Vísir - 01.11.1923, Blaðsíða 4

Vísir - 01.11.1923, Blaðsíða 4
V l 5iK £ F. U. M. A-D fundur í kveld kl. 8%. Upptaka nýrra meölima. Allir ungir menn velkomnir. ðií" kjólar, kápur, peysuföt og alls- konar barnafatnaðir. Versl. Von, Sími 448. 4 bananar fyrir krónn i hlut i styrjöld þessari. Og áriS 1863 fékk Linioln því með þraut- j seigju sinni, og festu á leiö komiö, aö þrælahaldiö var úr lögum num- . iö í. öllum Bandarikjunum. Þetta var höfuöafrek hans, en fyrir þaö , var hann líka myrtur. Hann var j endurkosmn 1864; en rétt áöur on þrælastriöinu lauk aö fullu og ' öllu, þá var hann myrtur í leik- *>úsi einu í Washington, 15. apríl Í.SÖ5. Moröinginn var leikarinn J. ,W. Booth, æstur mótstöðumaður þrælalausnarinnar. Lincolns verður ávalt minst í j sögu Bandaríkjanna sem annars höfundar hins mikla heimsveldis. í‘að var hann, sem endursamein- aði öll ríkin og leysti þrælana. Þess vegna var honum reistur ]>essi stórkostlegi minnisvaröi i horginni Washington, á bakka Potomac-fljótsins, á landamærum X-orður- og Suðurríkjanna. Minn- ísvarðinn er gerður af drifhvítunT marmara, eins og flestar minning- ar-byggingar í „Hvitu borginni“, dns og Washington er oft kölluð. Minnisvaröinn er nokkurs kon- sr musteri, Inni í þessu must- tri er ekkert, nema líkneski Lirr- c-oins. Hann situr þar í stólnum ‘ðnum og horfir mót suöri. Lík- seskið er líka úr marmara. Það er ftábært listaverk. „Þeim, sCm það sér, finst sem hann sjái þar Lin- ’coln ljóslifandi fyrir sér; finst hann eins og fylla út í hið mikla anusteri, og sjónarvotturinn fyllist Íotningu." í kring um musterið %gja súlnagöng. Það eru 36 mar- saarasúlur; ein súla fyrir hvert ríki á dögum Lincolns. Hver súla er 44 fel á hæð og 7 fet og 5 |««mlungar að þvermáli að neðan. (,,Hjemmet.“) Þegar þú kaupir lYersharp þá færðu blýant, seni ' aldrei þarf að ydda og sem altaf skrif ar j a f n- vel og skýrt. EVERSHARP endist heilan mannsaldur. í EVERSHARP eru 18 þuml. af blýi. EVERSHARP er ómiss- andi hverjum skrifandi manni. EVERSHARP er búinn til í ýmsum gerðum, úr ódýrum málmi, silfri og gulli. Biðjið alt af um hinn ekta EVERSHARP. Jónatan Þorsteinsson, Reykjavík. Símnefni: Möbel. — Pósth. 237. Kenslu í HARMONIUMSPILI veiti jeg. — Aðallega heima eft- ir kl. 7 á kvöldin. LOFTUR GUÐMUNDSSON, sími 190. Ódýrt uðeins fyrir Amntöru. Uöfum lækkað verð ú kopieringum Ágœt vinna. SportvöruhúsReykjaviknr Bankastræti 11. r TAPA®-FUMDÍ0 1 Kvenúr, með brotinni höldu, hefir tapast. A, v. á. (18 Latínu, íslensku og dönsku kennir Þorgrímur Kristjánsson, Kaupangi, við Lindargötu. (859 Upphlutsbelti tapaðist á kosn- ingadaginn. Finnandi. vinsamlega beðinn að skila aö I-Iólavelli, kjallaranuin, gegn fundarlaunum. _____________________ (1254 Peningaveski hefir tapast á Vesturgötu. A. v. á. • (10 Fatapoki tapaðist á föstudaginn frá Rauðarárstíg ihn að Tungu. Skiíist á Rauðarárstíg' 10. (8 Peningabudda með 2 silfurpeni- ingum í o. fl. tapaðist við húsið í Suðurgötu 2. Skilist þangað. (3 Enska kend byrjendum. Uppl. Frakkastíg 26, uppi. (1289 Gott barn óskast i tíma með öðru barni. Námsgreinir: lestur, skrift, reikningur. Elías Bjarna- son, Þórsgötu 10. (19 Enska kend á Bergþórugötu ió. Heima 6—8 síðd. (4 Ensku og dönsku kennir Guð- laug Jónsdóttir, Amtniannsstíg 5. (1330 Enskukensla. Axel Thorsteins- son, Thorvaldsensstræti 4. Simi 866. (XI3° 1 vuou 1 Regnhlífaviðgerðir í Tjarnar- götu 18. Þeir, sem eiga regnhlífar i viðgerð á sama stað, vitji jieirra sem fyrst. (1313 Stúlka óskast fyrri part dags, Laufásveg 38. (25 Kona með st-álpað barn óskar eftir vist. Uppl. Brekkustíg 14B. (12 •Stúlka óskast í vist Þórsgötn 15. (9 Stúlka vön aígreiðslu óskar eft- ir atvinnu í búð eða bakaríi. A. v. á. (7 Guðlaug Hjörleifsdóttir, Bald- ursgötu 11, sníður og mátar öll kven- og bárnaföt. Heima daglega kl. 2—4. (2 | TILKYNNING Málverkasýning Jóns porleiís- sonar í Listvinafélagshúsinu, er opin daglega frá 10—4%. Inn- gangseyrir 1 króna. (1241 Sigurður Magnússon, tann- læknir, Kirkjustræti 4 (inngang- ur frá Tjarnargötu). Viðtalstimi 10%—12 og 4—6. Simi 1097. (1231 | Kúw*mm | Herbergi til leigu ásamt hús- gögnum. Sími 1332. ■ (26 Sólrík íbúð. Efri hæðin á Skóla- vörðustíg 19, fjögur herbergi og eldhús, til leigu nú jiegar. Sími 1248. . (23 Húspláss,. stórt 0g ódýrt ti! leigu t Ilafnarfirði. Uppl. í síma (þar) 52. (r5 Herbergi til leigu. Uppl. í versl. Marteins Éinarssonar. Laugaveg 29- (21 Eitt herbergi til lcigu með að- gangi að eldhúsi á Framnesvegi 39^. (17 Ein stór íbfiö eöa tvær minrii, til leigu í nýsmíöuöu steinhúsi. Miöstöðvarhitun, raflýst og dúk- lagt. Uppl. í sima 1298. (22 Gott og ódýrt herbergi til leigu, cf samiö er nú þegar. Grettisgötu 48. • (11 Stofa með forstpfuinngangi til leigu á 1 loltsgötu 7. (6 Herbergi til leigu, Laugaveg 43. (1332 Ágæt stofa til leigu. Uppl. á Laugaveg 15. (!34S , Enskukensla o. fl. Guðmundur Jóhannsson. Suðurgötu 8A. (1 Lítið herbergi á góðum stað fyrir skóverkstæði, óskast strax. A. v. á. (16 n KAUPSKAFUR 1 Barnavagga til sölu á Ránargötu 24. kjallaranmn. (i279 Ljósinyndavél, 9X12, og kíkir með leðurhulstrum, til sölu. Verð tr. 150.00. Uppl. á afgr. Vísis.4 (1192 Notað en gott orgel óskast til kaups. A. v. á. (1035 Til sölu á Laugaveg 54 B met iækifærisverði: • ágætt tveggja rnanna trérúrn, beddi fyrir un'g- ling, stór steinólíubrúsi úr. járni og smeltur pottur. ( 27 Stórt mathorð með 2 plötum. er lil sölu, eða í skiftum fyrir minna. 6 stólar géta fylgt. A sarna statS ■ til sölu- klæðskerasaumavél, olíu- brúsi 150 lítra, 2 litlir, 2 stóriv kolaofwar, og klæðskeraofn fyrir 6 járn. O. Rydelsborg. Laufásveg 25. (24 Barnarúmstæöi, sundurdregið, til sölu. Tækifærisverð. Smiðju- stíg 10. (2C- Mikill afsíáttur af öllu áteikn- uðu, merkt og tekinn útsaumur á Bókhlöðustíg 9. (14- \reðde.ildarhréf til sölu. A. v. á. (13: Kjólkápa, ný, til sölu af sérstök- um ástæðum á Hverfisgötu 40'. ( Hattabúðinni). ( 5 Mesta úrvalið á landinu af klukkum og úruni, hjá Sigurjxir Jónssyni úrsmið, Aðalstræti o. (1282 Fílabeins höfuðkamba.t ódýrastir í bænum, lcosta að eip?s. kr. 2,00 stykkið. Ennfremur ma- ■ kogi barnatúttur, sem kosta að eins 30 au. stykkið. Versl. Goða,- foss, Laugaveg 5. Sími 43Ó. (ioöcn Ford-flutningabifreið í ágætu standi lil sölu nú þegar. Guð- •mundur A. Jónsson HafnarfirSi. Simi 6<). (1278 Stórsegl (Messan), fokka. 2 lið- ir ný keðja, akkeri, nýr, stór vant- ur, klæddur, af .30—40 smálesta skipi, snörrevaadarspil o. fl. fæst ódýrt lijá Rttnólfi Ólafs, Vestur- götu 12. * (1204 FJ KI.AGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.