Vísir - 16.10.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1923, Blaðsíða 3
VÍSIR Bláu reínfrakkaraif era nn komnír. AUar regntrápur seidar með 15-20°|o afsl. Gnðm. B. Vikar LvegS. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 6 st., Vestm.- eyjum 6, Isafirði i. Akureyri o, SeySisfirSi i, Grindavík 7, Stykk- i hó'lmi 4, GrímsstöSum — 5, Raufarhöfn 1, Hólum i HornafirSi 2, Þórshöfn í Færeyjum o, Kaup- mannahöfn 8, Björgvin 6, Tyne- mouth 9, Leirvík — 1, Jan Mayen o st. - Loftvog lægst fyrir vestan land. Kyrt á Austurlandi, norS- austlægur annars staSar. Horfur: SuSvestlægur á Vesturlandi. SuS- lægur á Austurlandi. Óstöðugt. Guðm. Kr. Guðmundsson, kaupmaður, hefir keypt útgáfu- rétt ritsins „Jólagjöfin" af Steln- dóri Gunnarssyni, prentsmiðju- stjóra, og annast útgáfu næsta ár- gangs, sem kemur, út fyrir jól. Gamla Bíó sýnir þessi kvöldin mikla, skrautlega og vel leikna mynd, er heitir „Eiginkona Faraós“ Flesf allir leikendurnir eru úrvalsleikar- ar þýskir. Myndin gerist í Egypta- landi í fornöld. Fanginn í Zenda, eftir Anthony Hope, verður sýndur í Nýja Bíó í kveld. Sagan hefir verið jiýdd á íslensku, og kannast rnargir við hana. Munið eftir skemtuninni i Iðnaðar- mannahúsinu í kveld, sem getið var um í blaðinu í gær. Til fermingargjafa er Hallgrímskver heppilegasta og besta bókin. Fæst í vönduðu 'skinnbandi hjá bóksölum. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum kl. 2—5 og mið1- vikudögum kl. 2—4. Kúna, sem Lúðrasveitin hafði á hluta- veltunni á sunnudaginn, hrepti Juliús Schopká, rafmagnsfræðing- ur hjá Halldóri Guðmundssyni & Co. 111 meðferð. Það sleifarlag hefir átt sér stað hér i Reykjavík (en hvergi ann- ars staðar í kaupstöðum), að við þingkosningar, scm ævinlega fara fram á laugardegi, er frestað að teljá atkvæðiu til mánudags.J Þingkosningar eru um víða ver- ©ld taldar svo merkur viðburður, að óhæfa þykir, að láta drátt verðat á tilkynning úrslitanna. Má t. d. nefna, að í miljónakjördæmum Ameríku eru úrslitin ger kunn samdægurs, eða ’er á nóttiila líður, <og má af því marka, að hið sam« gæti orðið gert hér. Þetta er ög framkvæmt hér við bæjarstjórnar- kosningar, og munu kjósendur þar litíu færri en við þingkosningar. | Herbergi Itil leigu nú þegar, á Lauga- veg 18. --- S í m i 869. Garðávextiv Gulrófur af íslensku fræi, Kartöflur á kr. 14,00, pok- inn, Persille, Blómkál, Grænkál, „Spids“-Kál, Sell- eri, Pastinak, og Gulræt- ur kemur nýtt á hverjum morgni. Ef um stærri pant- anir er að ræða, óskast þær tilkyntar deginum áður. —■ Eiríkur Leifsson Laugaveg 25. Talsími 822. Nú hefir heyrst, að enn eigi að láta kjósendur hér lifa „milli von- ar og ótta“, og hvergi hreyfa við kjörseðlunum fyr en á mánudag. Þetta vil eg kalla illa meðferð á kjósendum. — Ef kjörstjórn telur of seint að byt'ja atkvæðatalning að aflokinni kosningu, er engi annar vandi, en telja atkvæðin jafóðum: tæma kassana smám saman. Er engi vandi að búa svo um hnútana, að eigi spyrjist hvern- ig sakir standi. En það skal viður- kent, að nokkur áhrif gæti það haft á úrslit kosninganna, ef upp kæmist um hlutföllin „fyrirfram", þ. e. á meðan á kosning stendur. AnnaS, atriði er það, sem betur mætti fara, en átt hefir sér stað. að undanförnu. Það er að kjör- stjórn undirbúi svo kosninguna fjrrir fram, að kosningin sjálf geti hafist þegar kl. 12, eins og lög standa til, en ekki, að kjörstjórn eigi þá (klukkan 12) eftir alla sína vinnu við skifting seðla o. s. frv., sem haft hefir það í för með sér, að kosning hefir ekki getað byrjaö fyrr en klukkan að ganga tvö, og saklausir, stundvísir, áhugasamir kjósendur orðið að híma skjálf- andi á rneðan undir beru lofti í hvaða foráttu vetrarveðri, sem vera skal. J. K. Hitt og þetta. Roald Amundsen er nýkominn til Seattle í Banda- ríkjunum, frá Nome. Hann ætlaði að fljúga frá Wainwright til norð- urheimskautsins í sumar, scm kunnugt er, en varð að hætta við það á síðustu stundu, með því að flugvélin. sem hann fékk til'far- arinnar, bilaði eitthvað, og brott- fararstaðurinn þótti illa valinn. En nú ætlar Amundsen að revna að „Nngget“-vörnr: Skóáburður í glösum og dósum, sem fyrirliggjandi er í eftírtöldum litum: Svartur, rauður, dökkbrúnn, Ijósbrúnn og hvítur (fyrir lakkskó) ; ennfremur krítar- áburður á strigaskó. ,.NUGGET“ er besti skóáburðurinn af því: hann er hreinn vax- áburður, gefur góðan „glans“, gerir leðr- ið vatnshelt, ver leðrið frá að springa og: sparar þar af leiðandi peninga. Hugsið yð- ur vél um, áður en þið veljið áburð á skósa yðar, því það hefir óefað mikil áhrif á endinguna. „NUGGET“ útbúnaður (bursti, púði og áburður, alt í einum kassa) er ómissandi, hvort sem er á ferðalagi, á skrifstofunni, í búðinni eða við aðra slíka vinnu. Bursta og púða er einnig hægt að fá sérstaka. „Poliflor", góður og ódýr gólf- og hús- gagnaáburður, sem fæst í þremur herrtng- um stærðum á kr. 0,60, 1,20 Og 3,00. Notið það besta. - Notið „Nugget“ vörur. Það borgar sig. Hvannbergsbrædur Heildsala. Skóverslan. Smásala„ Skrifið upp aldur yðar, skrifið hann upp einu sinni til; skrifið upp 72, leggið tölur þessar saman, dragið svo helminginn frá, dragið síðan aldur yðar frá því, og munuð þér þá fá út verð á ágætu vetrarfataefni, í ein alföt. V0RDHÖSIÐ fljúga norður að sumri, og ráð- gerir þá, að leggja af stað frá Spitzbergen, og þykir það hent- ugra. Hann er nú að semja um kaup á nýrri flugvél, og verður vandað eftir föngum til fararinti- ar. Panamaskurðurinn. Þegar 9 ár voru liðin frá því er íarið var að sigla um Panarna- skurðinn, — en það var 14. ágúst í sumar, — höfðu 20 þúsund skip farið um hann. Lestagjöld þessara skipa hafa numið 76J4 miljön doll- ara. Fyrsta starfsárið gaf skuTður- inn af sér 5 miljónir og 171 þús- und dollara, en síðasta ár 18975000 dollara. Rúmstæð! ailakonar og tréstólar, mjög ódýrir, hjá J6NATAN ÞORSTEINSSYNI. EFNAOffiÐ REYKJAVÍKDB' hefir nú framleitt það besta GER- PÚLVER, sem fáanlegt er hér í bænum. Biðjið því ætíð um þalS; þá fáið þér tryggingu fyrir þvl að kökurnar reynist vel. Fæst í flestum verslunum kér a landi. — Qott úrral at rammalistnm. Myndir innrammaöar með lægfrtat Terði. Fljót afgrei&sla. Yerslflnin Katla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.