Vísir - 11.02.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 11.02.1924, Blaðsíða 4
VlSIR I sjóinn siðan 1909, og enn er Ibætt 'við og öllu er óhætt, góð ráð litils virt og þeir sem á þau benda álitnir að ganga með lausa skrúfu. Einn vinur minn jsagði einu sinni við mig: „Til jjess að komast áfram hér, J>arft j»ú ekkert að kunna og ekkert að geta, reyndu að fá eins mikið að gera og þú getur og vertu dýr; viljir þú halda vinnu eða stöðu, þ>á gættu þess að gera ekkert, þvi þá verður þú ekki rekinn.“ Jeg er að komasí á þá skoðun, að eitthvað sé til i þessu. í 10 ár hefir nú verið hamrað á því að nota drifakkeri þegar i hart fer. Eg hefi komist í að reka fyr- ir þeim og aldrei hvorki heyrt né séð, að meiri sjómensku þyrfti til að koma þeim út, en t. d. sökkva fötu í sjóinn, draga Iiana upp og skola af höndum sinum, en eitthvað er það þó, sem veldur því, að <irifakkeri eru ekki notuð. Hvað það er, er <kki Ijóst, en það opinberast á sírnun tíma, eins og svo margt annað. . j Til Odds Valéntínussonar: Fyrirgefðu gamli vinur, að eg birti kafla úr bréfi þínu hér, en hvað þið unnuð fil þess að skila öllu heim og gleðja ykkar nán- ustu, eiga sem flestir að vila. pið konur og börn þeirra, sem af komust roknóttina miklu, grensiist eftir, hver það var á hálnuni, seni stakk upp á að • láta reka fyrir belgjum og rataöi til hafnar; þakkið opinberlega öll i blöðunum þeim manni og verðið þau fyrstu til slíks, og leggið þannig ykkar skerf tií þess, að sem minst bælist við hroðatöluna — yfir þúsund juanmt farið í sjóinn síöan 1909. Rvík, 10. íebr. 1924. Sveinbjöm Egilson. m Yátrygglngarstoía jgj | L V. Tulinius | pEimskipafélagshúsinu 2. hæ3.5§ Brunatryggingar: NORDISK og BALTICA. M Liftryggingar: jSj LTHBLEl. gf Áreiðanleg félög. Hvergi betri kjör, m m Lítiö kjallaraherbergi til leigu, hentugt fyrir skósmiö. Uppl. Berg- siaöastræti 49. Sími 1x54. (185 Stór stofa, sólrík, meö húsgögn- ura; ljósi og hita, til leigu. A. v. á. . (183 Stofa meö húsgögnum til leigu i lengri eöa skemri tíma. Vestur- götu 24. (180 í ■ -----------:---------------- i Stofa ti! leigu frá 15. þ. m. Klapparstxg 40. Sími 1159. (179 j Stofa til leigu fyrir reglusaman karlmarm : ljós og hiti fylgir. Verö 50 kr. A. v. á. (193 Haanyrðakensla. Nokkrar stúlkur geta komist aö. I»ær, scm ætla aö sauma vegg- myndir eöa veggteþpi, komi sein fyrst. Litiö i gluggana í kvöld. TJnnur ólafsdóttir, BankaStræti 14. Sími, heima, 1278, (186 I VINNA 1 Unglingsstúlka óskast nú þeg- ar. Uppl. Framnesveg 27. (187 Barngóö stúlka óskast í vist. Lindargötu 12. (177 Allslconar saumar og liannyröir er tekiö, og einnig stækkaöar myndir, ódýrt. Laugaveg 46 B. (176 Ábyggileg stúlka óskast á mat- söluhús nú Jiegar. A. f. á. (175 Bræöi undir skóhlífar; líta út sem nýjar. Jón Þorsteinsson, Að- alstræti 14. Sími 1089. (69 r TILKYNNING I Björn Björnsson, Bergstaða- stræti 9B. Gull og silfursmíði. (2 i Fæði fæst í Mensa Academica Lækjargötu 3. (14,‘j TAPAÐ - FUNÐIÐ Peningabudda hefir tapast. — Skilist á afgr. Vísis gegn fundar- launum. (t9° Hreinar léreftstuskur kaupir liæsta verði Félagsprentsmiðjan. (188 Útsprungnir blómlaukar fást á Bergstaðastræti 14, 3ju hæö. Guö- t ún Helgadóttir. (191 Glænýtt íslenskt smjör er kom- iö í versl. Þjórsá, Laugaveg 44. Sími 1498. (i8<o Nokkra poka af kalíáburöi hef 't c.g til sölu. Ásgeir Ólafsson. Aust- urstræti 17. Sími 1493. (184 Nýlegt, amerískt skrifborf , (yf- irdregið) og gott ptanó, ósk ast tii lcaups. Peningáborgun út i hönd. A. v. á. (182: Gott íbúöarhús óskast til kaups. Uppl. gefur Tryggvi (iuömunds- son, Óöinsgötu 17. (i8í íslenskar kartöflur sclur L-Iann- cs Jónsson, Laugaveg 28. (178 Stórt skrifborö meö skápum óskast keypt. Sími 1291. (174. Nýleg kvenkápa til sölu me8 tækifærisveröi. Stýrimannasti. g' ‘ó- (T73. Giröi, hentugt til að girða rneöi smáílát, til sölu, afar ó dýrt. A. v,. á. (1 m Enn Jiá er nokkuö.eítir af ódýru fataefnunum, fötin saumuö fljót’ og vel. H. y\ndcrsen N Sön, Aöai- stræti 16. (150. Veggmyndir og innrömmim ódýrust á Freyjugötu 11. (34' Biöjiö ætíö um Maltextrakt-öliö frá ölgerðinni Egill Skallagríms- son; fæst i flestum verslunum. Notuð íöt til sölu, ódýrt. Q„ Rydelsborg. Laufásveg 25. (j i> Til sölu, nýtt barnárúm meÖ fjaörabotni, á 25 kr. Bendtsen, Skólavöröustíg 22. Tarzan-sögurnar, allar 5, ensk • ar, seljast ódýrt síax. A. v. á. (T92: Félagsprentsmiðjan. ENGINN VEIT SlNA ÆFINA < „ÍTvaö er þctta?“ kaltaði hann undraadi og neiöur, því fáir feöur vilja nú kamast á þenn- an hátt að leyndarmálum barna sinna. Rafe hélt Maude enn í faðmi sínum, ást haus og hamingja skein út úr andliti lians. Ilatm rétti hinum undrandi, reiöa fööur Maude liendina. „Þaö er alt t lagi, herra. Eg elska Mau<le, og — já, — þaö er satt, hún elskai' «iig, svo — auðvitaö ætlum viö aö gifta okk- ur.“ „Fari í logandi." sagöi lávarðurinn og J gleymdi að haga oröum sínunt svo sem tign fians sæmdi. Haim settist á stó! og þurkaöi sveita af enninti. En rciðin hvarf houum og hann varö fljótt róIegrL „Sjáiö nú til, —■ J>iö tvö. Eg bjóst ekki viö þtrssu. Eg hefi veriö heimskur í meira lagí. — Svo þaö var þess vegna, aö þú sendir vesalings Sunhorne í burtu, Maude. Finst ykkur ekki, aö cg hafi verið grátt leikinn, svo eg noti orða- tiltækí Stranfyres. Maude? þii Iætur fööur Jvúm vaöa í villu og svíma.“ „Viö vissuin þaö ekki fyrr en í kvöUI. Jierra,“ svaraði Rafe. „En auövitaö ætlaði eg -aö tilkyuna yöur [>aö undir eíns.“ „Það var fallega hugsaö, Stranfyre,“ svar- aöi St. Ives og hló háðslega. , Jæja. þetta vJeri nú alt saiuan gott og blessað, ef — „Já, er þaö ekki ág:elt,“ greip Rafe frarn í fyrir honum áður en St. Ives gat lokið viö setningu sína. „En hvaö ætli fólk segi? Það vcrður auö- vitaö sagt, aö eg liafi „veitt“ yöur handa dótt- ur minni. Fari í logandi, Stranfyre, ef eg er- ckki farinn aö tala eins og þér. Það er eins smitandi og mislingar." En Rafe átti það til að vera skarpur. ITann hló og' mælti: „Þér gleymið, aö eg er litilfjörlegt agn saman borið viö hertoga.“ St. Ives horfði á hann. „Rafe, þér eruð ckki eins mikill bjáni og við hugðurn yöur.“ „AS minsta kosti haföi eg nóg vit til þess aö vinna ástir failegustu konunnar á jaröriki, og fyrst við ernm nú að tala uin Jietta á ann- að borð, sting eg upp á, aö þér segið Maude, aö Jiað sé skylda hennar að giftast mér innan fjórtán daga. Við vorum að byrja að rífast Jiegar þér komuð.“ St. Ives hló vonleysislega og horföi á víxl á þau bæði. „Héma ungfrú góð, það er best aö þú farir í rúmið. Eg skal taía við þennan vitfirring." Orö þessi mælti hann meö upp- gerðaralvöru. Maude gekk lil fööur síns, vaíöi handleggj- línuro uro háls hans og mælti „Ó, faðir miiin, eg er svo óumræðilega ham— ingjusöm.“ Þegar hún var farin kveikti St. lves i öðr- um vindli og Rafe fékk sér i pípu. Þeir lit>* hvor á annan, Rafe meö öryggisbrosi, setr. cngar líkur vom á aö myndi dofna í bráö, og St. Ives með alvörusvip, er honum ltæfði á! slíkri stund. »Eg geri ráð fyrir aö þaö sé til lítils, aii> reyna aö koma vitinu fyrir yður,“ mælti hann, „og aö segja yður, að þér séuð of ungur ti'- þess að ltugsa um giftingu, aö —“ „Bíðuro nú við,“ sagði Rafe. „Eg óska |>esfs • aö eg væri enn yngri en eg er. þvi að J)á, gætum við Maude unaö saman Iengur.“ „Hamigjan góöa," sagði St. Ives lávarður. „En eruð þér nú viss um. aö þér þekkið yöair eigin hug t þessu máli?“ „Eins viss og aö eg stend hérna,“ sagáÁ Rafe hægt. „Eg hefi vitaö það siðatt að —. En þvi skýröi eg Maude frá. En hvaö gift- inguna snertir —“ „Vitleysa!“ sagði lávarðurimt. ,,Þa.ö er sv* margt að athuga. Bæði yðar vegna og hetiöat vcgna verö eg aö fara gætilega. Þér verði® að setja stóra fjárhæð á hennar naín, Stran- fyre. En hvaö þýöir aö tala viö yötir. Eg ver& að tala við Gurdon. Þetta verður IjótaL kvabtv ið við lögmennina."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.