Vísir - 05.02.1924, Síða 1
1
Rltatjóii og eigandt
HAKOB MÖLLEB
Sími 117.
AfgreiSsla í
AÐALSTRÆTI 9 B
Sími 400.
14. ár.
Þriðjsniagiarj 5. febjúar 1924.
30. tbl.
CrAJflSLá M
„OthelSci"
Ðrama í 0 þáttum eftir iiino
heimsfræga ieikriti
Shakespesires.
ASaifokitverkið „OUieilo" leik-
ur snillingurinn
Emll .launmgs
frægasli Jeikari Þ^skalands.
Jannings mun vera fíestum
Bió-gestum kunnurstöan l>ano
lél* aSalhlutverkin i í’étri
niikia og Drottning Fumós.
Þessi kvikmynd er gerð af
Wörner-Film, Eerlín, og er
áhyggilega ein me5 silira
vikidssðustu kvikmyndum sern
til ern
Myndin hefur veriS sýnd mjög
viða eriendis og alstaðar vak-
ÍS feikna aödáusj, }>vi bæði
er það að íleslir Jjekkja ein-
Isver deili á leikritum Shake-
speares, og svo er aðalhlut-
verkið „OUjelio" leikið aí
aiveg dæmalausrí snild.
Sýnlng kl. 9.
Aðgöngumiða mfi panta isíma
475 iil kl. 7 eftir miðdijg.
— Rörsí fá ekki aðgang. —
lldan
X' Spilalnndur i kvöld kl 8*/a i
Kanpjiinsjssalnum
Stjórnin.
NYJA BÍÓ
fyrirtaks góð, til sölu. —
Til sýnis ef óskað,
H.f. „ísbjörnhm11
Störf við Alþingi
Umsóknir um störf við Alþingi
eiga að vera komnar til skrifstofu
þingsins í siðasta lagi 10. }>. m. ,og
skulu }>ær vera skriflegar og stil-
aðar til foiseta.
2-3 herbergi
ásamt eidhúsi, eSa hei! hœð ósk-
ast 14. mai. Tilboð merkt „Fá-
meiíii fjöiskylda,, sendisi afgr.
Vísis fyrir 12. þ, m.
Verslunin á Brekknstig 1 hefur
fyririiggjundi meiis, strausykur,
kaííi, export, niðursuðu í úrvaii,
ávexii, hreirdætisvörur og tóbaks-
vörur. — Gerið svo vei ©g íitið
inn á Brekkustíg 4.
genr «11* fd»da.
Malíiíidir
* « 8
’rerður hsldinn í KvenféJags Frfkirkjunnar í Reykjavik. miðvikudag,
jjin 6, þ. m. kl. 8 síðdegis I Bárunni uppi. — Kosin stjórn o. fí.
Stjórnin.
mjSic ddýr.
Mynd.abAðirt, Lan gav
Pette súkkulaði
hiðja húsmæSor ávalt um, efiir að hafa reynt það einu siniw.
Fæst hjá flestum kaupmöunum.
Leyndardómur M Bfackmores.
Mjög áhrifamikill sjónleikur í 6 {>áltum. '
Aðaihlutverkin Ieika:
Sam ðe Grasse og Naomi Chilðets.
Mynd þesst tekur fram flestum myndum að því leyti, að
efnið er sérstaklega áhrifamikið. — Það hljóta að verða manni
minnisstæð þau }>ungu spor, er frú Biackmore verður að ganga
í gegnuin lífið. En það sannast hér sem oítar, að }>að er eng-
inn sigur án striðs.
Þetta er mynd, sem allir hljóta að hafa gott af að sjá.
Sýning kl: 9.
1
Hérmeð tiikynnist vinum og ættingjum, að jarðarför eigin-
manns mfns. Benjamíns Guðmundssonar innheimlumanns, fer
fram á. föstudaginn 8. }>. m. og hefst með húskveðju á
heimili hins látna, Laugaveg 70 B, kl. 1 e h.
V aIfrí8u r GuUskálksdóttir.
Hérmeð tilkynnist að jarðarför konunnar minnar Ragnheiðar
Guðrúnar Aradóttur, er ákveðin fiintudaginn þann 7. þ. m.
kl. 1 e. h. og hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu
Efri-Selbrekku (AHiancehúa).
Hinrik Halidórsson.
mmmmmMmwMmmmmmaqm
UPPBOÐ
verður haldið miðvikudag 6- þ. m. k 1. 1 e. h. á vöruleifnm MOR\
& Co. í Hafnarstræti 17. Þar verður selt m. a.:
Manilla, Grastóg, Línur, Keðjulásar, Losikrókar, Blakkai-
skífur, Krafttalíur, Lugiir, Dýnamo, Acetyléne.suðuáhald, Bilapumpur,
Vatnspumpur (no. 4), Vatnssalerniakassar, Hakar, Axir, Sagir, Kork>.
Oliufatnaður, Skófalnaður, Málning, Rafmagnsáhöld og fieira.
Gjaldfrestur verður ekki gefinn á uppboðsandvirðinu.
Bæjarfógetinn í Reykjavík.
Jóhannes Jóhaunesson.
Aðalfnndnr i Heilsnhælisfélaginn.
Framhaldsfuudur þess aðalfundar, sem frestað var 17. nóvem-
ber f. ú, verður haldinn laugardaginn 5. apríl n.k. kl, 5 siðd. í kaup-
þingsalnum í Eimskipafélagshúsinu. — Þetta verður gjört:
1. Ræddar lagabreytingar. Nefndin sem kosin var 17. nóv.
léggur fram álit sitt.
2. Kosin stjórn og endurskoðendur.
3. Rædd önnur mái sem upp kunna aS verða borin.
Reyhjavik 31. janúar 1923,
Stjórnin.