Vísir - 24.10.1923, Blaðsíða 6

Vísir - 24.10.1923, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Spánarmálið. (Framh. frá 3. sí'Su). athygli, og ])eim er þaS ljóst, sem euda liggur í augum uppi, aS verSi ekki þessu bjargi rutt úr vegi bannmálsins, þá muni útrýming áfengisbölsins verSa torsótt víSa. I. O. G. T., Anti Saloon League og mörg önnur alþjóðafélög hafa þegar hafiS sóknina, meS atbeina bindindis- og bannvina um víSa veröld. Þetta tekur aS sjálfsögSu tima, cn eg er þess fullviss, aS viS ínáliS verSur ekki skiliS, fyr en bundinn er á þaS sá endir, sem toannúSin fær ein viS unaS. Islenska þjóSin er svo þroskuS í J>essu efni, aS hún mun þess al- iníin, aS útrýma áfenginu aS nýju raeS bannlögum, hvenær sem þess ^verSur aftur kostur. En til hins varS ekki ætlast, aS þjóSin færSi vegna bannmálsins þá fórn, er all- ir, sem til þekkja nægilega, eru sannfæröir um aö hefSi oröiö ínikln þungbærari en; svo, aS und- ir henni yrSi risiS; enda hefir oss hvergi svo eg viti, veriö halimælt fyrir ákvöröun þingsins í Spánar- rnálinú, í öllum þeim greinum, er skoöunarbræSur okkar bindindis- og bannmanna hafa um máliö skrifaö i erlendum blöSum. JHefir |>ó máliö vakiS mikla athygli og ínikiS veriS um þaö ritaö. Og urn þaö eru allir bannmenn sammála, utan lands og innan, áö viS svo búiS má ekki standa. x Öll þau atriSi, er hér hafa nefnd verið, veröa Templarar eins og áSrir aS taka meö í reikning sinn. þegar þeir skapa sér skoSun á ]>essu erfiSa vandamáli þjóöar vorrar. Ranða hœttan. —o— Frelsisþrá, einstaklings framtak og óyndi við innlenda kúgun réði ferðum feðra vorra hingað til Iands. Eldur og ísar, hungur og hörmung- ar, erlend kúgun og ógurlegar drep- sóttir hafa ekki megnað að drepa sjálfstæðisþrá og viíjaþrek hinnar íslensku þjóðar. Bókmentir sínar og tungu hefir hún varðveitt hér í meira en þúsund ár. Glatað stjórnarfars- fegt sjálfstæði hefir hún nýlega sótt í erlendar hendur. J7essi afrek þjóðar vorrar ber fyrst að þakka því, að í æðum íslend- inga rennur óblandað aðalsblóð. Peir una aldrei ófrelsi og kúgun, hvorki innlendri né útlendri.sérkenni- leikin, og einstaklingseðlið er svo ríkt, kappið innbyrðis svo mikið, sjálfsbjargarviðleitnin svo sterk, ætt- jarðarástin svo skýr, og ofurkappið að komast hver upp fyrir annan í lífsbaráttunni, í andlegum og lík- amlegum skilningi svo meðfætt, að engir erfiðleikar hafa megnað að stífla þá strauma. pessvegna eru Islendingar enn 1 dag sjálfstæð þjóð. peir hata alt sem heitir kúgun, alt sem lamar framsókn einstaklingJins, alt sem heftir flugið, pei.r láta aldrei væng- stýfa sig, þeir vita að afleiðing þess yrði sú að þeir myndu „dala“ á fluginu, dragast niður, og missa sjón- ar á hinu göfuga hámarki líkamlegs og andlegs þroska, sem brennur í huga hvers íslendings. Jafnframt móðurmálinu eru þeim kendar alt að þúsund ára gamlar sögur af forfeðrunum; sögur um drengskap, víkingslund og ættjarð- arást. Ahrifamestu sögurnar eru um stórvirki einstaklinganna, bygð á óslökkvandi hetjuanda, sívakandi framtaksþrá frjálsra borgara ætt- jarðar sinnar, og logandi áhuga á því að gera mikið og gott, verða stór, komast sem lengst, og skara sem mest fram úr samtíðar-mönn- unum. Slíkir menn hafa -verið út og inn verðir als þess sem íslenskt heitir í meira en þúsund ár, og fyrir at- beina þessara manna fyrst og fremst erum vér enn í dag „frjáls þjóð í frjálsu landi.“ Hlutverk vort sem nú lifum, og helgasta skylda vor, er fyrst og fremst sú, að halda áfram landvörn- inni, athuga vel stefnuna, og sjá um að þjóðirskútan ekki sigli í strand. Minna getur ættjörðin ekki af oss heimtað. Boðarnir og skerin eru víða, hætt- urnar geta komið innan að ekki síð- ur en utan frá. Núverandi tímar eru hættutímar. Heims ófriðurinn hefir raskað öllu jafnvægi, þjóðirnar eru í sárum, þær eru þjakaðar og þjáðar eftir hinn stóra hildarleik, og þá eru þær líka eins og allir sjúklingar móttækilegri fyrir nýja áleitna sjúkdóma. Eg hika ekki við að halda fram því, að hættulegasti sjúkdómurinn sem hefir herjað hinar þjökuðu þjóð- ir síðan ófriðnum Iauk séu kenn- íngar hinna svonefndu Bolsvíkinga. Rauðu hersveitirnar þeirra fara nú sem logi yfir akur um flest lönd Norðurálfunnar. Hræðileg er æfi- saga þeirra þótt stutt sé. Hún er rituð blóði, full af spillingu, morð- um, eymd ránum og alskonar spell- virkjum. Boðorðin þeirra eru ljót: Allan mótþróa gegn þeim áaðbrjóta niður með ofbeldi og valdi. Oll lög eru rofin ef á þarf að halda. Eignar- réttur einstaklingsins er einskis met- inn. Ollu á að bylta um, alt að leggja í rústir. Enginn einstak.ingnr má reka höfuðið upp úr rústunum, allir eiga að verða það sem þeir kalla jafnir. Lögmál náttúrunnar um sérstæði, framtakshvöt, og með- fædda frelsisþrá einstaklingsins er fótum troðið. Guðstrúin er fordæmd. Kveðju vor kristinna manna: „Guð blessi þig,“ er snúið uppí: „Lenin blessi þig.“ Margt er fleira engu betra, en þetta nægir sem sýnishorn af siefnunni. Samgöngur vor íslendinga víða um heiminn hafa stórum aukist hin síðari árin. Gegnum hin auknu kynni hefir oss borist margt landi voru og þjóð til heilla, en einnig annað til óþrifnaðar. par til tel eg hina bannvænu Bolsvíkinga drep- sctt, sem iliu heiili hefir nú náð að festa rætur hér, þótt enn sé í smá- um stíl. Oheilladís er hún, og nú verða allir sannir landvarnarmenn hinn- ar íslensku þjóðar að grípa til skjótra úrræða, fylkja sér fast, og reka óheilladísina úr landi. Vissulega hafa íslendingar frá alda öðli met- ið frelsið mest, þeir vilja „búa sjálf- ir að sínu,“ þeir vilja ekki láta óvina- her telja bitana ofan í sig og börn- in sín. peir vilja ekki láta jafna sig við jörðu í efnalegum og andlegum skilningi. peir vilja ekki láta gera eina tilbreytingarlausa lágsléttu úr tignarlegum tindum, og djúpum döl- um. peir láta ekki fjötra efnalegt og andlegt frelsi sitt. peir láta ekki ræna sig möguleikanum til þess að keppa óhindraðir að háu marki. peir þola aldrei að þeir séu sviftir hinum Iangþráðu nýfengnu gæðum, að heita „frjálsir menn í frjálsu landi." Alþingiskosningar eru fyrir dyr- um. Inni í helgustu stofnun þjóðar- innar, alþingi, er óheilladísin —• Bolsvíkingastefnan — nú að teygja klærnar. Fulltrúar hennar og máls- svarar hér kalla sig íslendinga; en þeir eru það ekki. Ekki dropi af aðalsblóði rennur í æðum þeirra, þeir eru úrkynjaðir aumkvunarverð- ir vesalingar, sem ekki vita hvað þeir eru að gera, og þessvegna verð- ur að hafa vit fyrir þeim. Allir sannir landvarnarmenn, og fyrst og fremst sannir Islendingar sem eiga framtíð þessa lands hóp- ast nú saman, taka sér orð forset- ans fræga í munn, og hrópa: „Vér mótmælum allir.“ peir fyllast eldmóði heilagrar landvarnarskyldu, til þess að reka óheilladísina úr landi, og verja svo strendurnar að hún hvergi nái lend- ingu aftur. peir þola aldrei Bols- víkingastefnuna inn í Iandinu — inn á þingi. peir fylkja liði, og verja borgarhliðin. peir leggja ótrauðir á stað „heiiir hildar til,“ —• þegar heill föðurlandsins er í veði. Sigurinn er vís! 21/ío ’23. P. Ó. lllvilji alþýðuleiðtoganna. Af bæjarstjórnarfréttum í Vísi 20. þ. m. sá eg að Olafur Friðriksson hefir verið að hnýta í, og amast við í starfi sínu, gömlum sæmdarmanni þessa bæjar, hefir verið að bera honum á brýn sviksemi við starf sitt og undirróður í kosningunni, sem hvorttveggja er hauga-lýgi. Maður- inn er Guðmundur Einarsson múr- ari. Guðm. er gamall og velþektur borgari þessa bæjar og hefir í fjölda- mörg ár starfað við múrarastörf og uppsetningu og aðgerðir á eldfær- um, og hefir þess vegna mjög gott vit á eldfæraskoðun, sem fram- kvæmd er hér í bænum á hverju hausti og hann starfar að, ásamt fleirum. Guðmundur er fátækur maður og orðinn gamall og lúinn, mun því Bjtrnargreifarnir, Kvenhatarmn og Sú. þriöja fást i Tjarnargötu B og bóka- verslunum. Msgasín du Nord 111 mesta og besta úrval bæjar- ins; einnig allskonar léreft og sængurdúkar, V0&DHOSIÐ- öllum er til þekkja, og ekki eru því illlgjarnari, finnast það vel til faM- ið, að þessi fátæki, gamli maðu/r, fái að sitja fyrir þessu starfi, og þaS því fremur, er hann hefir góða þekk- ingu á því sem hann á að gerau Getur nokkur fundið meiri, eða hugs- að sér meiri lubbahátt en þetta. Get- ur nokkur hugsað sér meira ósam- ræmi, en það sem kemur þarna fram? pessir menn, sem básúna það í ræðu og riti, að þeir séu að berjast fyrir alþýðuna, allar þeirra skammú' og bölsót um alt og alla, það sé fyr- ir aþýðuna. peir vilja koma því ttó leiðar með sínum spillandi áhrifum. * • að gömlum manni sé vísað frá starfa. sem hann í alla staði rækir vel, bara af því að hann getur ekki fylgt þeirra stjórnmálastefnu — getur ekks felt sig við vaðal þeirra og blekb- ingar. Eg skal ekki trúa, að alþýðan sé svo heillum horfin og allri heilbrigðrá sjón, að hún sjái ekki hvert erinda þessir háu herrar eiga við hana, sjás að erindið er ekki það, að gera hana hamingjusama, heldur fá hana ti! að hjálpa þeim til að ná í völd og koma fram sínum jöfnuði. Vill alþýðar. komast í klærnar á þessum mönia- um í framtíðinni, vili hún eiga það á hætttu að trúa þeim fyrir málims sínum og sjálfri sér, og fá að kenna á nokkrum jafnærlegum tökum þeirra og þessu, er þeir vilja beita við þennan gamla, fátæka eldfæra- skoðunarmann og alþýðumann. K. Sjálfstæðið. Allir viljum ver vera „frjálsir- menn í frjálsu lancli." Enginn vill, inst í eðli sinu vera svo þræls- litndaður, aö hægt sé aö segja unr hann, aö þrælablóö renni í æðunf hans. —En því er nú ver, aö hæg?. mun vera aö segja unr ýmsa mena. aÖ þeim renni blóöiö ril skyldunn— ar, í þá átt. Á eg hér sérstakleg* viö þá rnenn er mest ganga fraiw í því, aö vekja„sundrung og ósaiu,-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.