Vísir - 23.02.1924, Side 4

Vísir - 23.02.1924, Side 4
/ VlSIR Leikföng, 600 teg. mjðg ddýr. M yn ciabii ðirt, Laugav. 1. fer héðan á jiriðjud. 25. febr. kl. 6 síðd. austur og norður kring. nin land. Farseö'a sa-kist i dag. BIómsveiBar. Thaja og blómsveigaefni fæst í Blómaversl. Sóley Bankastræti 14. Sími 5S7. Guðm. Ásbjömsson ymdstBS besta taitH al rammaltstniQ. ■ynðlr timr»m» aðar ft]ó!t eg vel Bvergt etos ódýrt. ðfBl 655. Langareg B Bode^aví Bræöi undir skóhlífar; líta út sem nýjar. Jón Þorsteinsson, Aö- alstræti 14. Sími 1089. (69 "Stúlka óskast vegna lasleika annarar. Hátt kaup. Upplýsing- ar á Laugaveg 46 B. (372 Stúlka óskást í vist hálfan dag- inn, til marsloka. Uppl. Framnes- veg 1 C, uppi. (395 1 Mjóstræti 6 er saumaður alls- konar kvenfatnaður, kjólar frá io' kr. og káp.ur frá 15 kr. Einnig plysseraö pils og kragar. Sími i°8i. (399 Stúlka óskast í vist mánaöar- tírna. Uppl. Óöinsgötu 24, niöri. (397 Ágætur handvagn til sölu. t pph í síma 1402. (393' Hús til sölu, hæöi íhúð og versl- unarbúö. Stór lóð fvlgir. 1 'ppl. Freyjugötu 6. i 392- 4 tvísettir ' gluggar, tneö gleri, stærð loo-X '50 cm„ til söíu mjög; ódýrt. Jón Jónsson, Bræðrabut'g- arstíg 24 A. (402 HÚSNÆÐI Tvö skrifstofuherbe: rgi á hesta. staö í miðbæmmi, til le igu nú Jieg- ar. A, v. á. (403, Góð stiifa meö . séri nng angi tií' leigu. A. v. á. '(396- Sólr ík styfa til 1 eigu, 2 'v') nienn geta fengið í'æöi i á sama stað.. Njálsg l'ötu 19. (394- I'-ítil íbúö óskasf til letgu frá 15. tnars, eöa síöar. Leggiö ti.lboö . póst, auök. ..Póst- Box 426“, fvrií' 1 sunnudagskvöld. (391 Tek fleiri stúlkur frá 1. mars, ,til aö taka mál og sníöa. Sími 1081. (400 Félagsprentsmiðjan. ' l'il leigu 2 stofur og eldhús.. UröarstígiS. (39O' Herbergi til leLgit j. ntars, » T'ingholtsslræti 21. I tentugt tyrir vinnustofu cöa einhleýpa. (389. H.jón með t barn óska ei’tir 2— 3 herbergjum 0g eldhúsi, nú '])eg- ár eöa 14. maí. Skih ís greiösla. A. v. á. t 398: -- - - . - r j 2 herbérgi og eldhús lil leigu X. mars, fyrirfram gréiösla tiauö- synleg. A. v. á. - (401 '•■giSSWV ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA ; XXIX. KAFLL 1 „Bróðir minn/1 Rafe ætlaöi að mæla, en er Maude virti Fennie betur fyrir sér, gaf hún honutn bend- ingu um aö niæl'a eigi. „Hann er kvæntur mér. Vi‘8 erum hjón. Ó, þvi talaröu ekkir því segiröu ekki að eg segi ósatt,. aö eg sé ilJkvendi, að -—.“ Maude gekk til heranar og kraup á kné viö hliö hcnuar. „Scgiö eigi nteíra t bili,“ mælti hún þýölega. „Bíðiö uns þér veröið rólegri. — Stranfyre! Sækiö vín handa henni.“ Mál liennar var nú hvísl eitt. Fennie rauk á fætur og hrinti handlegg Maudé frá sér. „Skiljið þér mig ekki?“ rrrælti hún. „Gefur yöur ekki skilist, aö eg er aö spgja sannleik- ann, J>ó eg vildi heldur vaða eld en gera þaÖ, neyðast til þess a^gera þaö.d íafið þér ekkert hughoö um, aö eg hefi ekki komiö sjálfrar rtiíri vegna? Eg hefi komið yöar vegna, yðar vegna og hans. Við erum gift. Ilann veit það nú.“ fíún leit á Rafé. „IJann vert að eg segr satt.“ Rafe gckk frarn og lagöi hönd sína á öxl henni. / „Hættu iiú, Fenníe,“ sagðr hann þýölega. þolir ekki aS komast í svoda æsingu. I-átu mig segja Maude frá hvernlg öllu er varið. Það ér ekki rétt að hleypa á.svona spretti, Fennie. Og þú þolir það ekki, Og þú gerir tóma flækju úr öllu Saman.“ Hann sneri sér að Maude og var alvarlogur. Tillit hans var blandið sorg og kviöa. „Maude! Það var á þessa leið : Þegár Fennie kom, fánst Travers réttast, aö eg leyndi hver eg væri, að eg tæki nxér annað nafn. Það var byrjunin og svo —.“ Hann skýrði nú frá öllu, þó honunl veittist erfitt að mæla, því honum var orðið þungt í hug, en hann sagði J)ó skýrt og skilmerkilcga frá öllu. Og er hann lauk máli sinu, reyndi han að hlæja, en hlátur hans var hljómlaus og kaldur. „Þetta er sagan öll,“ endaði hann mál sitt. „Það var skopleikur og annað ekki. Við þurf- um cinskis að skammast okkar fyrir, hún síö- ur en eg —.“ Feimie reis upp og var æst. Hún rétti út hönd sína í ákafri geöshræringu og mælti: „Það var alls ekki skopleikur. Það var alt saman ráögert 'af niér og honum, af mér og Travers. — Ó, horfi^ ekki þannig á mig. Eg elskaöi Rare, lafði! Eg hefi elskaö hann síðan viö vormn Ixirn. Eg þráði að vinna ástir hans. Og Travers, — þessi djofull í manpsmynd, —- taldi mér trú uin, að Rafe nsyndi j)ýöast ástTr mínar er tímar liöu, að eiris ef eg væri þolin- móö og geröi það, sem.hann sagði. Eg var eins og lcir í höndum lians, er hann gát mótað að- vild.“ ,, 1 ravérsspurði Rafe og trúöi ekki sínum . eigin eyrtmi. „Já, Travers," endurtók Fennie heisþlega „Það var hann, sem lagði öll ráð á. Ha.nn lér mig liafa pcninga og hvatti nilg áfram." Stutta stund fanst Rafe, eins og hann hefö rnist alla fótfestu. Hann hevrði fótatak eins 0» í fjarska, og hann Jmttist heyra rö.dd hc-rrií Cjilfillans, en var ekki viss um þaö. Hotmni' fanst eins og. hann væri staddur á eyöiklettr úti í hafi 'ög brimgnýrinn og stormurinn 'ætlað: aö gera hann æföan. Ifn hann gat J)ó iaínaX sig. þó erfitt væri. Hánn „náði ekki tnki i, sjálfum ser", eins »g hann stunditin komst að orði. Hann leit á þær Fennie og Ivlaude 4: víxl. Honum fanst, að Jxessa ’gátu yröi hauii' að ráða, Og' þaö fljótlega, Hann sá nú, aö al- vara vár >i leiknum. Ilann kinkaöi ko.lli ti: Maude og þaö skein út úr svip hans, aö ham báð hana að vera þóliiitnóða. Hann mælti lagt: „Hættu nú, Fénnie. Ertu ekki méð féttu ráðf. eöa heldurðu aö þú sért aö fara meö rétt mál Þetta gelur ekki veriö satt. Þú ert aö ber,-., hræöilega ásökun á 'lravers, — Travers výn minn. Þú ert ekki stödd á lefksviöi, Fenm> Hvernig getur J)ér anuar.s dottiö annaö ein • 1 bug og Jietta Hann getur ekki hafa leikiö'- okkuf'svo grátt. Þaö var ekki gengið. í kirkju. Enginn prestur va/ viðstaddur eöa neitt." „Nei,“ sag-ði hún og hristi höfiiðið. vonléysi's- 11

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.