Vísir - 26.11.1923, Blaðsíða 4

Vísir - 26.11.1923, Blaðsíða 4
Húseign mín Bergstaðastíg 35, sérstakt eða með versiunarbúð er tíl sölu nú þegar með tækifærlsverði. Kafiýst o. !!, Til viðtals kl. 7 e. m. Ásgrímtu’ Eyþörsson. r 1 | Cigarettu- Söltum örðugleika á að selja rafmagn til hitunar mesta Ijóstím- ann, aöallega vegna þess, að vatnsrensli Elliðaánna er orðiö mjög lítið (haustrigningar hafa alveg brugSist) hefir bæjarstjóm á fundi 15. nóv. ákveöi'ö að gjald fyrir rafmagn til hitunar um mæli veröi liækkaö upp í 24 aura kwst. úr 16 aururn, mánuðina des. og jan., taliö frá mælaálestri. Jafnframt er skoraö á menn aö spara ráf- mágniö sem mest þennan tíma. Eeykjavík, 20. nóv. 1923. Ita Refkiavlkiir. Barnlaus hjón geta fengið leigt 2 herbergi og cldhús á besta staö i bænum. Miðstöð og rafljós. A. v. á. (667 Kvistur og svefnherbergi, sam- liggjandi, til leigu strax á Hóla- velli. Miöstöðvarhitj, rafljós. (666 -------------------i-------------- Ilerbergi til leigu á Uröarstíg 13. ' (660 2 herbergi til leigu. Uppl. Laugaveg 51 B. (651 Til leigu raflýst stofa eöa minna herbergi, fyrir einhieypan, reglu- saman mann. A. v. á. (649 -4- 4 herbergi og eldhús íil leig'ti nú þegar. Hentugt fyri.r, 2 litlar fjölskyldur. Dúklögö gólf, raf- iýsing. A. v. á. (656 2—3 herhergi og eldhús til leigu frá 14. des. til 14. maí n. k. á besta staö í hænum. Uppl. i síma J177. (654 Kettlingur, grábröndóttur, merkt- ur hláu silkibandi, í óskilum, Bragagötu 29, niðri. (664 Slifsisnæla úr gulli hefir tapast ái götum iiæjarins. Skilist gegn góöum fundarlaunum Miöstræti 3. (663 Tapast hafa gleraugu í nikkel- umgerö í svörtu hulstri. Finnandi beöinn aö skila á afgr. Yísis. (662 a Á. V. Tuimius L igl - Vátryggingarskriístoia g| imskipafélagshúsimi 2. hæð.SI m 01 jg| Brunatryggmgar: jg| M NORDISK og BALTIGA. ® m m Líftryggingar: THULE. Áreiðanleg félög. Hvergá betis kjör. m e ð litg. í Vestmannaeyjum. Ritstjóri Páli V- G. Kolkn. Askriftum veitt mótaka [í sima 1269. f 6 blöð úlkömin. ilöskur og glös i nokkra áaga Eeykjavíknr Apotek Stúlka óskast í gott hús suöuv í Leiru. Uppl. Lindargötu :ro B. kjallaranum. (óör Stúlka óskar eftir innanliúsvqrk- an eöa gæta barna. Uppl. í síma 2209. (653 Stúlka pskar cftir vist mánaö- ar tímá (dcsember). Uppl. Lauga- veg 20 A, niöri. (Ó30 Stúika óskast á gott beimili í BorgarfirÖi. Uppl. á Njarðargotu S- ' (648 Karhnai)nsh;dlar geröir upp aö nýju Iíafnarstræti 18. (645 LEIGA KAUPSKAPUS munnstykki Lanðstjörnunni Hyggixm maöur kaupir það,. sem ábati er sýnilegur, en flóni-.i gengur frá. Farmiði á fyrsta far- rými meÖ Guilfossi til Kauu- mannahafnar til sölu á afgr. Vís- is. • (;C>57 ______________________________f Knipplingar til sölu ug prjón, tekiö i Skólaijænum. (655 Ný plusskápa íæst nieö tæki- færisveröi. Bergstaöastræti 38,. niðri. (O52. „Yornierki", . eftir .Arn'a Jó- hannsson, fást hjá bóksölum. (647 Cieföu barni ]>ínu líftryggingu sem stendur i fullu gildi, ]>ótt ánnað eöa bæði fqreldrin falli frá I („Andvaka"). (630» Ford-bíll óskast keyptur þcgar. Tilboö. sendist Yísi merkt: Eord, >n. ' (ótja Líftrygging barna er fastcigr til fúlloröinsáranna ! („Andvaka" t (63 á Svipa ’fundin. Vitjist í Garða- stræti f. (646 Kven-úr tapað, merkt A. L. Skilist Bergstaðastræti 9. Sími 877.' Fílabeins höfuökambar ódýrastir í bænum, kosta aö eins lcr. 2,00 stykkiö. Ennfremur rna- kogi barnatúttur, sem kosta að' eins '30 au. stykkið. Yersl. Goöa- foss, Laugaveg 5. Sinú 436. (ioóc Hvergi fáið þér ódýr- ara né betra hár við íslenskai eða erlendan búning, en í versi- un Goðafoss, Laugaveg 5. Unn- ið úr rothári. (465 Liftrygging til ákvæöisáldurs •. er best-i arfurinn, ,scm þú eítirket- ur barni ]>inu! ( „Andvaka"). (632 Orgel, elcki stórt, óskast tii leigu Uppl. Laugaveg 57. Simi 726. (60.2 Þið, sem þjáist af blóöleysi,. lystarleysi, máttleysi, svefnleysi, taugavejklun, höfuðverk, melting- arörðugleikum o. fl„ notið blóö- meðalið ,,Fersól“, seni öllum er- óniissandi. Fæst í Laugavegs- apóteki. (257 Thermasuðúvél, 850 watts, (not- uö), til sölu. Pétur Guömundsson hjá Jliti & I.jós. (665 Fallegt úrval af Ijósakrónum nýkomiö, ódýrt. tl.f. Rafmfél. Iliti &' I.jós, Láúgaveg 20 B. (659 Ónýtir. bréfpokar eru aldrei nógu ódýrir. Þoir fást sterkir og gó.ðir nijög að Njálsgötu 22,. búð- inni. - ' (658 Orgel óskast til kaups. Uppl. i s'una 1251, milli kl.' 12 ng 4. (689 líf þér viljiö íá stækkaðar- mvndir, ]>á kornið í Fatabúðina. Ódýrt og vcl af hendi leyst. (345. Líftryggingarfél. ANDVAKA, Grundarstíg 15. Hringiö i sím.'i >250 og ,pantiÖ ]>ann viötalstíma. cr yöur hentar. Öll fræðsla fús- lega veitt og ókeypis! . (033 . Mikið úrval af allskonar a tciknuöu, sérlega ódýrt og súiekk- Iegt, kom nieö c.s/Gullfoss 'siðast i Hánnýröaverslunina í Batika- stræti 14. Utnrur Ólafsdóttir. (< >36 Bláu regnfrakkana 'og taúkáp- urnar .meö gúninii að ’innan, fáið þið hjá Guöm. B. Yikar, I.auga- vcc (506 FJELAGSPRENTSMIBJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.