Vísir - 06.12.1923, Page 1

Vísir - 06.12.1923, Page 1
 BUrtKNi m mmm ;f\. I IAK0B MÖLLKS k u 117. Afgreiðsla 1 ] AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. 13. ár. Fimtíidaíánn G. dcsember 1923. Es-atireiislai er Notið aðeias íslesiska dúka í foiiff. 24G. tbl. Maínarstr. 18. Sírni 404. Kanpim v.li -hæfct.4 vorðí. GáMLA EÍð areaii. Skáldsaga Tolstojs í 6 þátlúm. Aðalhlutvei’kin lejka: LYA MARA og JOHS. RIÉMANN. Agaet mynd og vel leikin. VÖRUR til Vestmannaeyja, sem átlu að fara mcð Gullfossi eða Esju, sendast allar méð Villemoes > dag’. þetta tilkynnist hér með vegna váiryggingar á vörunum. Ágætt lierhergi lit leigu nú jiegar neðarlega við Laugaveginn. A. v. á. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hlultekningu og vin- semd við missi sonar okkar. Fyrir liönd mina og fjarverandi föður hans. Sigrún Yttehorg. Innilégt þakklæti fýrir auðsýnda samúð og Iduttekn- ingu við fráfaíl og jarðarför föður okkar 'og eiginmanns. Fyrir mina Iiöud, móður minnar og syslkina. Sigurhans Ilannesson. Hér með tilkynnist vinum og vanda'mönnum, að sonur okk- ar elskulegur, Sæmundur Sigurðsson, andaðist á Landakotsspí- tafa 4. þ. m. Guðbjörg Eyjólfsdóttir. Sigurður Þórðarson. I Litli drengnriim okkar, Sigurður Jón, andaðist þmm 29. nóv. — JarðaTförin íer Iram föstudagiun þann 7. <tes. kl. 2 c. h.frá hehnili okkar, Bergstaðaslræti G3. Reykjgvik, 5. dcs, 1923. Jórunn Guðnadóttir. Jón S. Guðmundsson. iBMTOssmmaam flattasaumastofan Laugavcg 3 8. iíattar sauniaðir eftir pönlunum. Nokkrlr haltar fyrir- liggjaiidi seldir ineð mjög iniklum afslætli. WYJA BÍÓ íburðarmcsta mynd síðustu tíma. „Prolog“ og ii þættir. Leikin af austurrískum leikurum. Aðalhlutverkin leika: Liicy Boraire, Georg FieíœeíS og Kurt Ehr’e. Myndin sýnir hina fádænm spillingu, er sigldi í kjöltar ófrið- arins mikla. Ilún sýnir, hvernig þeir. sem rukttðu að sér offjár á ófriðartímunum, sukku í spillingu. Nautnalifi var-lifað, en liiíS góöa og sanna í lífinu var lítilsvirt. Inn í mvndina er fléttað hinni alkunnu frásögu tun eyðilegging Sódóma og kiomorra. Var heil borg bygð fyrir þessa stórkostlegu myud, og er sýnt. hið spilta líL fólksins þá á dögum, og hvernig eldi og brenni- stcini rigndi yfir jöröina. Myndin sýnir hvernig sama sagan endurtekur sig, og í þeim tilgangi er mvndin gerö og sýnd, aö leiöa menn frá hinu fánýta i lífinu, og opna augun fyrir liinu góða og sanna. Aðgöngumiða má panta í síma 344 allau daginn. heldur basar og lotterí, laugardaginn (8. desember) í slor.i salnum á Hótel ísland og lieí’sí ld. 2 eftir hádegi. Ólal fallegir og ódýrir munir á hoðstólum. Fnnfrem- ur verð.ur þar ýmislegt lil skcmtunur, svo sem: barnú- danssýning, myndastyttur, hljóðfærasláttur, smáleikir o. fi. Veitingár verða allan daginn í salmmi ög ganga .Hrings’- lconur sjálfar um beina. Iunsfj&Bgsey? ir 1 króna rir jólin þurfa allir að nota mikið af handsápum, og eins og reynslan er húin að sýna, eru þær hvergi hetri né ódýrari en i verslun oltkar. Yið liöfum flest allar hreinlætisvörur, sem seljast mee lægsta verði, svo sem krystalsápu pr. ’þ kg. 50 au., sóda Va kg. 12 au, allskonar , hurstavörur, ilmvötn, kassu með sáp- um og ilmvötnum, henlugt til jólagjafa, manicuresett fra k< G.-IO, ilmvatnsspraúlur, rakspegla <». m. m. fl. Aliar þessai vörur eru mjög hentugar til jólagjafa. Komið og verslið, þess iðrar engan. Versl. Gnnnþérnnnar Halldórsdóttnr & Co. Eimskipafélagshúsinu. Simi 491.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.