Vísir - 24.10.1923, Blaðsíða 7
VftlR
Kosningaskrifstofa B-listans borgaraflokksins
er í Hafnarstræti 18 (Nýhöfu) Simi 596.
’Symli ínnan þjóSfélagsins, menn-
im, sem ekkert fööurland eiga og
-sem ekkert er heilagt, mennina
sem eýðlileggja sjálfstæöi vinnu- ,|
inannsins, mennina sem fótum j
tro'ða fána og sjálfstæði landsins. j
— Ómennin sem best ganga fram :
i því aö stinga hendinni í va.sa
Tinnumannsins til þess eins aö
fita sjálfa sig.
Júdasarnir sem alt gera fyrir
hina „þrjátíu silfnrpeninga" og
sem ekki taka, eftir þvi, græög-
innar vegna, að snaran, sem.þeir
hafa öörum búiö, reyrjst æ fastar
og fastar aö þeirra eigin hálsi.
Sem betur fer eru augu þjóöar-
innar að opnast fyrir því aö slík
þrælslunduö nagdýr sem þessi
eigá sér engan tilvernrétt meðal
Tor. —
Menn sjá að' þetta verða elcki
mennirnir sem fulikomna sjálf-
stæöi landsins, — gera landið
efnalega sjáltstætt. ■— Mennirnir
sem þaö gera, verða ekki hinir
„Internationale", heldnr þeir, sem
fyrst og fremst skoða sig sem ís-
lendinga. —
Vér verðum aö vera á veröi
gegn hinnm eyöileggjandi öflnin,
gegn mönnnnum sem ætla aö
læöast aftan aö þjóðinni, meö
tnorðkuta í hönd.
Við verðum aö starfa og vinna,
-<og muna aí?:
„Sameinaðir stÖndum vér,
en sundraöir föllum vér.“
Kormákur.
i
Guðsafneitun
bolshvikinga.
Eins og frá hefir veriS skýrt í ;
blöSunum, samþykti „alþjóSa fram- j
kvæmdanefnd“ bolshvíkinga á !
fundi í Moskva í sumar ályktun um,
aS gera guðsafneilun aS grundvall-
arsetningu boslhvíkingajlol(I(sins
(3ja internationale).
TrúarbrögSin eru því ekki leng-
ur frjálst viSfangsefni flokksmanna.
GuSsafneitun er gerS aS beinu
flckksmáli og sett á stefnuskrá
flokksins. Allir JeiStogar flokksins
verSa aS vera ákveSnir guSleys-
ingjar. TrúarbrögSunum er sagtstríS
á hendur, í því skyni, aS útrýma
þeim algerlega. pað á því aS hefja
guSsafneitunar-undirvóður um allan
heim —- en þó „með gætni“ fyrst
um sinn og með „naiiðsynlegum til-
slökunum“, þar sem þess þykir þörf.
Framkvæmdarnefndinni er þaS sem
sé ljóst, aS innan vébajnda bolsh-
víkingahreyfingarinnar eru þúsundir
trúhneigðra og jafnvel trúaðra
manna. Og það þykir ekki hlýSa
aS reka þá úr flokknum eða skipa
þeim að kasta trú sinni umsvifalaust.
Samkvæmt því samþykti fram-
kvæmdarnefndin ennfremur, aS ekki
skyldi synja mönnum inntöku í
flokkinn, þótt trúhneigðir væru. En
aS þeir mættu undir éngum kring-
umstæðum láta bera á trú sinni eða
afla henni fylgis, leynt né ljóst. Með
öðrum orSum: Bolshvíltingastefnan
j er opinberlega auglýsi ákveðin gu8s-
afneitunarsiefna, með útrýmingu trú-
arhragBa á siefnuskrá sinni.
Margur spyr: Fylla Bolshvíking-
ar okkar þennan flokk? Taka þeir
guðsafneitun og útrýmingu okkar
kristnu trúar á stefnuskrá sína? —
Sumum kann að virðast það ótrú-
legt. Hinsvegar er það ekki kunn-
ugt, aS hinir róttæku rússnseku bolsh-
víkingar hafi gefið ut nokkra fyrir-
skipun svo fjarstæða, aS • „leiðtog-
arnir“ hér hafi ekki veriS boSnir og
búnir aS taka hana á arma sér og
framfylgja henni af fremsta megni.
Um þaS ber AlþýðublaðiS ljósan
vott. Og vafalaust fer eins um þessa
,,fyrirskipun“. Annars mundi „fram-
kvæmdarnefndin“ (eða yfirstjórn
flokksins, reka „leiðtogana“ hér frá
völdum.
En getur þá nokkur alvarlega
hugsandi maSur — hvaS þá „trú-
aður“ maður — lagt lag sitt við
þennan flokk, eSa falið „leiStog-
um“ hans aS fara með vandamál
þjóðarinnar? Má ekki miklu frem-
ur vænta þess, að allur þorri þeirra
manna, sem fylgt hafa þessum sjálf-
völdu leiðtogum „í góðri trú“, skilj-
íst nú við þá, heldur en aS þvælast
með þeim út í vonlausa trúarbragða-
baráttu og guðsafneitun ?
Við erum dulir og daufgerðir, ís-
lendingar, á trúmálasviðinu, eins og
víðar. En komi að því, að farið verði
að þurka út alla guðstrú — skipa
okkur að afneita guði og öllum hans
verkum og cllu hans valdi, er ekki
ósennilegt, að við kynnum að vakna.
Kjósandi.
Ftmdarmolar.
.\lveg gleymidi frú Bríet aö geía
jiess á kvennafundinum á sunnu-
daginn, að hún kysi A-listanvi
vegna Héöins. Líklega hafa fund-
arkonur þó vitaö betur. Eitt er
vist, aö margar kýmdu, þegar
gamla konan fór aö nota skatta-
lögin sem viöbáru. Kona, sem stóö
innarlega, sá þá Þuríöi Friöriks og
Karólínu brosa. — Bragð er aö.
þá börnin finna! Laufey og Briex
sjálf voru þær einu, sem gátu
lialdið andlitsvöðvunum í skefjum.
enda fer nú illa á, aö fjölskyldan
sjálf svíkist undan mérkjum.
Systir Laufey sagði í ræöu sínni,
aö hún skammaöist sín fyrir aö
gefa. Bara að ekki fari svo, þegar
við fáum bolsvikinga-stjórn, aö
þeim veröi sumum tamara, eins
og i Rússíu, aö taka en gefa.
Bríet kannaðist ekki viö neina
bolshvíkinga hér, innan Alþýöu-
flokksins. Mamma gamla þekkir
vist hvorki Ólaf Friöriksson,
Hendrilc, Karólínu eöa Þuríði af
Vatnsnesinu. og er líklega búin aö
gleyma Héðni sínum líka V
Bíóhúsiö var troðfult á kvenna-
fundinum á sunnudaginn. Mánu-
dags Alþýöublaöiö segir B-lista-
konur hafa átt erfitt uppdráttar
á fundinum. Svipaöur sannleikur
og viö var aö búast úr þeim her-
búöum. Náttúrlega eru ÞuríSur og
'ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA —
-hjálparhönd, og yöur vansalaust aö þiggja
þaö. Og hér er hönd mín!“
í sömu svipan rétti* Rafe fram hramminn,
en Travers setti dreyrrauöan og rétti honum
hönd sína, litla og snotra.
„Þetta er þá útrætt mál,“ sagði Rafe. „En
hvaöa ráö eru nú best til þess að verða yður
að liði ? Ha? Skilst yöur ekki, hvaö eg á
við ? Eg var námumaöur, þangaö til eg komst
í þetta lávarða-brángs, og eg þyki nokkuð
óheflaður í orðum. En þér treystiö mér? Hvaö
get eg gert yður til þægðar? Hvaða atvmnu
stundiö þér?“
„Eg skil yður mjög vel, Stranfyre lávarð-
ur, “ mælti Travers í lágum rónii. ,,Eg hefi
fengist viö ýmislegt. Eg býst helst við, aö
eg megi kalla mig skrifstofumann. En eg er
atvinnulaus í svip ; eg var þessa stundina aö
vi. nna — nei, þaö getur ekki heitið a-tvinna —
eg var aö skrifa utan á bréf.“
Rafe varö skrítinn, en svaraði glaðlega:
„Og þaö hefir lítiö gefiö í aðra hönd. Jæja,
og yöur leikur hugur á öðru starfi. Nú, hvaða
starf væri vður geðfeldast?“
Travers varö niöurlútur og hykaði við i
svip, en svaraði síðan af uppgerðar einuröar-
leysi:
„Eg óttast, lierra lávarður, að yður finnist
eg frekur og ágengur, en þegar i óefni' er
komið,, verða menn fifldjarfir, þegar færi
gefst, og mér flaug í hug, að yðar t'ign kynni
aö sjá sér fært að ráða mig sem sekritera.“
„Ráða yöur hvað?“ spurði Rafe, sem ekki
skildi þetta orö.
„Mér datt í hug,“ svaraði Travers til skýr-
ingar, ,,að þér hefðuð aö líkindum mikiö aö
gera, þyrftuð aö svara mörgum liréfum, sem
yöur væri ókleift vegna annara starfa, eða
ekki geðfelt að eðlisfari, svo aö yöur kynni an
vera. hentugt að fá mann til að annast þess
háttar störf fyrir yöur. Eg hugsa, að mér sé
óhætt aö segja, aö eg sé fær —.“
,,Fær!“ sagöi Rafe og var auðheyrð aödáun
í rómnum. „Já, þaö má nú segja, félagi! Þér
eigið líka kollgátuna! Ef til er nokkurt starf
á jarðríki, sem eg er frábitinn, þá eru þaö
einmitt þessi störf, sem þér voruö að tala uni.
Þér hafið rétt að mæla, mig vanhagar einmitt
um þess háttar mann, sem getur gert þetta
alt fyrir mig og verið mín hægri hönd i öllu
]>ess háttar; þaö er einmitt aöalatriði samn-
ingsins, þvi aö svei mér, ef mér veröur ekki
einhver skissa í öðru hvérju spori. Mig vant-
ar mann, sem hafi hemil á mér og vísi mér
til vegar á ])essari þyrnum stráöu braut mrnni.
Og eg er þá illa svikinn, ef þér eruö ekki ein-
mitt slikur maöur, sem eg þarf á aö halda.
Já, þér skuluð verða, — hvaö kölluöuð ])ér
])aö?“
,,Sekriteri,“ sagði Travers og hjartaö barð-
ist af sigyrfögnuði, en dökkur roöi færöist
í kinnarnar.
„Já, rétt,“ sagði Rafe. „En hvað er um kaup-
ið að segja? Hvaö er svona mönnum greitt?
Svona! VeriÖ þér ekki aö velta þessu fyrir
yður. Segiö þér eins og yður býr í brjóstií"
„Eg vildi heldur láta yöar tign ráöa því,
hvaö kaupið yröi hátt. Hundrað sterlingspund
á ári mundi vera yfriðnóg —
„Þaö eru nærri tvö pund á viku,“ sagöi
Rafe. „Þaö er ekki nóg, félagi, handa njentuö-
um manni eins og yöur. Við skulum tvöfalda
])að! Engar blóðsúthellingar! Hér er hönd
mín!“
Travers var nú orðinn fölur, en augun
glampandi og varirnar herptar saman, eins og
honum lægi við köfnun. Hann rétti fram kven-
lega höndina og Rafe þreif um hana meö
hrammi sínum.
„Þetta er þá afgert, félagi!“ sagöi Rafe
hlæjandi og sló hendinni á öxlina-á Travers.
..Jack geröi mér mikinn greiða, þegar liann ók
á yður í gær, skrifari!“
Þeir stóöu saman i sólskininu og skuggi
Travers féll beint á hinn risavaxna hálfbróður
hans.
IX. ’KAFLI.
Rafe og veröldin.
„Viö höfum gleymt einu atriði í þessum
skilmálum okkar,“ sagöi Travers, þegar hann
dró aö sér höndina, „og ])að er, aö nauösyn