Vísir - 05.02.1924, Síða 2
I
VlSIH
^gHSlórkostleg verdlækki
n.
Höfum fyrirliggjandi:
Bárujárn 6-10 feta no. 26
Þaksaum
Þakpappa.
Símskeyti
Khöfn 4. febr. FB.
Wilson fyrv. forseti látinn.
Wilson fyrverandi Bandaríkja-
íorseti andaSist í gær um miíijan
dag, aö þvi er segir í simskeyti
drá YVashíngton.
Embættismenn í rússnesku
stjórninni.
. Símaö cr frá Moskva, aö ráö-
stefna helstu ráöstjórnarveldanna
rússnesku hafi i gær kosiö Rykov
j)jóöfulltrúa fvrir eftirmann Len-
ins, sem formann þjóöfulltrúaráðs-
ins og sambandsráös sovjet-lýö-
veldanna.
Kamenev hefir veriö kosinn eft-
irmaöur Rykovs, en Tchitscherin
•utanríkisfulltrúi. Trotsky hefir
vériö kosinn hermálafulltrúi en
Sokolnikov fjármá^afulltrúi’.
Utan af landi.
Stykkishólmi 4. febr. FB.
Vélbáturinn „Bliki“ talinn af.
Vélbáturinn „Bliki“ sem ekkert
Siefir spurst til síöan á þriöjudag-
inn var, cr nú talinn af. Þýkir lík-
legt, aö hann hafi rekið upp á
sker og farist þar meö allri áhöfn,
7 mönnum.
Þessir mcnn voru á bátnum:
Sigvaldi Valentínusson, hafnsögu-
snaður i Stykkishólmi, formaður
bátsins. Var hann kvæntur maö-
ur, 40—45 ára og átti 3 börn
stálpuö. Þorvarður Helgason,
'Hannes’ Gíslason, máöur yfir þrí-
tugt og lætur eftir sig 3 born.
Guöjón Guölaugsson, kvæntur og
Jætur eftir sig 1 barn. Guðmundur
Stefánsson, 18 ára unglingur,
Krístinn Stefánsson, um tvítugt
ag Kristján Bjarnason, kvæntur
maður en barnlaus.
Gullfoss hefir legiö hér i dag
en kemst ekki aö bryggjunni
■vegna roks. Fer hann til Flatevj-
ar i fyrramáliö og kemur hingaö
aftur annaö kvöld.
Vik 4. febr. FB.
I rokinu i siöustu viku fauk
heyhlaða á Söndum í Meðallandi
,«g allmikiö af heyi. I sama vcðr-
inu fauk önmir hlaöa í Álftaver-
ánu og hafa alhniklar skemdir orð-
ið þar í sveit.
Rjómabúiö á Deildará í Mýrdal,
sem ekki hefir starfaö nokkur
undanfarin ár, ætlar aö bj'rja aft-
ur i sumar.
d
■3||
-5!
Bæjarfréttir.
Fengum með síðustu skipum besiu tegundir af bifretðahringum ©g
slftngum frá stærstu og þektustu verksmiöjum i Bretlandi og t Banda
ríkjunum og seljum með því verði, sern hér segir.
Cord hringir 30x3% Cl. kr. 65,00, rauð slanga kr. 9,50
—31X4 — T. — 95,00 —
—765X105 — — 95,00 —
—31X4 S.S. — 95,00 —
—33X4 — — 112,50 —
—32X4% — — 146,00 —
—32X4% — T. — 183,00 —„—
—34X4% — — 150,00 —
—33X5 — ’T. — 205,00 —
—35X5 -v,—
11,65
11,65
11,65
13.30
15.30
15,30
16,50
17,80
19,00
Massivir hr. 32x5
150,00
Reynið hringina og slöngurnar og dæmiS sjálfir nm gæðín
í samanburði við aðrar tegandir.
Jóh. Olafsson & Co.
Veðriö í morgun.
Hæg noröanátt tim alt land. 2
st. frost i Reykjavík, 7 st. frost á
ísafiröi, 5 st. frost á Akureyri, 10
st. frost á Grímsstöðum, 4 st. frost
á Seyðisfirði, 1 st. hiti í Vest-
mannaeyjum. Þórshöfn í Færeyj-
i’tn 1 st. hiti, Kaupmannahöfn 4
st., Bergen 2 st., Tynömouth 11 st.,
Leirvík 4 st., Jan Mayeu 3 st. frost.
— Mikill hafis um 40 sjómílur
norðvestur af Önundarfiröi.
Skipin.
,,Gullfoss“ er í Stykkishólmi,
„lfsja“ á Sauöárkróki, „Goöafoss“
var á Ilúsavík i gær, „Lagarfoss“
fór frá Leith í gær, „Villemoes"
er á leiö lil Englands.
ísfiskssalan.
I gær seldi ,,Skallagrímur“ afla
sinn (1596 kassa) i Hull fyrir 1424
sterj.p'd., „ýValpole“ (1025 kassa)
fyrir 811 st.pd., „Forsetinn" séldi
i Grimsby (850 kassa) fyrir 806
st. pd. — „Menja“ og „Belgaum“
hafa einnig selt í gær, en ófrétt
um þaö. Markaöurinn er mjög lé-
legur.
„ísland"
kom i nótt frá útlöndum. Meöal
farþega voru: Jón Þorláksson
verkfr., Jón Björnsson, kaupm.,
Pétur Sigurösson, Richard Torfa-
son, Obenhaupt.
Trúlofun
sína opinberuðu i fyrradag ung-
frú Þórhildur Þorsteinsdóttir frá
Hamri i Þverárhlið og ÞórÖur
ólafsson bóndi á Brekku í Norö-
urárdal.
Inflúenzan.
FB: Landlæknir ákvaö 5 gær,
;:ö Mentaskólanum skyldi Iokaö,
vegna jiess aö þar voru orönir
fjarverandi i gær eftir hádegiö 97
neniendur af 247 alls. Þessi á-
kvöröun var tekin í samráöi viö
skólastjórnina og cr einkum gcrð
kenslunnar vegna, en ekki sóttar-
innar. X harnaskólanum vantaöi í
gær um þriöjung nemenda, en í
Kentiaraskólanum ekki netna 4 af
46 eða 47 og 5. Stýrimannaskólan-
vm vantaöi lika aö cins 4 af álika
rnörgum nemendum.
Erindi um Grænland
flytur Siguröur Sigurösson bún-
aöarmálastjóri í Iðnó í kvöld kl.
8}ú. '
Fjrrsta dansæfing
í þessum mánuöi, er í kvöld
fyrir börn kl. 5, og fyrÍF fulloröna
kl. 9. — Ásta líorðmann og LiIIa
Möller.
Gjafir til berldaveiku konnnnar:
lngibj. Markúsd. kr. 10,00,
merkt: 2X10: kr. 15,00, Þórður
íiyjólfsson kr. 3,00, S. B. kr. 10,00,
X. kr. 10,00.
Þjóðlög eftir Sveinbjörnsson
fást hjá öllum bóbsölum.
f
. Joseph Larsen,
sklpstjórí
á „íslandi“ varö bráfkvaddur í nótt
á leiö hér inn flóann. Haföi hann
ætlað að fara aö sofa kl. 11 i gær-
kvöldi, en bcðiö um a'ð vekja sig,
ef veöur versnaöi. Einni stundu
síöar kom stýrimaður inn til hans
og var hann þá örendur. Skipiö
hefir fengiö óvenju vont vcöur í
þessari ferð 0g skipstjóri oröið aö
reyna afar mikiö á sig. Er scnni-
legt, aö þaö hafi flýtt fyrir dauöa
hans, því aö hann var maður frem-'
ur heilsutæpur. Larsen heitinn
nmn hafa verið í siglingirm hing-
;vö um 25 ár, fyrst í strandferöum
og síðan í millilandasiglingum og
l'ótti dugandi skipstjóri og gæt-
inn.
Ofstopi faseista.
Fascistar liafa nú setíö rúrrrt ár
r.ö völdum í Jtaliu. Utti breytingíir
þær, sem orðiö hafi í stjómarfar-
inu innanlands síöan Jieir tóku vii>,
hefir margt veriö sagt, og á ýms-
3x1 veg, eftir því hver sögumaður-
ínn var. Þó viröist seni betra
skipulag sé á stjórninní, ciiikum
fjármáÍastjórniiini, eri áöur vár.
Og í utanrikismálum hafa ftalir
veriö óbilgjamir, síöan Mussoliní
tók taumana. Víll hann halda frara.
réttí Italíu og stundum meira en
því, sem rétt er, — og sýnir á-
gangssemi viö hvern sem í Mut á.
Því veröur ekki neitaö, aö einræö-
isstjórnin er stundum býsna of-
síopafull í verkum sínum, eins ogr
oít vill vcrða þar scm urig og-
f þrjá næstn daga
vetður haldið áfram aðselja margs-
konar nanðsynjavörur afaródýrt.
Sérslaklega má nefna t herra-
deiídinni L’llarpeysur, afar ódýr-.
ar en sterkar.
Manchcttskyrtur.
Alfatnaði, á kr. 19.50 seltið.
Sokka, þrjár teg.
Clúmmíkápur fyrir konur eg
karla.
I:
er enn mikið eftir af
Kveníijölum.
Ýmsum nilartauum.
Itckkjavoðir með vaðmá{svelIlí,
á aðeins kr. 3,75 stk.
Náttföt fyrir börn.
Ennfrecnur bætast við margdr
gæðabútar.