Vísir - 13.11.1923, Blaðsíða 1

Vísir - 13.11.1923, Blaðsíða 1
/ \ Ritsfjóri og eigandl JAKOB MÖLLER Simi 117. IE Algreiðsla i AÐALSTRÆTI 9 B Simi 400. 13. ár. priSjudaginn 13. nóvember 1923. 227. tbl. flAlHT.A BÍÓ í gullleit Sijónieikur í ö þáttum el'tir BYRON MORGAN. Aðalhlutverkið leikur: WALLACE R E I I). -x- Gamla Bíó sýnir enda þótt Wæjarrafmagnið sé í ólagi. Ðreoga og DDgllíga- frakkar heima saumaðir mjög ódýrir á Laugaveg 3. André* André^son. Jeg kenni byrjeDðnm f pianóspil. Kristnm Bjarnadóttir Cáfe. Hverfisgötu 72. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að elsku fitla dóttir okkar, porbjörg, andaðist í morgun. Svanfríður og Pétur p. .1. Gunnarsson. Jarðarför elskii konunnar niinnar, Ragnheiðar Brands- dóttur, fer fram fimtudagiun 13. þ. m. og hefst með hús- kveðju á heimili hennar, Rókhlöáustíg 0 B, kl. 1 e. h. G11 ö m u ndur Helgason. Innilegtj þakklæti til allra er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við jarðarfor Kristjönu A. Jonsdóttur. porbyörg Ólafsdóttir, systur og fostursystkin. Adolf Pfiors Soya og sósulitur er ávslt lyrirliggjandi hjá okkur, H. Beneclikteson & Go. H. I. S. NYJA BÍÓ I David Copperíield Frainúrskarandi mikilfeiiglegur sjónleikur í 10 þáttum (2. pörtum), leikinn af Nordisk Films Co., eftir Iieims- frægu skáldriti hins mikla sniJIings: Charles Dickens. petta er hin frægasta kvikmynd sem Danir hafa gert lil bessa. enda leikin af bestu leikurum þeirra, svo sem. Fredrik Jensen, POUL REUMERT, PETER MALBERG, MARTIN HERZBERG, MARGARETHE SCHLEGEL, RASMÚS CHIÍISTIANSEN, KAREN WINTHER, KAREN BILL, MARIE DINESEN, ELLEN ROVSING, ELSE NIELSEN o. fl. Myndin var sýnd samfleytt i 8 vikar á Palads- leikliúsinn í KaDpmanna- tnn /.nn höln, og þangað komu yeSIir tú þess að s]á hana, og er það ilest sem komið helir að sjá eina mynd þar. Dönsku blöðin hera einröma lof á myndinð, og hrósa hæði leikmmi. og þó einkuni hinum snjalla leikstjóra hennar: A. ¥. Sandberg. Fitl blaðið segir að þetta sé hin fegúrsta mynd, sem sést liafi i Palads-leikhúsinu og hefir þó það leikhús sýnt allar bestu kvikmyndir heimsins. Alstaðár i öðrum löndum, sem hún hefir verið sýnd, ér sama lof borið á mvndina. Báðir pariar sýndir í einu klukkan 9. Aðgöngumiða má panta. frá kl. 1 í dag í síma 344. • Gólfpappinn °»þakpappinn odýri og margeftirspurði, er nýkominn. — Einnig fyllingahurðir, mjög ódýrar. Jónatan Þorsteinsson. Símar 464 og 864. Töluvert al tómum Benzinkössum og Benziiíbrnsnm iil'söln mjng ódýrt, sje samið um kanp nú þegar Ennlremur nokkrar New Perfeciion suðuvjelar (tví og þri- hóllaðar), ásamt nokkrum bakaraoínum. Hið islenzka steinolinhlntaljelag. j Skoðið áönr þér kanpið. Úfsalan á Laugaveg 6 selar: Kvenskó úr skinni á kr. 6.00, bollapör á 35 au., vetrarfrakka fyrir hálfvirði, axlabönd, lcarl- mansslifsi með gjafverði, hár- greiður, kamba, skeggkústa, saumalvassa á t og 2 kr., alu- miniumpottar ódýrastir og ýmislegt fleirá. Hat, clliæajt fyrir skrifstofumenn og aðra, sen mikið þurfa að skrifa og r e i k n a, eru pappírsrenu i n g a r. ioo pappírsrenninga: kosta 2 5 aura. Lengdin er 48^ cm. Breiddin 9cm. Fást á afgreiðslu Vísis. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.