Vísir - 29.11.1923, Blaðsíða 2
VtSIR
Höfum fyrirliggjandi:
Bakaramarmoladð
Bakaranísínur
Fldrsykur
Hveiti ,Cream of Manitoba‘,
do. >0&k‘
Ru^mjöl
Símskeyti
Khöfn 28. nóv.
Stjórnarskiftin í Þýskalandi.
S'unaó cr frá Berlin, aiS MiS-
flokksmaöurinn Stegerwald sé nú
ah revna aö koma nýrri stjórn a
fót meiS stuöningi Miöflokksins,
T’jóöernisflokksins og Þjóöflokk-s
Bayernsmanna. Ifr skryaS á
Stresemann ati taka aö sér utan-
ríkisráöhcrraembætfiö i því ráSu-
neyti.
Kommunista-óeirðir.
Simaö er frá Bcrlin. aíS komm-
únistar hafi reynt aö hefja óspekt-
ir víösvegar um Þýskaland í gær,
cn þær tilraunir veriS kæföar niö-
ur. Meö ])ví aö félagsskapur
kommúnista hcfir nú veriö bann-
aöur i Þýskalandi, er aögeröum
þeírra stjórnaö frá erlendum miö-
stöövum.
J V
Kosningarnar í Bretlandi.
Símaö er frá London, að kosn-
ingabaráttan í Bretlandi sé nú háð
nf sivaxandi ofurkappi, en búist sé
\ iö þvi, að Baldwin muni íá ör-
uggan meiribluta.
FlQgstööiarjL lslandl.
Viðtal við Mr. Crumrime.
Hér er nu staddur foringi úr
flugliöi Bandarikjanna, Mr. Crum-
rime. ungur maöur og gervilegur,
sendiir til þess að kynna sér lend-
ingarstaði flugvéla. Vísir hefir
hitt hann að máli og skýrði hann
svo frá, aö flotamálastjórn Banda-
ríkjanna ætlaöi að gera út nokk-
urar flugvélar að sumri, er fara
ættu umhvcrfis hnöttinn. (Hefir
komiö ti! mála, aö þær færtt yfir
Grænland og ísland og því hefir
Mr. Crumrimc veriö látinn rann
>aka Icndingarstaöi flugvéla í
báðum jjessum lönduni,
Hann er nýkominn frá Græn-
landi og telur aðstööu verri þar cn
bér, oí Htiö undirlendi og grýtt,
en engar umbætur af mannavöld-
11111. Hér lítst honum vel á sig,
Tiefir athugaö líklegustu staöi hér
í nágrenninu og tchir cinkum góöa
lendingarstaöi á sjó og stööuvötn-
um. Hann fer héðan noröur og
austur um land á rnorgun á Botuíu,
til útlanda. — Hann kvaöst ekki
vita. hversu margar flugvélar
jrött sendar i hinn fyrirhugaða
leiöangur og ekki geta fullyrt,
hvort kontið yröi viö á íslandi.
Ekki kvaöst hann heldur vita,
hvort hann tæki þátt i förinni,
sagði j)ó, aö sig langaöi til þess,
en ntargir væru fúsir til slikrar
farar og keptust ttnt að ntega fara.
Mr. Crumrime sagöi, aö sér lit-
ist vel á Reykjavík, líkaði vel viö
íslendinga og heföi gjarnan viljaö
vera hér lengttr.
Ragnheiðnr Einai’sdóttir
systir þeirra Indriöa Einarssonar,
rithöfundar, og síra Gisla í Staf-
holti, andaÖist i Stafholti 26. þ.
m. 87 ára aS aldri.
Jar.ðarför
síra Jóns Thorstensen frá Þing-
völlum fór fram 26. þ. m. Þaö var
mishermi scm sagt var hér í blað-
intt í fyrradag, aö síra Bjarni Jóns-
sou hafi flutt húskveöjuna. Þaö
gcrði síra Ilalldór jónsson á
Reynivöllum, en í kirkjunni talaöi
sira Jóhann Þorkclsson. Baendur
úr Þingvallasveit og Grafningi á-
samt fyrv. sóknarmönnum síra
Jóns, sem mt eru búsettir hér í
bænum, báru kistuna í kirkju og
i kirkjugarð, en prestar báru úr
kirkjunni. Meöal annars, sem
sungið var i kirkjunni, var kvcöja
frá sóknarbörnum hans, ort af síra
Guönt. Einarssyni presti á Þing-
völlutn, og verðtir það siöar birt
hér i blaöinu.
Veðrið í morgun.
Hiti í Rvík o st., Vcstmanna-
cyjum 2, ísafirði 1, Akureyri oT
Scyöisfiröi ~ 3, Grtndavík ~ 1,
Stykkishólmi Raufarhöín ~ 4,
- Þórshöfn í Færeyjum 2, Tync-
i
Hin marg eitirspnrðn
Káputau
era nú loksios komía.
Gefjunartau komu með Goðafossi.
niottfb 2 st. — Loftvog hæst fyr-
ir suðaustan land. Hægur suð-
austan á suövesturlandi Breytileg-
ur annars staðar. — Horfur: 'Hæg
suðaustlæg átt á suövesturlandi.
Suðlæg á Noröurlandi.
Jóhannes Kjarval
opnar málverkasýníngu i húsi
Listvinafélágsins á morgun. Hún
verður aÖ eins opin í þrjá daga.
Dr. Kort Kortsen
lalar um Georg Braudes í kvöld
kl. 6—7 í háskólanum. Aðgangur
öllum heimill.
f Vestmannaeyjum
hefir verið samþykt meö 518 at-
kvæðum gegn 8t aö kjósa hrejar-
stjóra.
Kári " "■
kom frá Englandi i morgun.
E.s. Uno
kom í tnorgun tncö kolafarm til
Garðars Gíslasonar.
Enslmr botnvörpungur
rakst á sker úti fyrir Mýrum i
nótt, —- kendi nm btluöum átta-
vita. Hann Iostiaöi fljótt og kom
hingað í morgun til þcss aö láta
kafara skoða, hvort skipið hefðí
oröið fyrir sketndtnn.
Húmem ""' -r**"-
sem fcomu upp á hlutaveltu
Framfarafélags Seltirninga voru:
Nr. 963 Og 33.
Verslanarmannafél. Rvíkur
héfdur fund i kvöld kl. 8ý£. I
Kaupþingssalnum. Bcn. S. l'órar-
insson flytur erirtdí.
Goðafoss
kom hingaö frá útlöndum norö-
an um land í gær kl. 4, meö all-
rnargt farþega og mikið af vör-
um. Meðal far]>ega voru: Jón
Magnússon alþtn., G. J. Hlíðdat
verkfr., Magnús Kristjánsson for-
stjóri, Valtýr Albertsson, Guöm-
Pálsson frá Blönduósi, Helgi Gttö-
mundsson frá Hólmavík, Magnús
Mattluasson heildsali,' l fannes
Jónsson kaupfél.stj. frá Hvamtns-
tanga, Kristján G. Magnússon,
Jóhann Jónsson, Þórhildur Ólafs-
dóttir og Ingibj. Ásmundsdóttir.
Gestir í bænum.
Guöm. Þ. Guömundsson kennari
og útge.röarm. frá Reykjarfíröí og
frændi hatts Finnbogi j. GitÖ-
mundsson skipstjóri frá Finnboga-
stöðnm í Strandasýslu, komu
híngað aö norðan á Esjú síðast-
íslensku spilin.
Þaö tilkynnist kaupmönnum og
kaupfélögum, sem pantað hafa ís*-
Iensku spilin, aö fyrsta sending-
in kcniur meö e.s. íslandt þ. 13.
des. Sending þessi átti aö koma
meö e.s. Botníu, en varð eftir-
vegna þrengsla í skipinu.
Græslandsmálið.
Eitt helsta blað NorðmaHná*
„Tidens Tegn“, flytur 8. {>. m..
grein eftir Einar Benediktsson,.
sem aöallega sýnir fram á. hvern-
ig ntál þetta horfir mi viö á fs-
landi, eftir aö málalok eru oröit}
við Dani urn eigiö frelsi vort, —1
samanborið við þaö, sem áður var
koniið liér frant um þetta efui.
Var og Jjörf á því, að gera-
þetta atriði ljóst, þar sem annars
væri hægt að berja þvi við, að’
Islcndingar hafi með þögn sinút
samþykt mcðferðina á GrænJatacii
eð undanfömu. I þessari grein
getur höfundur ennfrcmur um þá
tillögu, sem komin cr frarn Jsbr.
íundinn í Rvík 10. f. m.), um sam-
eiginlcgan flutning Jæssa máis
gégn l>önum, af hálfu íslendiriga.
og Norðmanna, með væntanlegií*
samkomulagi milli hcggja hinnrt
norðlægari þjóða, eftir að tnaí-
stað Dana er ráðið til lykta — en
úrslcurði alþjóða, ef vér getum aE
lokum ekki orðið á citt sáttir méí>
Norðntönnum.
Grcin þcssi er flutt scm íciðarf.
? „Tidens Tcgn“, en riístjórtnn
skrifar þar að aufci sérstaklega
mjög hlýlega í garð I slcndinga ét
af þessu tilcfni. Er þetta sannar-
lega athugavcrt fyrir þá alla, s*m
lcynnu að vera andvara.Iaw.sjr hér