Vísir - 25.02.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 25.02.1924, Blaðsíða 2
VISIR WlamM x QLsSTMStórkostlea verðlækkun. „lamlef og „A1“ tieita tvær ágætis tegnndir af dásaiUjÓlk, sem við böf- nm fyrirliggjandi. Reynið þær. Fengum rneS síðustu skipum bestu leguiuiir af bifreiðahringum og stðngum frá stærstu og þektustu verksmiðjum í Bretiandi og í Banda- ríkjunum og seljum meS því verði, sem hér segir. Ingólínr Arnarson. Ræða K. Zimsen borgarstjóra, við afhjúpun líkneskis Ingólfs Arnarsonar, 24. febrúar. —o—< Lslendingar'Og virðulegu gestir, ífændur vorir! „tig.lifi sem íarþegi sjóinn við, uns heyri eg að herrann mig kall- ar.“ Svo kvað 19. aldar skáldiö, og ■svo syngjum vér enn. Kn íoooárum fyr ómaði hiö sarna í sál hins unga Ingólís, sem rábfærði sig viö guS. siriii áður hann skildi við strönd- ina kærtj, sem hann varS aö yfir- gefa. l lann hóf ekki ferð sína, fyr en hánn gat sagt eins og skáldið : ,,h".g ’ferðast Og veit hvar mín för stéfnir á", ]j,vi góSafréttin visaði íi! íslands og liann lágði öruggur lit á liafið. IJann hugsaöi ekki um storma og hættur, hann líélt beina Ifrið aö markinú og lét guð sinn visa sér leið. Hann valdi ekki hin irjósömu lönd, er leið hans lá mn, sér fvrir Inistað, en reisti bygð á hrjóstruga nesinu, ]>ar sem guð ]ét súlur hans bera að landi! Mann tveysti guöi og varpaði áhyggj- i\m sínum á han'n. Svo var hann Irigólfur Arnar- son. seni fyrstur nianna steig fæti á þenna hól, er mi stöndum vér 1050 áriuu síðar. Svo var hann, hinn fyrsti íslendingur, svo var ’hann, þjóðfaöir vor. Arin liíSti, öninir ár komu. Gæfu og gengi, haráttu og revnslutíma bar ýmist að garði. en tslendjngar gleymdu ekki hetjunni frægu, og ]ió, Ingédfshær, Reykjavík. var lciigi . fjarri lntgmn manna. Kn drottinn gleyntdi ekki hinum út- v alda stað á fróni Ingólfs, og hann er oröinn hjarta landsins. i’að var ]>\í ekki undarlegt, að Reykvíkingar ættu trumkvæðið að T)ví að* 1 geytna varanlega og sýni- lega minningu Ingólfs. Með t. fehrúar JO04 lifna'Si yfir islenskri þjóð og hjartaslög henn- .tr urðu tíðari og sterkari. Skömrriu síðar strengdu nokkrir menn ]>ess Iieit, að beitast fyrir að koma upp Jjjóðarniinnismerki, sem gæti vak- r.ð yfir hinu unga sjálfstæfii. Iðn- aðarmannafélágið tók málið að sér <;g skipaði 17. sept. 1906 Ingólfs- Tiéfndina, til að liafa forgöngu í niálinu. Jafnframt vorum \-ið ]ieir ofurhugar. að gefa til myndarinn- ar 2000 krónur, enda þótt félagið ívtti ekki í sjóði meira en 500 krón- itr. I’egar ritsiminn var opnaður til afnota 26. sept. 1906, var eitt iö fyrsta skeyti, sem sendt var, crðsending til hins fátæka íslenska listamanns í fjarlægu landi, um að bann gæti veriö þess öruggur, at? Itígólfsmynd hans yrði reist. Ingólfsnefndin liafði sterka trú á, að peningar til framkvæmda mundu streyma að, en þaS fór á aíira leið. Samskot komu lítil, um 2500 kfónur, frá 45 gef- öndum'. Tombóla var haldin, og lottcri um hús og lóö, sem gefin var. Þegar'loks var hægt að draga um Ingólfsbúsið, árið 1914, var allur ágóðinn rúmlega 2000 krón- ur. Syo kom styrjöldin mikla, með öllum erfiðleikum undanfarinna ára. en draumsjónamennirnir frá árinu 1906 gléymdu ekki hugsjón- ir.ni um minnisvarða íslensks þjóð- ernis og sjálfstæðis. Og nú hafa draumarnir rætst. 1 önaðarmannafclagimi jukust efni, og nú hefir það notað sjó'ð shm til að reisa Ingólf, og lík- neskið verður innan stundar afhent forsætisráðherra fyrir hönd hinn- ar íslenskú þjóðar. Ríkisstjórnin j hefir lofað að \aka við gjöfinni, sem Islendingum er hér færð, og hún hefir lagl til'af þjóðareign- iimi hinu veglegasta stað. Enn'er nokkuð ógert kring um líkneskið. sem Iðnaðarmannafélagið lætur framkvæma Jiegar veðrátta leyfir, og við vonum að svæðið hér um- hverfis verði ætið helga’ö af Jjeirri tign, sem stafar af Ingólfi og minningu Hans. AÍdrei má neitt skyggja á hann og við berurn þa'ð traust til ])ings og stjórnar, og til hvers manns, að allir telji skyldu sína að vernda þessa Jijóðareígn gegn skemdmn og öllu því, er mið- ur fer, og verja friðhelgi þessa bletts, kring um Ingólf. Fyrir J050 árum stóð hann hér, „Ingólfur Arnarbur, íturhreinn i Inndu“. Nú var hann kominn að marki sínu. Hann horfði út á haf- ið, sém hafði flutt hann hingað frá æskustöðvunum og liann sá handleiöslu guðs. Hann var Jiakk- látur og' glaður og fegurð fjalki- hringsins lukti um hann, en'sólin glæsti tinda. Nú stendur hann hér aftur, „Ing- óifsmyndin, F.inars Iistaverk“. I fann horfir út á hafið, yfir hæinn. Mér leikur sól um fagurt Jistaverk, sem gevmir minning listamanns- ins. Iíér ,mun hann standa, I n g- ó 1 f u r, öld eftir- öld, og tala sínu þögla máli. 'Meyr hvað hann segir: „Ver trúr! Ver trúr! Glevm ekki guði Gord hringir 30x3% CI. 1 kr. 65,00, rauð sianga kr. 9,50 ’ »5 3lx4 — T. f— 95,00 —— 11,65 * 9* 765X105 95,00 —— 11,65 ** 31X4 S.S. — 95,00 —— 11,65 “ 1» 33X4 — 112,50 —~ 13,30 32x4% — — 146,00 —— 15,30 32X4% — T. 183,00 — 15,30 »» “ 34X4% — — 150,00 __ 16,50 33x5 — T. H- 205,00 —— 17,80 ““•»» 35X5 —— 19,00 Massivir hr. 32X5 150,00 Reyníð hringina eg slöngurnar og dæxctið Ijálfir unt gæSia £ samaníiurði við aðrar íegunðir. Jöb. Olafsson & Co. þínum, en set á hann Jiitt traust.“ Heyr hvað Iiann segir: „Fréttin vísar til íslands.“ — Þú íslendingr ur. Gef þína krafta, gef þitt líf! Vinn þú i trú að viðgangi þíns lands og jiinnar þjóðar! Lát enga erfiðleika buga’ þig, en setíu mark- iS hátt og stefndu beint aö þínu marki. Mörg eru mein vors kær.a Jands, sem jiarf að græða, og margt er það, sem sundrar og tærir þjóðlíf vort,—en íslendingar! Við elskum aJlir okkar öJdnu móður, og hér á fornum Arnarhól, við stýttu Ing-» ólfs, viJjum viö rétta hver öðrum foróðurhönd, tengjast trygðabönd- uni og treysta vor heit um að vinna að heill hins gamla Fróns. „Ingólfur“ stendur hér, og mun standa, til þess daglega að minna okkttr og komandi kynslóöir á skyldur okkar við guð og menn. i „Síarfið er margt, en eitt er brævðrabandið, fxjöorðið, hvar sem Jiér í fylking standið, hvernig sem stríðið }>á og j>á eir blandið, j»að er að elska’ og byggja’ og treysta á landið." Guð !)lessi okkar ástkær Jand og hina islensku J)jóð, að hún megi „ganga til góðs, götuna frain eftir veg“! Þess viljum við allir biðja og öska, nú áður cn hjúpurinn fellur áf Ingólfi. Takið undir með mér, íslend- ingar, og látið gjalla húrra-óp.. ísland! IsJandt Ágætust auðnan þér, upplyfti, biðjum vér! Húrra! Ilúrra! Húrrat Hárraf Símskeytl Khöfn 21. febr. FB. Vantraustsyfirlýsing feld. Síma'ö er fra London: í lok ítmneðu neðri málstofu breská þingsins um, að stjómin látí smiða fimna ný bcitiskip, kom frjáfslyndi flokkurinn frani með vantraustsýfirlýsingu á' sl jórnina. Var hún feld með 372 alkvæðum gegn 73 og greiddti Sterkar isiilliskyrfur úr tvilttaui fyrir karlmenn ng drengi selur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.