Vísir - 16.10.1923, Blaðsíða 2
VfSIR
Höfum lyrirliggjaudi:
Kristalsápu,
Sultane stangasápu,
Handsápur,
Blegsóda,
• Sóda mulinn,
Colmans Stívelsl,
Ví-To Skúrepúlver.
Göifvax
sérlega ódýrt, höíam við fyrirliggjandi.
Jöti. Olafssoo & Co.
Smásoluverð á tóbaki
má ekki rera hærra en hér segír:
VINDLAR:
Símskeyti
Khöfn 16. okt.
Stresemann. sigraði.
Á laugardaginn voru lögin um
aukiS vald stjórnarinnar samþykt i
meS 316 atkv. gegn 24. Sjö menn ’
greiddu ekki atkv. Hefir stjórnin !
nú alraröisvald.
Dýrtíöaruppþot eru nú um alt
Þýskaland, sérstaklega í herteknu
héruöunum.
Sprenging í Varsjá.
SímaS er frá Varsjá, aö her-
gagnaverksmiöjur í útjaöri bæjar-
ins, 'þar sem geymdar voru 2000
smál. af púöri, hafi sprungið í
loft upp. Fórust 150 manns viö
sprenginguna, en 200 særöust. —
Sprengingin er pólitískt hermdar-
verk.
Ný landamæradeila.
Símaö er frá París, aö deila hafi
oröið milli Frakka og Svisslend-
inga út úr tollmærunum i fransk-
svissnesku héruðunum Gex og
Hpp-Savoyen. Svisslendingar hafa
lcomið fram meö mótmæli í mál-
inu, og vilja vísa því til dómstóls-
ins í Haag.
Stjórnarerindrekar rændir.
Símaö er frá London, að ensk-
ur, pólskur og ítalskur stjórnar-
erindrekar hafi verið rændiríhraö-
lestirmi milli Varsjá og Moskva.
Nathaniel Rotchild
lávarður hefir ráöiö sér bana.
Hafnarfjardar
kosningin.
í gær var kosinn einn maöur í
bæjarstjórn í Hafnarfiröi. Var við-
búnaður mikill af hálfu beggja
flokka. Einkum var þó berserks-
gangur mikill á alþýðu-„leiðtog-
um“ Reykjavíkur. Gáfu þeir út
sérstakt Flafnarfjarðarblað af Al-
þýðublaðinu á sunnudaginn, en í
Hafnarfirði höfðu þeir gert banda-
lag við Einar Þorgilsson og þótt-
ust þar hafa í liði sínu þann „and-
lega < íolíat“, sem úrslitum mundi
ráöa í bardaganum. En þetta fór
á aöra leið en þeir vonuöu,» alveg
eius og hjá Filisteunum foröum,
því að kosningu hlaut fulltrúaefni
borgaraflokksins, Bjarni Snæ-
björnsson læknir, með 397 atkv.,
en Guöm. Jónasson verkstjóri fékk
390 atkv. Þaö munaði litlu! h.11
]m aö litlu munaöi, þá munar þáí
þó því, að þarna er íalliö aðal-
vígiö í alþingiskosningunum í
hendur borgaraflokksins. Og bvað
sem líður völdum Einars Þorgils-
sonar í kjördæminu, þá er nú eng-
in von framar til þess, að jafnað-
armaður nái þar kosningu til al-
þingis, ]>ó að Einar leggi til þess
alt sitt lið.
Rannsóknir Alþbl.
„Alþýöublaöiö" er sýnilega í
vandræöum ’út af þjóðnýtingar-
rannsókninni sænsku. Þaö telur nú
rannsókn á því, hvort þjónýting
sé tiltækileg í Sví]>jóÖ jafnsjálf-
sagöa eins og t. d. aö rannsaka
„járnbraútarsfæði austur í sýslur“.
Og Irlaöið vill láta rannsaka margt.
Það vill láta rannsaka Islands-
banka og það vill láta rannsaka
togaraútgeröinaí^En þó aö undar-
legt megi virðast, þá hefir það
aldrei gert þá kröfu, að rannsókn
yrði gerö á því, hvort þjóönýting
verslunar og atvinnutækja væri
tiltækileg hér á landi, eöa hvernig
ætti að haga henni! I blaðinu hef-
ir daglega verið krafist þjóðnýt-
ingar, en ekki einu oröi vikið ao
slíkri rannsókn. Nú er hins vegar
þjóðnýtingarkrafan, sem prentuð
hefr verið dag eftir dag með feitu
letri, horfin úr blaðinu!
Blaðið misskilur algerlega, eða
læst misskilja, afstöðu Vísis til
slíkra rannsókna. Það er ekki þafi,
að Branting-stjórnin skipaði nefnd
til að rannsaka þjóðnýtingarmögu-
leika í Svíþjóð, sem Vísir byggir
það á. að þjóðnýtingin hafi verið
lögð þar á hilluna. En nefnd þéssi
hefir nú verið að störfum í 3—4
ár og engu áliti skilað, og einn
nefndarmanna, úr hópi jafnaðar-
manna, gerir ekki ráð fyrir, að
nefndin skili nokkru sinni nokkru
álit. Á þessu byggir Vísir það, að
þjóðnýtingin hafi verið lögð á
hilluna þar.
Hins vegar er það um „Alþýðu-
blaðið“ að segja, að það hefir ekki
Advokat
Amata
Hermes
Terminus
Dream
Pyramide
50 stk. ka8si kr.
21,00
15,55
11,50
10,96
12,10
16,10
Utan Reykjaviknr má veröið vera þvf- hærra, sem nemii
flutningskostnaði frá Reykjavik til sölustaðar, þó ekki yfir 2%.
Landsverslun.
Matarstelí
fjrrir 6 pers. á aS eins
kr. 36.40.
Versl. B. H. BJARNASON.
Komið attur
Galv. Gluggajám — Útidyraskrár
Hurðarhjarir og allar lengdir af
Nöglum, sem alt að vanda er lang-
ódýrast í
Versl. B. H. BJARNASON.
Þvottavindur
Brauðhnífar
Emaileraðar fötur
Brauðbakkar
Skeiðar og gafflar
Allskonar tengur
og ýmsar aðrar járn-
vörur fyrirliggjandi.
ÞÓRÐtlR 8VEIN880N & CO.
og sér8takix miðdagar, tást ávalt i
ÞingholtMtrœti 28 (Hússtjórnar-
skólanum.)
alt af verið svo hrifið af rannsókn-
um. Þegar togaravökulögin voru á
ferðinni, var því haldið fast fram
af öörum aöilanum, að smærri tog-
ararnir hefðu ekki rúm fyrir svo
marga menn, að slíkri vökuskift-
ingu yrði viö komið, sem lögin
fóru fram á. Þess vegna lagði Jak.
M. þaö til, aö þetta yröi rannsak-
aö, en viti menn, ]>á var „Alþýðu-
L'laöiö" ekki lengi aö reikna þaö
út, aö hann ætlaði aö drepa málið
með þessu. Þá var rannsókn, að
þess áliti, alveg það sama og að
drepa málið. Ef „Alþýðublaðið“
væri samkvæmt sjálfu sér, þá ætti
þaö aö vera á móti allri rannsókn
á því, sem það vill koma fram.
Líka a þjóðnýtingunni; jafnvél á
járnbrautarstæðinu!
Það er alveg vonlaust um, að
„Alþýðubl.“ geti talið mönnum trú
um ]>að, að í hvert sinn sem Ják.
M. vill láta rannsaka eitthvað, þá
sé það að eins í því skyni, að
„drepa“ málið, ef það svo sjálft
vill jafnvel leggja aðalstefnumál
sín undir rannsókn, mál, sem ættu
að vera yfir slíkt hafin, að þess
áliti.
□ EDDA 592310167 — 1
Benedikt Bjarnarson,
skólastjóri og rithöfundur, frá
Húsavík, var meðal farþegá. á
Gullfossi í fyrradag. Hann dvald-.
ist nokkrar vikur í Kaupmanna-
höfn í sumar, til þess að leita sér
lækninga við sjóndepru. Tilraun
sú, sem gerð var til að bæta og
vernda sjón hans, hefir tekist von-
um betur.
Trúlofun
sína opinberuðu í gær Þorgerð-
ur Sveinsdóttir, Framnesveg 15 og'
Sæmundur Kristjánsson, Hvertis-
götu 54.
Carl Kiichler, M. phil.,
er fluttur til Brunlos, Erzge-
birge, Sachsen, og hefir Vísir ver-
ið. beðinn að tilkynna það vinum
hans og kunningjum.
Hjúskapur.
14. þ. m. voru gefin saman í
hjónaþand ungfrú Ólöf Jónsdóttir
og Jón Ólafsson, bóndi á Katanesi
á Hvalfjarðarströnd. Sira Ámí
Sigurðsson gaf þau saman.