -4-
2, Grímsstöðum -4- 5, Hóliún í
Hornafirði 1, Þórshöfn í Færeyj-
um 5, Kaupmannahöfn 10, Tyne-
mouth 10, Leírvík 9, Jan Mayen
1 st. Lofotvog lægst (730) fyrir
vestan Noreg. Norðlæg átt. STorf-
ur: Norðlæg átt, allhvöss á VéÉt-
urlandi.
Kvenkjósendafund
halda frambjóðendur B-Iistans
í Nýja Bíó á morgun kl. 4..