Vísir - 29.11.1923, Blaðsíða 3
VÍSIR
\
Eplin
í Landstjörunnni
kosta aðeins 1 króna
pundið.
r«cim:i l’yrir uin þetta allramerk-
ista málefni íslands, aö á þenna
hótt er fram' komin mikilvæg rödd
íiá frændum vorum evstra, til
sönnunar róttmæti þess málstaðar,
em vér eigtint um kröfu til (iræn-
ands.
MáliM er nú aö komast ú nýjan
ekspiil. I’aö veröur ckki þagað
i hel í Danmörku íramar. og nn'tr-
•eggirnir um verslunarþýin í hinni
’ornu nýlendu vorri standa fyrir
’uruni. - —
Samn dag (8. jt. m.) flytur
; •.iörgvinjarblaíiiti ,,(iula Tidend"
lllatiga grein ttm Grænlandsmálii'i
í tir Helga \ altýsson. Skýrtr hann
rá fundinum i Rvík um ntál jtetta,
ekvtr nokkuö sögtt jtess hér heima
. 'yrír og lýsir þar grundvallar-
kofmn Kinars Benediktssonar.
‘ innig skýrir hann frá svari E. B.
io grein prófessors Finns Jóns-
sonar unv jvetta mál, er birtist í
hér i liaust. Slær H. V.
á sama streng og E. B., aS hér
sé samyinna milli ísl, og NorSm.
íSalatriÖiiS á þessu stigi máls, og
•'eltir GrænlandsntálicS muni verSa
prófstein á þaö, hv-ort vér frænd-
■■jóðirnar séttm nógu jvroskaðir til
;>ess háttar samvinnu. Og vist
r um það, að samvinna viö Norð-
nenn ttm þetta ntál er eina leiö-
in fyrir oss Islendinga að svo
• töddu.
Árvakur.
Hvítkál
Rauðkál
GuUófar
Rauðráfar
Hellerí
Fácrur
R<5 iakál
KVENSTlGVÉL, margar góðar tegundir mjög ódýrar.
KVENSKÓR, ýmsar gerðir, verð frá 12 krónum.
LAKKSKÓR, fyrir karlmenn og kvenfólk.
KARLMANNSSTÍGVÉL, margar teg, verð frá 16 kr.
KARLMANNSSKÓR, fallegir og vandaðir.
BARNA- og UNGLINGASKÓFATNAÐUR í miklu úiþrali.
SKÖHLÍFAR, mjög ódýrar. f
INNISKÓR, úr leðri, striga og flóka í fjölbreyttu úrvali.
Komið, skoðið og kaupið þvi nógu er úr að vel*a
og Lauknc
nýbomið i nýlenduvörudeild
r æönr.
Jes Zimsen.
Lamparnir
sem yður vantar,
komn með Botnin
og fást i dag.
Á morgun kunna þeir
að vera seldir.
Halnarstræti 15.
K. F. U. K.
Fundur í A. D. annaS kvöld (föstud)
kl. 8*/a Upptaka nýrra meðlima
síra Fr. Friðriksson talar.
Appelsíuur,
Banauar,
Epli,
Vínber,
Hvitkál,
Rauðkál,
Selleri,
Parrur,
Rauðrófnr
Og
Laukur
nýkomið
í Versl. Vísi
Sími 555.
Jólatré
Með e.s. Botniii fengum víð
JÓLATRÉ af öllum stærðum.
— f>essi tré eru áreiðanlega þau
bestu, sem verða fáanleg. —
Komið meðan nógu er úr að
velja.
Tóbaksbnðin
Aðalstræfi 9.
■ ■ 1 ....... 1 E.
Nótnr. Plötnr
Tes! we liave no bananas,
Lige ned ad Gadon Nicolas,
Kærlight d blomsfrer (La
Java), Maggidodi.
Hljóðfærahnsið I
Funjdur
i
FASTEINGNAFÉLAGF
REYKJAVÍKUR
verður haldinn annað kveld kí.
8y2 í Bárunni, niðri.
STJÖRNIN
Ðe gamie íorialte
eftir húnverska skáidiS
ÁSMUNDSSON BREKKAN;
fæst I hókavershm
-GUÐM. GAMALÍELSSONAR. ^
£NGINN VEIT SÍNA ÆFINA —
,.1’að veit hamiugjan, að eg trúi því vel,“
svaraði Travers og brosti, „en svo óviturlegt
atfcrli mundi ekki gera hann hámingjusamao,
fremur en þó að þér stæðuð hjá aðgerðalaus-
ar og gæfust upp fvrir lafði Maude. Þér verð-
ið að fyrirgefa mér, barnið gotí, þó að eg segi
» ; t ' i '
yður, áð þér vitrð ekki mikið um veröldina.
cða J)á menn, sem í henni eru. En þér megið
trúa því, sem eg segi )’ður, að ef lafði Maude
væri svo heim.sk að giftast Stranfyre lávarði,
þá mundi’það verða til þess, ,að bæði yrðti
ákaflega ó.farsæl.“
„Hvemig þá ?“ spttrði hún af mikilli ákefð.
,.Æ! skiljið J>ér |>að ekki?“ svaraði Travers,
„Eg vil gerast svo djnrfur að segja, að aldrci
Jiafi hjónáefni verið jafnólík hvort öðru. I.afð<
Maude. — já, þér hafið sjálfar séð hana, kæra
Fennie mín. Hún er fegursti ávöxtur af „hyji-
er-civilisatk>n“. — eg brð yður að fyrigefa.
■en veit J)ó að cg þarf þess ekki, þvi að J>ér
-eruð svo skilningsskarpar, að þér finnið á yð-
ttr, Itvað þetta Janga orð merktr. Það má cins
vel segja þetta svona: I-afði Maude er, —
jæja. hún er andstæða við það,. sem J>ér cr-
aið «—!“
„YSttr sko.rtir ekki ósvífni t orðttm —f‘
sagði hún reiðulega.
„Iig ætlaði ekki að móðga yður,“ sagði hann
mjög rólega. „Hún er óhk yður aS öllu leyti,
en hins vegar eruö J>ér og Rafe — eg nefni
hann svo, af því að nafniö fer honum vcl —
lík í háttum og hugsunarhætti. l<að er suntt
í fari yðar — okkar — góða vlnar, Rafes,
sem mundi verða mjög óþægilcgt svo háment-
aðri og siðavandri konu sem lafði Maude. jafn-
vel á'ður en hveitibrauðsdagar J>eirra væru úti,
Er.gtnn vafi er á þvt, að hún hefir orðtð hrifin
af fríðleik hans og }>essum hispttrslausa
hrottaskap, sem töfrar margar stúlkur, e.n
undir niðrí felst ruddaskapur námumannsins
og hávaðamaðurinn frá Jóruveri."
•ílún sneri sér hvatlega a'ð honum og augu
hennar leiftruðu.
„í'ér létuð yður ekki íTkt um munn fara.
cf hann væri hér," mælti hún bálreið. „Hamr
ntundi Iauna yður lambið gráa."
„Ef til vill mundi eg ekki hafa gert það;
tn nú tölum við sarnan undir fjögur augu, og
gleymtð }>ví ekki. Fennte, að við höfum lagt
spilin á borðið. Yðar indæli Rafe er ckki ann-
að en námumaður, Jægar öllu er á botnimt
hvolft, „cow-boy", sem forlögin hafa að gamni
stnu hossað upp i þá stöðu í mannfélaginu,
sent harm er alls eigi samltoðinn. Aðnr en
hveitihraðsdaganiir værtt hálfnraJKir, aiundu
lat’ði Maude eigi að cins vera e-rðin dauðleii?
á honurn. heldur únönda af sorg og v-cmJírigð-
utn. Þér vitiS viS hvaS cg á. Þér vitiS, aK
hann niandi vera jafn óánægðwr og hún, og*
úður en hveitibrauSsrlagarnir væru hálfnaShv
væri hartn orðinn jafn ■dauðleiður á Íaföe
Maude eins og hún á Irottnm. Hann mtmdi
}>rá Htiu stúlkuna, sent hann skildi viS i Jérm-
veri."
Hann talaSi í mjög rnjékum málrómi. FeKm;t
hafði hallað sér aftur á bak í stóJmrm. Htrr:
neri hendur s’mar, lotaði attgttm. ea vauv
hcnnar titrnðn. Hún komst i svona mikla geSs-
hræringu vegna }>es.s, hvaS málrórtmr han.-v
var þýður, en þö kaldur og' ákveðhm. KF,
hann sagði satt -— og nm þaS gat him varfca
efast, ~ þá var þaS rrmgt af hemú að dragst
sig i hlé. Hún var líka afbrýðissöin vegsaf
lafði Maude. J»egar Travers mintist á hvcití-
brauðsdaga, sá him t anda Rafe og hina fögna'
konti tvö ein, — sem hjón. I»að fór hrolhrr*
um hana. Og i djúyit sálar hcnnar hvsslasði
einhver rödd: ,.I*ér þykir vænna œn hanxá
heklur en heraii. S’ú elskaðlr hann áður.
átt haim, cf — cf hjónaband þeirra fer ú%
um þúíur “
„Þér vitiö, að eg hcíi réU að mæla** saKtffi