Vísir - 02.01.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 02.01.1924, Blaðsíða 1
1 L Ritstjóri og eigandi /JAKOB MÖLLER Sími 117. Afgreiðsla ■ í AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. 14. ár. Miðvikudaginn 2. janúar 1924. 1. tbl. allar stísrðir, aðeins kr. 1,50 st.' Höíum einnig' allar stærðlr al mflttom perum, og 60, 75 os 100 v. V2Vattspenun. Ea«p)ðbestQogódýrDStuperarnar fíEssCTKcs 6AMLA BÍÓ Stórfrœg mynd i O stór- um þáttum. Án e!a sú laagbesta mynd sem Pola Megii hefur leikið í. Mokkrir skiiHkragar, frá kr.' 15,50 til 120,00 til sölu á líjálsgötu 7. Óskam Gleðilegs aýárs með þakklæti fyrir viðskiftin ó liðna árinu. Guimar*Sigurössöíi Von NYJA BÍÓ (25 ára). U-D-fundur í kvöld kl. S'/i- MeíSlimir f j ölmenni. Utahfclagspillar 14—17 ára velkommr. Merkisberar Y-D. mæti (tneð merkin). Frumstofnendur félagsins beðn- irað mæta. (Karlalcór K. F. U. M. syngur). Sökum þess, aíS ætla má, að vænlanleguni nememlum Verslunarskóla íslands muni, sunium hverjum, reynast örðugt, að afla sér þeirrar undirbúningsmentuivár, sem ráð var fyrir gert i auglýsingu skólans, dags'. 20. júní sl. ár, en skólanefnd hinsvegar telur afarnauðsynlegt, að krefjast I'ullkomnari und- irhúningsincntunar en vcrið hefir hingað til, þá cr nú svo ákveðið, með samþykki Verslunarráðs Islands, að selt verði á síofn næsfa baust undirhúningsdeild í skólanum með sömu innlökuskilyrðiun og vcrið liafa imdani'arið i neðri dcild. Gert er ráð fvrir, að i deild þcssari verði kendar þessar náiusgreinir: ísienska, danska, enska, þýska, reikningur (og reikningsfærsla), saga, landafræði og skrift. Samkvæmí þéssn fellur úr gildi áður auglýst hreyling á inntökuskilyrðum skólans. Reykjavík, 1. janúar 1924. Jón Sívertsen. Leíkfélagr Reykjav''t<iir. werður leikið í kvöid, 2. janiuir. — Aðgönguniiðar sehiir í allan dag og við innganginn, I (úr Opinberunárbókinni). Stórfengleg mynd í 10 þáttum eftir skáldsögu V. BLASCO IBANEZ’S um stríðið og ógnir þess. Myndin er bviin undir sýningu nf ■ írska myndhöggvaranum R E X I N G R A M, sem nú er talinn standa jáfnfælis sjálfum Griffith, eða jafnvcl lionum fremvi. Aðalhlutverkin leika': A L IU E. T ERRY og RODOLPHE WALENTI N O, sem nýtiir meiri hylli erlendis en nokkur annar leikari hefir gert, bæði sem leikari og þá ekki síður sem dansari. Mynd þessi er cin af stórvirkjum kvikmyndalistarinnar og hefir verið sýnd á öllum stærstu leikiiúsuiu hcii^sins og vakið feikna aðdáun allra sem séð hafa. Myndin er talin ein af bestu kvikmyndum núlímans, og á það slíilið; liún er ein af þeim beslu myndum, sem hing- að hafa borist. Söknm þess hve myndia er ltng byrjar sýning í kvold kl. 8%. Hvað ©r þetta? Vér gefum 1 i ín happdrællismiða Stúdeivtaráðsins, sem kosta krónu hver, með hveijum þeim viðskiftum, sem panl- — anir eru komnar á fyrir 5. janúar næslkorliandi. — Athugiö það x hvað þér þurfið að láta prenta á næstu mánuðum og send- ið handrilin fyiir þennan tíma, tneð því styðjið |)ér þjóð- menningarmál um leiö og yður gefst tækifæri til að auðg- a.st ef hepnin er méð, pví vinningarnir eru 35 og eru að — — — — — verðmæti minst — — — — — 15 þúsuiid kFÓöur Verðið á prenluninni er sannanlega hvergi lægra en hjá oss, og fráganguiinn er alviðurkendur. Pappirina hjá oss þolir allan samanburð hvað verð og gæði snertir, og el þér efist þá komið og reynið. Komið í Mjóstræti 0 eðá hringið upp 948 ,og }>ér kveðjið ánægðari en þér heilsuðuð. Préntsmiðian Áct E! þiö viljið verulega góð, ésvlkin vín, biðjið þá am him heimiþðkbtuBodega-vín. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.