Vísir - 27.12.1923, Side 3
VlSIR
A •
blaðsins Action I'rancaise.
Vidal kvaðst liafa lalt hann
íiitra slórræða, en hann heí'ði
þá heðið sit>' fvrir hréf og farið
siðan. Rréfið var síðar birt oí'
var til móður drenífsins. Kvaðst
iiann vera orðinn sljórnlcys-
ini*i oí>' lmð liana að fyrirgefa
sér þá miklu soro, sc'in hún yrði
að bera hans vcgna. Hann hað
hana fyrir kveðju til systkina
sinna, en neí'ndi ekki l'öður sinn
á nat'n. pegar hér var kom-
ið krafðist Léon Daudel þess,
;tð lik sonar síns yrði þegai'
grafið ii])]) og ransókn hafin út
af dauða hans. Sagði Daudel i
hlaði sínu, að stjtirnleysingjar
hefðu náð langarhaldi á syni
sinuin og lirjáð' liann og ofsóll
á ýnisa vegu, uns liann hefði
ekki lengur risið undir raunum
sinum. Vidal og fvlgismcnn
hans brigsluðu Daudet um, að
iiann hefði vcrið syni sínum svo
vondur faðir, að lumn hefði
‘íla'mst frá heimilinu og loks
orðið að ráða sér bana, þcgar
hann fekk enga atvinnu hjá
stjórnleysingjum. Oll hlöð Par-
isarborgar tóku einhvern þáLt
i deiiu þessari og varð luin, cins
og fyrr segir, afskaplega heift-
'uðug á háða bóga. Síðasta
í'regn, sem komið liefir um mál-
ið, scgir að þeir, sem likið' skoð-
uðu, hai'i verið á einu máli um,
að drengurinn •> hafi framið
sjálfsmorð.
Hvað skal gera?
—o—■
Mikift hefir verið um það vætr
og ritaö. hvað gera eigi til atS
l>æta úr atvinnumálum þessa
!ands. eða Reykjavíkur þó fyrst
og fremst. Tala'ð heíir verið um
aukinn iönað o. s. frv., en ekkert
um hitt, hver eru frumskilyröi
j.ess. að shkur iðnafiur gcti þrif-
ist. Kn það. sem á að gera, til
jjess ;ið ])jóðin geti rétt við efna-
lega — svo íbúar þessa lands geti
lifað hér, - er að nota vatnsafiið.
Fá fyrst.og fremst nógu mikla og
'ódýra raforku til Reykjavíkur, og
þá’er að virkja Sogfossana. Taka
til þess aö byrja meö 30 þúsund
hestöíl. Þ'au á að nota sem hér
segir:
Til þess að hita með hús í Reykja-
vik'og grend ca.......5000 kvvv
Til hökunar á hrauðum
o. fl........................500 —
Til framleiðslu á is handa
titgerðinni o. fl....... 200 —••
Til að vinna úr ullinni . . 1000 —
Til framl. á olíufatnaði. . Til framl. á veiðarfærum IOO —
strigaumbúðum 0. íl. . 200
Til mölunar á kornmat
0. fl. 200
'l'il að virina lýsi og fisk- •
úrgang’ 3 000 —
Til mjólkuriðnaðar .... 500 ;
Til flutn.tækja (hifvéla) 3000
Til sporvagna 3 OOO. —
Til knnara flutn.tækja .. 1500
Til ýmiskonaf iðnaðar
(skinna, skótau o. fl.) 500 —
'Jil hænda, hitunar o. fl. 3300 —
Til ýmisl. notkunar......2000 —
Til þess að framkvæma þetta
verk og hyggja þessa stóru raf-
stöð þarf peninga, og þá getum
viö fengið ; ]>að er hægt að fá pen-
inga til hvers þess fyrirtækis, sem
gefur áhyggilegar tekjur. Og ]>að
er nú svo, áö ekkert fyrirtæki á
þessu landi mun verða einsábyggi-
legt og |)etta, cf rétt er á haldið.
Okkur, sem nú lifum og stönd-
um mitt í foræði úrræðaleysisins,
her skylda til að sjá börnmn vor-
um og barnabörnum fyrir lifvæn-
legri alvinnu hér i landinu.
8
y m
Saft & G-osdrykkir
— ERU BESTIR. —
Kaupið vandaðar innlendar vörnr.
HúBmæður!
Ef þér fáíð ekki SIRIUS
vörur, þar sem þér vcrslið, þá
getum við bent yður á hvar
' þær fást.
S í M I 13 0 3.
Ef eiíthvaö á að gera til um-
hóta, verður það að vera til fram-
húðar, og ber þá aö stefna að því,
að gera landsmönnum kleift að
vinna úr hráefnum þeim, sem fallá
til hér, og í annan stað sem mest
af þeiin vörum, sem vér þuxfum
nú. að sækja til annara þjóða, en
greiðum þeim há vinnulaun fyrir.
— Allar vörur er vér kaupum að
og vér getum framleitt hér cða
mundum^geta með ódýru reksturs-
afli, eru keyptar fýrir blóðpen-
inga. — Þessa blóöpeninga eíg-
um viö að hætta aö greiða — við
eigum í það minsta að húa svo í
haginn fyrir börn vor, að ]au
lendi ekki i sama ’foræði og við
nú erum i. Til ])ess erum við fædd-
ir, en ekki til þess aö gera þe;tta
Iand að flagi, svo að ]>að verði
flúið af erfingjum vorum. Kom-
andi kynslóðir eiga aö njófa verka
okkar og meta þau. Þær eiga að
meta ]>að, sem liðnar kynslóðjr
hafa gert Iandinu lil heilla og
framtíðinni til fyrirmyndar. Uvort
það hafi verið að troöa sem mestu
tóbaki í hvert nef, reykja scm
flestar eigarettur á dag, drckka
Spánarvín, kkeða sig sem suöur-
landabúar og geta börn til vesal-
dóms og (k'birgðar.
iHvaða árangur hefir orðið at
allri hinni andlegu mentun með
])jóðínni ? Lr ])etta árangur af
leslri og strdtl manna yíir að hafa
átt okkar duglegu og hraustu for-
feður? Ilalda ’nienn að ]>eir líkist
þeim með þessu háttalági ? Geta
menn lifað á því emu að ve'ra stolt-
ir af þvi, að forfeður þeirra voru
miklir menn?
Menn, og ]>að dugandi menn,
hafa flúiö )>etta land vegna þess,
að hér var ekkert að géra. Þessir
menn hafa prðið framkvæmda- og
dugnaðarmenn þar sem ]>eir gátu
starfað með hetri skilyrðum en hér.
Við eignm ;ið skapa þcssi skil—
yrði, til þess að menn geti lifað
hér á þessn landi. — Og f\rrsta-
skilyrðið er ódýr ráforka til fratn-
kvæmda, til aukningar vinnu í
landinu, raforká, sem á að verða
ódýrara nfl til framkvæmda hér
en nokkurt annáð afl, sem til er
i heiminum.
'ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA —
jæja, ])ér segiö vel um ]>að, að yður skuli
i einhverju geðjast áð mér,“ sagði hann nokk-
uð stuttlega og kuldalega, svo að hún vpti
ö.xlum og hallaðist aftúr í sæti sínu i vondu
skapi. Þessi rauðhærði' skógarmaður var ekki
.svo einfaldur sent hún liugði.
Karlmennirnir Uéldu til „Spaðaássins“.
Kampavin var pantað, en Rafe drakk ekkt
ánnað en sódavatn. Þeir spiluðu djatfiega og
lögðli mikið undir, efns og kveldið fyrir. Rafe
var oheppinn .; eú alt t eitm skiiti utn.og hjm.i
tók að vinna stórfé. Hann reiknaði í hugan-
tim, hvernig sakir stæði og áöur en varði stóð
hann á fætur og sagði:
,Nú crum við hér um hil skuldlausir hver
við annan, drengir!“
,,é), þér ætlið ]>ó ekki að hættá?“ sagði ein-
liver þeirra. „Hvaða gagn' er í því áð hætta,
þegar" allir eru. jafnir?“
„Nú, eg bvst við, að.mér komi það hest,"
•sagði Rafe kurteislega en einarðlega. „Ef sat-
skal segja, ]>á fór eg að spila við ykkur mér
til skemtunar eingöngu, og.mér hefir verið
það míkil ánaégja. Þið eruð allir hvítir rnenn
og þið haíiö verið mér mjög góðir og’vin-
samlegir. Hvers vegna ætti mig þá að Ianga
til að græða fé af ykkur, eða hvers vegna ætti
ykkur að leikayiugur á að græöa aí mér?“
I’eir urðu forviða á þessum furðulegu og
nýstáflegu skoðunum. Síðan tóku }>eir allir að
sk.'llihkvja, cn nie'ðan á því stóð, reis Rafe á
fætur og kvaddi ])á alla meö handahandi og
tók nokkuð óvægilega á þeim. Ilonum var
þungt í skapi ])egar hann gekk heimleiðis.
I íonum fanst nú, að borgin væri ekki svo
skemtileg sem af var látið; þessir nýju lifn-
aðarhættir voru ntt, farnir að verða honuni
þunghærir. 'Hann var vanur svo óbrotnum
lifnaðarháttum, að hann fyltist ándúð gegn
líferni ]>eirra manna, sem hann átti nú mest
saman \ið að sæida. Honum vatð nú að hvtgsa
nteð söknuði til erfiðrar vinnu og harðréttis,
sem hann haföi á stundum átt við að húa •
Jóruveri. Honum fanst, ]>egar hann gekk unt
strætin, húsin ]>rengjast að sér, fanst sér veröa
erfitt mn andardrált í náttmyrkrinu.
Ilann svaf illa um nóttina, án ]>ess áð hann
ætti vanda til ]>ess, því að' oftast sofnabi hann
jafnskjótt sem hann lagöist út aí. Hann var
snemjna á fótum og kembdi hryssunni vand-
legar en hann var vanur.
Siðan lagði hann á hana einn af söolum
Maudé, en hún átti þá marga, og leiddi hryss-
una út á hlaðið.
Hurðinni var lokiö upp og Maudc kom
fram i dyrnar i reiðfötum, Aldrei hafði Rafe
litist betur á hana en ]>á, aldrei hafði hun
v.erið fegurri en i.þeim húningi, jafnvel ekki
i viðhafnarklæðum á dansleíkum. llún kall-
aöi upp yfir sig, ]>egar liún sá hryssuna:
„Nei, . cn hvað ]>etta er Ijöman.di falleg
skepna! Hún er óviöjafnanlega spengileg,
Stranfyre.“
„Og eftir þvi gé)ð,“ svaraði Rafe og kink-
aði kolli hröðugur.
Maude lauk við að hneppa hanskanum og
gekk ofan riðið. Rafe vissi ekkert, hvaöa
reglur væm fyrir því áð hjálpa hetöarmev
á hesthak; hann kunni elcki nema eina að'-
ferð til ]>ess sjálfur. Hann Tétti fram háðav
hendur, tók uían um Maude ncb'an vi5 oln-
bogana og lyfti hehrii upp I söðulinn jafii
léttilega eins og hún væri fífuvetlingur. Stð-
an lagaði hann hana til í sætirtu og íékk hcnn't
beislistaumana án allrar vlðhafnar; rétt etns
og hann hefði verið að lijálpa einhverri stúlk-
unni i Jóruveri.
Maude lét allar athafnlr hans öátaldar, ct
])ó vottaðí fyrir nokkrum roða i 'kjnnunum
og hún varð níðurlút. Rafe stiklaði léttilega
í söðulinn og þau riðu af stað, — bæöi ]>ögön.
fyrstu mínútumar, en Rafe gaf hryssunni nán-
ar gætnr. Síöan mælíi Maude, dns og gúðri
reiðkonu sómdi:
„Ö, þetta cr indælis skepnal Hvar hafið
]>ér fengið hana.'Tókuð þér hana að láni ?“
„í’etta er hryssan, sem faðir yðar keypii.'"
svaraði Rafe. „Eg tamdi hæna haiida yöur."1