Vísir


Vísir - 26.10.1923, Qupperneq 3

Vísir - 26.10.1923, Qupperneq 3
VÍSIR Kosningaskrifstofa B-listans boFgaraflokksins er í Hafnarstræti 18 (ííýhöfn) Sími 596. Kosningin. Unglingaskóli Ásgríms Magnússonar Berg. 3 verður settur laugardaginn 27. þ. m. kl. 8 síSdegis. Nemendur verða að hafa heilbrigðisvottorð. Af sérstökum ástæðum geta fáeinir nem- endur komist að enn. Bækur sem notaðar verða, verða til sölu í skólauum, isleifnr Jónsson. Þetta cr nú í anna'ð sinn, sem þingmenn hér í bænum eru kosn- ir með hlutfallskosningu, og er því rétt að birta nokkrar leiðbeining- Kjósandinn fer með seðilinn í afhýsið, tekur blýant, sem þar er lagður fram og gerir kross við bókstaf þess lista, sem hann vill kjósa. Krossinn verður að gera framan ar um kosningar-aðferðina. Þegar kjósandi er kominn inn í kjördeildina, er honum fenginn kjörseðill, er lítur þannig út: við A eða B, en ekki nöfnin, sem á listanum eru, því að þá verður listinn ógildur. Munið þetta! Setjið krosinn framan við B, svo að listinn verði þannig: vottorð um það. Hitt er játað af- dráttarlaust, að konan hafi ekki fengið nema 15 kr. fyrir um 20 stunda næturvinnu sína og annar- ar konu, eða þriðjungi minna en henni bar. Sigurjón hefði því ekk- ert þurft að votta um það, því að Vísir sagði ekki að hann hefði tregðast við að greiða þessar 15 kr. Hinsvegar sagði hann, að Sig- urjón hefði tregðast við að greiða konunni mánaðarkaupið um næstu mánaðamót á eftir og líklega ætl- að að draga þessar 15 kr. frá því. Urn það þarf Sigurjón ekkert vott- ötð að gefa qg gerir það ekki! Sigurjón segir í Alþbl. að konan hafi farið frá sér, af því að hún háff fengið betur launaða vinnu annarsstaðar. Hann birtir vottorð frá annari konu um að 30 kr. fyr- ir að þvo Alþýðuhúsið „sé öllu betra“ en hún fái annarsstaðar. Hann segir fyrir hönd Pálinu, að henni hafi ekki verið boðnar 25 kr. mánaðarkaup. — Voru það þá ekki nema 20? Sigurjón lætur hana ekki votta neitt um það, af hverju hún hafi farið. — Hvaða drengur vár jiað, sem hætti að bera út blaðið, eða var látinn hætta því, þegar Pálína fór? Sigurjón segir að það hafi ekki verið „drengur- inn hennar“. Var það þá einhver frændi hennar? Vísir er þakklátur Sigurjóni, fyrir hönd lesenda sinna, fyrir ])á upplýsingu, að skrifstofur Al- })ýðublaösins séu ekki þvegnar nema tvisvar í viku. Það er vænt- anlega samkvæmt heilbrigðis- reglugerðinni. — En væri þá ekki réttast að hætta alveg að þvo jiær ? I. O. O. F. 10510268J4. — O. 95 ára verður i dag frú Þorbjörg Sig- hvatsdóttir, móðir Sighvatar Bjarnasonar, fyrv. bankastjóra. Hún hefir verið blind um hríð, en er heilsuhraust og hin ernasta og ifylgist vel með öllu sem við ber. Síðustu kosningafundi sína heklur B-listinn í Nýja Bíó ; kvöld kl. 6 og í Báruhúsinu kl. 8/4, að eins fyrir fylgismenn list- ans. Messað í frikirkjunni í Hafnarfirði á sunnudaginn kl. 2. Síra Ólafur ÓI— afsson. B-lista skrifstofan verður í Iðnaðarmannahúsinu & kosningadaginn. Þeir sem vilja leita aðstoðar eða upplýsinga hjá skrifstoíunni, geta beðið um biíreiðar til flutnings á kjörstað í þessum simum: 1000, 1001, 1019, 1211, 1285. —» Upplýsingar viðvíkjandi kjörskrá o. fl. verða gefnar í þessum sím- um: 117, 160, 260, 262, 327, 430, 451, 590, 596, 640, 760. Hjúskapufj Þ js % í gær voru gefin saman í hjóna- band frú Margrét Grönvold og Anton Jónsson, kaupmaður, frá Akureyri. Gefin voru nýlega saman í hjónaband af síra Árna Björnssyni í Görðum, Oddný Guðmundsdóttir frá Ásbúð, Hafnarfirði, og Jón Halldórsson, bakari, sama stað. Dánarfregn. A. V. Carlquist, kaupmaður, andaðist í ,nótt á heimili sínu, Laugaveg 20B. Gullfoss fór héðan í gærkveldi áleiðis til útlanda. Meðal farþega voru ■ Gunnlaugur Einarsson læknir og Gunnar Egilson, stjórnarfulltrúi. Esja fór í hringferð í gærkveldi. Botnia fór héðan í gær, vestur og norð ur um land til útlanda. í öðrum kjördæmum er kosningaraðferðin önnur en hér i Reykjavík; á kjörseðlinum er svartur borði með hvítum tungl- um fvrir framan nöfn frambjóð- endanna og á að stimpla yfir tungj- in fyrir framan nöfn þeirra manna, sem menn vilja kjósa. Samkom í sjómannastofunni í kveld kl. 8j4. Allir sjómenu velkomnir. Stúdentagarðinum hafa borist gjafir nýlega, frá konungshjónunum 1000 krónur og frá ríkiserfingjanum 500 krónur. Dr. Kort Kortsen byrjar kenslu í dönsku í háskól- anum í dag M. 6J4—7. Kenslan er ókeypis. Gísli Jónsson vélstjóri hefir sent Vísi svar við yfirlýs- ingunni, sem birtist í Alþbl. í gær, um vinnutima Magnsar Kristjáns- sonar í Landsversluninni, og kem- ur það í blaðmu á morgun. A-listi. X B-listi. Jón Baldvinsson Jón Þorláksson Héðinn Valdimarsson Jakob Möller Hallbjörn Halldórsson Magnús Jónsson Magnús V. Jóhannesson. Lárus Jóhannesson. Ef menn vilja breyta röð á list- anum, er jjað leyfilegt, og eins að stryka út eitt eða fleiri nöfn. En öllum ætti að ráða frá því. Það getur orðið til þess að seðillinn ». r verði ógildur. Enginn ætti jiví að gera það, nema hann sé alveg viss um hvernig eigi að fara að því. . Ekkert má hagga við þeim list- anum, sem ekki er kosinn. þess stað inn í sitt eigið hug- skot. — Og þá var það, að hún bætti jjvi við, að Jak. M. ætti „að rninsta kostj að hafa sérstakt rúm í Visi fyrir greinar, sem hann vildi ekki taka ábyrgð á.“ — Það -skildu allir, að Laufey vildi ekki standa við það, sem hún hafði sagt. .Vottorð* Sigorjóns. Sigurjón Ólafsson, afgreiðslu- maður Alþýðublaðsins, frambjóð- andi Alþýðuflokksins í Gullbringu og Kjósarsýslu, m. m. hefir sent Vísi eftirfarandi „vottorð“, sem hann segir að sé frá þvottakon- unni í Alþýðuhúsinu, sem Vísir sagði frá á dögunum. Það skal tekið fram, að vottorðið er skrifa'ð af Sigurjóni sjálfuxn og bersýni- lega líka undirskrifað af honum sjálfum! — „Ví!>ir“ vill þó ek'ki neita Sigurjóni um rúm fyrir þetta eiginhandar afrek hans. Það er á jiessa leið: „Eg undirrituð, sern mun vera sú þvottakona, sem um er rætt í Vísi i dag og 18. þ. m. votta j>að, að sú 5 króna kauplækkun, sem átti sér stað með byrjun maímán- aðar í vor, var gerð með fullu samkomulagi við umsjónarmann hússins og bygðist á þvi, að notk- un hússins var mikið minní að sumrinu til og hreingerningum fækkað, svo að þær voru ekki neina 2var í viku. Það er ekki heldur rétt, að það hafi verið drengurinn minn sem hætti við að bera út blaðið. Frá- sögnin í „Vísi“ um, að umsjónar- maður hússins hafi tregðast við að borga umsamdar 15 krónur, er ekki rétt, og ekki heldur, að mér hafi verið boöið upp á 25 kr. kaup. Reykjavík 20. okt. 1923. Pálína Jónsdóttir, Klapparstíg 35.“ Það er einkennilegt, að það er eins og konan hafi sjálf lækkað kaup sitt. En Sigurjón segir að það hafi ]>ó verið „með fullu sam- komulági við umsjónarmann húss- ins!“,Hann hefir ekki tregðast neitt við að lækka það. En hann gleymir alveg, að kaup konunnar hafði verið lækkað áður um aðr- ar 5 kr. Það hefir hann líklega gert sjálfur og talið óþarft að gefa A-listi. 1 \ B-listi. Jón Baldvinsson Jón Þorláksson Héðinn Valddimarsson Jakob Möller, Hallbjörn Halldórsson Magnús Jónsson Magnús V. Jóhannesson. Lárus Jóhannesson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.