Vísir - 29.10.1923, Blaðsíða 1

Vísir - 29.10.1923, Blaðsíða 1
ASalhlutverkin leika: Fyrtaarnet og Bivognen. S ý n i n g b 1. 9. GAMLá BÍÓ Má lækna ást? Þetta er hin mjög eftirspurSa mynd K. K. K. Gamanicikur í 6 þáttum. Dmbúðagarn, allír litir. Gólfmottnr. Vatnsíötur. Gluggakústar. Hitallöskur. Axir. Hamrar. Vasahnífar (stórt úrval) Klossar. Gólfklútar. Bensíntrektir og m. m. 11. mjög ódýrt. Spyrjið um verðið. Veiðarfæraverslunin jfieysir' Siml 817. — Símnefnl ,Segl‘. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að elsku litli dreng- urinn obkar, Guðmundur Steinar, andaðist að rnorgni þess 28. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Stefanía og Ólafur Isleifsson. Jarðarför lngibjargar Eiríksdóttur fer fram á morgun frá' dómkirkjunni kl. 1 e. h. Samúel Ólafsson. Alúðlega þakka jeg. öllum þeim, sem sýndu samúð við andlát og jarðarför ‘Tómasar sál. sonar míns. Hallgr. T. Hálígríms. Innilegt hjartans ])akklæti fyrir auðsýnda hjálp og lilut- tekningu við andlát og jarðarför okkar elskulega sonar og hróð- ur Aðalsteins. Gróa og Óli Kærnested og börn. Málverkasýning Jóns Þorleifssonar í Listvinaiélagshúsinu er opin frá 10—41/,. Ínngángu'r 1 króna. í jpjarveru niiirni erlendis í vetur, gegnir-hr. læknir ólafur l’orsteinsson eyrna-, nef- og hálslækningum fyrir mig. Ö'tirum læknisstörfum mínuúi gcgnir hr. læknir ólafur Jónsson. Gunnlaugur Einarsson. Leikfanga og Galanterivöru-Partí fjölskrúðngt, hefi ég tll sölu nú þegar. Alt nýjar vörnr. Hjörtur Hansson Hatnarstræti 20. Nýtt saiðakjöt afbragðs golt fæst r Herðubreið Sími 078. Verslunarmannatélagið „MERKÚR" heldur fund þriðjudaginn 30. þ. m. kl. 8l/2 i Iðnó uppi. — Félagar ámintir um að fjölmenna. Stjórnin. Ef blð vlljlð vernlega góð, ósvikin vín, biðjiö þá um hfn heim þefetu Bodega-vín. "■"BIMWaaiW ftýja Bió BBMM Næturlít Kaupmannahafuar. gamanleikur i 5 þáttum. Saminn af Schnedler Sörénsen. Leikiim, af: Storm Petersen, Hans W. Petersen, Lauriiz Olsen, Ellen Lillien, Gudrun B. Stephensen o. fl. Aukamynd HIÐ MIKLA ELDGOS í ETNU. sem nú er nýskeð afstaðið. Nýkiiiið: Keðjnr (fínar), Bambnsstangir, Árar, Tjörntóg, Kocusmottnr, Blásteinn, Barkalitnr, Netagarn. Veiðarfæraversinnin „Geysir“ Sími 817. Simnefni ,Segi‘. Hús á mjög góðum og sólríkum stað i bær.um er til sölu nú þegnr. Laust til íbúðar i vor eða fyr. Greíðsluskilmálar mjög aðgengi- legir. Semja ber við Pétur Þ . J. Gunnarsson. DilkaK jöt dag er selt nýslátrað dilkakjöt úr Brynjudal í Slátraranum Laugaveg 49. Sími 843. Sölubúð sú á Laugaveg 30, er afgreiðsla Álafoss hefir verið í er til leigu, Uppl. á sama stað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.