Vísir - 07.02.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 07.02.1924, Blaðsíða 4
visia Einalaag Reykjaviknr Kemisk íatahreinson og liton iangaveg 32 B. — Simi 1300. — Simneini: Einalang. Mreinsar meS nýtísku áhöldum og aSferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaBa efni sem er. Litar upplituS fót og breytir um íit eftir óskum Eyknr þœglndi. Sparar ié. Barngóð stnlka | óskast í vist Lindargötn 12. E.s. „6ullfoss“ fer héðan á langardag 9. febr. M. 5 síðdegis, um Leith tii Kaupmannahafnar. Verslunin á Brekkustig 1 hefur fyrirliggjandi melis, í-trausykur, kaííi, export, niðursuSu í úrvali, ávexti, hreinlætisvörur og tóbaks- vörur. — Gerið svo vel og lítið inn á Brekkustíg 1. Kata Rósenkranz, Aðalstræti 18 kenni byrjendnm á íiðlu og píanó. Til viðtals eftir kl. 5, FélagsprentsmiÖjan. P'^ILKYNNING^^ Viðgerðarverkstæði Rydelsborg’s er hin eina viSgerðarstofa í Reykjavík, þar sem þér fáið föt yðar keniiskt lireinsirS, viSgerö, pressuö og breytt; einnig eru föt saumuð eftir máli fyrir kr. 50,00, fallegt snið, og ábyrgst, að þau fari vel. Ef þér eruð ánægðir, þá segið öðrum, ef óánægðir, þá seg- ið mér undirrituðum. O. Rydels- borg, Laufásveg 25. Sírni 510. (72 Á síöastliðnú hausti var taska skilin einhvers staðar eílir t Reykjavík. A. v. á. (121 Fundist hefir kvenúr fyrir frarn- an Bifreiðastöð Reykjavíkur í Hafnarfirði. :—- Eigandi vitji til (íunnlaugs Stefánssonar. (120 4 hvítar dúfur hafa lapast frá Halldóri Eiríkssyui, Hafnarstræti 22. (114 Eversharp-blýantur tapaðist á mánudagsmorguninn. Skilist á Laugaveg 38, gegn fundarlaunum. Hans Hoffmann. ■ (111 VINNA Allskonar fatnaður tekinn til viðgerðar og pressunar. Sóttur og sendur heim aftur. Hringið i sima 658. Guðm. B. Viltar, Laugaveg 5. (37 Bræði undir skóhlífar; líta út sem nýjar. Jón Þorsteinsson, Að- alstræti 14. Sími 1089. (69 Vönduð stúlka óskast á fjöl- ment sveitaheimili, nálægt Reykja- vík, um skemri eða lengri tíma. Uppl. á Klapparstíg 27. Sími 238. (67 Tekiö prjón á Njálsgötu 6, kjallaranum. (113 1 herbergi, með húsgögnum, til leigu yfir jungtímann í Aðalstræti II. (122 2 herbergi með miðstöðvarhita og húsgögnum til leigu. A. v. á. (112 Herbergi i austurbænum óSkast nú þegar, helst með öðrum. A. v. á. (110 Til leigu nú þegar 2 herbergi með forstofuinngangi, og eldhús. Uppl. á Laugaveg 44, búðinni. Siini 1498,. (108 Uott, sólríkt hús, á góðum stað, óskast til kaups, með góðum borgunarskilmálum. Húsið veröur aö vera laust til íbúðar. Tilboð merkt: ,,Sólrikt“ sendist Vísi. (107 I KAU PSKAPU R Líftryggingarfél. „ANDVAKA" Grundarstíg 15. Hringiö i síma 1250 og pantið þann viötalstíma s'em ykkur hentar! (119. 120—150 fallég haust kópaskinn til sölu. A. v. á. t lopi' Kauptu liarni þinú tryggingu tií ákvæðisaldurs. l»á á það fasteig’ tii fulloröinsáranna. („Andvaka"). _________(n8': Notuð íöt til sölu, ódýrt. O, Rydelsborg. Laufásveg 25. (7: Hygginn maður tryggir líf sltr: í dag! („Andvaka"). (11;- Saumavélar. Eg hefi á boðstólum þær end- iugarbestu og sporbestu sauma- vélar, sem flutst hafa til landsins. Sigurþór Jónsson, Aðalstræti 9.. Sími 341. (477 Röskur sjómaöur frestaöi að' hítryggja sig til „morguns" líann druknaði í gær. („And- vaka"). (110. Notuð ísl. frímerki kaupir Bald- vin Pálsson, Stýrimannaskólanum,, Heinia eftir kl. 8 síðd. (105". Ungur verkamaöur ætlaði að- liftryggja sig „bráðum". Ham dó „strax" úr svæsinni lungna- Lólgu. („Andvaka"). (115 Kenni allskonar hannyrðir og léreftasaum. bæði börnum og- fulb orðnuni. Arnheiður Jónsdótlir, Þingholtsstræti 12. uppi. (<y:. I salnt voruð ]>ér góðar, mildar. Og altaf, clag cftir dag, komuð j»ér fram við mig eins og eg væri verðugur stéttarbróðir yðar. Maude, hveniig' gat eg varist j»ví að elska yður? Hver er sá, er j»vi gæí i varist? En eg gleymi jjví ckki, að á meðan eg játaði yöur ást mina - áðan, hafði eg enga von um, að j»ér gætuð nokkurntíma látið yður j»ykja vænt um 'núg. Nei, aldrei! Eg gat sett mig í yöar spor, en samt var eg sæll aö vissu leyti. Eg gæti látiö : liíið fyrir yður, Maude, fyrir eitt orö, eitt j»akkarorð, fyrir dálitið bros. Nú gæti eg sæll lagt lífið í sölurtiar fyrir yður.“ Jáíning J»essi var Jiannig fram mælt, að Maude efaðist eigi um, að hún kom frá hjart- anu. Hún vissi, að hann gerði ekki of mikið úr ást sinni. Roði hljóp fra'm í kinnar henni og sakleysis og sigurglömpum brá fyrir i hin- um fögru augurn hennar og einnig Iirifni yfir jjeim manni, sem viídi leggja alt í sölurnar fyrir hána. „Já, eg var sæll,“ hélt hann áfram. „Það var mér nóg að vera í nálægð yðar, að hlusta á yður og virða yður fyrir mér. Það eitt var mér meira en matur og drykkur,manni aðfram- komnum af hungri. Ög J»á — þá —Rödd hans varö hvísl eitt: „Þá kom Sunborne. Eg I hafði aldrei ásett mér að vinna ást yðar áður, en j»á fann eg, að lifið yrði mér einskis virði, ef öðruni manni félli sú hamiugja í skaut að ! vinna ástir yðar. Mér fanst lífskraftur minn þverra Iiröðum fetum. Og loks náði ást míu til yðar svo sterkum tökum á mér, að eg gat vart stjórnað mér lcngur. Eg segi yöur hrein- skilnislega. Maude, að hefðum við þrjú veriö ]>arna viö námuna, hefðu dagar Sunborne’s eigi orðið margir.“ Hann þagnaði snöggvast og hló við lítiö citt og það !»rá fyrir heiítarglanipa í augum hans. En jjað var að eins augnablik. Svo skein' aftur úr Jjeim alvara og liátíðleikur. „A slíkum stöðum berjast menn um j»aö, er þeir þrá, en liér eigi. Lundúnasiðir ykkar lögðu fjötra á hendur mínar hér, og eg varð að láta mér nægja að vera áhorfandi, og mér fanst j»að sárt, Maudé, mjög sárt. Eg vissi, að ]»að var heimska, að fara ekki burt úr augsýn yðar. Stundum lieitstrengdi eg að fara, en eg gat j>að ekki. Eg heföi ekki getað afborið ]»aö. Þér liefðuð eins vel getaö beðið mann, sem er að fra'm kominn af þorsta, að hafna svala- drykk, 'af því bikarinn, sem aö honum vav réttur, var ekki barmafullur. Svo eg beiö — til þess að horfa á yður fjarlægjast mig meira og meira, dag frá degi, — og til Sunborne’s.“ „Alt mitt lífihefi eg komið fram hreint og beint, en síðan hingað kom hefi eg orðið að reyna aö dylja tilfinningar núnar. Það var erfitt. Þér munið Iive oft við höfum ckið út saman í bifreiðinni eða gengið um Iieiðina, já, og á samverustundum okkar hér í húsinu, alls- staðar reyndist mér ]>aö erfitt. Alt af varö eg aö gæta mín, að segja yður ekki hve heitt cg ynni yöur. Yðurgrunaði aldrei hvað bjó í huga núnum og eg reyudi að láta á engu' bera. Ei.< í hvert skifti og þér stóðuð þétt við hlið mtn: . eöa littrð á mig brosandi, þá átti eg erfitt með. að neita mér 11111 að véfja yöur örmum eim og eg geri nú.“ Hann hætti og stundi lítið eitt. Varir han- herptust saman og snöggvast hugsaði ham um hve núkið hann heföi þjáðst vegna ástar sinnar. Svo liélt liann áfram: „Ef Jjér væruð karlmaður, mynduð j»éf skilja mig. Nú liefi eg sagt yður alt. Eg er nú sem brotið tré. Eg hélt eg gæti leikið lilut verk mitt til enda, og þó — að sjá yöur gifta öðrum, er mér óbærilegt. Nú hefi eg sagt vö ur alt, hvernig mig dreymdi yður, og aö eg varð að létta á hjarta mínu, er fundurn okkar har sattian á svo einkennilegan hátt í kveld." Andartak þagði hann, en liélt svo enn áfram: „Þér álítiö mig hrotta og kannske þaö sé rétt ályktað, en mt mun eg hypja mig burt úr augsýii yðar. Verið mild i hugsunum yðar um mig, Maude. Eg hefi spyrnt í móti broddun- um þangað til í kvöld. Við liittunist sennileg. ekki aftur. Eg nitm að minsta kosti íiverfa jiangað til giftingarathöín yðar er um garit. gengin. Eg fer aftur til Jumping jane, til piltanna þar og hins óliáða lífs, Nei, eg nuui þó aldrei gleyma vður, Maude, og ég num aldrei öölast það, sem eg glataði yðar vegna fyrsta daginn, sem við vorum saman. Kn e” er sámt sælli en eg áður var, því aö eg á r.ú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.