Vísir - 10.10.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 10.10.1923, Blaðsíða 3
VÍSIR \TeAÍ \y»\iW\íí»\y*Mr»Mf A.. V Tuliníus Vátrygging*rskriístof* Eimsklpafél&gshABÍna 2. hœ&. Bronatryggmgar; N0RDI8K og BALTICA Líftrfggingar: T HULE. Árelðanleg ffélög. Hvergl betrl kjör. Rúðugler frá Beigíu. Mislit gler, Speglag’er, Búðargluggagler. Kantfágað gler, OI ukitti, Marmari. — Ódýrast og best hjá Simi 66. Grettisgötu 38. Kina lifs-elixír. Hinn heilnæmi magabittir „Kína-lífs-elexír“ er nú fyrirliggjandi, og e i n n i g hið ágæta Malt- extrakt öl útlent, á eina litla 85 aura pr. flaska. -Altaf best að versla í V O N. Sími 448. LUKTIR. Karbitluktir ogRafmagnslukt- ir, karbitbrennarar, og brenn- arahreinsarar, fyrir mjög lágt verð í Fálkanum. Saumavélar „Victoria" eru aftur á lager af öllum Mod- elum. Seljast gegn afborgunum. í Fálkanum. Ef biB viljlð vernlega góð, ésvlkin vín, biðflð þ& um hln heimsþektu Bodega-vin. Sjóvátryggingarfélag SsBands, Eimskipaféiagshúsiuu, Reykjam Simar: 542 (skrifitofan), 309 (framkT.atj.), Símnefni Slnsnr&nee“. ádakonar sjó- og stríösvátryggingar. Alíslenskt sjóv&tryggingarfélac Hvergl betri og árelðanlegri vlðskifti. PermÍDgarkort margar tegundir, hver annari faliegri, nýkomin i Bókav. Sig. Jónssonar • Bankastræti 7. Verslnnarmannafélag Reykjaviknr. Aðalfundur félagsins verSur haldinn annaS kvöld kl. í Kaupþingssalnum. (Lyftivélin veríiur í gangi frá kl. 8)4—9)4). Dagskrá samkvæmt fundarboSi i. okt. Stjórnin. ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA — í fyrsta skifti sem hann haf’öi séð unga blóma- rós í herklæðum, og hann varS í fyrstu utan viS sig. Honum sýndist hún svo frábærlega friö, aS enginn mætti snerta hana, og þaS fór næstum því hryllingur um hann, þegar telpan ’hljóp í fang henni. „Eg hefi veriS aS tala viðStranfyre, frænka; mér fellur hann vel í geS; hann er skrítinn, en hann er skemtilegur. Og hann hefir boBiö mér aS koma, þegar eftirmaturinn er borinn inn.“ Rafe fanst hann aldrei hafa séS neitt eins ástúSlegt né hrífandi, eins og bros og fas heimasætunnar, þegar hún tók höndunum um höfuS telpunnar og kysti hana á munninn. „Ef Stranfyre hefir boðiS þér, þá máttu vit- anlcga koma, Eva," sagSi lafSi Maude. Um leiS og hún mælti þetta, hélt hún af staö og Rafe gekk steinþegjandi viS hliS henn- ar, yfirkominn af fríSleik hennar og yndis- þokka, og því hinu ónefnda, sem tekiS hafSi hann töfratökum í fyrsta skiftiS, sem hann sá hana. St. Ives JávarSur. bei® þeirra í Setu- StofUMlí. „Halló!“ sagSi hana vi* ftafe. „Þar komii j>ér. Eg vona a@ þér hafii skemt ySur ve1.“ „Ágætlega," sagSi Rafe glaBlega. „Mé\- þykir leitt, aS eg hljóp burt úr klúbhnum, en mér þótti ekki gaman þar, og eg sá lafSi Ma,ude.“ í»au settust aS miSdegisverSi, hinum fyrsta, scm R*fe naut í húsi aSalsmanns. I fyrstunni átti haan örSugt meS ai átta sig á þjóna- ' mergiimii »g borisiiunum. BorSbúnaiurinw var honum einnig þyrnir í augum; þar var æSimargt áhaldiS, sem hann hafSi enga hug- inynd um hvernig ætti aS nota. En Rafe var enginn bjáni, og þó aS hoir- um þætti í fyrstunni æSimargt öfugt og skrit- iS, lét hann ekki á neinu bera, en veitti til- burSum St. Ives nákvæma athygli og tókst von bráSara aS temja sér rétta háttu og slamp- ast á aS nota hvert áhald rétt. LávarSinum var mikiS niSri fyrir; hann var aS reyna aS koma Rafe í skilning um ábyrgS þá hina miklu og skyldur þær, sem væru samfara ættgöfgi hans og stöSu. „Þér þurfiS ekki aS bera áhyggjur út aí eiðstafnum. Þér þurfiS ekki aS sverja né taka sæti ySar í lávarSadeildinni, fyrr en þér erxtS tuttugu og eins árs," sagSi hann, „en þér ætt- uS sem fyrst aS skreppa til óSals ySar í Skot- landi. ÞaS mun þurfa eftirlits viS., Önnur höll er í Warwickshire; þar hefir enginn komiö óratíma. ÞaS er hrollkaldur hráslaga hjallur, en þér verSiS aS halda staSnum viS. Ó, þaÖ er nýkomiS bréf frá Gurdon; þaS eru ein- hver skjö!, reikningar eSa þvíumlíkt, sem þér þurfið aS líta.á.” Vesalings Rafe leitst ekki á blikuna; hon- um fanst nú lávarðartignin ekki eins auðveld eins og hann hélt í fyrstu. Honum varS lit.S til lafSi Maude; hún horfSi á hann hugsandi og þaS var eitthvaS þaS í svip hennar, sem hughreysti hann og gerSi hann rólegri. „Gott og vel,“ sagSi hann, „eg skal ljúka því af "bráSum. — Hérna, er þetta ekki þa.S, sem þiS kalliS eftimiat?" spurBi hann þegar þjónarnir komu inn meS ávexíi og litla silf- urdiská. „Nú má kiSlingurinn koma, er ekl.i svo ?“ „HvaSa kiSlingur?“ spuröi lávarSur Sr. Ives hálf ónotalega. , „Stranfyre á viS Evu,“ sagSi Maude. „Hann hefir lofaS henni, aS hún mæfcti koma hing- aS.“ Hún gerSi einum þjónimun bendingu. Cg skömmu síSar kom Eva. Hún hneigSi sig djúpt fyrir St. Ives, brosti viS Maude og gekfc eins og drotning beina leiS til sætis þess, sem þjónninn vísaSi henni til. Rafe kinkaSi kolli til hennar og brostí. Ut» leiS tók hann appelsínu af diskinum og bjö í flýti til hund úr hýSinu, en telpan horfði á hann meS aSdáun. „Ó, þetta var afbragS!“ hrópaSi hfc:. „Sýndu mér hvemig á aS gera þetta. Er þaS mjög vandasamt?" „Ékki aldeilis," sagSi Rafe glaöleg:; „Komdu hérna." Telpan baS Maude leyfis meS augunum, eg aS því fengnu hljóp hún til Rafes og horfííi á aSfarir hans viS aSra appelsínu. „ó, þú ert listamaSur! Finst þér þaC ehfci. Maude?" „Þetta er ekkert!" sagSi Rafe enn glaSIeg- ar. „Nú skaltu sjá hvernig eg bý til flautu úr þessari hnotu. Líttu á, þú sneiSir af héma. setur gat á héma og blæst í þaS svona." ViS hljóSið sem kom, þegar^ Rafe blés i „flautuna" skellihló telpan, en St. Ives varB svo hverft við, aS litlu munaSi, aS hann hent- ist upp úr sæti sínu. Nú þurfti Eva aS sjálf- sögSu aS læra aS blása, og ekki leiS á lön;ru

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.