Vísir - 11.02.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 11.02.1924, Blaðsíða 3
VÍSIR íunske Regjerings Jimbedsinænd, ier opfylder Jorden, hvor de kommer hen .. Helgi Valtýsson. f- |j Bæjarfréttir. |[. 4 ®K- □ EDDA 59242127-Fyrirl. - I • *«* Hr - Veðrið í morgun. Reykjavik o st., Grindavík hiti • st., Vestmannaeyjar i st., Hólar 5 HornafirSi 3 st., Seyðisfjörður 1 -v., Raufarhöfn frost 1 st, Gríms- 'taðir 3 st., Akureyri 1 st., ísa- fjörSur hiti 1 st., Stykkishólmur - o st., Þórshöfn í Færeyjum 5 st., Kaupmannahöfn frost 5 st., Nor- ■egur (Utsire) frost 3 st., Tyne- ■mouth liiti 3 st.. fæirvík 3 st. — Loftvægislægð fyrir sunnan land, norðlægur á Vesturlandi, kyrt ann- irstaðar. Iíorfur: SvipaS veður. Á laugardaginn kemur verður dregið um happdrætti stúdenta. Bíða þess margir með '.'þreyju, því að þar er margt "dýrra gripa. Eru þeir sýndir hjá i laraldi: Standmyndir, málverk og .'ooo kr. í bankaseðlum o. fl. Hver fireppir þúsundin? Eina leiðin til þess er að kaupa happdrættismiða; eru líkindin jöfn fyrir alla. ■Drengir og stúlkur, sem vilja selja seðla komi í Mensa í dag kl. 2—7; v. h. Eru góð sölulaun greidd. Esja fer til Vestmannaeyja á morgun. Goðafoss kom til Kaupmannahafnar í ■ gær. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Camilla Jónsdóttir, Brynjólfssonar kaupm. á Isafirði, og Bjarni Ólafs- sön stýrimaöur á Esju. „Vestan úr fjörðum“ heitir ný skáldsaga, eftir Guð- mund Hagalín, sem er nú að koma • á bókamarkaðinn. Aðalfundur „Hins íslenska náttúrufræðisfé- iags“ var haldinn s.l. laugardag á Sestrarsal Þjóöskjalasafnsins, kl. & síðd. Fundurinn var fremur fá- inennur, og var jiaö eflaust inflú- enzan sem jiví olli. Stjórn félags- ins var öll endurkosin (Bjarni Sæmundsson form., próf. GuSm. Magnússon varaform., Dr. phil. fffelgi Jiónsson féhirðir, Dr. phil. tfelgi Péturss og Valtýr Stefáns- son. Endurskoðendur voru kosn- •ir: Jóhannes Sigfússon yfirkenn- '■ ari, endurkosinn, og Gísli Jóhanns- son kennari (í stað Morten heit. Hansens skólastjóra). FormaSur mintist tveggja látinna félaga á síðastl. félagsári, Iíalldórs Dan- 'íelssonar hæstaréttardómara og Mortens Hansens skólastjóra; tnintust fundarmenn þeirra meö því aö risa upp úr sætum sín- unj. Þá gat form. þeirrar nýbreytni í félagintt að aukafundir Iiafa verið haldnir aö undanförnu og yrði þeim haldiö áfram jtaö sem eftir væri vetrar aö minsta kosti. Fundirnir liafa verið haldnir einu sinni í mántiði (síöasta laugardag hvers mán.) og eru frjálsir um- ræðufundir um félagsmál og ann- aö er það varöar. Ættu aö minsta kosti jieir félagsmenn sem búsettir eru í bænum að sækja þessa fundi sem oftast. Utan af landi. Stykkish. 9. febr. FB. Stýrishúsið af vélbátnum Bliki frá Stykkishólmi rak fj-rir nýlega viö Bjarnareyjar á Breiðafirði. Bendir jietta til Jiess, aö báturinn hafi sokkiö fremur en aö hann hafi rekið á sker, ]>ví að þá mætti gera ráð fyrir, að hann hefði brotnað mjög og meira rekald úr honum fundist en Jietta. Engan manninn hefir rekið enn, svo vart hafi orðið. Akureyri 10. febr. FB. Inflúenzan hefir ekkert brciðst út hér og eini sjúklingurinn, sem hér var, er orðinn albata aftur. Eigi aö síður eru samkomur allar og fundarhöld bannað enn þá. Taugaveiki hefir gert vart við ; sig hér og tveir orðið veikir. Hér er norðanhríö i dag. Sandgerði 10. febr. FB. í morgun rákust tveir bátar á hér innan við sundið. Voru j>að vélbátarnir Svanur I. frá Akra- nesi og Svanur II. frá Reykjavík, ■ báðir eign Lofts Loftssonar. Kom I gat á Svan I. og sökk hann. (Sam- i kvæmt upplýsingum eiganda var Svanur I. að leggja út í róður, en hinn að koma frá Reykjavik, er ]>eir rákust á innan við innsigling- una. Þar sem báturinn sökk er ekki nieira dýpi en svo, aö möstrin standa upp úr um fjöru. „Geir“ var samstundis fenginn til að bjarga bátnum, og er búist við að Jiað takist. Svanur I. er um 10 smálestir, cn hinn um 40. FB: Sífelt eru að berast fregnir utan af Iandi um skaða af ofviðr- inu 28.—29. f. m. Á Bersastöðum í Dalasýslu, hjá Stefáni skáldi frá Hvítadal, fauk gaflinn af íbúðar- húsinu og ýmsar skemdir urðu aðrar. í Dufansdal í Arnarfirði hrakti 24 kindur í sjóinn, frá Firíki bónd' J>ar, og í Trostans- firði fauk heiit hey, sem stóð á bersvæði. Nánarí fregnir um manntjónið og veðrið mánudaginn 28. janúar síðastl. Með Gullfossi“ fekk eg und- irrilaður bréf frá skipstjóra Oddi Valentínussyni, dags. 6. þ. 111. I þvi skýrir hann ýtarlega Pette súkkulaði biðja húsmæöur ávalt um, eftir að hafa reynt |>að einu sinni. Fæst bji flestum kaupmönnum. frá liinu mikla manntjóni, er Sigvaldi bróðir lians fórst á mb. „Blika“ frá Stykkishólmi, eigu Tang og Riisvcrslunar þar á staðnum, og segir liann svo frá: „Eg var á sjó þennan sama dag á öðrum mótorbát og komst af, er við náðum Bíldscy uin nóttina kl. 1. Klukkan í) um morguninn reru báðir þessir bátar béðan, og hjeldum sem leið lá N.V. af Sekskeri og lögð- um lóðir í álinn og var „BIilci“ lítið eitt innar en við. Kl. 1 c. h. vorum við búnir að íeggja og var þá mjög farið að hvessa af suðri. Byrjuðum við þá báðir að draga lóðina. Ivl. 4 e. h. var komið rok og dimmviðri og unt það leyli sá eg „Blika“ og virtist mér hann J>á vera að enda við að draga lóð sína. J?á áttum við eftir 12 linur en Iiéldum áfram að draga, þar tii geklt í sundur og skildum við þar eftir 6 línur. | Við héldum þegar á stað heim- j leiðis og höfðum veðrið á kinn- ung; var þá tekið að dimma. | „Mér virtist þá „Bliki“ vera ] Iagður á stað fyrir rúmlega hálfri klukkustund. Eftir að við höfðum siglt í IJ/2 tima, stöðv- ! aðist vélin af sjó, sem kominn var í hátinn, þótt þilfar væri, og léturii við þá reka, þar eð rokið var svo mikið, að hann mundi vart hafa þolað bert mastrið. | Er stórsjórinn ællaði öllu að sökkva og við flatir fyrir, tók- um við það til bragðs að setja út belgi hálfblásna, binda við J>á steina og nota þá fyrir drif- akker. Voru fjórir belgir látnir út og lóðastrengir bundnir við þá, margfaldir. þetta gerði þáð að verlcum, að báturinn hélst að meslu upp i sjó og veður og fór vel i sjó eftir atvikum. Eg minnist á þetta til að benda mönnum á, liversu mikla ]>ýð- ingu það hefir, að drifakker fyrir hverjum bát. Fyrir belgj- unum rak svo báturinn í þrjá tíma, meðan veðrið hamaðist mest, en að Iokum slitnuðu strengirnir í einu, 4 faðma frá stefni, cn frain af þvi fór veðrið að lægja og kl. 9 uin kvöldið sá- um við Ijósið i EUiðaeyjarvita og settum við þá upp smásegi og komumst kl. 1 um nóttina á Bíldseyjarvog á góða legu. J’eg- ar við sáum Elliðaeyjarvitann, var veður batnað svo, að hægt var að komast heim með mó- lornum, en er til á að taka, er engin eldspíta til i bátnum, sem auðið væri að kveikja á, þvi að þær höfðu blotnað.Urðum við að hirast í bátnum þar til kl. 8 um morguninn, ljóslausir, holdvot- ir og kaldir, að við vorum sóttir frá Bildsey, sem er bygð. Um „Rlika veit enginn, en eg ILs. „Esja44 íer sukafeið til VestiwftsiBaeyja þriðjudagimi 12. febr, síðdegis.. Vörur, sem fara eiga þangað óskast sendar með þessu skipi. befi fylsltv ástæðu iil að halda, að þeir hafa farist nálægt Hös- kuldsey, og er eg nú að safna undirskriftum til þing&ius okk- ar að fá leiðarljós á hana. Eg vil ekki segja þér annáð1 um útbúnað báta hér, en a'ö að liann er hræðilegiir. J?eíla var fyrsti róður Sigvalda og var hann formaður. Eg var háseti á okkar IxáL og þar voruas. við ennig 7........“. Iiér enda eg ferðasögu Odds. j?að var bann, sem stóð fyrir öllu þótt háseti væri, ekki eitt orð um J>að í bréfinu þö. Kg. þeklci Odd; eg veit að lrarm het- ir staðið fyrir þvi að láta relc- akkcrið út, því hið sama gerðl hann á Breiðafjarðar „Svan“ milli landa fyrir nokkram árurn. Hann er sjómaður með afbrigð- um og mun þekkja Breiðubugt. eins og gólfið í húsinu sinn. Rck- akkeri hans á „Svari“ voru ekki belgir, þar var það steinoliu- tunna. Við skulum ekki minnast á þá aðstöðu i kolamyrkri, grcnj- andi roki á smábát, að koma út dræsu af lóðabelgjum, steinum og flæktum strengjum, heldur á kæruleysið að hafa ekki rdc- akkeri með á sjóinn, þannig, að það sé augnabliksverlc að fleygja því út hvenær scm þörf gerist. Kæruleysi er það, að geyma ekki eldspitur í, segjum t. d. Glasgow Mixture tóbaksiláti, svo vöntun þeirra drepi elcki skipsliafnir á sjónum og fjölskyldur þeirra, andlega og líkamlega á landi, úr eyrnd og volæði. — Hvemig er lestaropum báta lokað er storm- ur er? Eru slár geymdar í káetn,, því sjaldan sjást þær á þilfarl'F — þær eru skritnar þessar mó- torbátaaðfarir og gömlu sjcL mönnunum litt skiljanlegar, ens það mun nýmóðins, og þeir gömlu vita ekki neilL Til þess ekki að tapa neinu af því, sen* gæti orðið eftirkomendum til leiðbeiningar, þá verð eg aS fylgjasl með, þótt eg skilji eldci vel Jhinar siðustu ára sjóferðir á mótorbátum og þeirra búnað, því það set eg I „Ferðaminning- ar“ niinar til samanburðar, ert hann er nauðsynlegur ef vel á að fara. Yfir 1000 manns famk’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.