Vísir - 16.10.1923, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1923, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigauadi iAKOB MÖLLER Slmi 117. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI Simi 400. 9 B 13 &r. Þriðjndaginn 16 október 1923 204 tbl. & 3VC Ci , Eiginkona Faraós Þýskur sjónleikur i 8 þáttum. Öllumsen séð hafa myndina ber saman um aðhún sé einhver sú ibtrðarmesta sem hér hefir sést Myndin gjörist í Egyptalandi, Mikið er í hana borið og meistaralega er hún útfærð. Utea.Tam 1 og baldýringu kenni eg eins og afi undanförnu, einnig ílos. Hefi ó- dýr, áteiknuð efni, silki og garn. Kenslustundir e. h. kl. t—3 og 8—io- Guðrún Erlingsson, Þingholtsstræti 33. K. F. U. M. U-D fundur annaö kvöld kl. Sjá- Allir jiiltar 14—17 ára velkomnir. f Jarðarför konu minnar og mcður okkar, Austínu Magnús- dóttur, fer fram miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 1 miðdegis frá heimili okkar, Bergþórugötu 16. Eriðrik P. Welding og dætur. Hér með tilkynnist ættingjum og vinuin, að jarðarför kon- unnar minnar, Eyborgar Jónsdóttur, fer fram fimtud. 18. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili okkar, Aðalstræti 8. Ólafur Guðmundsson. Hér metS tilkjmnist vinum og vandamönnum, að elsku litli drengurinn okkar, Haraldur Hólm, andaðist 30. f. m. — Jarðar- förin ákveðin miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili okk- ar, Efri-Selbrekku. Kristín ólafsdóttir. Jósef Haraldsson. i Sultutau frá Batger & Co Londoo, er það besta sem fæst H. Benediktsseoxi & Co f dag (þriðjudag) opna eg viunustoíu mína á Laugaveg 74. — Verður framvegis, eins og að undanförnu, tekið til aðgerðar reið- týgi, aktýgi og annað tilheyrandi. Einnig verður gert við bifreiða- toppa og búnir til að nýju. — Alt 'verð mikið lækkað. — Áreiðanleg afgreiðsla. — Vönduð vinna. Söðlasmiðabúðin Sleipnir Laugaveg 74. Simi 640 Nýja Bió. Fanginn í Zenda. Ljómandi skenitilegur sjónleikur í 10 þáttum, eftir hinni heimsfrægu skáldsögu ANTHONY HOPES. Myndhhögg'varinn REX INGRAM hefir séð um allau útbún- aö leiksins, sem Jiykir hreinasta snild. ..Fanginn í Zenda" hefir veiið útlagður á flestum, ef ekki öllum tungumálum heimsins, og hvað eftir annað leikinn á stærstn og bestu leikhúsum, og þó hér hafi ekki verið tækifæri til að sjá hann leikinn, ])á gefst fólki nú kostur á að sjá þessa heimsfrægii sögu á kvikmynd, sem að dómi erlendra lilaða er meistaralega vel gerð. Aðalhlutverkin leika: • LEWÍS S. STONE og ALICE TERRY o. fl. bæði mjög-Jjektir og góðir leikarar. S ý n i n g k 1. 9. Remington Portable ritvélin er viðurkend að vera sú sferka: og handhægasta ritvél sem til í heiminum. Er búin til í hein ius elstu, þektustu og stærstu '1 vélaverksmiðjum. Hún er í ít aðri tösku og er rnjög létt og f’ irferðarlítil. Þessi ágæta vél er nú á leiðii og verður til sýnis og sölu sein í mánuðinum hjá umboðsmai verksmiðjunnar Jónatan Þorsteinssyni Sírnar 464 & 864. Divanteppi í stóru og góðu úrvali. Verð frá kr. 19,90. Marteinn Einarsson & Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.