Vísir - 23.01.1924, Side 3

Vísir - 23.01.1924, Side 3
VtSIR SLOAN’S er langútbreiddasta ,L í NIM E N T“ í heimi, og þúsund- ir manna reiða síg á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án nún- ings. Seldnr I öilum lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri flösku. ■'s Jósefsson mjög hálcliS á lofc hjóSerni sínn. og má treysla því, "t'S hann lialdi hvervetna uppi siemd landsins, svo ant sem hon- t:m er um heill þess og hag. Cieta xná þess, aS Jóhannes flytur fyrir- lestra þessa endurgjaldSlaust, og gengur honum ekki annaö til en áhuginn á ]iví aS útbreiöa sannar sögur um land sitt og lýö. ÞaS hefir flogiit fyrir, a‘S Jó- Tiannes niuni ætla aS korna hingaS i suniar, og vildu vinir hans aS ■ ,-att væri, en víst mun hann þá ::tö eins koma snögga ferS, þó aS íiann hafi fullkominn hug á aS konia hingaS alkominn þegar efni •g ástæSur leyfa. Hið óbreytta umtalsefni: f'hieles framúrskarandi gleraugu. Botnía ! fór héSan í gær. MeSal farþega \oru: Sendiherra J. Böggild, Fa- ber og frú hans, Kaaber banka- <tjóri, Petersen bíóforstjóri, og Haraldur A. SigurSsson. Ólafía Jóhannsdóttir tók sér fari á Botniu í gær og -"ætlar til Kristjaníu, til þess aS leita sér lækninga. Hún hefir 'veriS veik friSan í sumar, en var á batavegi. ísfiskssala. . 1 ^ Ari hefir selt afla sinn í Eng- landi fyrir 826 sterlingspund, April iyrir 1240, Hilniir rúm 1000. GlaS- ur rúm 830 sterlingspund. Samverjinn hefir gefiSi fátækum börnum aS borSa. frá 50—120 á dag í þrjá daga, — og aldrei þcssu vant, eng- ar vörugjafir fengiS i staSinn, og fáar krónur, og verSur því aS luetta um helgina, cf ekki rætist úr. — En auSvitaS kemur ekki til þess. Reykvikingar hafa stutt Sam- verjann svo drengilega 10 ár, að þeir sleppa ekki af honum hend- ínni ]>egar mest á ríSur. VandræS- in nú meSal fátækra meiri en flesta vetur fyrri. Vörur, sem mest eru notaSar í Samverjanum, eru hafranijöl, hrís- grjón, mjolk, kjöt, fiskur, kartöfl- ur, smjör, tólg, sykur, kaffi o. s. frv. — og fyrir peninga má flcsí kaupa. — En góSir styrktarmenn láti til sín heyra fyrir helgi, svo aS ekki þurfi aS hætta. Stjórn Samverjans. Germanía. Á aSalfundi félagsins 16. ]). m. var aSalræSismaSur I ’jóSv.erja, hr. Sigfús Blöndahl, kjörinn heiSurs- forseti félagsins. Veðrið í morgun. líiti i Rvik 5 st., Vestmanna- evjum 6, Akureyri 6, SeySisfirSi 4, Grindavik 6, Stykkishólmi 5, GrímsstöSum 3, Raufarhöfn 4, llólum í HornafirSi 6, Þórshöfn í Færeyjmn 5, Kaupniannahöfn -fr- 9, Björgvin 3,, Tynemouth 6, Lffirvik 5, Jan Mayen 2 st. Djúp loftvægislægS fyrir suSvestan land. SuSaustlæg átt, allhvöss sunnan lands og vestan. Horfur: SuSvestlæg átt, allhvöss á Vestur- landi. ÓstöStigt. Heidelberg f verSur leikiS annað kveld kl. 8. — AlþýSusýning. Erindi Ólafs FriSrikssonar um Tút- ankhamen' verSur endurteki'S í Bárunni kl. 4 á sunnudaginn. A'S- göngumiSar kosta I krónu og verSa seldir í HljóSfærahúsinu á morgun. Kjósendafundur B-listans, sem haldinn var x Nýja Bíó í gærkveldi, var vel sótt- nr. Tóku þar til máls bæjarfull- trúaefnin f jögur : GuSna. Asbjörns- son, Jón Ólafáson, ÞórSur Sveins- son og Mágnús Kjaran,’ og auk ]'cirra Ólafur Thors, SigurSur Jónsson, Jakob Möller og Árni Svcinsson. — Almennur kjósenda- fundur verSur haldinn í Báruhús- inu í kvöld kl. 8J4. Verslunarmannafél. Rvíkur hqldur fund á morgun kl. Bj-4 síSd. í Kaupþingssalitum. — II r. cand. theol. Þorsteinn Bjömsson flytur ]>ar erindi um þjóölíf og viSskifti. Háskólafræðsla. í kveld kl. 6—7: Prófessor | Ágúst H. Bjarnason: Um siSferS'- ! islíf manna. Þjóðlög eftir Sveinbjörnsson fást hjá öllum bóksölum. Fjallgöngnr. Á suinri koinanda ætla Brctar að gera tilraun á ný til þess að komast upp á liæsta fjallstind i heimi, Monnt Evcrest. Er það kgl. landi'ræðisfélagið cnska og Alpafélagið, sem gangast fyrir þcssari nýju för cins og Iiinum fyrri ög er undirhúningi öllum undir förina lokið. Foringi far- arinnar verður sami maðurinn og stjórnaði fyrri lciðangrinum, C. G. Bruee. Er þctta þriðji lcið- angurinn, sem gerður er út til Moúnl Evercst. Og leiðangurs- mcnnirnir, sem flestír hafa lek— íð þátt í fyrfi ferðunum, hæði fjallgöngumenn og vísimla- menn, eru vongóðir urn að markimi verði náð í þetla sinn. Fyrsta förin var farin sumar- ið 1921, undir forustu Howard Bury ofursla. Var það cigi til- ællimin þá, að komast upp á fjallstindinn, lieldur rannsaka slaðhælli og gera tillögur urrr Iivar liklegustu leiðimar værm, ef þær þá væru nokkrar. prír menn úr þessum lei'ðangri kom- ust upp í 23.000 enskra feta hæð og var álil þerra það, að h;egt__ ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA — að þaö væri ókurteisi að gera honum ónæði, — gera þeim ónæ'ði. Eg er sannfærð um, aS ])ú skilur, hvaS eg á viS.“ „Eg skil auSvitaS hvaS þú átt viS. En — sagSi Eva og fór nú aS tárfella, — „en þú jþekkir ekki Grámann. Eg veit, aS honum finst ekki, aS eg sé að gera honum ónæSi, okknr þvkir vænt hvoru um annaS. Og svo var þetta fjarskalega falleg stúlka, sem tneS honum var, og mig langar til aS tala viS hana, ekki síSur en hann. Hann hefSi stöSvaS vagninn, ef hann hefSi séS mig.“ „Ef þetta hefir veriS Stranfyre lávarSur, þá er eg sannfærS um, aS hann hefir séS þig, ■góSa mín, og eg hugsa helst, aS hann hafi ekki langaS til aS hitta þig rétt í þetta sinn/4 „Nú, hvers vegna?“ spurSi Eve undi'andi. „Góða barn! Þú mátt ekki spyrja um alla Tiluti, og þú verSur a'S gera eins og fyrir þig ■er lagt. Eg veit, hvaS þér er fyrir bestu — í þessu etni. Þú mátt ekki segja, aS þú hafir ■séS Stranfyre lávarS. Vertu nú þæg og spurSu mig ekki aS fleiri spurningum, og lofaSu mér nú, af því að þú ert góS stúlka, að vera þæg ■og hlýðin og gera eins og eg segi þér.“ „Eg vil auðvitaS vera góS stúlka, ungfrít Markham “ svaraSi vesalings Eva og þerraSi ítárin, „en eg hugsa, aS þú liafir á röngu aS standa í þessu. Maude frænka skrifaSi mér ný- lega og sagði, að Grámann — eg á viS Stran- fyre —- vildi aS eg kæmi til kastalans, og honum mundi finnast, aS eg væri ljóta telpan, ef hann vissi, aS eg hef'ði séS hann, og haun mundi j)á ekki vilja tala viö mig oftar.“ A5 svo mæltu þerraSi Eva tárin af augun- um, og hestarnir drógu vagninn áfram, lengra og lengra frá Grámanni hennar. ! XXII. KAFLI. „Maður og kona.“ Þtgar klukkan sló 8, gengu þau gegtram veitingasalinn Rafe og Fennie. Þar hafSi veriS margt um manninn skömmu áSur, en nú var farið aS fækka um gesti. Þau gcngu inn endi- langan salinn, settust þar viS borS og biSn þolinmóS eftir Travers, því aS þau áttu enn um margt aS ræða, og Rafe var ekkert áhuga- mál, að þriöji maður bættist í hópinn. En um tilfinningar Fennie er óþarfi aS fjölyrSa. Þan biðu stundarfjór'Sung, en þá sagSi Rafe a8 hann væri hungraSur og baS um góSan kveld- verS og sagSi unt leiS, aS nú væri langt síS- an þau Fennie og hann hefSi setiS saman aö máltiS. Þcgar þau höfSu aS elns sest að snæö- ingi, kom Travers inn, móSur og másandí, og hafSi á sér annrikisfas. „Mér þykir ntjög fyrir ))essu,“ sagSi Itamx og Ieít á úriS sitt, „og mér þykir vænt um- aö þiS biSuS ekki. Þcgar eg kom Iieim í gisti- húsiS, hitti eg rnann, sem eg hafði átt skifti við, gamlan vin og skólabróSur, metra a!> segja, og hapn vildi ekki sleppa mér. Loks- ttts slqúi hann mér meS því skilyröi, aö eg færi hingaö til aö gera afsökun mína, en kæmi svo til sín aítur til kveldverðar. Eg mun svr» koma hingaS, .segjum kl. 9J4- ÆtliS þið bíöa mín ?“ „Gott og vel,“ sagSi Rafe, „mér þykir lciS- inlegt, aS þér þurfið aS fara, en komíS aftur svo fljótt sem þér komið því viS.“ Fennie mælti ekki orð frá vörttm. Hút* horfSi á súpudiskinn sínn og var mjög alvar- lcg. „Glæsilegur maBur, þettasagSI Rafe og mændi á eftir Travers prúSbúnum, þegar hann gekk út salinn. „Eg vcit ekki, hvemig fariS hefði fyrir mér, ef eg hefSi ékki notiS hans viS. Hann er gáfaSasti maöur, sem eg hefi komist 1 kynni viS, og allra manna ráS- vandastur.“ Rafe tók nú aö segja henni frá umboBsIarm- ttnum af bifreiSinni og skrautgTÍptmum, fea Sionum fanst ósjálfrátt, aS frásögn sín vckti enga a&dáttn hjá Fennie. Hún Mýddi ni&E£-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.