Vísir - 04.04.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 04.04.1924, Blaðsíða 2
VISIH SLOAN’S er langútbreíddast* „LINIMENr í heimi, og þúsund- Ir manna reiSa sig á hann. Hitar stnuc og linar rerki. Er borinn á án nún- Ings. áeldur i öllum lyfjabúSnm. —* Nákræmar notknnarreglur fylgja hverri flösku. ,Hamlet‘ ,A. 1/ og .Dolmen' ern ódýrnsta mjólknrtegnndirnar. svaraöi Soginu einu. Sama er haft i eftir hóndanum á Laugabökkum, — og l>aö meö, aö hann sæi ekki jökullit á vatninu. Laugahakkar standa viö Ölíusá nokkru neöar én.Sogiö og Ilvítá korna saman. Gíslastaöir heitir bær, er stendur Éunnan i 'Hestfjalli, næsti hær fyr- ir ofan Kiöjaherg a'S vestanveröu við ána, en á austurhakkanum þar á móts viS stendur Árhraun i Skeiöum. Frá háöum þessum bæj- um sást áin þverra, en frá engum bæ ofar meS ánni, svo aö til hafi spurst. Þorleifur hóndi í Árhrauni kvaöst hafa gengiö ']mrrum fótum ^o faSma út i árfarveginn, en þar tök vatn viS. Þó atburöur þessi sé allfuröu- legur, er hann ]>ó engin nýung-. Þess cr gctiÖ í árbókum, aö Ilvitá liafi þornaö hjá Árhrauni og Brúnastööum, næsta bæ þar fyrir héÖan, sama megin, hæöi á 16. öld ög 18., og áréiöanlegar fregnir eru um ]>aö sama tvisvar á 19. öld, og enn einu sinni nú fyrir nokkrum árum (1912?). En ]>ess er aldrei geti'S fyr en nú, aS það hafi sést frá öörum bæjum cn þcssum tveim- ur, Þyrfti nú svo til aö takast, er Ilvítá felnr sig næst, að fundiö veröi fylgsni hennar. M. H. Símskeyti Khöfn 3. apríl. FB. Æsingar í Þýskalandi. Símaö ér írá Berlin, aS í gær hafi veriS fluttir heinj til Þýska- lands nokkrir ÞjóSverjar, sem dóu í frakkneskum fangelsum. Varö ]ætta tilefni til stórfeldrar mót- mælasamkomu, og tóku þátt í menni, meöal annara, ýmsir af ráö- herrum alríkisstjórnarinnar. Héldu ]>eir æsingarræður gegn Frökkum og Belgum. Gengi frankans. Frakkneski frankinn heldur á- fram aö stíga (siöan Morgan veitti Frökkum gjaldeyrislánið) og kost- ar sterlingspundið nú 73 franka. (Til ‘samanburður • má geta þess, að stérlingspund kostaöi fyrir tæp- um mánuSi 108 franka, og er geng- ishækkunin því stórkostleg). Frakkar um Ludendorff. Blööin í París láta sér tiörætt sýknunardóm Ludendorffs JOH. OLAFSON & CO. REYKJAVIK. r.m hershöfSingja. Segja þau sum, aö nú hafi Þýskaland látiö „sjá fram- í sig grímulaúst“. an Rússar og Rúmenar. Simað er frá Wien, aö slitnað hafi upp úr samningum milli Rússa og Rúmena um Bessarabiu. Verkföllin í Englandi. Símaö er frá London: Ólögleg verkföll dynja yfir, aö kalla má daglega, i ýmsum iöngréinuni. Meðal annars hefir þetta haft þau áhrif, aö stórum hefir seinkaS öll- um undirbúningi undir alríkissýn- inguna bretsku, sem hefjast á 1 þessum mánuði. Flest blöSin eru sammála um, að það séu kommún- ístar, sem standi hak víð verkföll þessi, og krefjast þess, aö atlaga PAN Karamellur taka ölls Ö8ru sæígæti fram. Umboósmenn ÞÚBBUR SVEltiTSSOX & CO. sé gerö aö þeim og Starfsemf. þeirra. Hvítá felur sig. —0— Það iiar til á hlaupársdaginn í vetur, aö sauöamaöur frá Kiðja- Lergi í Grímsnesi var að leita lcinda austur í Hestfjalli, og sér hami' þá, aö Hvítá, er fellur þar sunuan undir fjallinu endilöngu, er cirðity óvenjulega vatnslítil. Heldur liann heimleiöis niöur meö ánni, og er farvegurinn að rtiestu ]mr, svo langt sem augaö eygir. Þar sem áin 'heygir vestur fyrir hornið á Hestfjalli, rennur liún meöfram hömrum ; er ]>ar straumur mikill <:,g úfinn venjulega, og aödjúpt. Botninn er hraunklöpp, en spöl- kortj frá landi er hún sprungin, og veröur |>ar gjárifa mikil eftir botn- ínum, Nú sást ekki áin nema i gjáiini. Sauðamaður gekk neöan undir hömrurium, og var hotninn þur„: nema ]tar sem berglindir *eytluðu undan höipfunum. Þegar vestar dregur, hreikkar áin og verður lygnari; ]>ar liaf ði hún ver- ið lögö um mörguninn, nema áll í miöju. Hejman frá baénum á Kiðjabergi bar því minna á þuröi árinnar, þar sem ís lá yfir mestum hluta farvegár, ]>ótt vatniö væri hlaupiö undan; vakti þaö ívrst' verulega eftirtekt heima- nianna, er sást til sauöamanns, þar sem hann kom öslandi skrofiö of- an eftir ánni. Var þá farið aö grenslast eftir ánni ]tar heima. Undan bænum er klöpp í botni, en .skamt frá landi áll snardjúpur. Á klapparbrún ]>t viö álinn er vel klapparbrún út við álinn er vel lagi. Nú var þurt á klöppinni og :2 fct af brúninni niður aö vatninu í álnum. Ekki er unt aö segja, hvenær áin hvrjaði aö rninka, en li'ðið var af hádegi, er sauöamaður tók fyrst eftir því, og alminkuð var hún um miöaftan. Um fótaferð eöa litlu síöar, tók hún aö vaxa aftur, morg- xininn eftir, og var kontin i santt Jag íyrir kvöld. Hefir hún því verið sem minst rúmlega hálfan sólarhring. Ofsarok var daginn, sem hún þvarr, og 160 frost um morguninn á Kiöjabergi. Datt juönnum fvrst í hug, að áin kynni xiö hafa stíflast einhverstaöar efra af þeim orsökum, varö því eigi af frekari eftirgrenslan um Lveldið, enda veöur ilt, og myrkur 5 hönd. Símað var frá Kiöjahergi niöur að Selfossi, og spurt um ána þar og var svarað, aö hún félli ]>á öll í gjána, er þar gín í miðri ánni, og mundi varla meíri en sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.