Vísir - 21.02.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 21.02.1924, Blaðsíða 1
ftii*i$órl og eigautSI /iAIOB MÖLLEB Simí 117. Afgreiosla i AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. 14. ár. Fimtudaginn 21, i'cbrúar 1924. 44. tbl. verksmiðjan býr til dúka og nærfut úr ísi. ull. Kar?pum vornll og liatsstull næsta verði. — Afgreiðsla Halnarstr. 1E (Nýhofn). Simi 404. »? GrwtxaXm, 33itó Bak við tjðldin. Mjög faiiegur og ábrifamikíl sjónieikur i 6 þátium, Aðal persónan i þessum leik er ung og saklaus sveita- s&úáka sera kemur til boryaririnar tii að leita sér aívinuu, og haua fær hún eftir marg-dionar örðugleika i stærsia ieikhúsi borgarinnar. Myndin sýhir okkur Hi'ið bak við tjöldin þar sem oft fara fram ennþá átakaniegri sorgarieikir en þeir sem sýná- ir «ru á ieiksviðinu. ASaihiutverkið leika þessir afbragðs leikarar Lila Lee, Jack Holt. Charles Ogla. íonilegar þakkir til allra þeirra, er hafa gefið niér penisiga 5i3 útMríatSar^veru minnar á Vífiisstöðum. Reykjavík, 21. febrúar 1924. HeJga Jónsdotiir. Anglýsing. Samkvæmt ákvörðun heilbrigðisstjórnar rikisins «r bannið í 1» íöiulið j auglýsing lögreglustjórans i Reykjavik, dagsettrá 5. þessa ínánaSar, gegn þvi aS börn og unglingar af inflúensu-heimiium gungi skóla þar tii veikin sjé um garð gengin á heimilunum, úr giidi feld. Þetta er hérmeð birt til eftirbreytni ölluui, sem hlut eiga aS máli. Logreglustjorinn i Reyk]avik, 18. febrúar 1924. Jóe Hermannsson, Lefkféia*? Revkjavikur. Fjalla-Eyvindur verior kíkinn á fímtudag 21, þ m. kl. 8 síðd. i Iðnó. - - Aðgöngu- miðajr seldir i allan dag og við innganginn. Siðasta sinn. 111 i . . ....... .¦ i ¦ —¦— -..........................-......."-.............. ...................- Féiag itaba ilMöips^ieipiÉ. Um ðil J»au mál, er félagið varðar, eru menn beðnir að snua sér íi'. skrifstofu féiagsins. Hafnarstrætt 15 Talslmar 615 og 616. liniiimiHif Sir. TIuiiiiu tfmsóknir nm styrk úr sjóðsmm sendlst á Bazar T&orvaldsensfélaBSins, ásamt læknlsvottorðí fvrir 1. marz Iþeita ár. i. 0. G. T. St. Skjaldbreið heiir kafflkVÖld til ágóða fyrir sjúkrasjóð sinn annað kvöld kl. 8l/s. Dans og fleira tii skemtunar. Templarar ijölmennið. Vantar 4—5 vana og duglega sjómenn (vana lóðarmenn) á 30 tonna mótorkútter er gengur frá Sand- gerði. — Upplýsingar á skrifstofu Lofts Loftðsonar, Reykjavík. Ðanskar kartöflnr VÍCtOrín-bannir og Semnlegrjón nýkomið í versl. Jes Zímsen Teódór Arnason heldur fyrirlestur i HjáipræSis- hernum i kvöld ki. 8. Okeypis aðgangur. Mýja Bió Góðnr sonnr. Ljómandi íallegur sjónleikur i 8 þáttum. Búin til af sniiliugnum: Rex Ingram, þeim sama sem úibjó mynd- irnar ,Riddararnir fjórir' og .Fanginn í Zenda' sem öil- um er sáu þótti hreinasta lista verk, þessi mynd þykir þó ekki standa hinum langt óð bakí, enda leikur konan hans Alice Terry aðal hlutverkið með sinni vanalegu snild, og munu margir minnast hennar frá 2 fyriiefnduni myndum. Þelta er án efa myud sem öllum hlýtur að geðjast a8. Sýning kl. 9. Jass-band i kvöld r a Hot e! Island Nýr markaðnr fyrir ishsnska ULL, ásamt æðardún, lambskinnum, refaskinnum o. fl, Sendið nákvæmlegt tilboð, með skýringu tegundarinnar (flokksins),. verði cif. Bergen, Hamborg. Kaupmannahöfn, og fyririiggjandi eða væntanlegra vörubirgða, einnig sýnyshorn með næstu skipum. B. H. Walter Miiller, Zeitz, Deutschland, Steintorvorstadt 8. (frv. skrifari hjá þýska konsúlnum í Reykjavík). Bréfaviðskifti á ís iensku, þýsku og dönsku. Efnalang Reykjaviknr Kemlsk fatahreinsnn og lltnn Langaveg 32 B., — Simi 1300. — Simnefni: Efnalang. Hreinsar með nýtíaku ahöldum og aðferðum allan óhreinan fatna5 og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum Eyknr þæglndi. Sparar té.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.