Vísir - 14.04.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 14.04.1924, Blaðsíða 2
VtSSR Hðfum nú aftur fyrirliggjandi okkar þekta hveití tegnndir „Cream of Manitoba(> og „Oak Enniretnar nokkra sekki af Lauk K Símskeyti Khöfn 12. apr. FB. Undiriehtir pjóoverja t skaðabóia- málinu. Símað er frá París, að skaða- bótanefndin sé reiðubúin til þess, að samþykkja tillögur sérfræðinga- nefndanna, sem hentugan grundvöll fyrir skjótri úrlausn skaðabótamáls- ins. Ræður nefndin því stjómum þeim, sem hlut eiga að máli, til þess að gera þegar í stað heyrin kimna afstöðu sína til hinna ýmsu atriða í tillögunum. Hins vegar vill skaða- jbótanefndin ekki, að stjórnimar samjrykki tiiiögurnar fyrír sitt leyti, fyrr en pjóðverjar hafa gefið svar um, hvort j?eir muni ganga að skil- málum þeim, sem sérfræðinganefnd- in hefir ákveðið, eða ekki. Búist er við, að svar pjóðverja komi 17. þ. m. , Hergagnarör.aður í Bandaríl(jurmm. Símað er frá New York, að stjómin hafi gert tilraun til jæss að sjá hve lengi ýmsar verksmiðjur séu að skifta um tæki til j?ess að breyta frá venjulegum iðnaoi sínum og til hergagnaframleiðslu. I gær var skipun send 125 stærstu verksmiðj- unum í Bandaríkjunum, um að stöðva þegar í stað iðju sína og byrja á framleiðslu hergagna. Af verksmiðjunum höfðu 75 breytt um og voru byrjaðar á hergagnafram- leiðslu eftir að 2 klukkustundir voru liðnar frá skipuninni. Vcrkbann í Ertglandi. Símað er frá London, að verk- bann hafi verið lagt á skipasmíða- stöðvamar vegna }7ess, að verka- menn, sem ekki höfðu tekið upp vinnu í Southampton höfðu ekki byrjað vinnu aftur, jrrátt fyrir ítrek- aðar áskoranir. Bæjarfréttir. IE- □ EDDA 59244157 - 1. Veðrið í morgun. Hiti í Vestmannaeyjum 2 st., en frost á öörum stöövum innanlands ; — Reykjavík 2, ísafiröi 5, Akur- «eyri o, Seyöisfir'öi 3, Grindavík o, Stykkishólmi 2, GrímsstöÖum 8, Hólum í Ilornafiröi 3, en hiti 3 jÞórshöfn í Færeyjum 2, Khöfn 2, IJtsire 2, Tyncmouth 4, Urírvík 5, Jan Mayen —• 4 st. — Loftvog lægst (744) yfir Skotlandi. Norö- austlæg átt. Horfur: Svipaö vcöur. Bjami Jónsson frá Vogi er nú á góðum batavegi; farinn aö klæðast, en þó ekki farinn aö sækja þingfundi enn. Júlíus Júliníusson, skipstjóri á Lagarfossi, hcfir fariö 100 feröir milli íslands og útlanda. Vinir hans héldu honum samsæti hjá Rosenberg i gær- kveldi. F imleikasýning íþróttafélagsins, undir stjórn Björns Jakobssonar, verður endur- tekin annaö kveld í Iönaöannanna- íiúsinu. Bæjarmenn munu ekki hafa átt kost á betri íþróttasýn- ingu hér. Einkanlega dáðust menn injög að leikfimi kvennaflokksins. Sá flokkur hefir áöur hlotið stór- mikiö lof i ritgcrð eftir Dr. Sam- bon, hinn heimsfræga, enska lækni, sem hingað kom sumarið 1921. Var sú grein prentuð í Þrótti, og ættn menn að lesa hana, áður en þeir fara á sýninguna. Kaupgjaldsmálið. Verkfall varð hér á laugardag- inn, eins og frá var skýrt í síð- asta blaði. Vinnuveitendur buðu kr. 1,30 um klst., en verkamenn vildu fá kr. 140. Varð það úr, r.ð vinnuveitendur gengu að kröf- um verkamanna fyrst um sinn og hófst vinna siðdegis á laugardag. — Nokkurar stimpingar urðu d hafnarbakkanum á laugardaginn, milli lögreglunnar og verkamanna, en j)ó skildu menn vandræðalaust. Á aðalfundi Fomleifafélagsins, sem haldinn var í fyrradag, voru ])eir kjömir hciðursfélagar, pró- fessorarnir, dr. Finnur Jónsson og dr. Iljalmar Falk, dr. Sophus Möl- ler, fyrv. forstöðumaður forndeilcl- ar Þjóðminjasafnsins i Kaup- mannahöfn, og dr. Bernhard Salin, fyrv. fomminjavörður i Sviaríki. I staö dr. Jóns Þorkelssonar var kjörinn vararitari og fulltrúi próf. dr. Páll E. Ólason. — Árbók fé- lagsins fyrir þetta ár er nýkomin út, verður borin um bæinn til fé- lagsmanna hér í dag. K. R. Næstsíðasta leikfimisæíing i kveld. eiðhjólagúmmí. Með siðustu skipum fengum við afbragðs reiðhjóladekk cg sl&Bgur, er við seljum með hinu afar iága eftirtaida verði: Dekk 28X11/* kr. 5,50. Slöngur 28X11/* — 2 00 Jöh OÍafssott & Co. Slmt 584. Siml 584. Smnarfyort og sumarheíllaóskasíteyti fást í Emaus. «W0m Nýgervingar. Ekki er þ^að neita, aS mörg ís- lensk nýyrSi, sem nú eru sköpuð, mega teljast rélt mynduS og ágæt, en aftur eru sumar nýgervingamar óhæfar, sumar rangmyndaðar eftir íslenskum málslögum, en aðrar hafðar í rangri merkingu. Ein af nýgervingunum, sem mjög er þræl- i ast á að nota nú, er orðiS brigðt', sem oftast er látið tákna eiíthvað, sem ber fyrir skilvitin eða blátt áfram birtíst manni, og er þá notað sem þýðing á þýska orðinu „erscheinung“ sem á grísku heitir „jainomenon'. En nafnorðið af sögninni „að bera fyrir“ (= er- scheinen) er í fommáli .fyrirburð- ur“ en það fékk mjög snemma í sig aukamerkinguna „jyrirboði' og því hefir nýyrðið „jyrirbœn' verið tekið upp, og nær það bæði rétti- lega merkingunni og er réttmyndað. Orðið „fynrbrígði" sem óneitan- lega er rétt myndað af sögninni „ocf bregða jyrir" er þar á móti notað með rangri merking, þegar það er haft sem þýðing á „fainomenon", því „að bregða jyrir" táknar að eitthvað birtist manni í svip en hverf- ur jafnskjótt aftur, t. d. „Mér sýnd- ist þarna bregða fyrir !jósi“. í þess- ari hraðamerkingu er „fyrrirbrigði" réttilega notað, en hvergi annars staðar. Eitt af nýyrðum jæim, sem nú sjást í blöðunum, er orðið „víðboð", sem á að vera þýðing á enska orð- in „broadcasting". J?etta orð „víð- boð“ cr mjög ljótt og ófimlega myndað. par að auki nær það alls eigi merkingunni. J7að cr oft afar óheppilegt, að binda sig beint við orðrétta þýðingu úr einu raáli á annað, heldur ríður mest á, að fá út réttu raerkinguna, og því er einn- ig orðið „viðacarp“ (sem lfka hef- ir sést í blöðunum nú) algerlega óhæf íslenskun á þcssu hugtakL Ef vér nú hugsum oss að þessi nýja uppgötvun hefði verið gerð af ís- lendingi, myndi hann aldrei hafa valið því orðið „víðboð" né „víða- varp“, heldur „hljóðdreij" eða ,gómdreif‘, og væri hið síðara orð tekið, þá Iægi beint við að mynda sögnma „að dreifróma" (sbr. rit- stmi og súnríta). Nú er þetta mál GEMENT frá Christiania Portl&od Cement fabrik a.s. Utvegum við í heilumskips- förmum og smærri sendíng. um. Tilboð jafnan fyrir hendi. Gement þetla er iyr- ir iöngu orSið viCurkent hér á landi. Verð er hvergi annarstaðar íægra. Sími 701. R SYE1N880ÍÍ & CO. um „broadcasting" hér á fsianái, komið fyrir Alþingi, og vaeri þá óskanda, að þingmenn færi dgi a5 lögfesta þarna nýyrði, sem aldrei getur annað orðið en Ijótt orðskrípi. heldur leiti Jæir nú ráða viturra manna til að fá fagurt og gott is~ lenskt heiti, sem eflaust er hægt að finna. Tel eg Alþingi helst ráðanda til að leita manna, sem hafa sýnt það í verkinu. að þeir eru ©r3*» hagir til að skapa góð, íslensfe heiti á verkiegum nýjungum, sem á marga vegu er oft mjög erfitt við að fást. Jóhannes L. E. Jóhamtsson. Latíimkunnátta. Undanfarin ár hefír mikið veriS deilt um fyrirkomulag Mentaskóf- ans. Hefir mentun stúdenta veriS talin ólíkt léttv'ægari en áður, meS- an latína og gríska voru aðalnáms- greinarnar. Ymsir hafa orðið til þess að verja núverandi fyrirkorou.- íag skólans, en margir hafa Uustað þegjandi á ásakanir hinna eddal stúdenta, þó þeim kunni að hafa. fundist með sjálfum sér, að „latínu- gránamir" væru nokkuð einir til frá- sagnar um yfirburði sína, og vafa- samt hvort annað væri eftir af !a- tínu og grískukunnáttu margra þeirra en raupið eitt, og svo auðvit- að mentunin, sem Ioðir við sálarkoll- una eins og sætur ilmur, ]?ótt Ínai- haldið gufi upp. Nú veður fram á vígvöllinn Vár- kaldur nokkur og vegur á báðay hendur. Myndi eg ekki skifta mér af vindhöggum hans, ef eg byggist ekki við, að fullyrðingar hans una vankunnáttu hinna yngri stúdenta i latínu, muni faila í góðan jarðveg hjá mótstöðumönnum nýrra fyrir- komulagsins og verða teknar trúan»-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.