Vísir - 19.01.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 19.01.1924, Blaðsíða 2
VÍSIR Höfum fyrirliggjandi: Apricots, þurkaðar Epli,»þurkuð Sveskjur , Rúsínur Apricots, niðursoðnar Jarðarber do. Hindber do. Jarðarberjasulla — 1 og 2 lbs. Jarðarber og Stikkelsber do. Blandaðir ávextir do. Bakaramarmeladé Orangemarmelade Gráfíkjur Döðlur. Leðarskóíatttaðar með gummíbotnuo tekur öliutn skófaluaði fram. j Er léttur, faliegur sterkur, rakalaus og ler vel með — — fæturna. — Reynið.”— — Símskeyti Khöfn t8. jan. FB. Millerand og Poincaré. Símað er frá l’arís, að stórblajtS- i«S Figaro ráfsist grimmilega á Millerand forseta fyrir sívaxandí afski.fti hans aí stjórnmálum og .slaötfæfi aiS honuni gangi ]>aíS eitt tij y>ólirískra afskifta, að steypa Andstæðingi sínum í stjórnmálun- v.m, Poincaré forsætisráðherra, af síóli'. Segir HlaöiíS, að Millerand ■veiki tilfinnanlega f-ramkvæmda- <ing Póincáré með þessu og hafi njósnara sína á hnotskóg kringum allar nefndir og á eftir ráðherr- mnim. RáÖstefna í Stokkhólmi. Simafi <t frá Helsingfors,- aö utanrikisráöherra Finnlands Lafi veriö hoöaöur til ráö- stefnu i Stokkhólnú til hess I , 1 aö ræöa um vms, málefni stjornar- farslegs og fjárhagslegs eðlis, sem varöi Svíþjóö, Noreg, Dan- ínörku og Finnland. „Dagbladet“ i Síokkhólmi fultyröir, aö fniidur þessi sé aö eins íil ]>ess haldinn aö ræöa um nokkur byrjunaratriöi ]>jóöréttarlegs eölis og aö þetta sé syert eftir áskorun frá al]>jóöa- sá'mbandínu. Bæjarstjórnarkosning á aö fara fram n. k. laugardag, setn kunnugt er, og verða kosnir 5 bæjarfulltrúar. Tveir listar eru komnir fram. Á öörum listanum rru þrír bæjarfulltrúar, sem nii- ganga úr bæjarstjórn: > < Tuömundur Ásbjörnsson kaup- maöur, Jón Ólafsson framkv.stj. og Þérröur Sveinsson læknir, og ruk þeirra: Magnús Kjaran •'.■erslunarstjóri og Guömundur < íamalíelsson bókbindari. Þessi Jisti cr studdur af þeim mönnum, sem í haust bundust fyrir samtök- um borgára-flokkanna viö alþing- jskosningarnar. Listinri veröur B- Jisti. Á A-listanum eru : Ágúst Jósefs- son heilbrigðisfulltrúi, Stefán Jóh. Stefánsson cand. jur., Jón Jóna- tansson afgrm., Brynjólfur Jóns- son og Björn Blöndal Jónsson. Heyrt í bænum: Þ.ú veist sennilega, aö hínrt greindi kaupir gleraugu á Lauga- veg 2.__________________________ Messur á morgun. í dömkirkjunni kl. ir, síra Jóh, Þorkclsson; kl. 5 síöd. síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 5, síra Árnt Sigurðsson. í Landakotskirkju kl. 9 árdeg- is: Ilámessa og kl. 6 síöd. guðs- Jijónustá með prédikun. í frikirkjunni í Hafnarfiröt kí. 2, síra Ólafur Ólafsson. Fiskverð hefir lækkað til muna hér í bæn- nm nýlega. Ný ýsa cr nú seld á 12—15 aura pundiö. Á rnorgun kl. 2. Viö hátiöahöldin á afmæli Góð- temjtlarareglunnar 10. ]>. m. flutti frú Guðrún LárusdÓttir crintli í Templarahúsinn um Mathilde AVrede, sem nafnkunn er ojröin unt mestalla Noröurálfuna fyrir líkn- arstörf sín gagnvart -föngutn > Fiiihíándi. —- Skáldkonan Inge- borg Maria Sick hefir skrifa^ bók um hana, er lieitir : Fangernes Ven, Lt Æverityr fra vore Dage, — og var .þún endurprentuð 9 sinntim í fvrra og hitteöfyrra. — Evy Fogel- berg 0. fl. hafa skrifað bækur um hana á sænskn. — I. M. Sick segir í bók sinni dálifiö frá stárfi Matt- bildar, þegar borgarastyrjöldin gcisaöi t Finnlandi. — Frú G. L. mintist á það, og af þ.vi aö hún sagöi eitthvað frá framfcrýi „raúöu“ uppreisnarmannánna,var5 einhver áheyrandi, sem líklega telur sig í ætt viö þá, svo reiö’ur aö hann skrifaöi allsvæsna grein í Alþýöublaöiö og réöist bæði gégn erindinu og frú G. L. meö litilli kurteisi. — í tilefni af þess- ari árás og áskorunum sem fram hafá komiö, ætlar frú Guörún Lárusdóttir aö encíurtaka þetta crindi, og flytur það.í Nýja Bíó kl. 2 á morgun. Aðgöngurinöar á eina krónu veröa seldir ]>ar kl. t— 2. Ágóðinn rennur til Elliheim- ilisins. Má búast viö aö ]>ar verði mannmargt, ]>ví aö bæði er frn G. L. vel máli farin, og tilefniö töluverð nýlunda 1 þessum bæ, — Bcslu þakkir lil allra, ersijndu oss velvild á íiJ ar& , afmœli félacjs uors. H. f. Eitnskipafélag Islands. frcmur sjaklgæfl aö dagblaö ráöist svo gegn framkomu nafngreindr- ar kontt aö bún sjái ástæðu til og bafi tök á aö flytja erindi í stærsta .samkomúliúsi borgarinnar. A B. Páll ólafsson, frkv.slj., var skorinn upp fyrir hálfum mánuði, til aögeröar á magasári. Skuröurinn tókst vel, og er I’áll tiú kominn hehn af sjúkrahúsinu og hefir fótavist. Eimskipafélagmu barst skeyti frá Englandi i gær, þar sem sagt er, aö kyndarar á iárnbrautalestum muni hefja \erkfall kl. 12 i kveld. AlþýÖufræÖsIa Stúdentafél. Fyrirlestur um Völu-Stein flýt- ur prófeásor Siguröur Nordal í Bió-húsmu í Hafnarfirði á morg- ttn. kl. 4 stödegis. Ármenningar! Mttniö eftir fundinum á morg- tin, kl. .2, í ■Bárunni,1 uppi.. Botnía kom kl. 1 5 morguri. Meðal far- J þega frá útlöndum voru: sendi- » hcrra Fr. le Sage de Fontenay, ■ sýsiumaöur Magnús Torfason, al- ]>in. Frá Vestmannaeyjum komu: stra Ölafur Ólafsson, Magnús Jóns-’! son, bæjarfógeti í Hafnarfiröi og frú hans, Eggert Claessen, Iljalti j önsson, Lúörasveitarmennirnir ir, sém út fóru á Lagarfossi, \ iggó Björrisson, bankastjóri, Anú Sigfússon, kaupm. Pipar s dósum og pöklcum. Canel HeiH pipar, Borðsalt í pk. og dósum, Blandaöir þurkaSir ávext- ir í pökkum, Carry. Cornflour. IÞÓRBUR. 8VEINS80N & CO. ólafur FriÖriksson flytur erÍTKli í Bárubúö kí. 4 á suorgun um.Tútankhamen og auö- afi þau, sem fundust í gröí hans. Skuggamyndir veröa sýridar. Aö\ gángur ein króna. L. F. K. Rj Fundur á tnánudag, 2f. þ. m. Ll. 8ýá siöd. í Iönaöarmanvíabús- inu, upp». Fundarefnt: Efindi, upplestur (mánaöarritiö) o. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.