Vísir - 07.01.1924, Side 2

Vísir - 07.01.1924, Side 2
VlSIR m '\ n n ____ ! æ.’tr’njn ií ininiini $ Höfum fyrirliggjandi: Hveiti, (Cream & Manitoba), Do. Oak. Rúgmjöl. Flórsyknr. Bakara-marmelade. — rúsínur. Umbúðapappír og Pappírspoka. X-Krókar 3 stærðir Alstaðar ómissandi Yersl. B. H. B J A R N A S 0 N. f Síra Sigurður Jensson íyrrum prestur og prófastnr i Flatey á Breiöafiröi, andaðist hér í bæirain í fyrradag, kl. 3ýó síö- tlegis, á heimili Brynjólfs sonar súis. 70 ára gamall. Ilann var fæddur hér í Reykja-, vik 15. júní 1S53, Sonur Jens rck- tors Sigurössunar. Stúdent varö hann 1873, en kandidat í guðfræÖi 1876. I lann vígðist til h'lateyjar 1880 og gegndi j>ar prestsstörfum i 40 ár. eöa ])ar lil liann l’ékk lausn frá émbætti áriiS 1920. 1 fann var kvæntur GuSrúnu Siguröardóttur fohnsen og fifir hún mann sinn. i ’eim varö sjö barna auöiö; mistu |>au eina dóttur nnga, en á lifi eru ];essi sex: Iíaraldur, vélstjóri á 'Gullfossi, Jón, raffræöingur, Rvík, Jens, gasstöövarstjóri i Túnsbergi í Noregi, Jón Siguröur, býr á fööurleifö sinni i Flatey, Brynjólf- ur, gasstöövarstjóri hér og Ólöí, ógift í fööurhúsum. Sira SigurÖur gegndi tnörgum trúnaöarstörfum í héraöi sinu og var prófastur um 20 ára skeiö. i ianti var og mÖrg ár þingmaöur Baröstrendinga. írii jðkobfna Sighitsðir andaöist hér í hænum í gærmorg- tin á heimili foreldra sinna, tutt- tigu og fjögra ára gömul. fædd 16. iúli 1899. Hún var gift Georg Gíslasyni, kaupm. í Vestmanna- < vjum, en dóttir Sighvats hanka- -tjóra Bjarnasonar og konu hans. H.afa þau hjón áður mist upp- Ivomna dóttur, frú Þorbjörgu, konu Magnúsar læknis Péturssonar. — i‘rú Jakobína kom hingaö seint í móvembcr, ti] aö leita sér, heiisu- Þótar, en var þá þtmgt haldin af hrjósttæringu. Hún var bráögjör mjög og vel gefin og cr aÖ vonum sárt saknaö af téttfýlki og ástvin- r-m. Hershey’cí átsúkbulaði og Hershey’s coeoa 1 • höfum við fyrirliggjandi. Jöb. Olafssoxi & Co. Símskeyti Ivhöfir 5. jan. Fjármál Þjóðverja. Frá London er símaö, aö Þýska- land kaupi, til þess aö styöja gengi marksins, nær því alt gull, sém framleitt er' t Suöúr-Afríku og Astralíu og borgi meö innicign- um sinum erlendis. Bannið í Roregi. Frá Kristjaníu er símað, a5 síjórnin ætli sér næst þegar Stór- ])ingiö kenutr saman, aö leggja tii að bannlögin verði feld úr gildi. Frá Grikklandi. Frá Berlín er símaö, aö Veni- zelos lýsi yfir þvi, að hann vilji kveöja konungshjónin grísku heim aftur vegna þess aö hann álíti kon- nngsstjórn eina stjórnarfyrir- komulagiö, sent frelsað geti Grikk- land. Bandaríkin og Þýskaland. l'rá Wasliington^ er símaö, að Mellon fjármálaráöherra lýsi því yfit*, aö Bandaríkjastjórn vilji ekki eiga neinn ])átt í rannsókn á ]>v), hve mikiö íé Þjóðverjar eigi erlendis, en þeirri rannsókn vill skaðabótanefndin fá frant- Franski herinn. Frá París er símað, aö þar 'sé veriö aö koma nýju ski.pulagi á herinn, og sé hann jafnframt minkaður utn 39 fótgönguliös- sveitir og 21 riddaraliðssveit erti rofnar, setuliðið i Paris minkati um 2 herdeildir en jafhframt er hætt viö herinn skriðdrekum og ílugvélum. Flóð í París. Þaöan er sitnaö, aö Signufljótið hafi vaxið mjög mikiö síðustu dagana og þúsundir húsa í og 1 rtánd við París eru umflotin. Rússneskir kirkjugripir. Frá Róm er símaö, aö ritari páfans, Gasparri, hafi tilkynt ka- þólSkum kirkjuhöfðingjum í ýms- um löndum, aö Vatikanið vilji kaupa stolna rússneska kirkju- muni til ]>ess aö gefa þá aftur rússneskum kirkjum. Hellalitor og Elásteinn aíar ódýr Versl. B. H. BJARNASON. Khöfn 5. jan. ísalög á dönskum siglingaleíðum. ísalög ertt að myndast frá Jót- j landsskaga og um alt Kattegat. ,| F.nn eru þó hreiöar vakir á jieirn sióðum. Milli Kulieti og flelsingjaeyrar fer ísinn mjög aö þéttast, og alla leiö milli Hels- ingjaeyrar og Káupmannahafnar er þykkur, samfastur ís, og leiöin ófær skipurn nema incð aöstoð ís- brjóta. Að áustanverðu er srnxlið enn fært afimiklum gufuskipum. Öll vitaskip og ijósbaujur hafa veriö tekin upp. (Skeyti þctta barst Eintskipa- féiaginu i gær). Umrseðuefni á morgun: Thieles gleraugnasala er sér- versiun. Prófessor Sigurður Nordal flutii erindi um Völu-Stein í Nýja Bíó í g;er. Völu-Steinn var sonur puriðar snndafyllis í Bol- ungarvík, og vita menn aff vísu fátt 11 m sevi inms, en Nordal dró margt til dæmis um, að hann gæli vel verið höfundur Völu- spár. Erindið var samið af miklu andriki og lofuðu áheyrendur mjög. Heyrl hefir Vísir, að það muni birtast i næsta hefti fð- unnar. Álfadansinn , fórsl enn fyrir í gter, vegna vigningar og stórviðris. Verðnr hann haldinn næsfa góðviðris- ltvcld. Fund heldnr Karlakór > KFUM kl. 8JÓ i kvöld. j Happdrættismiða Stúdentaráðsins gefa þeír G. Bjarnasón & Fjeldsted i uppbót þeim skiftavinum sínum, sem greiða þeim gamlar og nýjar skuldir/yrir lok þessa mánaðar. Frá ísafirði var simaö í gær, að úrslit bæj- arstjórnarkosninga hefðu oröið þau ]>ar á laugardaginn, að kosnir nýr, ár fárnl, með 4skúffom til soln ádýrt. ÞÓKWI’H 8VB1N8S0N * CO. gerir alla glaða væri: Magnús Ölafssíbn, Jón Sig- mundsson (af alþýðulista) og Sigurður Kristjánsson af borgara- iista. •— A-listinn fékk 39S en B- listinn 331. Er ]>aö svipaöur riiun- nr eins og veriö hefír .ntilli þess- ara flokka undanfarin ár í bæjar— sijórriarkosningum. Pálmasmjör. Ólafur G. Evjóifsson, káup- maður, hefir á Ix*östólum nýja teg- tmd viöbits, sem kalla mætti páimasmjör. Þaö er búiö til úr hreinni pálmaoiíu og undanrenn- mgu, skekið i þar til gerðum stroklcuin, og er sagt mjög líkt smjöri á bvngöið. Láta þeir vcl y iir! sem reynt hafa. Þetta pálina- smjör getur hver húsmóðit búið tii í heimahúsum, rneö því að knttya strokk og pálmaolíu. Fást strökkarnir hjá Ö. G. E. og fcosta 20—40 krónur eftir stærS. Veðrið í morgun. Hiti i Rvik 2 st., Vestmaunaeyj- um 3, ísafiröi 2, Akureyri 6, Seyö- i-firði 8, Grindavík 4, Stykkis- Iióhm 2, Þórshöfn í Færeyjuni 6 Kaupmannahöfn 10, Björgvin 3, Tynemouth 1, Leirvik 7, Jan Mayen 1 st. — Loftvog Iægst fvr- ir vestan land. Súölæg átt. hæg á \ esturlandi, ailhvöss annars stað- m. ~ Horfur: Ailhvöss suðvest- læg átt. Þjóðiög eftir Svembjörnsson fást hjá öllum bóksölum. „Riddararnir fjórir‘e, Alþýöusýning i kveld í Nýja liíó kl. 9. AÖgangur kostar að eins eina krónu og to aura, hvar ser» cr í húsinu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.