Vísir - 23.01.1924, Qupperneq 4
VISIR
Skrifstofa B-listans
(borgaraflokksins) er í Hafnarstræti 17.
(Gengið inn úr Kolasundi).
SIRIUS
SfTRÖN.
simi im
xnandi vcni að komast alla leið,
ei’ veðrátta væri hagstæð. En
ef út aí' bæri með veður, mundi
-^injög erfitt að komast upp á
tindinn.
Næsta sumar lagði svo Bruee
herforingi af stað með inikið lið
og vandaðan útbúnað. prisvar
sinnum var tilraun gerð til þess
að komast alia leið uj>p á fjalls-
lindinn, en alt af mistókst þa?L
enda var veður óhagstætt og í
eitt skiftið urðu fjallgöngu-
mennirnir 1‘yrir þvi óhappi, að
snjóskriða féll yfir burðarmenn-
ina og drap þá. Samt komust
þsrii- leiðangursmenn langa leiS
upp i fjallið; í maí komust þeir
26.985 fet upp, og var það mun
bærra en það, sem hæst hafði
verið klifrað i fj<">1 f áður. Sá, sem
haft liafði hæöarmet i f jallgöng-
um var hertoginn af Abruzzi,
sem árið 1909 gekk upp á fjall-
ið Godwin-Austen í Karakoram-
fjölluin. Og enn liærra komust í
tveir leiðangursmennirnir, Mr.
Fineh og Bruce sjálfur, sem
náðu 27.200 feta hæð. Voru þá
enn ófarin 2000 fct tæp upp á
tmdinn, scm talinn er að vera
29.002 fet.
Enska slórblaðið „Times4,
hefir einkarétt á öllum frétlum,
sem bcrast af ferðalaginu.
Tit leigu, 2 stofur samliggjandi,
ineö húsgögnum og öllum þægind-
«m, viö miöbæinn, afar hentugt
fyrir alþingismann. A. v. á. (4371
Kaflýst hcrbergi meö geymslu-
lofti til leigu nú þegar. A. V. á.
(429
2 góðar stofur, og aögangur að
eldhúsi, meö öllum jjægindum, tii
leigu fyrir barnlaus hjóu. A. v. á.
(421
Á Laugavcg 105 er til leigu
stofa meö aögangi aö eldhúsi. (417
2 herbergi og eldhús óslcast til
leigu 1. felirúar eða síðar. A. v. á.
(38°
Ödýrastar bílferðir suöur mcö
sjó, frá Laugavcg 33. Sími 538.
(422
Slcó- og gúminívinnustofa
.rain er á Bræðraborgarstíg 4.
porvaldur R. Helgason. (205
Búð sú, er Jóhannes Norðfjörö
hefir haft á leigu á Laugveg 10,
er til leigu frá x. febrúar mcö til-
heyrandi 3 bakherbergjum, læig-
an er krónur 250,00 fyrir mánuö-
inn. J. I^iuge. (375
Stúlka ósfeast í vist. A. v. á.
(435
Stúlka óskast strax hálfan dag-
inn. A. v. á. . (433
Morgunkjólar saumaðir ódýrt á
Skólavöröustig 46. (427
Vetrarstidka óskast suður meö
sjó. Uppl. Hverfisgötu 60 A. (426
Á Grettisgötu 22 D, uppi, er
gert við gamla innanhúsmuni og
smíðaðir nýir, fyrir lágt verð. —
Sími 1413. (329
Ef þér viljið fá stækkaðar
myndir, þá komið í Fatabúðina.
Ódýrt og vel af hendi leyst. (345
Kenni börnum lestur ög
skrift. unglingum íslensku, dönsku
o. fl. Pálina Jónsdóttir, Baldurs-
götu 29. (416
I gær tapaðist silfurarmband. —
Skilist á Laugaveg 7, i búðina.
.______________(43Ö
Vagn hefir tapast frá veiðar-
færaversl. Geysir. — Finnandi
skili þangað gegn fundarlaunum.
(430
Fundin rulla af smápeningum.
Vitjist í Ivaugavegs Apótek. (425
Tapast hefir svart plussbelti i
austurbænum. Skilist á afgr. Vís-
is- (4-3
Borð, rúmstæði og fleiri hús-
gögn til sölu. Tækitærisverð.- A..
v. á. < 4,y°-
1---------------------:----------
Lítið notaður sófi til sölu. A..
v. á. < 434
Nýir kven-lakkskór, nr. 38, til
sölu. Tækifærisverð. Uppl. Njáls-
götu 40 B, kl. 6—10. (.43-
Vandaöir rcgntrakkar. bæði
heimasaumaðir og útlendir, fást á
Laugaveg 5. Guðm. B. Vikar. (42S,
Líkkistur, mjög vandaðar og
ódýrar fást framvegis á Fréyju-
götu 9. (424
Húsgögn. i lerrahúsgögn, falleg..
lítið notuð, óskast keypt með væg-
um borgunarskilmáhun. Bréf auð-
kcnt „Húsgogn”«sendist \ ísi. (431
Vandað eikarbúffet tií siih:
sökum rúmleysis. Uppl. Grettis-
götu 40 B. J (42C-
Óðinn allur til sölu, 15 árgang-
ar, innbundinn i skinn. Tilboð
með verði óskast send afgr. \ isi-
fyrir 26. þ. m., merkt: „Óðinn”.
(4I9'»
Til sölu er 4-hjóluð liarnakerr;-.
nieð hlíf yíir. \ erð kr. 25.00.
I'ppl. Grettisgötu 40 l’>. (41SÍ
4 nýir grammófónar til sölti
tnjög ódýrt. —■ l ilboð auðkeut
„Grammófónar4* * sendist afgreiðslu.
Visis. <394
.Áteiknaðir kaffidúkar, serviett-
ur, efni í gardinur, o. fl. selt með-;
miklum afslælti á Bókhlööustig o,-
(397*
Félagsprentsmiðjan.
lút og kinkaði kolli stöku sinnum, cn annað
ekki, og áður en varði I>arst tahð að Jóru-
veri og ,.drengjunum“ þar.
I-ó að málttðiri væri giirniíeg. jiá virtist
Fennie ekki hungruð, en henni tókst að leyna
lystarleysi sínu fyrir Rafe. Hann hafði sjálf-
ur verið hungraður orðinn, og að lokintii mál-
tiö bað liann um kaffi, fcveikti í stórum vindli,
hallaðist aftur á bak í sæti srrrn og var ánægð-
? ari en hann hafði íengi verið, J>ví að nú hafði
j liann gíeymt t stdp áhyggjunum út af Maude,
• vegna áitsegjunnar yfir þvi að hrtta Fennie.
Fennie tókst, með kvenlegri lagtti, að koma
honum tíí að tala 111» J>að, sem á daga hans
j hefði drífið síðan'|>au skildn, og Rafe sagði
* henni ýmislegt, en lítrð eða ekkert um Iafði
Maude, og Fennie var ekki lengi að taka eítir
' því, sem undan var felt.
Hamingja sú, sem hún nant með sjálfri sér,
hvarf við og við fyrir afbrýðis ástriðum he’nn-
ar. En hún reyndi að bægja þeim fra sér
' og fleygja sér í íaðm Itamingjunnar, og njóta
návistar hans meðan færi gafst. Err liann fór
nú að hugsa fyrir, hvernig hann ætti að
skernta henni.
„Heyrðu Eérinre, við rerðum að fara þessa
Londonarferð saman. En eg læt Travers finna
einhvern hentugan stað Iiandá J>ér, og svo
förum við bæði og skoðum ]>að tnarkverð-
asta. F.11 við toluni' seinna um J>að.“ Eftir
litla þögn sagði hatin hálívandræðalega og
roðnaði: „Þú misvitðir ekki,, Fennie, ]>ó að eg
spyrji J>ig —? Þú veitst, aö við erum svo
gamal-kunnug, að eg hefi rétt til J>css að lita
cftir þér 5 |>essu landi, J>ar sem J>ú ert franr-
andi og öllum ókunnug. Og svo er annað, eg
hefi eignast }>ann sand af peningum, að mér
mundi |>ykja mjög fyrir, ef eg vissi að J>ig
vantaði fé.“
Þegar hann sagði J>etta, tók hann um hönd
henni og J>rýsti að henni hægt og innilega.
Fennie stokkroðnaði en fölnaði í sömu svip-
an, Hún Ieit augnablik framan ,í hann og
síðan undan.
„Mig mig vantar ekki peninga, Rafe,“
sagði hún. „Eg vil ckki að þú gefir mér pen-
inga. Eg hcfi fengið nóg af þeim.“
. Jæja J>á,“ sagði hann hyklaust, því að hon-
uni flaug i Iiug, að hann gfeti, fyrir inilligöngu
Travers, hjálpað henni um fé, því aö Travers
liefði J>cgar lijálpað lienni. „Vfð Iátum ]>etta
ekki verða okkur að sundurj>ykkju, en mér
J>ætti ákaflega fyrir, ef J>ú vildir ekki ]>iggja
J>að af gömlum félaga, sem ]>ú ]>vrftir á að
halda, J>egar hann hefir orðið fyrir hajrpi og
veit ekki aura sinna tal. Eg vil að }>ú finnir,
að þú gætir eytt mifclu fyrir falleg föt, eins
og þessi, seni þú ert í. en betri, ef þau fást.
Manstu ekki, Fennie niín góða, að J>ú liefir
oft bætt fötin mín — manstu ekki eftir frakk-
anuni, seni þú gerðir við, rétt áöur en pabbi
dó,“ sagðí Rafe klökkur.
......(........—...................." 1
Hún mundi J>að vel og kinkaði kolli ti
hans, leit upp og hoirfði á hann, en ástih lýst.
úr augunum.
„Jæja, þá er nú mitt að launa þ,að,“ sagöb
hann. „Og J>ú mátt nú ekki bregðast mér svo
að ]>ú liafir af mér }>á ánægju, að gera skyldi:
niína gagnvart gömlum vini. Lofáðu mér ]>ví
að leita til mín, ef J>ú skyldir þarfnast eiu-
livcrs eða verða í vandræðutn.“
„Eg lofa því,“ sagöi hún. „En, Rafe, hafðr
ekki hugann við föt eöa annað ]>ess háttar.
meðan ]>ú ert með mér, og mér þykir leiðin-
lcgt, að J>ú skyldir kaupa þeSsa dýrgripi handa,
mér“ — hún lyfti upp hendinni og virti liring— ,
inn fyrir sér hugfanginn. „Eg vildi cg ætt
mynd af þér til þess aö láta innan í mynda-
hylkið. Gætir þú gefið mér hana?“
„Það hugsa eg,“ svaraði- Rafe taíariaust.,
„eg skal fara til ljósmyndasmiðsins. á rnorg-
un og láta hann taka hana. Eigum við að '
láta taka mynd af okkur sanian, Fennie? Og
svo sýnir J>ú drengjunum hana, þegar ]>ú kem-
ur vestur, ef þú ætlar þangaö,” flýtti luuu- •
sér að bæta við, þvi aö hanu óttaðist að húa
mundi skilja J>að svo sem liann hlakkaði
lieldur til að hún færi.
„Já,“ sagði hún lágt, en Hló svo upp úr
og sagði: „E11 hvað þeir yrðu undrandi, Joe,
feíll og Pincher, að sjá þig svona til íara,
Rafc. Þú ert orðinn svo ól-íkur sjálfum þér
og burgeisalegur, að þeir mundú stara á þig.”