Vísir - 25.02.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 25.02.1924, Blaðsíða 3
VlSIR lialils-ncnn atkv. með stjórn- íiini, en ýmsir úr stjórnar- Vlokkmim ereiddu ekki atkvæði. Ei«nir pjóðverja í öðrum löndum. I ndiriiet'nd sérfræðinganefnd- nrinnar sem skipúð var til þess að rannsaka livc miklu fó pjóð- verjar hefðu laumað lir landi til neymslu i erlendum bi'mkum, Iiet'ur komist að þeirri niður- slöðu, að |>jóðverjar bafi kom- ið fyrir eis>'i minna en 8 miljard a>;uHmörkum erlendis. Belgar og Hutir-málin. Simað er frá lb'iissel, að Jas- par utanríkisráðherra Belga bafi í ga>r haldið ræðu um • skaðahótamálið í belgiska þiiíg- inu og þar áællað lekjurnar af bernámi Rulir-bóraðsins 100 miljón gullmörk á ári. Af þess- ari uppíiæð gang'a 81 miljón á ári i 12 ár lil afborgunar á lier- námskostnaði l'rakka(?). Af- ganginn fá Belgar, sem bafa fvrsla veðrótt í 500 miljónum .gullmarka. Bæjarfréttir. □ EDDA 592422G6 7 ineöal erindi, sem hjúkrunarkona Gu'Sný Jónsdóttír fiytur, um heil- brigðisstöðvar mæðra o g ung- barna á Englandi. — Fólagskonur mega taka meS sér gesti á fund- inn, en vegna þess, aö dagskrá fundarins er löng, eru konur beön- ar aö mæta stundvíslega kl. 8)4- % Leikhúsið. „Æfintýriö“ verður leikið á mið- vikudagskveld. Kappskák fór fram símleiðis I fyrrinótt, milli skákmanna hér og á Akur- eyri. Vöru 11 skákir tefldar og unnu þeir 6 á Akureyri, en 3 hér, en tvær urðu jafntefli. Ferðaáætlun Bergenskafélagsins er nýkomin út. Ætlar ]>að að liafa tvö skip í förum á jiessu árf, milli Noregs og íslands, eins og var fyrir styrjöldina. Kémur ann- að skipið austan og noröan urn land, til Rvíkur, og fer héðan aft- ur sömu leiö, en hitt kemur beina leið hingað og fer hé'ðan á sama hátt. Aætlunin getur um samfcldar skipa- og járnbrautarferðjr frá Bergen til annara landa, um likt leyti og skipin koma héðan. Áæti- unin er í bókarformi, greinileg og vönduð að frágangi. Fiskiþingið. Dágskrá þl. 4 í dag: 1) Stein- olíumál; 2) Sjávarútvegsnefnd og fiskimat; 3) Fjárhagsáætlun -síð- ari uniræða). . Dánarfregn. 1 gær andaðist aö heimili sínu, Aðalstrmti 8, frú Jónína Ilánsen. I i ún hafði lengi dvalist hér í bæ og hafði hér um eitt skeið kaffi- ■ g matsöluhús. Gjafir til fátæku hjónanna: Frá G. G. 2 kr., frá N. N. 3 kr. Gjöf til berklaveiku konunnar: Frá ónefndum 20 krónur. Líkneski Ingólfs Arnarsonar var afhippað kl. 3 í gær. Veður -va.r blitt, og hafa áhcyrendur vafa- íaust skift nokkurum þúsundum. Borgarstjóri K. Zimsen flutti ræðu bá, sem prentuð er hér í blaðinu ■ j 'dag, en því næst talaði Jón Hall- lórsson, trésmíðameistari^formað- - ~i r Iðnaðarmannafélagsins. Af- cnti hann landsstjórninni mynd- ma og afhjúpaði liana, en forsætis- 'ráðherra þakkaði gjöfina og mint- ím I'.inars listainanns Jónssonar, se.m nú er í Kaupniannahöfn, og haö menn að hrópa ferfalt húrra ivrir honum, og tók mannfjöld- ’inn undir það. Sungin voru nokk- 'ur kvæði. þar á meðal tvö ný, eftir Kjartan Ólafsson og Þorstein ■' oslason. [’rófessor Sveinbjörns- son haföi samið lag við kvæði Kjartans, en Páll ísólfsspn lag við 'í-væði Þorsteins. — Lúðrasveit Keykjavíkur lék mörg lög, og fór o.íhöfnin hið l>esta frám. Var henni lokiö lausl fyrir kl. 4. — í gær- kveldi hélt Iðnaðarmannafélagið f.jölmenna veislu í Iðnaðarmanna- búsinu. og var þar hin besta skemtun. Á fundi Lestrarfélags kvenna, sem hald- vr.ii verður i kvöld í ISnó uppi. ;,crður margt til skemtun'ar, þar á Skip 0 kom í morgun með kolafarm tíl Kveldúlfs. F ríkirk jupresturmn biður B-flokk fermingardrengjá að koma lil spurninga á fóstudag- inn kl. 5, en ekki á morgun (þriðjudag). Samtal við síra Jakob Kristinsson. Eg hlýddi á erindi það, er þú flutlir hórna um daginn. Var þ,að einskonar inngangur fleiri slíkra fyrirlestra? — Já. Fyrirlóstur þessi er upnbaf-á fyrirlestraröð, er eg b.efi i byggju að flytja, í því skyni, áð gera mönnum nokkra grein fyrir nokkrum sórkeiin- ingum, er fylgja guðspekihreyf- ingunni. — Hverjar eru þessar ýmsu sórkenningar? ;— þær eru til dæmis kenn- ingin um hin* ósýnitegu starfs- tæki mannsins og það, er á út- lendum tungum beilir „aurp“, en við böfum uefnt „blik“ eða lithvolf mannsins, af því að okkur vantar betra orð. Um það efni ætla eg að flytja erindi. Eg geri og ráð fyrir að Hytja önn- ur tvö erindi um kristindóm og uðspebi. Annað er um dóma og álit ýmissa andlegra stótfar manna uiu guðspeki, en hitt um samanburð á kenningum kirkj- iinnar og kenningum guðspek- innar. — Lofcs hefi eg hugsað mór að flytja fjögur erindi í röð ilm skai>gerðarlist. — Hvað er skapgerðartisl ? — Skapgerðarlist er sú tist eða íþrótt, er allir þeir menn iðka, sem leitast við að gcra sjálfa sig að nýjuin og betri mönnum. íþrótt þessa stunda að vísu atlir, er leilast við að taka nokkrum framförum, reyna að gera sig að einhverjn leyti byggnari og betri. En það er átil niargra inætra manna,að gefa megi ýms ráð og leiðbein- ingar, er að gagni megi koma og geti orðið lil þess að flýta fyrir frnmförnnum. Og þcssar leiðbeiningar ganga eins og niu'ður þráður gegnum fræði- keri'i guðspekinnar. — Er hugsanlegt, að aðrír hafi not þeirra leiðbesninga en þeir, er fallast á ftestallar fræði- kenningar guðspekinnar? — Já, allir, er faltast á þá skoðun, að lifið só á þrihmar- skeiði. Og allir þeir, cr hafa nokkura trú á þvi, að uppeldi rnegni sin nokkurs. — Er þá skapgerðarlist eíns- konar uppéldisfræði? — Já, bún cr uppeldisfræði, sem hvep'íulltiða maður ætti að geta hagnýtt sér, ef hann vill. Hann gelur, með því að kynna sór þessa iþrótt, ált kost á þvi, að ala ujip sjálfan sig, breyta lundarfari sínu eða Jaga það og sama er að segja um tilhneig- ingar bans. þetta getur liann gert, án þess að nokkur hafi af þvi að segja, í stað þess að táta það annaðhvort ógert eða táta aðra gera það. pó er þcss að gæla, að þclta er lorlærð íþrótl. En bún er jafnframt mikilvæg- ust allra íþrótta, af því að und- ir benni eru komnar attar fram- farir mannlífsins, er gefa heitið því nafni. — Verður ekki eilihvert cr- índið um endurholdgunarkenn- inguna, sem skoðanir manna eru, eins og kunnugt er, ærið skiítar ura? — Eg mun tafci uin hana i er- indintt um samanburðinn, en það er ekki ólíklegt, að flutt verði nokkur rækileg erindi um hana næsta velur, cf ástæður leyfa. — Hvenær verður næsla er- indi? • Á morgun. — )>á flyt eg erindi í Iðnti um „aumna“ tða lithvolf mannsins. Ætla eg að sýna skuggamyndir og lilnrynd- ir til skýringar. Snmar mynd- irnar em eHir dulspekíng, en aðrar eru eftir cnskan vísinda- mann, er tiefir uppgölvað þetla Jilhvolf mannsins ixieð eðlis- íræðiIeguiTi aðferðum. Ajax. Á verði. Þáð er kunnugt, að saltfiskur okkar hefir mtnið sér áiit erlendis, '* af því, að bann þykir vandaðri en samskonar Fiskur atinara þjóSa. Ag þessu hefir verið stefnt hér um ailtangt skeið, en þó verður þvt ekki neitað, að fremur var um aft- tirfor að ræða í þessum efnum síð- iusttt styrjaklarárin. Því voru fiski- matslögiu frá 1909 endurskoðuð og umsamin 1921 og 1922, og eftir- lit með fiskverkun og vöruvöndun skerpt, og er yfirfis'kimatsmönn- unura ætlað hafa þenna vanda á tiendi. Eftit þessu hefir verið tekið er- lendis, og sumar þær ]>jöðir, sem framleiða saítfisk, hafa tekið upp fiskimat eftir fyrirmynd héðan. Við þurfum að hafa vakandi auga á því, sem gerist annarsstaðar í þessum efmnn, og er það beinlínis lífskilyrði, ekki einungis að fylgj- ast með í vöruvöndun heldur, ef mögulegt er, aS halda öndvegis- sætinu á þessu sviði. NorSmenn hafa týgjaS sig til þessaraT baráttu 'hin síðari ár, og komiS á hjá sér ströngum mats- fratnkvæmdum og varið til miklu fé. Fleiri þjóðir hafa hiS sama í hyggju, eins og sjá má á eftirfar- mdi köflum úr enskum blaða- greinum. Newfouudland Trade Review“, 12. jan. þ. á. mínnistámarkaðshorf- ur framvegis, og telur þær góðar að ýmsu leyti. en verSið á New- foundlandsog Drliradorfiski mikln lægra en f>að ætti aS vera, vegna slæmrar verkunar. Greinin ciklar þannig: ,ASalatriðiS er, að við höfttm ckkert gert hin síSustu ár til þess að bæta fis'kverkunina, en af því að kcppinautar okkar hafa tinniS ósleitilega aS ]>essu, verSutn. viS aS gera hiS sama, eSa sætta okkur við aS verða aftur úr. . „Tvcnt er }>að, • sem aðhafast mættí: 1) Gera ýmislegt til að bæta verkunina, ]>é> að sama aðferð verði notúð sem nú. Afleiðingin af þessn gæti orðiö sú, aS gæði fisksins hatnaði utn 50%. 2) Setja á stoín fiskveiSa og fiskverkunarskóla, tit þess að kenna ytigri kynslóðinni nýjar að- ferðiS til að bæta vömna. Með þessu mólí gæti verðmætiS aukist um 2—300%; „Slikir skólar cm til ]>ess að veita „tekniska“ rnentun. Þekkipg er vald, og þaS er á okkar valdi, aS kenna sonum okkar margt i. þessum skólum, sem annars yrði IítiS úr. Ökkur er þaS ekki nógn ljóst enn þá að dvöl á þessum sból- um mnndi gera þá færa um að lcita gæfunnar á margvislegaií há±t í þessu íandi. ÞaS hefir nég verið talaS, nú þarf aö vinna :i •gagnlegan Mtt að bættri verkun,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.