Vísir - 07.02.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 07.02.1924, Blaðsíða 3
VlSIR óHs eígi til. Afleiöingarnar veröa svo þær, aö vei'öin gengur til ppurðar. Hvalveiöarnar eru hætt- ar. Rostungurinn horfinn. Selveiö- ar miklu taiinni en áöur, og bjarn- irvei'öar tiltölulega sjaldgæfar. Og t*nn hefir eigi tekist aö kenna eski- aióum nýja atvinnuvegi svo íokkru nemi, þótt skilyrðin séu i.æöi mikil og fjölbrcytt alt í kringum þá. Veldur þó varla tor- :æmi eskimóa, því þeir eru miklu iremur námfúsir, heldur skilnings- Seysi. áhugaíeysi og gróöafíkn ■.lönsku einokunarinnar á Græn- ’ 'iandi. (Frh-) Helgi Valtýssou. e- ■q f Bæjarfréttir. K- Leikfélag Reykjavíkur hefir oröiö aö fresta aö leika ti'ialla-Kyvind um óákveðinn tíma, végna veikindaforfalla frú Guö- rúnar Indriöadóttur og fleiri leik- i-nda (inflúenzu). Þar sem leikur- •inn í kvöld átti aö vera alþýöu- sýning, eru þeir, sem þegar hafa veypt aðgöngumiöa, aðyaraöir um aö fá endurgreitt andviröi þeirra :i íönó i kvöld kl. 7—8, þar eö aö- göngumiðar þes.sir gilda ekki |jegar leikiö veröur næst. .VeðriÖ í morgun. Reykjavík hiti 5 st., Grindavík 'ó st., Vestmannaeyjar 6 st., Horna- íjörður o st., Seyöisfjöröur frost 4 st., Raufarhöfn o st., Grímsstað- ir frost 5 st., Akureyri hiti 4 st., ísafjörður hiti 5 st., Stykkishólm- sir liiti 5 st. Þórshöfn í Færeyjum Þhiti 1 st., Kaupmannahöfn írost 2 st., Björgvin hiti 2 st., Tynemouth •öiti 4 st., Leirvlk liiti 2 st., Jan Aíayen frost 13 st. — Loftvægis- Versl. „6oðafoss“,| Sími 436. Laugaveg 5. { Nýkomið hið marg eftirspurða MOUSON Creme, — Bariiasápa. — Brilliantine, — Hárvax, — Talkumpúður, — Ilmbréf. Icilma Creme, Kamilla sápatil hárþvotta. lægð fyrir vestan iand. Suölæg átt. Horfur: Suölæg átt, allhvöss á Vesturlandi. ísfiskssalan. Á þriöjudaginn seldu þessi skip afla sinn í Englandi: Belgaum fyrir 950 sterl.pd., Menja fyrir 600 st.pd., Þórólfur fyrir 1434 st.pd. í* gær seldi Egill Skallagrímsson fyrir 2057 st.pd. — Flestir togar- arnir eru í þann mund aö hætta ísfiskveiðum og fara aö veiöa í salt. Skattaframtalið. Nú fer að verða hver síðastur að skila framtalsskýrslum, því aö fresturinn er útrunninn í næstu viku. Útfyltar og undirskrifaöar skýrslur má láta í póst eða i bréfa- kassa Skattstofunnar á Laufásvegi 25. Skattstofan getur ekki ábyrgsr að allir hafi fengið skýrsluform, cnda veröa menn ]>á sjálfir aö vera ' sér úti um það ef þeir vilja ckki iáta áætla sér skatt. Skipafegnir: Gullfoss er á Sandi í dag, er væntanlegur hingað í kvöld. Esja er í dag á Ólafsvík. Lagarfoss kemur til Vestmanna- eyja í kvöld. Goðafoss fór frá Fáskrúösfiröi í gær til útlanda. Villemoes kom til Newcastle i gær. Verslnnarmannalélag Reykjavikur. Fundur annað kvöld kl. 81/„ e. h. i Kaupþingssalnum Hr. alþm. Bjarni Jónsson irá Vogi fiytnr fyrlrlestnr um Samgttngnmál. Félagsmenn m®tl ailir stnndvíslega. i Stjórnin. VerslunarmannaféL Rvíkur heldur fund í kvöld kl. 8J4. Al- þingismaður Bjarni Jlónsson frá Vogi flytur fyrirlestur. Viðtalstími Nýkomið: Appelsínar, Epll, Mandarinnr, Vínber, Cítrónnr, Lanknr, 05 Kartöflar. Páls tannlæknis 10—4. Utan af landi. Vestm.eyjum 6. febr. FB. Enskur togari, Kelvin frá Hull, strandaöi i morgun kl. 6 suöaust- ur af Helgafelli. Manntjón varfi ckkert. Togarinn var viö veiðar rétt áður en hann strandaði og veröur því ákæröur íyrir brot á fiskiveiöalöggjöfinni. Björgunarskipið „Geir“ fór aust- ur í Eyjar í gærmorgun, til þess ::ö reyna að ná togara þessum út aftur. FB: Björn Jónsson fyrv. prest- ur og prófastur í Miklabæ, andaö- ist á sunnudaginn var. Banamein hans var brjóstveiki. Síra Björa var fæddur árið 1858, hinn 15. júlí, en vígður til prests árið 1886. F.n prestur í Miklabæ var hann skipaður áriö 1889, og gegndi því cmbætti í 31 ár, eöa til ársins 1920, að hann sag-öi af sér prestskap. Prófastur Skagafjarðarprófasts- dæmis var hann frá 1914 til 1919. Ilann misti nálega aö fullu sjón íyrir nokkrum árum, og var sú orsök helst til þess, að hann sagði af sér embætti. Síra Björn var aJ- Þnnnur íræöimaöur aö því er snerti almenna sögu og þekkingxi á íslensku máli. Hann var og aöi flestra rómí, viöurkendur setn, ágætur klerkur og sómi stéttar síiínar. FB: — í NesþingapréstákaÍ® (Ólafsvíkur-, Brimisvalla-, Ing- gjaldshóls- og Hellnasóknum) fer fram prestkosning einhvern næste daga, I stað Guömundar prests Finarssonar, sem nú er korainn aí£ Þingvöllum. Er aö eíns einrr í kjöri: Magnús GuðnumdssQO. cand. tlieol. sein var aðstoöarprest- ur sxra Gnðmundar síöustu árin. og síðan hefir veriö settuv prestur í Ncsþingaprestakalii. Skipstraná. Þýskur togari frá Liibeck straucl- :;öi í morgun í Grindavík. Mami— björg var aö fara fram, þegar ,«4» þetta var símaö frá Hafnaríírði. íENGINN VEIT SÍNA ÆFINA — hennar blandin lotning, lotning þeirrar konu, sem getur bæöi tignað og elskað þann, er hún hefir gefiö hjarta sitt. Rafe sá nú alt skýrt, og vel vissi hann hvað hann gcrði. Hann bjóst viö að hún myndi hörfa frá honum og láta í ljós megna fyrir- litningu. Iíann var reiðubúinn aö standast reiöistorm hennar — en þó eigi þegar í stað, því að tilfinningarnar, sem höfðu knúö hann til þess aö játa henni ást sína, voru blandaöar öörurn tilfinningum : Hann vildi koma fram hreint og beint, ekki síöur sjálfs sín vegna en hennar, svo aö hún — ef hún gæti eigi tfyrirgefið honum, — aö minsta kosti myndi skilja hvernig tilfinningum hans væri varið. ffiann hélt, aö játning hans heföi komiö henni svo óvörum, aö hún væri að eins eigi enn búin að safna nógum styrkleik til þess að hrincla honum frá sér og mótmæla framferði hans. Og hann vildi veröa fyrri til og scgja henni alt, sem í huga hans bjó. „Svarið mér eigi undir eins,“ mælti hann lágt, en með ákveöinni röddu, er hljómaöi dá- Sítiö hörkulega. „Eg verð aö segja yður. — Eg veit aö þér álitið mig hrotta, Maude, og að eg sé vondur maður. Eg er ]>aÖ ekki, eg sr ekkert illmenni. Eg get ekki að þvi gert, «“n þáö er stundum eins og hugur annars manns reki minn eigin hug á burt og stjórni geröuni mínum. Eg hefi dreymt um yöur — hugsanirnar um yöur náðu tökum á mér, og nú er það rödd hjarta míns sem talar. Maude! Það er satt, er eg segi yður: Eg elska yður-“ Hann þagnaði, en hann horfði enn í augu hennar. Og hann rannsakaði sinn eigin hug enn betur og leitaði að orðum til þess að skýra tilfinningar sínar. „Eg elskaði yður frá því eg fyrst sá yð- ur.“ sagði hann og talaði nú hægt og lágt. „Það var daginn, sem þér komuð inn í her- bergið í liúsinu, er eg hafði leitað til. Þér náö - uö undir eins sterkum tökum á hjarta minu. Já, Maude, ]>annig var það. Þaö var eins og eg heföi glatað einhverju af styrkleik niínum, er eg gæti eigi öðlast aftur. Þaö var ekki a? því, aö þér voruð fegursta konan, er eg haföi litið, og að þér voruö frábrugðin öðrum kon- um, er eg hafði kynst. Nei, það var eitthvað í fari yðar, eitthvað við persónu yðar. — Ö, Maude, Jiegar eg horfði á yður, þá mintist eg dálítils atviks, -— þér skiljið mig kannske ekki, Maude, en eg verð að skýra yður frá þessu atviki. Prestur nokkur kom meö söng- flokk til Jóruvers og hann söng i kirkjunni hans. Hann söng sálma, Maude — og þegar eg leit yður í fyrsta sinni, komst eg i sama skap og þegar eg hlustaöi á sálmasönginn yndislega í kirkjunni. Þér voruö svo lasigt fyrir ofan mig, þér voruð eins og fagurfc, fín- gert blóm, er eg þorði ekki aö snerta. Flg ])ráði að eins að horfa á yöur og Musta á yöur tala. Mér fanst eg vera hálfgert óarga dýr, er ekki væri þcss vert, að standa frammí fyrír yður, en ætti að liggja viö fætur yðar og biða eftir því í auðmýkt, að liönd yðar klappaSi á höfuð þess." Hann þagnaði skyndilega eins og rödd lians heföi brostið. Hann linaöi tak handa smna, en þó hann tæki ekki eftir því, geröi hún engu tilraun til þess að hörfa frá honum. Og — þó hún hefði viljað það, átti hún ekki kraftinn til þess: Hún var dáleidd. Með þvi orði einn verður ]ivi lýst, hvernig henni leið á þessu augnabliki. Hún var dáleidd af hita og sann- færingarkraftinum í rödd hans, er hafði játað henni ást sína. Henni fanst hreínskilnia hljóma í liverju orði hans. „Eg hélt að þér munduð reiðast mér illa." mælti hann lágt, „en þér voruð góðar og snildar. Eg hefi oft Iesiö hugsanir yðar, alt, sem ])ér hugsuðuð um mig, þótt bnis léki um vanr yðar og þér reynduð að leyna hugsun- tim yðar. Þér höföuð aídrei séð neinn líkan mér áður. Þér voruð að revna að geta yður tií hvað eg myndi segja og gera, og hversn klaufalega mér myndi farast eitt og annaS. „Dálaglegur lávaröur!“ hugsuöuS þér, „öbrat- inn jaáraainaSur og cow-boy frá sléttenni.G Oge

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.