Vísir - 14.04.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 14.04.1924, Blaðsíða 4
 flSll Keykt kjðt, ísl. smiðr9 í*l. eg* úsaml öBrum nauJfejfnSegaua páskavörutsi. Sykur ódýrart eE á3um úangaveg 63» — Siml 339, Hmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mm^mmmmmmmm 3 stofur og eldhús til leigu 14- mai. Að eins handa skilvísu fólki. Uppl, Bragagötu 29. (321 2 stofur og eldhús óskast handa «9ahleypri koau. Lokastíg 19, uppi. (320 Heil hæð, 4 herbergi og eldhús, •Q Ieigu. A. v. á. (317 íbúð, 3 herbergi og eldhús, ósk- **t 14. maí. Ábyggileg greiSsla á 'húsaleigu. A. v. á. (332 Raflýst stofa, mót suSri, ti! leigu, íaS eins fyrir siðprúðan, regíusaman mann, á Hverfisgötu 16. (329 íbúð vantar mig 14. maí. Hálfs árs leiga greidd fyrirfram. Sími 1089. Jón porsteinsson, Aðalstræti \ .14. (264 TILKTNNINO Mullersskólmn opinn firá 9—12 mg 3—8. Sími 738. (318 Nýja Ijósmyndastofan, Kirkju- StrBEti 10. — Við tökum myndir heima hjá fólki, e£ þess er óskað. (315 VIMNA Örkin hans Nóa, Njálsgötu 3 B. gerir við bamavagna, saumavélar, hefir alt til viðgerðar. Aðgangur af Grettisgötu, milli húsanna nr. 4 og 6. Fljót afgreiðsla. —■ 1 karlmanns- jreiðhjól til sölu. — Sími 1271. (322 Hjúkrunarkona tekur að sér hjúkrun. Sími 544. (328 Vumutnaður og vbmukona ósk- ast í ársvist á gott sveitaheimili, ná- lægt Reykjavík. Uppl. í Bergstaða- stræti 21, frá kl. 12—2 í dag og á morgun. (335 Tek að mér þvotta og hreingern- ingar. UppL í síma 1422. (333 6-vana fiskimenn vantar á kútter á Vestfjörðum. Verða að fara af stað með e.s. Díönu. Góð kjör. — UppL í Grjótagötu 9, kl. 6—8 síð- degis. (331 Ódýr innrömmun á myndum á Freyjugöhj II. (204 Sölubúð til leigu ódýrt. A. v. á. (313 Á laugardaginn tapaðist — lík- lega í Laugavegsapóteki — Iítil kvenhandtaska méð rúmum fimtíu krónum. Tvennum gleraugum, Iyf- seðli o. fl. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila í skóverslun B. Stefánssouar, Laugav. 22 A (326 FélagaprentsmiBj an. Grundarstíg 15. — Sími 1250. (,Andvtika“). (342 Barnakerra fæst keypt á Vha- stíg 13. Lágt verð. (324 Eldtraustur peningaskápur óskast . keyptur. Uppl. á skrifstofu Búnað- arfélags íslands, (319 Hygginn maður tryggir líf sitt. Heimskur lætur það slarka. („And- vaka“). (341 Bamavagn til sölu á Skólavörðu- stíg 29. (316 Til sumargjafa, vandaðar, silf- urbúnar svipur, 5—7 krónur, ódýr- ari en hjá öðrum. Samúel Olafsson. (314 *-mmmmmm niin' Frestaðu eigi til morguns því sem þú getur gert í dag! („Andvaka“). (340 Bamakerra til sölu á Lokastíg 9, niðri. (323 Mjög lítið notuð kyenkápa er tii sölu með tækifærisverði. Bcrgstaða- stræti 37. (327 Ágæt húseign til sölu hér í bæn- um, 5 herbergi og eldhús laus til íbúðar 14. maí. Lágt verð. Lítil út- borgun. Uppl. gefur Gísli Bjöms- son, Lindargötu 9 B. (325 2 samstæð rúmstæði óskast og kven-kanarífugi. Tilboð leggist á afgreiðslu Vísis, auðkent: „Rúm- stæði“. (344 Röskur sjómaður frestaði að Iíf- tryggja sig „til morguns“. — Hann druknaði í dag! („Andvaka"). ____________________________ (338 Silfur á upphlut og borð til sölu mjög ódýrt. A. v. á. (330 Ungur sjómaður líftrygði sig C september. Hann druknaði núna í febrúar. (.Andvaka"). (339 Rúmstæði, tvöfalt, til sölu; einn ■ ig barnakerra. Bankastræti 14, bak- húsið. (334 Ungtn- bílstjóri ætlaði að líf- tryggja sig „bráðum". Hann dt- „strax“ úr svæsinni lungnabólgu. („Andvaka").___________________(333 Hús í útjaðri borgarinnar ti! sölu. Góðir borgunarskilnválar ef samið er strax. A. v. á. (334 Gott píanó til sölu nú þegar. Til- boð merkt: „Kontant" leggist á af- greiðslu Vísis í dag og á morgun. (343 Innflutningsbann er á leöurvöm, svo sem öllum kvenveskjum, „Mani cure“, ferða og toilet hylkjum seðlaveskjum, buddum o. s. frv. — Munið þess vegna að kaupa sum- aigjafir og fermingca-gjafir, sem allra fyrst. Verðið er hið sama lága og áður. Leðurvörudeild Hljóð- fœrahússins. (275 Niðursl(orið sólaleður (skósólar) verður framvegis selt í söðlasmíða- búðinni Sleipni, Laugáveg 74. Símr' 646. (286 Allan fatnað er best að kaupa í Fatabúðinni. (232 MunitS, a'S regnkápurnar eru bestar og ódýrastar í Fatabúöinní. (82 Erlenda silfur- og nikkelmyní kaupir hæsta veröi Guömundur Guönason, Vallarstræti 4. (471 Ágætir ferðajakkar fást í Fata- búðinni. (23 í Gúmmisólaf, níðsterkir, seljaáfi nú fyrir að eins kr. 1,50 parið. — Jónatan porsteinsson. (201 gVARTI ÖLMUSUMAÐURINN. 19 það kom hik á hann. En hann áttaði sig fljótt, gekk snúðugt út um dymar og hraðaði sér of- an eftír götunni. Svarta ölmusumanninum fór að verða órótt, en alt í einu rann Ijós upp fyrir honum. Að sumir, sem út úr húsinu gengu, vora fullir ör- væntingar, en aðrir frá sér numdir af gleífi, útlit hússins og umtai nokkurra fátæklinga frá St. Sulpice — alt þetta benti á, að hér vaeri um spilavxri að ræða. En hvers vegna hafði Carral flúið þaðan burtu? Og bvemig stóð á þessu dularfulla bréfi hans? Hér vora einhver brögð • í tafli. Olmusumaðurinn gekk yfir gotuna. „Eg verð að fá að sjá hann,“ sagði hann við sjálfan sig; „eg verð að fá að tala við hann.“ En þegar hann ætlaði að fara inn í húsið, nam hann staðar. prír svartklæddir menn komu fyrir götuhorn- ið, og stefndu að húsdyrunum. Hann vék sér frá, svo þeir gætu farið inn í húsið. En þeix fóru ekki upp stigann, heldur biðu á ganginum þangað til undirforingi sást koma með nokkra hermenn. Eins og hann hefði verið að bíða hermannanna tók nú einn hinna svartklæddu manna, sem sýndist vera fyrirliði þeirra, upp úr vasa sínum borða, hvítan að lít, og batt utan á föt sín. „Látum oss þá fara upp,“ sagði hann. „Eg skil það! Eg skil það!“ kallaði ölmusu- maðurinn óttasleginn. „Bréfið! .... pað er verið að steypa honum í glötun! .... og eg get ekki bjargað honum.“ ------J?egar þeir Xavier og Carral börðu að dyram á fyrstu hæð hússins, kom þjónn til dyra og spurði þá, hvað þeir vildu. Carral sagði hver hann væri, og opnaði þjónninn þá aðrar dyr og fylgdi þeim félögum inn í mjög stóran sal, sem var uppljómaður af ljósum, þótt um miðjan dag væri. í miðjum þessum sal stóð stórt, aflangt boð, og sat umhverfis það þrí- sett röð af spilamönnum. í miðjunni stóð mað- ur, sem stjórnaði spilinu. Enginn Ieit við, þótt þeir félagar kæmu inn, því að allir höfðu hugann á gangi spilsins. Maður einn, horaður og þorparalegur í sjón, kom þó á móti þeim og kastaði kunnuglega kveðju á Carral. pað var eigandi þessa spila- víris. „Hvernig gengur það?“ sagði hann lágt við Carral og deplaði augunum. „pessi maður er vinuf minn,“ sagði Carral. „J7að er mér ánægja að kynnast yður,“ sagði húsráðandi brosandi við Xavier. „pér skuluð Iáta eins og þér séuð heima hjá yður.“ Síðan skýrði hann honum frá hinum ýmsu spilum, sem þar væru spiluð, og sagði, að hann gæri valið um, hvað hann vildi spila, annaðhvort í þessum sal, eða á næstu hæð fyrir ofan. „£n hvað þriðju hæðinni viðvíkur sagði, hann. En þá gaf Carral honum merki um að þegja. Meðan á þessu tali stóð, var Xavier eins og steini lostinn. Hann rendi augunum yfir spilaborðið, og þótti spilamennirnir ekki frýni- legir ásýndar. Hræðileg áfergja logaði í auguxn þeirra allra, og þeir störðu á hendur þess, sem bankanum stjórnaði. Flestir voru þessir spila- menn illa klæddir, og sást í óhrein línföt þeirra, þar sem yfirhafhirnar huldu þau ekki. Og þó streymdu gullpeningamir án afláts á milli handa þeirra. Fáeinir skrautbúnir kvenmenn sátu hingað og þangað innan um spilamennina. pær voru úr flokki þeirra, sem húsráðandi, herra Moutet, ætlaði að segja Xavier frá, að væru á þriðjti hæð. „Við erum ekki komnir hér að eins til að horfa á. J?að er lítil ánægja í því,“ sagði Carraí við Xavier. „Kunnið þér Whist?“ „Eg kann hvorki eitt né annað af þeseum spilum,“ sagði Xavier. „pað gerir ekkert til, kæri vinur," sagð* Carral, „kúlnaspilið heimtar enga kunnáttu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.