Vísir - 02.01.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 02.01.1924, Blaðsíða 3
V I S IR allar sfærðir, aðeins fcr. 1,50 stykkið. Höínm einnig allar siærðir a! möttuni percm. og 60, 75 og 100 v. l/a Vatts-per- nm. Kanpið bestn og ódyrnsta perurnar. Nýmæl sem varðar alda og óborna. Frá i. jan. 1924 géta allir l)eir. ; ér þcss óska, sent samúSarskeyti j vifí iaroarfarir simÍeiSiSu Minningr í argjaíirriaf, er séndéhdur skeyt- j aiiria gef.á, r'énná allar í Minhing- arsjö'S Jiins væntariíegá Landsspí- tala. Söndiflgu skeylanna ánnast 'kmdssiminu a'lgerlesfá ókevpis fvr- r Minmrigagjafásjoöinn. . | 1 iér#er. eins óg ménn sjá, um m'mieli aÖ ræsa, er oröiS getur sjóönum til mikillar éflingar, auk þess sem þafi er svo hentngt, aíS enginn efi gejtur v'eriS á, acS þaS • iiái fljótri <»54- mikilli útbreiöslu. tyjinningájjjafir eru nú orfjnar iiijög almennar, og þykir flestum :;raf) best .viS eígandi samúSarvott- 'urinn, áfj láta skrá nafn látins ætt- ingia ei">a vinar í minningagjafa- " "uók Landsspílalans qg gefa minn- ingargjöf til þeirrár líkriarstofriuh- ¦ :ir. lín. öft er oröugt aö sendá ' •irjinhingajspjöld lanWar leitSir meiS -pósti, og í hendur viS'takenda koma þaú sjáldnast íyrr en löngu cftir greftrunard^g þess, sem minst er. ÖSfu máli er aí gcgná ítm simskeytin. J-'au lcomast alla IciíS samdægurs o'g þau eru af- greidd. I'ess vegna er þáö mörg- 'imi éflaust kærkomin fregn, aö 'iiú sé þao skiptilag' á'-komiS, á-5 framvegis megi senda samúfiar- skeýti fyrir milligöngu. landssím- ¦ ans. FormaSur LandsspítalasjóSs- • stjornar átti fyrir skömmu tal utn ]>etta rriál'viS landssimastjóra, hr. J O. Eorberg. Var hanu fús til aS | láta landssímann taka aft" sér af- 5 greiöslu skeytanna. ef stjórn sjóös- ! ins útvegatji leyíi til þess hjá i stjórnarráSinu.RitaSi stjófn sjóös- j ins ])á atvimiumálaráSuneytinu og ' veitti þáS áS lokum hiS umbeSna. 1 levfi, meS því skilyrSi. aS Lands- j spítala.sjóSurinn leggi-til eyðublöiS ; undir skeytin og 'umslög til viS- J íakenda. FySublöS þessi hafa nú v.eriS > gerS. Eru þau látlaus mjpg — me'S j svartri og silfurlitri rönd. Skal á I þau rita riafn jiess. er látinn er. á j sama hátt óg á minningarspjökl- J in. L'm leirí og minningargjöfin er j afhent á simastöðinni, innfærir 1 hún nafn hins framliSna, nafn gef- ! • anda og upphæS gjafarinnar á 1 sérstaka skýrslu og er þetta sí'San 1 innfært í hina stóru dánarskrá ; ¦—: ohituarium — Landsspítalans. i Samúöarskevtin má senda mil'i a'lra stærri símstöSva lar.dsins og innanhæjar í kaupstiiiSum, en hakl- iö verriur ])ó áfram afgr%|Sslii minníngarspjalda, meS sama hæíti og áSur. LTm leiS og vér levfum oss aS skýra almenningi frá máli ])essu, viljum vér þakka hr. landssíma- 'stjóranum fyrir. hve vel' hann > lrást vi'S málaleitun vorri og ötnl- í leik hans í aS koma þessu atriíii | fijótt og vel í framkvæmd. MeS j;yí hefir hann sýnt meiri skiln- ing en flestir a'Srir, á nattcSsyn 1 kærleiksverks ])css. ef minnin^ar- gjafasjóði spítalans er a.'tlaS a'S vinna. En ákvöriSun þe:ssa sjóSs TrclIe&RothehtRvík. Elsta vátrysgfagarskrífstofa lasðsias. Stofnoö 1910 Anuast vátryggingar gegn SJ4 og brönat|áEÍ með bostu iáanlegu kjörum hjáábyggf'íegusifyrstaílsks vátrygstngaríélðflom. Márgar mífíónlr króaa greidáar innlenáam vátrygg|- eudum í sfeaðabætör, Littð þvf aðeias okiir annast ailar yðar vátrygf- íngar, þá er yðar áreiðanlega aorgið. f m cr sú : aiS siyrkja fátæka sjúklmga hvervetna af landinu.er heilsubót- ar Ieita á Landsspilalanum, svo a:5 enginn verSi fátæklar vegna,. þaS- an aS hverfa, eða áhyggjur fyrir eiiralegri afkomu verSi til þess aS auka á raunir ]>eirra sjúklinga, cr sjálfir geta eigi bætt úr nauðsyn sinni. TTcystum véf öilum lands- mönnum til a'S styðja sjóðinn í þessu göfuga ætlunarverki sínu. I?.nnfremur er þess aS geta, aS frá áramótum gefur landssíminn 25 aura af hverju heillaóskaskeyti scm sent verSur, og rennur þaS gjáld alt í Landss^ííalasjóS ís- lands. Keykjavík, 29. des. 1923. Stjórn Landsspítalasjóðs íslands. ÆNGINN VEIT SÍNA ÆFINA — Yclkomnir, Jierra! pér hafio' komið til ýf5- ar eigin þjóðar og eigin hcimkynnis að lokum!" Rafc varð bæði nndrandi og utan vi«S sig, þcgar iclagar Donalds lustu upp i'agn- a'ðarópi og sögðu einum munni: „Vcl- kominn, heim, Slranfyr!" Rafe liélt enn í hendi Donald og sneri ¦sér til iclaga hans. ,,pakka ybkur fyrir, dreugir! Mér cr váiKtegja að koma heim," sagoi hann blátt -afram. En tárin komu fi*am í augun á Maude, þó a'ð hún reyndi a'ð hlæja og hún mælli Jágt íyrir munni sér: „Ó, Stranfyre, þetta tókst ágætlega. j'elta var afbragðsvel mælt!" ITtan við stöðina bci'ð ferc^'kisvagn, og einhvern veginn tóksi öllum flokknum að komast þar fyrir. Vegurinn lá upp í móti, svo að Donald og íiokkur iians fyigdist með vagninum án hcss að þurf'a að lcggja að sér. Alt í cinu, þegar bugða varð á veginum, köm Raí'e auga á afarstóran kaslala. Hann var fciknaiangur og bar við stóra hæð, en há og græn tré gnæfðu við gráan vcgginn. Flestum mundi liafa þólt þetta tilkomu- mikil sjón, cn Rafe, scm aldrei hafði séð slikan kaslala áður og var óvanur slíkum siórhýsunT, lionum virtíst kastalinn gifur- lcga slórfcnglegur. Hann leif til Maudc, undrandi og ráðaleysislegur á svip. „Er þetta -r- er þetta — cr þetta?" sagði bann stámandi. „Já, þetta er Glenfyre. petta er skotska hcimilið yðar," sagði hún og tók um hönd honum, eins og hún vildi bjóða hann vei- komiim, eins og hitt fólkið hai'ði gerl. XVII. KAFLI. Óðals-setrið. Rafe var alvarlcgur og jafnvcl hörku- legur, þcgar hann iiiaðist um i hinu víða fordyri kastalans. par hafði að fornu verið setið að veislum, og þcir Stranfyrc^frænd- ur, scm átt höfðu kastalann. mann fram af manni, ðldum saman, höfðu verið svo vitrir og fastheldnir, að þeim liafði ekki komið iil hugar að láta breyta því i lík- ingu við nýmóðins fordyri. Enn sá i óslétt stórgnj-tið í veggnum, nema þar scm dúk- um var tjaldað um vegginn eða dýrshöf- uð og fornar hlifar hengu. Lof tið var hvelf t og gólfið steinlagt, nema þar, sem dýrind- is dúkar voru brékidir á gólfið. peir vortt farnir að litast upp og voru litirnir i fögru samræmi við gráa veggina og loftíð. Stórsl>.iði brunnu á afarstórum arni og framan við hann lágu tveir stórir \-eiði- hundar. peir risu á fætur, þcgar geslirnir koínu inn, gengu móti Maude og viðruðu sig upp við hana, cn föru siðan hægt til Rafes og þcfuðu af honum. Hann .klappaði peim báðum á kollana, en þeir horfðu á Iiann og dinglu'Su skou>* unum i kveojuskyoi. Eafe varS mjög hugfanginn af himt afar- stóra, ófágaSa og tröllslega fordyri. Hann var ekki gestur og f ramandi í þessum kastala, eins og í stórhysinu viö Belgrave Square. Hoimra fanst citthvaS líkt meS sjálfum sér og- þess- ttm ófáguSu, óskrcyttu veggjum, sem vora mikilfenglcgir og stórbrotnir. Hér höííki margir ættliSir Stranfyre-ættarínnar fæSst og- hér höföu þeir lokiS lífi sínu eftir lattga ævi og skrykkjótta.. FordyriS var tröilslegt, þó a.S skreytt væri dýrum dukum úr Austurvegi, og; Rafe var sjálfur tröllslegur. Maude sat úti í cittu hornii™ viö ofurlítiií tchorS, sem virtist skringilega lítib i þessmw mikla geymi. llún horíöi þaSan á Rafs og- ga£ honum nímari gætur en áSur. Og hún síl, hvemig hann teygSi ósjálfrátt úr sér, en aug- 1111 leiftruðu. Llún gat gert sér í hugarlund,. hvaSa í.ilfi'nningar íxerSust 5 brjósti háns. Off-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.