Vísir - 26.11.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 26.11.1923, Blaðsíða 2
V « » I R Höfum fyrirliggjandi: Bakaramarmelade Bak&rarúsínur Fidreykur Hveiíi ,Cream of ,Maniioba‘ do. >0*^ RúgmjöL Khöfn 24. nóv. Stresemann fallinn. SímaiS er frá Berlín, aö Strese- mann kanslari hafi beifist lausnar frá enibætti í nótt. Astæöan er sú, I ;í(S ríkisþiiigi'ö feldi traústsyfirlýs- | ingu til stjórriarinnar meö 230 at- 1 kvæiSwm gegn 155 atkv. rlemo- krata, miöflokksmanna og ,,Yolks- partei." Búist cr viiS. ari nýja stjórnin vcrfii þingræfiisstjórn imdir for- : æti Alberts ríkisritara,é'Saeirineti* jsstjórn, undir forustu von Seeckt hershöföingja, sem í fyrradag hamiafii félagsskáp kommúnista og afturhaldsnianria. Poincaré fastur í sessi. Simafi er frá París, afi ])ingi5 hafi samþykt' traustsyfirlýsingu til Poincaré niefi 50*0 atkvæöunr gegn 70. Vinnuteppa í Noregi. Símafi er frá Kristjaníu, afi 25 ]uis. manns. sem vinna viS sögtin- armylnur, tóbaksgerö, súkkulaöi- gerfi og pappirsgerö, hafi mist at- vitinu, vegna verkbanns, sem sett hefir verifi i þessum iöngreinurn, vftir árangurslausa kaupgjalds- fantninga. Leikhúsið. ,.Tengdanramma“ var leikin í íyrsta sinni á föstudaginn, fyrir íú'Hu húsi og tókst betur en viö heföi mátt búast Áhcyrendur -clöppuöu óspa-rt, oft í miöjumþátt- ■um, og liver leikritahöfundur heföi ií?- / • , inatt tclja sig ánægöan af viðtök- rnum. I’aÖ skal sagt strax: leik- ritiö batnafii viö sýninguna. Hlut- verkunum var vel skifl og yfir- leitt fariö ve! meö. Tengdaniömmu )ék frk. Emilía Indriöadóttir og íór yfirleitt vcl meö hlutverk sitt. tialli cr þaö hjá höf., aö láta lesa upp langt bréf i fvrsta þætti (brcf- iö frá Ara), og eíntal Bjargar viö sjálfa sig rétt á eftir. I>ess konar leikbrögö eru löngtt úrelt og koma varla fvrir í góöum leikritaskáld- ngap- LeðarskólaínaðQr með gúmmíbotnum tekur ftlhnti skófatnaði fram. Er léltur, fallegur, sterkur, rakalaus rg í'er vel með — — fæturna, — iíeynið. — — skap frá þvi aö Ibsén fór aö semja hjúskaparleikrit sin; losaÖi hann sig þá um loið viö gömlu leik- hrögðin (löng eintöl óg ]>css hátt- ar). Tengdamamma var roskin og mvndarleg íslensk kona aö sjá, en helst mátti sakna þunga í leikn- um i síöasta þætti, er úrslit ger- ast og cinkum hefðu viöræður hennar og prestsins getað veriö lietri og á presturinn (Steíán Run- ólfsson) aöalsök á því; gerfi haiis var allgptt', eti hlutyerk hans vandasamt og ekki vel farifi meö. .Fóstúrdóttirin, Kósa, hefði og get- aö veriö betur lcikin (Svanh. Þor- steinsdóttir) ; raunar er hún hjá hö.f. ræfilsgrcy, sem lætur aö vilja íóstru sinnar i hvívetna, en mál- rómur léikandans gæti veriö stór- ttm betri. S.veinn (Ágúst Kvaran) haföi ágætan málróm og leikur báns var mjög góöur : dálítið drýg- indalegur og keikur og ámegöur meö sjálfan sig, cins og til cr ætl- asl af höf. Líkt má segja um hin hlutverkin, að ])áu voru prýöilega leikin, einkunt Þura gamla (Guð- rún Indriöadóttir), Jón (Friðfinn- iir Guöjónsson) og sonurinn, Ari (Óskar Bor’g), og Ásta (Soffía Kvaran). Finkum var Ieikur I’tiru góöur, er hún var aö hre\'fa ónot- um í Svein: Þú fær aldrei Rósu o. s. frv. Signý kjaftakerling (Þuríö- ur Sigurðardóttir) þurfti ckki annaö en aö sýna sig á leiksviðinu, ! ])á sáu allir og ])ektu persónu þá, er höf. haföi ætlast til. I.eiksýning ]>essi bar vott um, aö íslensk leikrit eiga sterk ítök hjá áhorfendunt, ef ve! er fariö meö. Enda var það a'Ö vonum, að 1 íslenskar hugsanir, gripnar úr dag- ! legu lífi, nái fyr til áhorfénda, en. crlend leikrit, sem venjulcga um- j skapast aö meira eða minna leyti i meöferðinni. frá því sem til cr ætlast: Aðstaöa leikenda sjálfra er og vitanle^a miklu hægari, er uni islcnsk Ieikrit er að ræöa. Tengda- inarftma er ekkcrt meistaraverk leikritageröar, heldur allgallaö leikrit, aö sumu Ieyti líkt og irum- dráttur að málverki, án nákværnrar litasetningar, skifting Ijóss og skugga o. s. frv., en ])ó tókst Leik- félaginu aö gera persónurnar lif- andi og skapa leikáhrif, er aí> mörgu Jeyti tóku fram áhrifum ýsmra leikrita, sem eru miklu be.tr ur gerö frá höf. hendi. Lciksýn- in'g þessi, eins vcl og hún tókstj NfcohUT«r. KveaskóhlLar fyrir háa og Iága hæia, með breiðum og mjóurn tám. KarlOl&MiaSké- Mííar, tnargar tegundir, veið frá kr, 7,50. Munið eftir hinum níðsterku rauð- og hvít- botnuðu skóhlifum, sern eru ölfum öðrum skófatnaði sterkari. Barsa- 0Q Efflifilmga- SfeÓMlíar, mjög sterkar, v«-x'i.]Q bergrttb r aBdu.rk ætti aö örva Leikfélagiö til aö íeiöa fleiri íshaisk leikrit fram á sjónarsviðiö. Leíkvinur. utvegum við í heilum skips- förmum. Veíðið er hvergi annarsstaðar Iægra. Tílboð jafnan fyrir hendi með mjög litlum fyrirvara. Ðánarfregn. Frú Sigrúu Ytteborg (dóttir í iisla Þorbjarnarsonar) hefir orö- iö' fyrir þeirri sorg, aö missa son siim snögglega í gær, efnilegasta bam, 3ja ára að aldri. VeÖrið í morgun. líití í Rvík 2 st., Vcstmanna- eyjum 2, ísafirði ~ r, Akureyri —3, SeyÖisfirði -4- r, Grindavík 3, Stykkishólmi o, Grimsstööum 6, Raufarhöfn o, Ilólum i llovnafiröi -4- 1, Þórshöfn í Fær- eyjum 3, Kaupmannahöfn 3, Leir- vik 2, Jan Maycn -4- 4 st. — Loft- vog hæst fyrir norðaustan Iand- Suðausflægur á Vesturlandi; aust- lægur annars staöar. — Horfur: Suöaustlæg átt. Kirkjuhljómleikar Páls Isólfssonar voru endur- I ÞÖKhl’K SVKINSSON * CO. teknir i síðasta sinn í gærkvelcli og var aðsókn mjög mikil. Líkneski Ingólfs Amarsonar kom á Gult- íossi, en ekki er afráðiö, hvenær þaö veröur sett upp. Frá Englandi kom Skallagrímur í fyrradag, Vkraupnir í gxer og Ása í morgurr. BjörgiinarskipiS Geir kom í gærmorgun með Brciöa- fjarðarbátinn Svan, sem hann dró a flot I Ólafsvik d laugardaginu. Svnnur er sagöur litið skemdnr. Svo tugutn skiftir hafa bókamenn fceypt Dægradvöl Gröndals meÖ afborg- r.num, tvcim krónum á vifcu da. finun kr. á mánuöi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.